Vísir - 25.11.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 25.11.1946, Blaðsíða 3
Mánudaginn 25. nóvember 1946 VI.S.IR 3 Bakkasasir handsagir, sporjárn hjólsagarblöð, 6"-14' hamrar, jarðhakar. ~_5 íippréíaaio GÆFAN FYLGffi hringunum frá SIGURÞOR Haf narstræíi 4. Margar gerðir fyrirliggjandi- Mýkomið: Eíamine drengjafataefni. Regío hi. Laugaveg 11. tfrámfiaótcjfah Hverfisgötu 64. Sími 7884. Leirkönimr, 3 stærðir, rósóltar. Verzlunin kigéliw, Hringbraut 38. Sími 3247. Verndun dýrmætra fornleifa. Jón Sigurðsson, Sigurður Bjarnason, Halldór Ásgríms- son Ingólfur Jónsson og Jón- as Jónsson flytja frumvarp um viðhald fornra mann virkja og byggðasöfn. í frumvarpinu segir svo m. a.: Nú lelur þjóðminjavörður ástæðu til að varðveita hús eða önnur mannvirki vegna menningarsögulegs gildis þeirra eða af öðrum ástæð- um, þótt hús þessi eða mann- jvirki hafi ekki enn náð þeim aldri, að þau verði talin forn- leifar, og er þjóðminjaverði BEZTAÐAUGLYSAIVISI Magnús Thorlacius hæstaréttarlögmaður. Aðalstræti 9. — Sími 1875. Steinn JónssoE. Lögfræðiskrifstofa Fasteigna- og verðbréfa- sala. Laugaveg 39. Sími 4951. m Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaSur. Skrifstofutimi 10—12 og 1—8. i A8*lstraití 8. Ssvfltái 1048. Frd einvíginu um skdkmeistaratitilinn: SKÁK nr. 8, Hvítt: Guðm. Ágústsson Svart: Ásm. Ásgeirsson 1. Rgl—f3 2. c2—c4 3. g2-g3 4. Bfl—g2 5. 0—0 i: 6. d2^-d4 Rg8—f6 c7—c5 g7—g6 Bf8—g7 0—0 c5xd4 Til greina kom einnig d6. 7. Rf3xd4 8. Rbl—c3 9. Rd4—c2 10. b2—b3 11. Ddl—d2 12. Bcl—b2 13. Rc2—e3 14. Rc3—b5 15. Dd2xb2 16. Rb5—c3 17. HaÍ'—cl 18. Hfl—dl 19. a2—a3 20. Re3—d5 21. Rdá—f4 22. h2—h3 Rb8—c6 Dd8—b6 d7—d6 Bc8—e6 Rf6—d7 Rd7—-c5 Rc6—b4 Bg7Xb2 a7—a6 Ha8—c8 Hf8—e8 Rc5—d7 Rb4—c6 Db6—a7 Rd7—f8 Atbugandi er 22. RXe6. 22. 23. 24, 25. 26. 27. 28. 29. 30. 31. 32. QQ Od. 34. 35. 36. Rf4—dó e2—e4 Rd5—e3 Rc3—d5 Kgl—h2 f2—f4 Db2—e2 Re3—g4 Bg2—f 3 Bg4—e3 c4xb5 De2—a2 Da2i=-b2; HdlXcl Hvítt lek Rc6—e5 Be6—d7 Rf8—e6 Re6—g7 f7—-f6 Bd7—c6 Re5—d7 Da7—b8 Rg7—h5 RÍia—g7 b7—b5 Bc6xb5 Kg8—f8 Hc8Xcl He8—c8 biðleik. '1 rMj$MLj*m} WÁ ¦-¦ VhflhM ítSi;í ///////''//> &¦/¦:: / mn> • þá heimilt, að fegnu sam- þykki menntamálaráðherra, að taka byggingar þessar eða mannvirki á fornleifaskrá,, enda f er þá um viðhald þeirra samkv. 1. gr'. Um bætur eða tjón, sem eigandi eða notandi verður fyrir vegna þessara ráðstafana, fer samkv. 