Vísir - 25.11.1946, Blaðsíða 7

Vísir - 25.11.1946, Blaðsíða 7
Mánudaginn 25. nóvcmber 1946 -VlSIR JLtintpar Ymsar nýjar tegundir komnar aítur aí Borðlömpum, Gólfiömpum, Vegglömpum og :; Loítskermum. Birgðir mjög takmarkaðar. (Pí I l S^kermabiíoi \9 >m. LAUGAVEG 15 <SííöííöGöí5íííiO«0«í iíicuiooíJGOooíiOíiOOíiooctttsoíiCíOíííiíiííiieíSöoooiiír, SlmakáitH GARÐUR Garðastræti 2. — Sími 7299. Reglnsamur bilstjóri ósk- ar eftir litlu herberst á rishæð eða í kjallara, helzt með mánaðargreiðslu Er fullkominn bindindis- maður á vín og tóbak. Gjörið svo vel og send- ið mér nú tilboð á afgr. þessa blaðs fyrir mánaða- mót, merkt: „Mánaðamót 219". Byggingamenn Ef ykkur vantar múrara, þá hringið í síma 2987 kl. 8—10 i kvöld og næstu kvöld. Hrísgrjón Klapparstíg 30. Sími 1884. Heilsuhæli á vegum HLF.L Fyrir nokkru áttu frétta- menn blaða qg útvarps tal við forystumenn Náttúrulækn- ingafélags íslands um heilsu- hæli, sem féiagið hefir í hyggju að koma upp.-í þess- um tiígangi hefir félagið fest kaup á jcrðinni Gröf í Hruna- mannahreppi. Jörð þcssi er um 105 km. Hfirh^M^taliIí ákjosanlegasti staðUnnn sem völ var á fyrir slikt hæli, því a&par'éru huídíVosfii- mikliif i 'try )}<.., i "ógi'agurl landslag og áætl- M.s. Hugrún Hleður til: Flateyrar, Bolungavíkur Isafjarðar og Súðavíkur. Vörumóttaka í dag og á morgun. — Uppl. í síma 5220 og 7023. Sigfús Guðfinnsson. Bóllabakkai kr. 3,50. Glasabakkar, kr. -2,50. Þvottabretti, kr. 10,00. Flautukatlar, alm. kr. 8,50. Skaftpottar, alm. kr. 14,10. Eldfastar glervörur, ódýrar. ~/\. (Lin-aróóon Zsf i5iömáóon n.K Övanar stúlkur, góðar óskast í ktbú Tilboð merkt: „Óvön" sendist Vísi. Q eru þangað allt g i í' a unarferðh árið. Einn höfuðkosturinn Í5 Skautahöllin h.f, i hefir nú loks fengið loforð bæjarstjórn- ar um lóð fyrir Skautahöll á horni Laugarnesvegar og Sigtúns austan Laugarnesvegar. öðrum undirbúningi er og svo langt komið að væntá má þess að framkvæmdirgeti hafizt á næsta ui fíÍ3LjH ÍlÍOfi> A almcniiiim hluthafafundi félagsins var samþykkt að auka hlutafé félags- ins úr kr" 300.000 í kr. 1.500.000 eðu um kr. 1.200.000 og þá jafnframt að hafa álmennt útboð í aukningahluta- fénu, þó þannig, að af hinu nýja liluta- fé verði aðeins kr. 900.000 boðið al- menningi, þar sem kr. 300.000 af þvi er þegar fengið. Um útboðið gilda þessir skilmálar: Hið nýja hlutafé greinist þannig í hluti: Við A. flokk bætast 34 hlutir, sem nema kr. 10.000.00 að upphæð hver. Við B. flokk bætast 32 hlutir, sem ncma kr. 5.000 kr. að upphæð hver. Nýr flokkur bréfa — Lítra C. — vcrður 500 hlutir, hver að upphæð kr. 1000.00. Nýr flokkur — Lítra D. — verður 400 hlutir, hver að upphæð kr. 500.00 Skipting hlutafjársins verður þá þannig: Eldra hlutafé: 26 hlutir Lítra A. kr. 260.000.00 8 hlutir Lítra B. kr. 40.000.00 Nýtt hlutafé: 34 hlutir Lílra A. 32 hlutir Lítra B. 500 hlutir Lítra C. 400 hlutir Lítra D. þessum stað er 100 st. heitt ö hveravatn og er magnið 20 O til 25 litrar á sek. Auk þessa * er nýtt vandað fjós fyrir 12 £ kýr, véltækt tún, prýðileg í5 ræktunarskilyrði, landrými q nóg, ágæt stæði fyrir skrúð- garða og leikvelli, sundhylir í ánni og skjólgott umhverfi. Bæjarhúsin eru hins vegar kr. 340.000.00 kr. 160.000.00 kr. 500.000.00 kr. 200.000.00 Samtals kr. 1.500.000.00 Um greiðslu cldra hlutafjársins gilda ákvæði stofnsamnings og samþykkta félagsins. Hið nýja hlutafé greiðist að Vi — einum fjórða hluta — þeg- ar er félagsstjórnin krcfst þess eftir að söfnum þess er lokið. Hinir % hlutir greiðast eftir ákvæðum félags- stjórnarinnar, þannig að V± hluti greiðist einum mánuði eftir kröfu, i/4 hluti einum mánuði síðar og sá % hluti sem þá er eftir, einum mán- uði síðar. 