Vísir - 25.11.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 25.11.1946, Blaðsíða 1
36. ár. Mánudagirin 25. nóvember 1946 266. tbl. Vill komasf til Bikini affur. Jud konungúr og 169 þegnar hans hafa farið þcss á leit við yfirflotástjórn Bandaríkjainanna, að þcim verði leýft að snú aftur til Bikiiicyjar og setjast þar að, enda þótt eyjan sc stór- skemmd vegna kjarnorku- sprengjutilraunanna. Ben Wyatt yfirflotafor- ingi liefir synjað beiðninni. Ems og áður hcfir verið frá skýrt, var .lud konungi og þegnum hans útvegað ja7-ð- næði á nærliggjaiidi eyjum, en nú kemur i Ijós, að þeir una sér þar ckki og vilja snú'a hcim til gömlu cyjar- innar. M&iannntmf&irkíaitiö í Randaríiijuttum: Mill jónir manna atvinnulausar hef jist vinna ekki hráðlega. Stáliinaðurinit Heil Hitler! Til Bostöri er riýfconuð skip með gríðarmikið granít- bjarg. bleikt á lit. Granít þetta átti uppruna- Iega að nota í líkneski af Hitler, cn hafðí legið á hafn- arbakkanum í Gaútaborg síðan 1941. Gránitbjarg þctta verður nú hlutað sundur og riöfað í legsteina. Leikkonan Evelyn Keyes og rithöfundurinn John Huston, sonur Walter Huston kvikmyndaleikara, giftust riýlega. Kasið í i fuiltrúadviidínnil™ «ra °^e|s leikari. B ruÍililðsmU : Flokkur Bídault og komm* únistar hafa mest fylgi. If osningar fóru í gær fram í Frakklandi á kjör- mönnum til fulltrúadeildar franska þingsins. Fiillnaðarárslit eru ékki kunn cnnþá, en atkvæða- tölur hafa borizt frá bllu Frakklandi ög mörgum ný- lendunum. Frá Korsíkn hef- ir þó ekki frétzt neitt enn. Hörð átök. Höfð átök voru milli flokks Bidaults og Komm- únista, og hefir komið í ljós við talningu, að þessir tveir flokkar hafa nicfri jatna íölu kjörmanna. Þegar kos- ið er til fulltrúadeildarinn- ir eru fyrst kjömir kjör- menn, en þeir velja síðan HK'iiii úf sinúm hopi til þess oð taka sæti í fiuctrúadeild- inui. Bæði flokkrir Bidaulls o<í Kommúnistar fengu lið- lega '24 búsund kjörincnn. Aðrir flokkar. Þriðji stærsti flokkurhm er flol'kur jafnaðarmanna, og lékk hann 14 þúsund flokkar um 10 þúsund, frjáísÍyndjr og ýmsir hægri flokkar 10 þúsund. Flokkur de Gaulle aðeins liðlega þúsund. Kjörsókn var mjög. dræm og er talið, að allt að 25% kjósenda hafi sctið heima. Því er kennt um, að kosn- ingar hafi verið fyrir aðcins mánuði síðan i Frakklandi, og liafi það vcrið orsök þcss, hvc þær voru illa sóttar nú. íölf ára gamall drengur hefir verið gerður að org- anleikara í kirkju i Norður- Jótlandi. Hann heitir Svend Ajstrup og er organleikari við Frelsisborgarakirk j una þár. Drengurinn er lang- yngsti organleikari, sem þekkist i Danmörku og hef- ir mönnum orðið tiðrætt um, áð svo ungum manni skyldi hafa vcrið veilt slik virðing- arstaða. Þrjú lnmdruð þýzkir sér- fræðingar eru væntanlegir til Bandaríkjanna til þess að vinna að og skipuleggja ýmsar iðngreinar þar. Þfiir sem vinna þar um eins árs skeið verður gcfinn kostur á.