6. gr. laga um verndun fornminja frá 16. nóv. 1907. Nú ákveður hérað eða hér- uð i sameiningu að koma upp byggðasafni, en ekki eru varðveiltar á þeim slóðum fornar byggingar, sem hæfar eru taldar til slíkrar safn- geymslu, að dómi þjóðminja- varðar, og á þá aðili eða aðil- ar rétt á styrk úr ríkissjóði til þess að reisa safnbús, allt að Vi kostnaðar, enda sam- þykki þjóðminjavörður uþp- drátt að húsinu og safnið verði að öllu leyti háð á- kvæðum laga þcssara. Þjóðminjavörður hefir yf- irums;':'"i með, bygggðasöfn- nm, sen; sett cru á stofn samkv. lögum þessum og njóta styrks úr rikissjóði. í greinargerð segir svo: Það er kunnara en frá þurfi að segja, að nágrannar okkar á Norourlöndum og Brellandi og raunar fíestar meiiningarþ.ióo'ir le«gja á- herzlu á að varð\t'iía forn- minjar siriar og annað, er sneriir-sögu þeirra og menn- ingu, og hafa varið til þess ærnu í'é. Mcð stofnun þjóðminja- safnsins og selningii lág'anna Jum verndun fornininja voru stigin spor, er marka tima- mót liér á laridi í þessum efn- um. Þéssár aðgerðir komu í veg fyrir, að utlendingar lélu greipar sópa og næðu í sinar hendur forngripum þjóðar- innar. Mar«ir íslendinear litu voral mi3d A B G D E F G H ;Staðán eftir 36. leik svarts. raernoá 5b 5iv mt«5i0 mail'e í fyrstu svo smáum augum á þessa arfleifð vora, að þeir töldu það tæplega ómaksins vert að hirða um hana. Þetta hefir breytzt; nú er þjóð- minjasafnið talið af öllum skynbærum mönnum meðal dýrmætustu eigna þjóðar- innar. Þrátt fyrir það, sem áunn- izt hefir i þessum efnum, er margt enn ógert, sem vinda þarf að bráðan bug. Síðan lögin um verndun fornminja voru sett, 1907, hafa ný og aðkallandi verkefni komið til sögunnar. Þattaskipti hafa orðið i húsagerð og búnaðar- háltum sveitanna, sem hafa valdið því, að margt er nú að hverfa, sem þjóðin hefir bú- ið við og notað htið breytt öldum saman, jafnvel allt frá landnámstíð, mótað af is- lenzkum aðstæðum og bún- aðarháttum þeirra tima. Gömlu kirkjurnar og bæirn- ir með sínu sérkennilega byggingarsniði eru að hverfa, lil eru heil héruð, þar sem allar slíkar byggingar, sem nokkurs eru verðar, hafa verið jafnaðar við jörðu. Jafnhliða þessu er að verða stórfclld breyting á öllum búnaðarháttum, nýjar vinnu- aðferðir samfara nýjum verkfærum og vélum hafa rutt sér til rúms og valda því að margvísleg áhöld og verk- færi eru lögð á hilhma og verða fáséðari með hverju ári, sem liður. Þegar séð var, að hverju fór, vaknaði áhugi hjá ein- stökum niönnum að bjarga einlivcrju af þcssu frá eyði- leggírigil. Fyrir forgöngií þjóðminjavarðar og annarra áhugamanna liefir tekizt að konia þvi lil leiðar, að gaml- ar og nierkilegar byggingar verða varðveittar, svo sem skáliriri á Keldum á Rangár- völlum, Yiðimýrarkirkja, bæíriiif á Bursiafelli, Grenj- Frh. á 8. siðu Sajat^téttif 328. dagar ársins. Ýlir byrjar í