Vísir - 23.11.1946, Page 8

Vísir - 23.11.1946, Page 8
.■Næturvörður: Lyfjabúðin Iðunn. Sími 7911. íNæturlæknir: Sími 5030. —» Lesendur eru beðnir að athuga að smáauglýs- ingar eru á 6. síðu. — Laugardaginn 23. nóvember 1946 Öll irímeild með kóngamyndum ni gildi íiá áiamótnm. Ný Ifimerki væitanleg á næsta ári. Um næstu áramót falla úr gildi allmörg íslenzk frí- merki, sem gefin hafa verið út síðastliðinn aidarf jórðung. Er þar me'ðal annavs um 28 gildi ýmissa yfirprenl- aðra frímerkja að ræða ■ merkja, sem .yfirpreúiu'ð liafa verið á árunum 192.1—-• !1 með myndum konung'- anna Kristjáns 9. og. i(). og Friðriks 8, svo og fnntci'ki, þar sem Kristján 9. og Frið- rilc 8. eru saman. Frimerki þessi hafa í rauni.nn: eldci verið í nptkim um ajliuörg ái', en iiingað til hefir ekki verið gengið í að lireinsa lU á þessu sviði, cf svo má að orði lcomast. Þar sem þessi frímerki verða úr giltii felid, er öli kóngamerki úr sög- unni. Auk þess falla úr gildi frá áramótum ýmis öiynirj merki, svo sem nierki með myndum Jóns Sigurðssonar og Rfatthíasar Jocl.minsson- ar, íslenzka fánans, lands- lagsmerki og lýðveldishátíð- armerkin frá 1944. Þeir, sem eiga eitthvað af merkjum þessum í fórum sínum, geta fengið þeim skipt á pósthúsunum gegn öðrum gildandi frímerkjum, án frá- dráttar, til 31. jan. 1947. um þetta lijá Agli Sandholt, ppstfulltrúa, í gær og slcýrði hanu blaðinu jafnframt frá því, að í ráði væri að gefa út ný frímerki á næst- unni, en ekki væri það mál enn komið á svo ínikiun rek- spöl, að ástæða væri til þess að skýra frá þvi ppinberlega. \'ciða ný frímerki væntan- lega gefin út á næsta ári. Nýr togari Patreksfjaröar lá stærsfL sem fcé? verður gerður út. Aðaiíuudur Bók- menn-taíélagsins í dag. Aalfundpv Hókmenntafé- lagsins er í dag, laugardag, og hefgt tkl. 5 í 4. kennslu- §tofu Hgskólans. Skýrt verður frá úrshtum kosninga, sem fram hafa farið að undanförnu í féiag- inu, cn auk þess yerða kosnir tveir endurskoðiinarme.nn á þessum fundi. Ný frímerki. Þegar Vísir spurðist fyrir Sajarfréttir Ltvarpið í dag. Kl. 18.25 Veðurfregivir. 18.30 Dönskukeunsla, 1. fl. 19.00 Ensku- l-.ennsla, 2. fl. 19.25 Samsöngur (plötur). 20.00 Fréttir. 20.20 Leik- rit: „S’wedenhielmsfólkið11 eítir iíjalmar Bergman (Leikstjóri: frú Solfía Guðlaugsdóttir). 22.00 Fréttir. 22.05 Danslög til 24.00. Kvöldskóli K.F.U.M. Kennsja byrjar aftur i skólan- tin; næstk. mánudag. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Mess- að ld. 2 e. lv. Sira Kristinn Ste- fánsso.i. Hjúskapur. í dag verða gefin saman i hjóna- band af sira Sigurbirni Einars- syni dévcent, Hulda BjarnadótHr frá Norðfirði og Finnbogi Ólafs- sovv frá Árbæ í (ilfusi. Heimili þeirra verður á Haðarstig 15. Hlutafélagið Vörður og Gylfi á Vatneyri við Patreks- jfjörð hefir nýlega keypt tog- ara í Englandi, sem það mun gera út fyrir vestan. T.ogari þessi er bvggður 1937 og er hann slærri en allir þeir togarar, sent hing- að til hafa verið gerðir lil hér á landi. Er liann 188 fet á lengd og 28.5 fet á þreidd. Hann er Um 600 smálestir. Ilefir liann verið endur- byggðui' eftir að hann var notaður