Vísir - 23.11.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 23.11.1946, Blaðsíða 8
-"Næturvörður: -..,£ Lyf jabúðin Iðunn. Sími 7£11. íNæturlæknir: Sími 5030. —- "tfl Laugardaginn 23. nóvember 1946 Lesendur eru beönir að athuga að s m á a u g 1 ý s- ingar eru á 6. síðu. — Öll írlmerití ineð kóngamynduni m gildi ím Ný ifímerki væsttanleg á næsfa ári. Um næstu áramót falla úr gildi allmörg íslenzk frí- merki, sem gefin hafa verið út síðastliðinn aldarf jórðung. Er þar rrteðal annars um 28 gllcli ýfnissa yfirprenl- aðra frímerkja að ræca — mcr-kja, sem yfirpre'jiuð hafa yerið á árunum. liJlM--- 41 með myndum konung- anna Kristjáns 9, og. íí). og Friðriks 8, syo og írnncrki, þar sem Kiistján 9. og Frið- rik 8. eru saman. FrunérkJ þessi hafa i raunkm: ekki verið í notkun um alimörg ár, en lúngað til heíir okki verið gengið i að hreinsa lir á þessu sviði, ef svo i,ná að. orði komast. Þar séni þcssi' frímerki verða úr gildi 'fsilúi, cr öll kóngamerki úr sög-; unni. Auk þess falla úr gildi frá áramótum ýmis öiuiur merki, svo sem merki með myndum Jóns Sigurðssonar og IVTatthíasar Joch.umsson- ar, islenzka fánans, Jands- lagsmerki og lýðveldishátíð- armerkin frá 1944. Þeir, sem eiga eitthvað a'f merkjum þessum í fórum sínum, gela fengi,ð þcim skipt á pósthúsunum gegn öðrum gildandi frímerkjum, án frá- dráttar, til 31. jan. 1947. Ný frímerki. Þegar Visir spurðist fyrir um þetta hjá Agli Sandhqlt, póstfulltrúa, í gær og skýrði hann blaðinu jafnframt frá því, að i ráði væri að gefa út ný frimerki á næst- unni, en elcki væri það mál cnn komið á svo mikinn rek- spöl, að ástæða væri til þess að skýra frá þvi opinberlega. Yerða ný frímerki væntan- lega gefin út á næsta ári. yr togan atreksfjaröa Sá stærsti, sem Jiéi Maifimdur Bók- menntaíélagsins í Aalfundur Bpkmenntafé- lagsins er í dag, laugardag, og hefst ,kl. 5 í 1. kennslu- gtofu Háskólans. Skýrt verður frú úrslitum kosninga, sem fram hafa i'arið að undanförnu i félag- inu, en auk þess verða kosnir •tveir endurskoðunarmenn á þessum í'undi. iókasýiiin Helga £œja?frétti? Útvarpið í dag. Kl. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Dönskukennsla, 1. fl. 19.00 Ensku- l.ennsla, 2. fl. 19.25 Samsöngur (plötur). 20.00 Fréttir. 20.20 Leik- rit: „Swedenhielmsfólkið" pftir Ifjalmar Bergman (Leikstjóri: frú Solfía Guðlaugsdóttir). 22.00 Fréttir. 22.05 Danslög til 24.00. Kvöldskóli K.F.TJ.M. Kennsla byrjar aftur i skólan- uiB ncestk. rhánudag. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Mess- að kl. 2 e. h. Síra Kristinn Ste- fánssoa. Hjúskapur. I dag verða gefin sainan i hjóna- band af síra Sigurbirni Kinars- syni dócent, Hul'da BjarnadótKr frá Norðfirði og Finnbogi OJafs- son frá Árb:e i Oifusi. Heimili þeirra verður á Ilaðarstíg 13. Messur á morgun. Dómkirkjan. Messað kl. 11 f. !•. Sira Bjarnj Jónsson, K . •'¦. siia J-»n Auðitns. Nesprestakall. >Kss-ið í k:iyi'.!u 'iáskóhms kl. 2 e. '2. Sír.'i lú'ið- rik. Hallgrinissoti Laugarness(»: -iíalíaH. >I..s.s;)ð í !. 