Vísir - 25.11.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 25.11.1946, Blaðsíða 8
Nseturvörður: LyfjabúSin Iðunn. Sími 7911. Næturlæknir: Sími 5030. — WI Lesendur eru beðnir að athuga að smáauglýs- ingar eru á 6. síðu. — Mánudaginn 25. nóvember 1946 Þjóðminjasafnið þyrfti að fá til varðveizlu nokkur elztu og merkustu húsin í bænum. Safhið hefir fengið nokkra gamla bæi til varðveizlu. Tíðindamaður Vísis átti Islendingum. Það er pví að- eins hægt, að plötusafn ljós- nýlega til við Matthías Þórð- arson þjóðminjavörð um þjóðminjasafnið, vöxt þess og viðgang. Fórust þjóðminjavcrði orð á þessa leið: — Eins og nú standa sak- ir cr starfsemi þjóðminja- safnsins að suhlu leyti crfið- leikum bundin. Húsakostur safnsins cr lítiíl og eru rhárg- ir fræðilegir síningarmunir geymdir í bráðabirgða- gcymslum, sem safnið hefur i'engið. Einnig hafa fjárveif- ingar til safnsins löngum verið af skornum skammti, cn til byggingarinnar vcrður vonandi nægileg fjSrvértífíg þar til henni er lokið. Lítið fé til gripakaupa. En til kaupa i'yrir safnið hefur löngum veríð um lítið f é að ræða og þessvegna hef- ir minna og fábreyttara ver- ið keypt en ella. Gripasafnið er mest áberandi, enda tekur það mest rúm. Hins vcgar verður mannamyndasafnið mjög merkilegt það sem það nær. Takmarkið er, að ná í það myndum af scm l'lestum lestur Símonar Jóh. Ágústssonar Fyrirlestur Simonar Jóh. Agústssonar var mjög fjol- sóttur, en margir nrðu frá <ið hverfa, sökum þrengsla Hvert sæti var skipa'ð i hátiðarsal háskólans í gær og fjöldi áheyrenda stóð fram með og aftan við sæt- jn, er Símon Ágúsfsson hóf íyrirleslur sinn um lifsham- ingjuna í gær. Prófessorinn gérði greíh i'yrir skoðimum f jölda lieim- spekinga; sá'larfræðinga og skálda á þessu máli, og flélt- áði hann skoðunum sínum. seíh byggðar eru á íncnnt- vm og lífsrcynslu, irin i frá- sÖgnina. í stultu máli má segja, að fyrirleslurinn var stór- merkur, og væri óskandi, að -scm flesfum gæfisí kostúr á íið kynna sér hahn nánar. Jmyndaranna fáist og eins myndir frá einstöku mönn- uiri sem vilja láta safninu þær eftir. Safnið fékk plötu- safn Sigfúsar Eymundssonar og var þar margt merkilegra mynda.Safn Jóns Dahlmanns var einnig fcngið og Sigríður Zoega & Co. gaf saí'n Péturs Brynjólfssonar, sem cr mjög mcrkilcgt safn. Þá hefur Loftur Guðmundsson gefið plötusafn sitt, bæði það sem nú er til og eins það, sem verðui" í framtíðinni. Safn Lofts er fjölbreyttast allra þessara safna.'— Gerð verð- ur spjaldskrá yfir allar myndiiTiar svo hægt verður að ganga að þessari cða hinni myndinni vísri. Aukasbfn bætast við. Nokkur flciri aukasöfn hafa bæzt vð aðalsaí'nið og hafa sum þeirra verið gefin svo sem safn það, sem Jón Vídalín ræðismaður og kona hans gáfu með því skilyrði, að það yrði haft sérstakt. Sama er að segja um fleiri söfn, t. d. Tryggva Gunnars- sonar, safn það sem Stephen- senshjónin á Akureyri gáfu og söfn þau er Will. Fiske, Þorvaldur Thoroddsen