þvi að gcrast band- arískir ríkisborgarar. Oimsteinar Wirídsdr-hjórt- anna finnasf. Óstaðfest fregn frá Rio dc Janciro hcrmir, að líkur séu á þvi, að nokkur hluti gim stcina þcirra, sem stolið var frá herlogahjómmum frá Windsor, hafi komið i leit- irnar. Gimsteinar, sem svipa til þeirra, er hurfu, fundust i fórum flugfarþega, scm kom frá Róm. Rannsókn fer nú fram i málinu og eru menn vongóðir um, að takast megi að komast að, hvar skarl- gripir Windsorhjónanna eru niðurkonmir. Höfðiitgleg gjöf tii lauða krossins. Charles Manning yfirfor- ingi bandariska sjóliðsins, scm hér var, hefir afhent Rauða Krossi íslands að gjöf allar lyfja- og umbúðabirgðir sjóliðsins, sem eftir voru Jicr á landi ér sjóliðið fór. Hefir yfirforinginn óskað cftir þvi, að Rauði Krossinn dcili hirgðum þcssum niilli helztu sjúkrahúsa landsins. Bretar plægja upp flugvelli. Landbúnaðarráðuneytið brezka, hefir látið plægja upp 100 flugvelli í Englandi og Wales. Flugvellir þessir voru gerð- ir vcgua slríðsins og hefir nú verið breytt í akurlendi, eins og þeir ¦voru áður. Ráðu- ncytið vonast til að gcta fcng- ið leyfi til að plægja upp alls 195 flugvelli af 650, scni í laridinu eru. Sendinefnd frá Færeyjum boðið til Hafnar. Einkaskeyti til Vísis frá Færeyjum. Thorshavn í gær. Lögþingið í Færeyjum hef- ir haldið fyrsta fund sinn og var fyrsta máliö á dagskrá þess stjórnskipunarmálið. Amtmaðurinn í Færeyjum bauð lögþinginu, fyrir tíÓrid stjórnar sinnar, að senda scndincfnd með fulltrúum allra flokka til Hafnar. Þá er aitlunin, að tckið vcrði á ný til mcðferðar framtíðar- staða Færcyja. Blaðið Dimmalætting skýr- ir frá því, að bráðlega séu væntanleg tvö dönsk hcrskip til Færeyja, cn þau eru frei- gátur:iar .,Niels Kbbest>n" og „Holgcr Danske". að stöðvast. ftfleiðingar kolanámu- verkfallsins í Banda- ríkjunum eru sem óðast acV koma í ljós. Alvinnuleysi er yfirvof- andi í ýmsum iðngreinum í Bandaríkjunum vegna verK - fallsins. í Pittsbm-g einui cr talið að um miíljón mann i muni verða atvinnulausii- bráðlega, sem vinna í stá) - iðnaði þar. Verkalflið veld- ur þar að auki truflunum á mörgum öðrum sviðum. Ljósasparnaður. Akvarðanir hafa verið teknar um að spara á ýms- um sviðum orku, sem ekki vcrður fengin nema með kolum. Bandaríkjastjóm mun ætla að fyrirskip;i myrkvun götuljósa, lokuu ýmissa skóla, og draga einn - ig úr járnbrautaferðum m i ríkin. Verkfallið mun verðt tilfinnanlcgra fyrir almenn- ing cn nokkuð annað verk- falf i Bandaríkjunum. Afleiðingar erlendis. I Danmörku er afleiðingo vcrkfallsins farið að gæta að þvi leyti, að nauðsyi; þykir á að spara kol eins oí>: mögulcgt er. Fyrii-sjáanlegt. er, að Danir munu ekki fá þær kolabirgðir, er þeir áttu. von á, en þar i landi inua ekki vcra til kolaforði neriut. lil cins mánáðar. John L. Lewls fyrir rétti. Lewis, leiðtogi kolanámu- verkamanna, á að mæta fyr- ir sambandsrikjaréttinum í dag, en hann fyrirskipaði verkfallið þrátt fyrir að það var dæmt ólöglegt af dórii- stóli. Hann verður þar að svara til saka fyrir að tíafa brotið samninga, sem geíð- ir voru við stjórn Banda- ríkjanna. UHarbirgðir i heiminum éru taldar nfer þrefaldar á við fyrir stríð. Nýir kaupendur fá blaStS ókeypis til mánaía- niótn. Gerist áskrifendur stra->. hrinsið í síma 1660 og panti^ blaðið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.