2 e. h. Barnavifo]>>ir.urtá k). Í0 f. h. Sira G rðar Svuvarsson. iSlIiheimilið MesJM ki. 1Í3U. S'. Sigurbjíiri: Á. Gi.i'ason. Fríkirkjan. Mcssað k!. 11. Barnaguðsþjónusfa. Kngin síð- th'gismcssn. Sr. Árni Sigurðsson. Helgafell opnaði bókasýn- uigu sina í Listamannaskál- anum í fyrradag. Jafnhliða kynnir hljóðfseraverzlunin Fálkinn hljónvlist á grammó- í'ónplötum. A sýningunni eru sýndar allar hækur Helgafells, sem forlagið hefir enn til sölu og þar e,rii ennfremur sýndar myndir þær, sem skreyta Greltissögu, Fagra veröld, ljóð Jónasar Ha,llgrimssonar og Öfugmælayísurnar. Sam- tals um 100 myndir. t^tta er þvi ekki siður listsýning og hljómleikar en hókasýning. Á einum veggnum er sýnd hókaútgáfa ýmissa menning- arþjóða í hlutfalli við ibúa- -fjölda og sést þar hve íslend- ingar skara þar fram iir öll- um öðrum þjóðum. Allir sýningargestir fá gefnar þrjár litprentaðar myndir eftir Snorra Arin- hjarnar, listmálara, og ,eru þetta sýnishorn af litprentun íslenzkra málverka, sem Helgafell mun gefa út á næslunni. Fyrst kcmur út hók með myndum af mál- verkum Ásgríms Jónssonar listmálara. Þar af verða 40 litprentanir, en 10 myndir prentaðar á venjulegan hált. Þá fá 2 sAtningargestir , dagíega Brennu-Njálssögu að asl að loLqst fyrir bifreiða- ^ . skl.autbandi. umfcrö imjnq fanna. \ Kkki G, ashtlða til þess að Meslur er snjórinn á Norð- j^ sýningunni uanar né ur |)vi ao iviii-konmlagi hennar, þyí fyrir Akur- {V,]k & afj s]u)ða\haw sj.ull. lún ei' i hvívetna skipuleg Uf Hlulafélagið Vörður og Gylfi á Vatneyri við Patreks- fjörð hefir nýlega keypt tog- am í Englandi, sem það mun gera út fyrir vestan. Togari þessi er hyggður 1937 og er hann siærri en allir þcir togarar, sem hing- að til hafa verið gerðir út hér á landi. Er hann 188 fet á lengd og 28.5 fet á breidd. Hann er um .660 smálestir. Hefir liann verið endur- hyggður eftir að hann var notaður i þágu styrjaldar- rekstursins og á sú viðgerð að geta enzt til ársins 1950, verði togarinn elcki fyiir neinum stórfelldum áföll- um. Togaraniun verður siglt eftir viðgerðina í fyrsta sinn n. k. þriðjudag. Nafn hans hefir ekki verið ákveðið enn. Fjallvegir ofærin Fjallvegir eru nú sem pð- Um 20 iiý tllfelii og þaf af ver dauðsföll. Mænuveiki hefir gert ó- yenju .imki6 vart vi$ sig hér á landi sjðan í fyrra. 1 sumar hefir hún hvað mest herjað norðanlands, en er nú komin hingað til bæjanns. iVita (öeknar iim 20 íiifeili, sem komið haí'a fyrir' hér i bænum það seni af er þess- um mánuði og þar al' er vitað uni einhver dauðalilfclli. Auk þeirra tilfclla sem vií- að er ákveðið um. ei'ii nokk- ur vafatilfelli. eða grunsam- leg tilfelli. sem ekki er vitað með vissu h.vort eru mænu- veikitilfelli eða ekki. Að þvi er Magnús Péturs- son héraðskeknir tjáði Visi í morgun er meiri hluli tilfell- anna vægur. Hann Jcvað- það vcra mjög áríðandi að í'ólk fan'i vel nieð sig, að það forð- aðisl alla vosbúð og að láta sér vera kalt, ennfremur alla óþarl'a áreynzlu. Það getur líka skipt miklu máli ef fólk lasnast eða veikist án þess að þekkja veikina að það leiti til læknis í tíma. 668 tíð fram að kuldakastinu. Óvenjuleg veðurblíða var viða um land ifram að kulda- kasti því, seni nú stendur yfir. í hlöðum a ðvestan er þess