i þágu styrjaldar- rekstursins og á sú vrðgerð að gela eiizt til ársins 1950, verði togarinn eJdci fyrir neinum stórfelldum áföll- um. Togaranum verður siglt eftir viðgerðina í fyrsta sinn n. k. þriðjudag. Nafn hans ltefir ekki verið álcveðið enn. ófærir. Fjcillveqir eru nú sem ód- asl að lokqst fyrir bifreiða- umfcrð veynq fqnna. Meslur er snjórinn á Norð- austurlandi, eða úr því að lcemnr norður fyrir Akttr- cyri. Þar er leiöin til Iftisa- i viktir að teppast og tölu- | verður snjór kominn á Messur á morgun. , Dórnkirkjan. MessaÖ kl. 11 f. h. i Vaðiaheiði, Ljpsavatnsskarð Sira Bjarni Jónsson. K . 5. siia Heigafell opnaSi bókasýn- uvgu sína í Listamannaskál- anum í l'yrradag. Jafnhliða kynnir hljóSfæraverzlunin Fálkinn hljómlist á grammó- fónplötum. A sýmngurini eru sýndar allar bækur Helgafells, sem forlagið ltefir enn til sölu pg þar gr.it emifremur sýndar myndir þær, sem skreyta Greltissögu, Fagi'a veröld, ljóð Jónasar Hallgrímssonar og Öfugmælayísurnar. Sam- tals um 100 myndir. I^tta er þvi ekki síður listsýning og hljómleikar en hpkasýning. Á einum veggnum ersýnd bókaútgáfa ýmissa menning- arþjóða í lilutfalli við ibúa- fjölda og sést þar hve íslend- ingar sliara þat' fram úr öll- um öðrum þjóðttm. Allir sýningargestir fá gefnar þrjár litprentaðar myndir ef.tir Snorra Arin- bjarnar, listmálara, og eru þetta sýnishorn af litprentun isleuzlvra málverlva, sem Ifelgafell mun gefa út á næstunni. Fyrst kcmur út þólc með myndum af mál- verkum Ásgrims Jónssonar listmálara. Þar af' verða 40 litprentanir, en 10 myndir preiitaðar á venjulegan liátt. Þá fá 2 svtningargestir j daglega Brennu-Njálsspgu að gjöf í skrautþandi. j lvkki er ástæða til þess að týsa sýningunni uánar né i'yi jijcomulagi, hetmar, því fóilv á að skoðu hana sjálfl. Tiún pr i Irvivetna skipulog og smeklvleg og sýnir lrók- t mjög háu sti*>i. Um 20 iiý tilleSll og þar al aimiwes' dauðsfölfl. Mænuveiki hefu' gert ó- venju miki$ vart vi$ sig Hér á landi sfðan í fyrra. I sumar hefir hún hvað mest herjað norðanlands, en er nú komin hmgað til bæjarms. A'ita lælviiar unt 20 tilfeUi, sem lcomið ltafa fyrir hér i bænum það setn af er þess- um mánuði og þar af et- vilað um einliver dauðatilfelli. Aulv þeirra tilfella sem vil- að er álcveðið um, ei-n noick- nr vafatilfeUi, eða grunsatn- leg tilfelli, sem eldci er vitað tneð vissu hvort eru mænu- veiicitilfelh eða cldci. Að því er Magnús Péturs- son itéraðsladcnir tjáði Visi i morgtin er meiri hluti lilfell- anna vægur. Hann .kvað það vera ntjög áríðandi að fóllc fæi i vel ttieð sig, að það forð- aðist alla vosbúð og að láta sér vera kalt, ennfreniur alla étþarfa áreynzltt. Það getur lílca skipt milclu tnáli el' fólk lasnast eða veilcist án þess að þejdcja yeikina að þa'ð leiti til læknis í líma. J‘>n Auðniis. NespreKtakall. Messaó i Uape.ltl ’iáskólans kl. 2 c. 't. Sir.'i Frið- n'k. Hallgrítnsso'p. Laugarnesspt -Makalt. Mcssað í •. 2 c*. h. Barnuýið.