2. Helztu ákvæði stofnsamnings eru þessi: Heiti félagsins er Skautahöllin h.f. Heimili Reykjavík. Tilgangur: Að reisa Skautahöll í Reykjavík og reka hana þannig, að Reykvíkingar og aðrir fái þar tækifæri til þess að iðka íþróttir, fyrst og fremst skautaíþrótt. Upphaflegt hlutafé kr. 300.000.00. Innborgað kr. 75.000.00. Hitt kræft eins og segir í 2. gr. Kostnað af stofn- un og aukningu greiðir félagið sjálft. Stofnendur áskilji sér ekki þóknun. Sala og eða veðsetning hluta eróheim- il nema riiéð samþykki stjómarinnar og á hún forkaupsrétt að svo miklu lcyti sem lög leyfa, en að henni frá- genginni hluthafar í hlutfalli við hlutaeign. Hlutabréf hljóða á nafn. Sigurjón Danivalsson framkvæmda- stjóri, Reykjavík, hefir rétt til þess að vera framkvæmdastjóri félagsins, meðan hann rækir það starf vel. Um kaup hans fer cftir samkomulagi og eftir því sem gerist um samskonar störf. 3. Bréf þau sem gefin verða fyrir aukningahlutum hljóða á handhafa. 4. Atkvæðisréttur hluthafa verður þannig að eitt atkvæði er fyrir hverja 500 kr. hlutacign í félaginu. Enginn hluthafi getur þó farið með meira en %. hlut samanlagðra at- kvæða í félaginu. 5. Hin nýj'u bréf eru boðin út á nafn- verði. 6. Hlutafjársöfnun annast Sigurjón Danivalsson frkvstj. Hann veitir og þær upplýsingar er máli skipta. Sam- þykktir félagsins og stofnsamningur eru til sýnis á skrifstofu hans, Hafn- arstræti 23. Einnig verður tekið við áskriftum, upplýsingar veittar og framangreind skjöl til sýnis á skrif- stofu L. Fjeldsted hrl., Th. B. Líndal hrl. og Ág. Fjeldsted hdl., Hafnar- stræti 19, Reykjavík. 7. Hlutafé verður safnað til og með 30. marz 1947. Hafi þá safnazt allt að 900.000 kr. heldur söfnunin áfram til 1. maí 1947 og eru áskrifendur bundnir við áskrift sína til 1. júlí 1947. Söfnunin hættir þegar safnað er 1.200.000 kr. 8. Árangur söfnunarinnar skal birtur á fundi sem boðaður er öllum hlut- höfum og áskrifendum á sama hátt og samþykktir félagsins kveða á um hluthafafundi, eða þá með bréfi til hvers hluthafa og áskrifanda. 9. Sé lofað hlutafé eigi greitt sam- kvæmt því sem að framan greinir, má innheimta það með lögsókn á bæjarþingi Reykjavíkur án þess sátta sé leitað af sáttanefnd, enda er þá allt lofað hlutafé þess aðila gjaldkræft. 10. Bráðabirðaskírteini verða afhent áskrifanda þegar XA hluti af lof- uðu hlutafé hans er greiddur. g íí Q i ti I it I « I Félagsstjórnin er þannig skipuð: Formaður Egill Vilhjálmsson, fram- kvæmdastjóri, Sigurjón Danivalsson, framkvæmda- stjóri, Guðmundur S. Hofdal, verkstjóri. Endurskoðendur eru: : Björn E. Árnason, lögg. endurskoð- andi og frú Sólveig Lúðviksdóttir. Reykjavík, 20. nóvember 1946 Egill Vilhjálmsson, Sigurj. Danivalsson, Guðmundur S. Hofdal. o o o n mið N.L.F.Í. og sagði m. a., að siðan það var stofnað gömul og léleg, en á næsta 1938 hefði það barizt fyrir ari hefir félagið i hyggju að heilsuvernd, sem fólgin er i byggja þau upp og einnig að því að lifa heilbrigðu lifi, koma þar upp garðyrkjustöð temja sér hollt mataræði og á vegum hlutafélagsins með því fyrirbyggja van- Gróska, sein er eign N.L.F.Í.' og nokkurra félagsmanna. Jónas Kristjánsson læknir mælti nokkur orð um mark- heilsu og draga úr likams- hrörnun. 1 þessu sambandi, minntist v læknirinn éLi að| nieð líferm og mataræði, sem miðaði að því að tefja fyrir lirörmm likamans, mætti hafa læknandi áhrif á hinn alvarlega sjúkdóm krabba- meinið. Aðrir, er tóku til máls og skýi-ðu tilgang félagsslaÉfs- seminnar voru "Björn L. Jónsson, véðurfræðingur, jVfetthildur BjÖtnsdottir,, for-j niáður heilsuliæéssjöðs" og Pétur Jakobsson, fasteigna- sal. N.L.F.Í. er í þann veginn að hefja útgáfu á timariti,. sem á að heita „Heilsuvernd" og einnig mun það halda bókaútgáfij sinni áfram í f ramtiðirini, og er ein af bók- um þess er nefnist „Heilsan sigrar" værifánleg i bókábúð- ir bráðlega. • v

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.