meðal annars getið, að f jalls- tindar hafi varla gránað f rain yfir miðjan nóvember og er það óvenjulegt. Breiðadals- heiði, sunnan Isafjarðar, sem lokast einna fyrst af f jallveg- um landsins, var cnn fær fram yfir miðjan mánuðinn og hafði þá verið opin í fimm mánuði. Blóm sprungu út i görðum á ísafirði i fyrstu viku nóv- ember og á Snæfjallaströnd var kúm beitt úti fram til 8. þessa mánaðar. austurlandi, eða kenmr norðui eyri. Í3ai" er leiðin til líúsa- vikur að teppast og tölu- verður snjór kominn a Vaðlaheiði, Ljósavatnsskaro og Fljótsheiði. Þá er Rcykjalieii.'i, Í!o;s- f jöllin og Fjai'ðarheiði orðin ((.,.; •.•ogna snjóa. \ Ntslurlandi er nnnni aijjcr, en þ(3 nokkur á fjöll- um; enki cru hæstu fjal.veg- ii' eins og Brciðdalshciðin, I is)ðáiheiðin og Þoiíka- í'jarðarheiði orðnar ófærar fyrir hit'reiðar. i og smekkleg og sýnii' hók- nienningn á nijög háu stigi. aiarss. Tjaniahíó sýnir um helgina söhgva- og músikmynd i eðlilegum li'uun: í kvenna- í'ans („Bring ori the Girls"). Aðalhlulverkin leika Vc.ro- nica Lake, Sonny Tuí'ls, Eddie Braeken og Marjorie Beynolds. Hamar nær út togara og selur til Færeyja. Vélsmiðjan Hantar náði á s.l. sumri út pólska togaran- um Podole. sem strandaði á Slýafjöru fram undan Kirkjubæjarklaustri. Heviujist togarinn lítið scm ckkert skemmdur og var fyrst l'arið meó lmnn til \'estma»maeyja, en síðan til Ueykjavíkur. Hei'ir hann nú verið seldur Fa-reyingiir.v og er farinu jjángað. Togurinn Grimsl>y Town, seir. sirandaði hjá \'ík hefir lici'ir ilamar eumig nýlega keypt. Kn þar sem það skip mun vera mjög mikið skemmt, mun ekki takast að ná því út. Verða því aðeins l lauslegir hlutir hirtir úr þyí. flugslysill — Framh. af 1. síðu. metra yfir sjávannál uppi i Ölpunum í f jallshlíðum Wetterhorns. en hæsli tind- ur þess er rúmlega 4000 mctrar. Hríðarveðnr. Fyrsla sveit svissneskra björgunarmanna lagði' af stað upp að slysstaðnum kl. um 5 i morgun og voru menn vongóðir um að hún kæmist á slysstaðinn fyrir hádegi i dag. Björgunar- sveitirnar standa i stöðugu sambandi við slysstaðinn með loftskeytatækjum. -— Læknar eru með í förinni, því vitað er að sumir far- þeganna hafa slasazt. Fjall- gangan verður erfið vegna þess að hríðarveður geisar þarna i f jöllunum og frost er einnig mikið. Matvælum vqrpqð niður. Matvælum og hjúkrunar- gögnum hefir verið varpað niður til fólksius. Ef veður versn^r ekki mikið, er von- ast ef tir því að hægt verði að koma fólkinu til byggða scint í dag. Vazaræðismanns- skríístofn lokað. Brezku vararæðismanns- skrifstofunni í Neskaupstað á Norðfirði hefir verið lokað um stundarsakir. Stafar þetta af því, að því er segir i Lögbirtingablaðinu, að Sa>valdur O. Konráðsson, sem verið hefir varara^ðis- maður Breta á Norðí'h'ði, fékk lausn frá störfum frá 5. októher. Výir kaupendur fá blnSið ókeypis lil iaánaða- nuita. Gerist áskrifendur strax, hringið í síma 16C0 og pantið blaðið. Heimsóknartími sjúkrahúsanna: Landspítalinn kl. 3—ft siðd. Hvitabandið kl. 3—4 og 0,30—7. Landakotsspítali kl. 3—5 si'ðd. Sólheimar kl. 3—4,30 og 7—3.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.