Vísir - 25.11.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 25.11.1946, Blaðsíða 6
6 VlSIR Mánudaginn 25. nóvember 1946 JJimir ^JJ-aiícli nrcjir ^y^raitaoróóon tekur að sér söngkennslu. Til viðtals á Karlagötu 12. — Sími 2034. Tilkynniitg Frá 23. þ.m. verður símanúmer Reykjavíkur- flugvallar og flugmálastjórnannnar, sem her segir: 7430 skiftiborð, sem gefur sambancl við allar deildir, alla virka daga frá kl. 9—16,30j nema laugardaga, þá frá kl. 9—12. Á öðrum tímum 7431: Flugstjórnarturn. 7432: Farþegaafgreiðla. 7433: Slökkvihðsstöð. UIMGLIINÍG vantar til að bera blaðið til kaupenda um SKILDINGANES Talið strax við afgreiðslu blaðsins. Sími 1660. DAGBLAÐIÐ VÉSIM M.s. Ernir Hleður til: Bíldudals, Drangsness, Hólmavíkur og Skagastran dar. Vörumóttaka í dag og á morgun. — Uppl. í síma 7023. Baldur Guðmundsson. HERBERGI til leigu gegn húshjálp. Uppl. á Sól- váliágötú 54, miöhreð. (675 HÚSNÆÐI, fæSi. hátt kattp getur stúlka fengið á- samt atvinnu strax. Þing- holtsstræti 35. (680 HERBERGI. Lítiö ,kjall-j , ara- efta þakherbergi óskast leigt fyrir ungan reglusam- , an niann; góftri umgengui heitift. Há leiga án fy.rir- i f/iiri'e .injfus framgretöslu. J tlboftum s.q skilaft á afgr. blaösins fyrir "Ha le,ga ■ NÁMSKEIÐIÐ fyrir starfsmenn á skíöamótum heldur áfrant í Menntaskól- anum í kvöld kl. 8,30. VALUR. 3. flokkttr. — Æfing- in í kvöld fellur niftur. K.R.-FELAG AR! — Eftir 6 dagá veröur dregiö í happdrætti K.R. Allir vita hvaö er aö vinna: ísskáp, þvotta- vél, strauvél og rafeidavél, aftcins fyrir 2 kr. (ef li.eppn- in er meft). Nú er unt aö gera að gera skilagrein sem fyrst. Jóit Hjartar er vift alla daga frá 10—7 í raftaíkjaverzlún- inni HekÍu og á Sameinafta, Tryggvagötu. — Iv.R.-ing- ar! Ef þift getið ekki komiö, þá hringift og látift vita ef sækja þarf til ykkar (simi .3025 og i278).-Munift 1. des- emher verftiir..dregift. .v . ■ Stjórn K.R. FARFUGLAR! Skemmtifundurverft- “^pr hafámn aft Þórs- kaffi miftvikudag 27. þ. m. kl. 8,30 e. h. Skemmti- -■im/iúto'Mvjoiii líibi/i , atrifti og. dans., — Nefnain, 8'0 c’ftoja'iííoftm' TÆKNITEIKNING. — Námskeift í tækniteikningú hefst n. k. föstudag, 29. þ. m. Umsóknir afhendist hiö fyrs'ta. Handíöa- og mynd- listaskólinn. Skrifstofutími kl. 11—12 f. h. Sími 5307. STÚDENTAR taka aft sér kennslu í ýmsum námsgrein- 1 um. — Upplýsingaskrifstofa < stúdenta, Grundarstíg 2 A, opin virka daga, hema laug- ardaga, kl. 10—11 árdegis. < KENNSLA! Get frá 1. desember bætt viö mig byrj- endum í ensku, dönsku og píanóleik. Ke.nni einnig vél- ritun. Kristjana Jónsdóttir, Hringbraut 147. Sínti 4922 frá kl. 9—9yí f. h. (682 BRUNN Parker-lindar- penni hefir tapast. — Skilist gegn fundarlaunum á Grett- isgötu 76, II. liæft. Uppl. i síma 2638. (678 FUNDIST hefir karl- mannsarmbandsúr á Hverf- isgötu, einnig kvenarm- bandsúr. Uppl. á afgr. Vísis. ISLENZKUR útprjónaö- tir vettlingur meft sauöalit- um tapaftist fyrir viku i Hafnarhúsinu efta fyrir utan ]iaft. Vinsamlegast skilist í Fisksölusamhandiö. Hafnar- húsinu. (684 PENINGABUDDA tap- aöist meft ca. 250 kr. i, lykli 0. fl. Skilist í bragga nr. 17 vift Háteigsveg. í (668 PEYSA tapaðist í Tjárii- arkaffi á sunnudagsk völdiö. Finnandi vinsamlega hringi í síma 5015. (669 PENNAVESKI tapaöist i Austurbænum. Vinsamlegast skilist á Ægisgötu 26 eöa gerift aövart í sírna 2T37. — (671 HERBERGI til leigu. — Tillioft, merkt: „Viö mift- bæinn“ sendist afgr. Vísis. (686 A. D. . . Oröse.u.ding. til félagv- k.yenna.. , :' Bazar félagsins fellur ekki nifttir en veröur haldinn . föstudaginn 6. des. Treyst- um öllunt félagskonum aft hregöast vel vift. Nánar auglýst siftar. • ": . - ■■ ■ •• '.Htjónriú.' ÆSKULÝÐSVIKAN í Dómkirkjunni. — í kvöld talar sr. Sigurbjörn Einars- ur/ SLSjí' rai ivq 1 son dhcent. ;• Samkoma á hverju kveldi kl. 8Ýt. — Allir velkomnir. 