Vísir - 25.11.1946, Side 1

Vísir - 25.11.1946, Side 1
36. ár. Mánudaginn 25. nóvembex- 1946 266. tbU Vill komasf til Bikini affur. Jud konungur og 169 þegnar lians liafa farið' þess á leit við yfirflotástjórn Handaríkjamanna, að þcim verði leyft að snú aftur til Bikineyjar og séljast þar að, enda þótt eyján sc stór- skemnfid vegna kjarnorku- sprcngjtitilradnaftna. Ben Wyatt yfirflotafor- ingi liefir synjað beiðninni. Kins og áður hefir verið frá skýrt, var Jud konungi og þegnum liáns útvegað jarð- næði á nærliggjandi eyjum, en nú keinur i Ijós, að þeir una sér þar ekki og vilja snúa heim til göiníu eyjar- inriar. . tifÞÍíi bs <ff m ee re»rk faBliið í MMu ff dst rí /•/n tt u in r IVIilljónir manna atvinnulausar hefjist vinna ekki hráðlega. Stáliftnaðurinn Heil Hitler! Til Boston er riýkoíiiið skip með gríðarmikið gi’anít- bjarg, bleikt á lit. Granít þetta átti uppriína- Iega að nota í líkneski af Hitler, en hafði legið á hafn- arbakkánum í Gautahorg síðan 1941. Gránitbjarg þctta verður riú hlutað suridlír og nötað i legsteina. HöBingleg gjöf tii Bauða krðssins. Cliarles Manning yfirfor- iugi bandariska sjóliðsins, seiri hér var, hefir afhent Rauða Krossi íslauds að gjöf allar Lyfja- og umhúðabirgðir sjóLiðsins, scrii eftir voru hér á laiMÍi er sjóliðið fór. Hefir yfii'foringiim óskað eftir þvi, að Rauði IírOssinn dcili birgðum þcssum iniíli Iielztu sjúkrahúsa landsins. Leikkonan Evelyn Keyes Ög rithöfundurinn John Huston, sonur Walter Huston kvikmyndaleikara, giftust nýlega. Miiasiö í fuHirúadeiiiiMinni t Frnhhtnndi: Flokkur Bidault og komm- únistar hafa mest fylgi. Vosningar fóru í gær fram í Frakklandi á kjör- mönnum til fulltrúadeildar franska þingsins. FullnaðarúrsUt eru ekki kunn ennþá, en atkvæða- tölur hafa borizt frrí öllu Frakklandi og mörgum ný- lendunum. Frrí Korsllm hef- ir þó ckki frétzt neitt enn. Hörð rítök. Hörð átök voru milli flokks Bidaults og Komm- únista, og hefir komið í ljós við talningu, að þessir tveir flokkar hafa nærri jafna íölu kjörmanna. Þégár kos- ið er til fulltrúadeildarinn- sr eru fýrst kjörnir kjör- menn, en þeir velja síðan ineiin út sinúm hopi til ]>ess oð laka sæti i fiuctrúadeild • inm. Bæði flokkur Bidaulls og Kommúnistar fengu lið- Iega 24 þúsurid kjörínénn. Aðrir flolckar. I’riðji stærsti í'lokkurinn er floivkur jafnaðannanna, og íékk hann 14 þústmd flokkar um 10 þúsurid, frjálslyndir og ýmsir hægri flokkar 10 þúsund. Flokkur de Gaulle aðeins liðlcga þúsund. Kjörsókn var mjög. dræni og er talið, að aíít að 25% kjósenda hafi setið heima. Því er kennt um, að kosn- ingar hafi verið fvrir aðcins mánuði síðan i Frakklandi, og liafi það verið orsök þcss, hvc þær voru illa sóttar nú. ára orgel' leikari. Tólf ára gamall drengur Þrjú luindruð þýzkir sér- fræðingar erri vænlanlcgir til Bandaríkjanna til þess að vinna að og skipuleggja ýmsar iðngreinar þar. Þeir sem vinná þar um eiiis árs skeið verður gefinn kostnr á því að gerast band- arískir ríkisborgarar. hefir verið gerður að org- anleikara i kirkju í Norður- Jótlandi. Hann heitir Svend Ajstrup og er organleikari við Frelsisborgarakirkj una