og í'Ieiri hafa gefið. Þá hafa einnig fjórir bæir, sem nlerkilegir eru frá menn- ingarsögulegu sjónarmiði, verið gefnir safninu til varð- vcizlu. Einn þeirra er bær- inn að Keldum á Rangárvöll- um. Skálahúsið þar er orðið mjög gamalt og ekki gott að fullyrða um aldur þess. Bær- inn að Kcldum var einkaeign og cr cnnþá notaður tíl íbúð- ar en hins vegár þarfnast hahn viðgerðar. Að hcnni lokinni væri vandalaust að sjá um viðhnldið mcð því fiármagni, scm kæhll með iágu svningarverði og cins mcð í'rájálsum sair.skolum. Ilínir bæirnir, scm cru Bursfari'ell í Vopnafirði, (íkiumbær í Skagai'irði og (ircnjaðarstaður, hafa verið fengnir safninu til viðhalds. Þcir |)iirfa nokkurrar við- gerðar við, cn síðan mun lit- ill sem enginn kosfnaður verða af viðhaldi ]>eirra. Sumir hlutar þessara bæja eru yfir 100 ára. Víðimýrarkirkja keypt. Arið 193() var Víðimýrar- kirkja kcypt til safnsins, tveimur árum cftir aldaraí'- mæli heimar og þá mikið gert við liana. Síðan hefir sú viðgerð hennar og viðhald goldist mcð sýningargjald- inii, sem er 25 aurar af manni og samskotum. Að lokum minnist ])jóð- minjavorður á það, hvcrsu æskilcgt væri að varðvcita nokkur hús hér í bænum, einkum sum hinna elztu og mcrkilegustu. Helztu crfið- leikarnir á að ]>au fái varð- veizlu, eru að lóðirnar, sem þessi hús standa á eru dýrar. Húsin sjálf fengjust senni- lega með vægu eða litlu verði. Skynsamlegasta leiðin í þcssu máli sýnist sú, að þess- um gömlu húsum verði ætl- að rúm í útjaðri bæjarins og þau flutt þangað jafnóð- um og þau yrðu tékin undir vernd þjóðminjasafnsins. Aðalfundur fél. >• V.-lslendinga. Aðalfundur Félags Vestur- Islendinga var haldinn í Tjarnarcafé, miðvikudaginn 20. þ.m. Meðlimir félagsins cru nú á annað hundrað og hcfir ]>eim fjölgað Acrulega á starfsárinu; Stjórn í'élagsins var cnd- urkosin: Hálfdán Eiríksson formaðilr. Þórarinn Gr. Víkingur rilari. Guðni Sigurðsson gjaldkcri. Varaformaður var cinnig endurkosinn sr. Jakob Jóns- son. Fjárhagur fclagsins er góður. Sr. Jakob Jónsson l'lulti ítarlegt og snjallt crindi um vestur-íslenzku skáldkon- una Guðrúnu Finnsdóttur; Heiðurgestur á fundinum var Birgii- Halldórsson söngvari, sem er nýkominn heim að vestan. Fundurinit var hinn á- nægjulegasti, mikill áhugi og bjartsýni um framtíðárstörf félagsins. Skákmót í Bretlandi: íslendingum boðið að keppa við f ærustu skákmenn heims Á svonefndu ..jfólnntóii— í MMastinas. Bifreiðaslys við Engidal. 1 gærkveldi rann bifreið út af veginum hjá Engidal o^ fór á hliðina. Stúlka sem var í bit'reiðinni slasaðist. l'm kl. 22 i gærkvoldi vildi það slys lil hjá Engidal við Hafnarfjörð, að jcppa-bif- ícið íann út af vcginum sök- um hálku og fór á hliðina. Slúlka var í bifreiðinni á- samt ökumanni og hlaut húu nokkur meiðsli og var flutt a liafnarfjarðarspítala. í morgun átti blaðið símfal við spítalann og lcið þá stúlkunni vel eftir atvikum og crd meiðsli hehnar ekki talin alvárlég. Sviii E. B. <-ii«V