'i,; K!F.tffö; o1#'4c.F.tihk,:v(Í}ö IHU2 4-5«rx«fí:.-irhí) m/iii obœ AÐALFUNDUR af- greiöslumannadeildar V.R. veröur haldinn aft Félags- heii/iilinu n.k. miövikudag, kl. 9 síftd. Allt afgreiöslu- fólk innan V.R. hefir aö- ganga aft íundinum. Stjórnin. AÐALFUNDUR Verzlunarmannafél. Rcykja- víkur veröur haldinn aft Tjarnarcafé mánud. 2. des. kl. 8,30 síftd. DAGSICRÁ: 1) Aöalfundarstörf. samkv. lögum félagsiiis. 2) Lagabeytingar, skv. til- lögúm laganeíndár. — (Breytingatillögurnar liggja frammi í skrif- stofu félagsins). 3) Önnur ntál. Stjórnin. SÁLARRANNSÓKNAR- FÉLAG ÍSLANDS heldur fund í Iftnó í kvöld kl. 8,30. Forseti félagsins flytur er- indi. (667 SAMKOMA veröur í kvöld kl. 8/2 á Bræftraborg- arstíg 34. Frjálsir vitnis- burftir. Allir velkomnir. — Fateaviðgesrf&in Gerum vift allskonar föt. — Áherzla lögft á vand- virkni og fljóta afgreiSslu. Laugavegi 72. Simi 5187 írá kl. 1—3. (34S SAUMAVEIAVIÐGERÐIR RÍTVELAVIDGERÐIR Áherzla lögS á vandvirkni og fljóta ■ oígreiSslu. — SYLGJA, Laufásveg 19. — Sími 2656. NÝJA FATAVIÐGERÐIN. Vesturgötu 48. Sírni: 4923. BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170. (707 PLISSERINGAR, hull- saumur og hnappar yfir- , dekktir,. Vesturbrú, Njáls- götu 49. — Sími 2530. (616 GÍTMMMÍVIÐGERÐIR. i Gúiúrniskór. Flj'ót áfgféiftslá.í ; ■ Vö'ndtift' Vinna. [;L-' ! Nýjá gúmdíiskóíftjan, 'r‘r Grettis- 1 is: ' " 1,v(<7'i5 ABYGGILEGIR me.nn leknir.í mánaöarþjónustu, — Stífaftar skyrtur og stoppaft- ir sokkar. Fatahreinsun og pres^ui á saina staft. — S.ími ;:e5>T3Tft un ' '■'■! ~ - ATVINNA. Unga stúlku vantar létta eftirmiödags- atvinnu. helzt i verzlun eöa ,~,vift, pinnyerskonar ronaft. — Tilhoftum sé skilaft á afgr. Visis fýrir mánudagskvöld, m, ftoáfciíí. o -.r ‘, ' a/01__________ merkt: ,,777' ->hiUU flt'.j H'fu • tx ‘'i.'-fi' UTSKORNAR vegghill- ur úr birki og mahogny. — Verzlun G. Sigurössonar & Co., Grettisgötu 54. (1018 HARMONIKUR. Höfum ávalt harmonikur til sölu. — Kaupum harmonikur. Verzl. Rín, Njálsgötu 23. (194 KAUPUM flöskur. Sækj- um. Verzlunin Venus. Sími 4714. Verzlunin Víöir, Þórs- götu 29. Sími 4652. (213 HÖFUM fyrirliggjandi rúmfatakassa, kommó'ður og borð, margar tegundir. — Málaravinnustofan, Ránar- götu 29. (854 KAUPUM FLÖSKUR — Sækjum heirn. — Sími 6590. DfVANAR, allar stæröir, fyrirliggjandi. Húsgagna- vinnustofan Bergþórugötu 11. (166 SEL SNIÐ, búin til eftir máli. Sníö einnig dömu-, liérra- og unglingaföt. — Ingi Benediktsson klæðskeri, Skólavöröustíg 46. — Sími 5209. (924 KAUPUM — SELJUM vönduft, notuö húsgögn og margt fleira. — Söluskálinn, Ivlapparstíg 11. Sími 6922. ARMSTÓLAR, dívanar, borö, margar stæröir, komiiióftur. Verzluniu Bú- slóð, Njálsgötu 86. — Sími 2874. (672 VANDAÐ eikarborft til sölu, Njálsgötu 27 B. (673 Sk.R.R. STfGIN saumavél til sölu. Uppl. á Mánagötu 2, kjall- ara. ( 674 ELDHUSINNRETTING til söln. Uppl. Skeggjagötu 19, eftir kl. 6 í kvöld og næstu kvöld. (679 FALLEGT hjónarúm úr birki meft fjaftramadressu til sölu. Up'pl. Njálsgötu 87, II. liæft. — (683 ÚTVARPSTÆKI meft bátaskala óskast til kaups, Tilboft sendist afgr. Vísis, merkt: „Rafmagnstæki'A — (663 TIL SÖLU saumavél í ágætu standi. Uppl. Bragga 44;; Skólavörftuholti. (666 GÖÐIR, notaftir kolaofnar tiLjSÖlu, ódýrt. Ljósvallagötu fo. Sími 2786. (685 TIL SÖLU dökk herraföt, klæftskerasaumuft. á háan, grannan pilt. Njálsgötu 71. (687 MIÐSTÖÐVARKETILL, vönduft gerft, til sölu. Tæki- fæi'isverft. Njálsgötu 71. —- Sínii 6398. (688 011 GÓLFTEPPI. Nýtt, stóft, íallegt og vandaö gólfteppi til sölu, Skólavöröustíg 16 A. (6S9

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.