þár. Drengurinn er lang- yngsti organleikari, séiri þekkist i Danmörku og hef- ir mönnum orðið tiðrætt um, að svö ungum manni skyldi hafa verið veitt slík virðing- arstaða. Bretar plægja upp flugvelli. La n d I) ú naða náð u ney ti ð brezka, héfir látið plægja upp 1100 flugvelli í Englandi og’ j Wales. Flugvellir þessir voru gerð- ir vegua slríðsins og hefir nú verið hreytt í akuiiendi, eins og ]>eir voru áður. Ráðu- ncytið vonast til að gcta fcng- ið leyfi til að plægja upp alls 195 flugvelli af 650, sem í laridinu eru. Giiltsteinar Wirídsör-hjÓKi- anna finnast. Óstaðfest fregn frá Rio de Janeiro hennir, að líkur séu á því, að nokkur hluti gim steina þeirra, sem stolið var frá hertogahjóriunum frá Windsor, hafi komið i Ieit- irnar. Gimstcinar, sem svipa til þeirra, er liurfu, fundust i fóruxn flugfarþega, sem fcom frá Róm. Rannsókn fcr nú fram i málinu og eru menn vongóðir um, að takastmegi að komast að, livar skarl- gripir Windsorhjónanna eru niðurkonmir. Sendinefnd frá Færeyjum boðið fil Hafnar. Einkaskeyti til Vísis frá Færeyjum. Thorshavn í gær. Lögþingið í Færeyjum hef- ir haldið fyrsta fund sinn og var fyrsta málið á dagskrá þess stjórnskipunarmálið. Amtmaðurinn í Færeyjum bauð lögþinginu, fyrir liönd stjórnar sinnar, að senda scndinefnd með fulltrúum allra flóklca til Hafnar. Þá er aitlunin, að tekið verði á ný til mcðferðar framtíðar- staða Færeyja. Blaðið Dirhmalætting skýr- ir frá því. að hráðlega séu væntanleg tvö dönsk hcrskip til Færeyjá, en þau eru frei- gáturnar .,Niels Ebbesen“ og „Holger Danske“. að stöðvast. j^fleiðing ar kolanámu- yerkfallsins í Banda- ríkjunum eru sem óðast að koma í ljós. Atvinnuleysi er yfirvof- andi i ýinsuni iðngreinum. i Bandaríkjunum vegna verl- - fallsins. I Pittsburg einui er lalið að mn milljón mann i muni verða atvinnulausir bráðlega, sem vinna í stál - iðnaði þar. Verkalflið veld- ur þar að auki truflunum á mörgum öðrum sviðum. Lj ósasparnaður. Akvarðanir liafa verið teknar um að spara á ýms- um sviðum örku, sem ekki vcrður fengin nema með kolum. Bandaríkjastjórn mun ætla að fyrirskipæ myrkvun götuljósa, lokun ýmissa skóla, og draga einn - ig úr járnbrautaferðum ui i ríldn. Verkfallið mun verð t lilfinnanlcgra fyrir almenn- ing en nokkuð annað vérk- fall i Bandaríkjunum. Afleiðingar erlendis. í Damnörku er afleiðinga verlifallsins farið að gæta að því leyti, að nauðsyn þykir á að spara kol eins og; mögulcgl er. Fyrirsjáanlegt. er, að Danir munu ekki fá þær kolabirgðir, er þeir átlu. von á, en þar i landi mun. ekki vera til kolaforði neiria lil eins mánáðar. John L. LcuJts fyrir rétti. Lewis, leiðtogi kolanámu- verkamanria, á að mæta íyr- ir sambandsrikjaréttinum í dag, en hann fyrirskipáðí verkfallið þrátt fyrir að þa5 var dæmt ólöglegt af dóm- stóli. Hann verður þar a5 svara til saka fyrir að hafa brotið samninga, scm gerð- ír voru við stjórn Banda- ríkjanna. Ullarbirgðir eru laldar nær við fyrir strið. i heiminum þrefaldar á Nýir kaupendur fá blaðið ókeypis 111 mánaða- móta. Gerist óskrifendur s»ra>, hringið i síma 1660 og panlið blaðið.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.