munds§onar eísi. f bridgekeppninni standa nu leikar sem hér segir: Sveit Einars B. Guðmunds- sonar 15 stig, sveit Guðlaugs Guðmundssonar 14 stig, sveit Jóhanns Jóhannessonar 12 stig, sveit Jóns Guðmunds- sonar 12 stig, svéit Jóns Ingi- marssonar 10 stig, sveit Ragnars Jóhannessonar 9 stig, sveit Ársæls Júliussonar 8 stig, sveit Einars Jónsson- ar 0 stig. Fimm umferðum er nú lokið, og mun 6. um- ferðin fara fram á morgun í félagshcimili Verzlunar- mannafclags Reykjavíkur. Skáksambandi íslands hefir verið boðið að senda einn mann á svokallað jóla- mót í Hastings í Bretlandi. Jólamótið í Hastings hefir verið haldið um hver jól um fjölda ára og er það stærsti skákviðburður, sem fram fer í Englandi ár hverl. Táka þátt í þvi aðeins beztu skák- mcnn Breta, en rúmur hclmingur þálltakenda eru lieiðursgestir frá öðruin þjöðuin, og cr að jafnaði að- eins hoðið frægum skak- mönnum, cða skákmcistur- um þckklra skákþjóða. Hcf- ir það jaf'nan þófí'hinn mesti heiður að vera boðirm á þetla mól. Það var tckið fram i ]>cssu boði lil Skáksambamls ís- laiuls. að scndímanni þess væri a'tlað að taka þált í að- alkcppniníii og sýnir það m. a. hvilikl álit Bretar hafa á íslendinguin sem skákþ'jóð. Skáksambandið hefir á- kveðið áð taka boðinu og mun það nú leita til beztu skákmanna okkar um, hvort þeir vilja taka þátt i þessu móti. Mótið hefst annan dag jóla og stendur fram i fyrstu daga jnaúarmánaðar. Hríð og storm- ur á NV-landi. Nökkurt frost hefir verið undaníarið um land allt. í Reyk.javik liefir það vérið um 10 stig og annarsstaðar á landinu hefir það verið álika mikið. Frosti þessu liefir fylgt norðanátt um land alll, cn oftast liefir verið hregviðri. I nólt bi-ast svo á lnúð norðanlands. Xar hún i morgun um allan NV hluta landsins og fylgdi hcnni töluverður stormur, sem var mestur á Horni, 10 vindstig. Sunnanlands var víðást létt- skýjað í fnorgím og frostið ihést á Kirkjttbæjarklaustri, 8 sUg. Fornleifar — Framh. af 3. síðu. aðarstað og Glaumbæ o. fk, og að Alþingi hefir heimilað fé til viðgerðar á þessum byggingum. Með frv. ]>essu er stuðlað að þvi, að íslendingar, cr uppi verða á næstu öldum, geti skoðað með eigin augum húsakynni, húsbúnað og bús- áhöld, er forfeður þeirra not- uðu t. d. um og eftir 1850. Hvers virði þetta gelur orðið komartdi kynslóðum, verður Ijósast, er víð hugleiðum, hver fengur okkur mundi þykja að eiga uppistandandi og vel varðvcittan þó ckki væri nema einn af stærri bæjum okkar fni 15. cða lö. öld mcð húsbúnaði og öðru, er þá uðkaðisf, að ekki sc talað um frá þjóðveldistima- bilinu. Slíka byggingu með því, ér henni tilhcyrði, mund- um við telja meðal dýrmætra eigna þjóðarinnar. Stúdentafélag Reykjavíkur licldur fullveldis- og afmœtis- fagnað að Hótel Borg á laugar- dag n.k. meS fjölbreyttri skemmti skrá. ASgöngumiðar verða scldir á Hótel Borg á inorgun kl. 5—G siðd. og á miðvikuduginn kl. 2 —7 e. h.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.