>|>jór.u*ta k). Í0 f. li. Síra G i'ðáf SvaVars'són. tílliheimilið llossáð ki. 1.30. S’. Sigurbjón: Á. Gi.vason. Fríkirkjan. Mcssað Úi. li. Barnaguðsþjónusfa. Engin síð- clfgismcssa. Sr. Árni Sigurðsson. og Fljótsheiði. Þá er Revlcjalieiéi, íiois- fjöllin og Fjarðárhéiði orðin éf'i'í -'’ogna snjóa. \ N'esturlandi er ndnni snjéi', en þó noldcur á fjöll- tnn, enda eru lurstu fjal.veg- ir eins pg Breiðdalslieiðin, I rnðáfhei'ðin og Þotfka- fjarðarheiði oronar ófærar fyrir hit'reiðar. Tjarnaþíó sýnir uin lielgitia söngva- og nuisikmynd i eðlilegtnn litiun: í kvenna- fans („Bring on tlie Girls“). Aðalhlutvéi'líin léika Vero- nica Lake, Sonnv Tufts, Eddie Bracken og Marjorie Revnolds. 66S tíð iiam að kuldakastinu. Óvenjuleg veðurblíða var víða um land íram að kulda- kasti því, sem nú stendur yfir. í hlöðum a ðvestan er þess meðal annars getið, að f jalls- tindar liafi varla gránað fraiu yfir miðjan nóvemher og er það óvenj ulegt. Breiðadals- lieiði, sunnan ísafjarðar, sem lokast einna fyrst af fjallveg- um landsins, var enn fær fram yfir miðjan mánuðinn og liafði þá verið opin í fimm niánuði. Blóm sprungu út í görðum á Isafirði í fyrstu viku nóv- emher og á Snæfjallaströnd var kúm beiit úti fram til 8. þessa mánaðar. Hamar nær út togara og selur til Færeyja. Véismiðjan Hamar náði á s.l. sumri út pólska togaran- um Podoie. sem strandaði á Slýafjjiru fram undan Kirk j ubæjark laustri. Revmjist togarinn lítið sem elclíert sketnmdur og var t'yrst l'arið með liann tii Á'estmannaeyja, en siöan til ReyJcjavíkur. Hei'ir hann nú verló' seidur Færeyingunv og er l'arinn þangað; Tognriiin Giámsþy Tpwn, sem sirandaði hjá \'ík héfir Jiéfir Hamar einnig nýíega keyþt. Fn þar sem það skrp tnuii vera mjög mikið skemmt, mun ekki takast að ná þyí lit. Verða því aðeins lauslegir Jdutir hirtir úr þyi. FSugslysié — Framh. af 1. síðu. metra yfir sjávarmál uppi i Ölpunum í fjallslilíðum Wetterliorns, en hæsli tind- ur þess er rúmlega 4000 métrar. Hríðarveður. Fyrsta sveit svissneslcra björgunarmanna lagði af stað upp að slysstaðnum lcl. um 5 í morgun og voru menn vongóðir um að' liún kæmist á slysstaðinn fvrir hádegi í dag. Björgunar- sveitirnar standa i stöðugu sambandi við slysstaðinn með loftskeytatækjum. — Læknar eru með í förinni, þvi vitað er að sumir far- þeganna liafa slasazt. Fjall- gangan verður erfið vegna þess að liríðarveður geisar þarna i fjöllunum og frost cr einnig mikið. Mqtvælnm varpqð niður. Matvælum og hjúkrunar- gögnum liefir verið varpað niður til fólksius. Ef veður versnpr ekki mikið, er von- ast eftir því að hægt verði að koma fólkinu til byggða scint í dag. Vararæðismaxins- skriístofu lokað. Brezku vararæðismanns- skrifstofunni í Neskaupstað á Nprðfirði hefir verið lokað um stundarsakir. Slafar þetta af því, að því er segir i Lögbirtmgahlaðinii, að Sævaldur O. Konráðsson, sem verið liefir \arar;eðis- iuaðitr Breta á Norðlirði, fékk lausn frá störfum frá 5. óktóher. Výir kaupendur fá blnðið ókeypis t.il mánaða- ntóta. Gerist áskrifendur strax, hringið í síma 1GG0 og pantið bjaðið. Ileimsóknartími sjúkrahúsannn: Landspítalinn kl. 3—4 síðd. Hvitabandið kl. 3—4 og 6,30—7. Landakotsspítati kl. 3—5 síðd, Sólheiniar kl. 3—4,30 og 7—8.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.