dag. Næturlæknir er í Lœknavarðstofunni, simi 5030. Næturvörður cr í Ingólfs Apóteki, simi 1330. Næturakstur Hreyfill, sími 6633. Veðurspá fyrir Reykjavik og nágrenni: N stinningskaldi, allhvass sums staðar en léttskýjað. Heimsóknartími sjúkrahúsanna: Landspitalinn kl. 3—4 síðd. Hvítabandið kl. 3—4 og 6,30—7. Landakotsspítali kl. 3—5 síðd. Sólheimar kl. 3—4,30 og 7—8. Söfnin: Landsbókasafnið er opið milli kl. 10—12 árd., 1—7 og 8—10 síðd. Þjóðskjalasafnið er opið milli kl. 2—7 siðd. Bæjarbókasafnið er opið milli kl. 4—9 síðd. Útlán milli kl. 7-9 síðd. Bókasafn Hafnarfjarðar er op- ið milli kl. 4 og 7 og 8 og 9 síðd. Birgir Halldórsson söngvari, en hann er nýlega kominn heim rá Bandaríkjunum þar sem hann hefir dvalið við söngnám undanfarin ár, hyggst að kenna söng á meðan hann dvel- ur hérlendis. Vísast i þvi efni til auglýsingar á öðrum stað í blað- inu. Hjúskapur. Siðastliðinn föstudag voru gef- in saman i hjónaband af borg- ardómara, Lára Sigurðardóttir og Magnús Árnason kennari við Laugarnesskóla. Heimili brúð- lijónanna er á Hofteig 40. Hin árlega hlutavelta Kvennadeildar Slysavarnafé- lags íslands verður fyrst i desem- ber. Beynsla undanfarinna ára hefir borið fagran vott um yin- scrmd og velvilja almennmgs til þess málefnie, sem kvennadeild- in vinnur fyrir. Svo mun einnig verða að ]>essu sinni. Þ-að léttir söfntmarkonunum mjög mikið störfin, ef, gefendurnir hat'a mun- ina tilbúna þegar konurnar icomu til þeirra, með hugann fulian af þakklæti. — Hlutaveltunsfnáin. • -1 . Ll Aukin útgáfa af rtunum 10 stk. i möpþu, litprentuð i mörgum litum, kosta 15 krónur. Ein mappa er heppileg, litil jólakveðja tii kiainingja og við- skiptamanna utanlands og munið að sétjn þuu i jólapakkann til vina yðar heima og eriendis. Umslog fást íittepisilegfi> stærð. < ¦ Útg.' Stefán Jónsson, teiknari, sími 572C Uhá4. saáta Hf 373 m ns ' a fi3 i 5 to n s ¦q 10 ii a 11 HjlM 16 Ito m ííuM ¦¦\.:<--ay j<j go .;>,' i i. >u Öljitl Skýringar: Lárétt: 1 Fálm, 3 hljóta, 5 langborð, 6 eldsneyti, 7 íerðast, 8 penínga, 9 slæm, ÍÓ gæi'u, 12 tónn, 1.3 atvinnu- grein, 14 veggur, 15 frum- efni, ,16 sendiboð,i. , Lóðrélt: i Bókarheiti, 2 ¦ * • ¦ ¦ :. " . . tími, 3 óþverri, 4. skammar, 5 höfuðborg, 6 kaldi, 8 fæði, 9 greinir, 11 hvíldi, 12 skemmd, 14 enskur titill. Lausn á krossgátu nr. 372: Lárétt: 1 Sal, 3 Ó.G., 5 líót, 6 úði, 7 et, 8 ýtar, 9 asi, 10 gáta, 12 éi, 13 Ina, 14 kið, 15 A.A., 16 nár. Lóðrét't: 1 Sót, 2 at, 3 óða, 4 girnið, 5 Belgia, 6 Dti,"8 ysá,'9 ata, 'lí áriá, Í2éíi-, 14 ká. imicöDO rí ob -'i tvin ¦.•¦•.....

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.