Vísir - 26.11.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 26.11.1946, Blaðsíða 1
36. ár. Þriðjudaginn 26. nóvember 1946 267. tbl. Eldneytisskortur í Danmörku vegna verkf allsins í U.SA ftleiétari Ferðom strætis- vagna fækkað. Mikill eldsneytisskottur er yfirvofandi • Danmörku vegna kolai.ámuyerkfallsins í Bandaííkjumim. Mörg iðnfyrirtæki eiga örð- ugt með að halda rekstri á- fram vegna vcrkfallsins og verði ekki samið fljótlega, iná búast við að mörg þeirra verði alvcg að loka. Mánaðarbirgðir Gasstöðvar og ríkisjám- braulirnar bafa aðeins kola- forða til eins mánaðar og bcf- ir komið til mála að taka upp sömír ströngu skömmtun á eldsiieyti og ljósum og tföfft aðist á stríðsárunum. Baufir tíniar frántundan. Ðaaur verða að líkindum að sætta sig við að götulíf hætti klukkan 11 að kvöldi ehis og þeir mega minnast frá hernámsárunum. Akveðið hcfir verið að banna alla Ijósdýrð í sýningargluggum verzlana fyrst um sinn. Al- mcnnmgsvögnum verður fækkað ög ferðum járn- brauta fækkað. Jólaferðalög. Hætti verkfallið ckki inn- an mánaðar má búast við að fólk geti lítið ferðazt um jól- in, en til þess höfðu mcnn hlakkað árum saman, þar sem fyrst nú var ástandið i landinu að færast i það horf, að möguleikar voru á því. MjánaskiBnuðuro f jöigar i Svíþjóð, Síðan stríðintí lauk hafa hjónaskilnaðir farið mjög i vöxt í Svíþjóð. Á árunum kringum 1860 voru aðeins 106 bjónaskiln- aðir á ári. l'm aldamólin voru þeir 473, en 1945 skildu 6433 hjón eða 1000 fleiri en árinn áður. Af hverjum 100.000 ibúum skilja 97 i Sviþjóð en 375 i I.S.A. Sköistgntum eí k&tunt e»e§ ejetsi 4 MeÞÍtesmeii. HoTlcnzka stjórnin befir fyrirskipað takmörkun á notkun gass og kola. Yænt- ir stjórnin, að þar vcrði skortur á eldsneyti i vc.tur, því lítið sem ekkerl fæst frá Þýzkalandi o<* verkföllin i Bandarikjttnuin gera það að verkuin. ao ekki er áð vænla neins þaðan i bráð. Evrópusöfnunin, dtte Vísi: 1000 kr. fra Stcllu E. — vcgna Finnl'ands — 10 kr. frá Ó. ó. Æ*ifá&t'**rýetr neÞtast við kertaljeÞS, Kolaskorlurinn er eitt mesta vandamúlið i hcim- inum eins ag stendur. í Berlin er aðefits uimið 3 klukkustundir á sóiar- hring i verksmiðjunum, cn á heimilunum gctur fólk ekki kveikt rafmagnsljós á kvöldin. Kerti eru litt fáattleg svo almenningur verður að gera sér að góðu að sitja i myrkri á kvöldin. Verð á kerlum hcfir i seinni tíð rokið upp úr öllu valdi á svörtum markaði, en annars staðar rást þau ekki. Litlir kertisstubbar kosta orðið eins mikið og kaffi og egg, cn þær vörutegundir hafa lengi verið i óheyrilega háu verði í Þvzkalandi. Egipzka þingiö ræðir brezk- egipzku samníngana í dag. Meikiiegii oznleiíafundii. Marty Servo vann meistara- Ut',1 '• hneíaleikakei>pnií\'elti- vtgt nýlega. Andstæ$ing".r lians eg fyrrvcrandí meistari var Freddie Coclirane. Servo sigraði í 4. lotu meS rothögííi. •limtah held- iii* ræðu. Jinnah Ieiðtogi Múbameðs- manua i Indlandi bclt ræðu i borginni Karachi i gær og réðist á bráðabirgðastjórn- ina og taldi hana ciga sökina á því ófremdarástandi, er rikti i Indlandi. Jinnah sagði, að mótspyrna Nehrus gegn þvi að stofnað yrði sjálfsta^tt ríki Múbamcðstrú- armanna. Pakistan, væri ein aðalorsök ástandsins. Hryðjuverkin, scm franvin befðu verið í Bengal og Bi- bar-héraði myndu aldrei bafa orðið, ef Nehru hefði ekki notfa'rt sér ókaunug- leika varakonungsins tii þes;, itð koma hráðabirgða.stjíJrn- in..i á laggimar. ákærur á Lewis. Ábrif verkfallsins í Bandaríkjunum verða víðtækari með hverjum degi sem b'ður. Þegar enl miHjónir manna orðnar atvinnu- lausii vegna þess að marg- ar iðngreinar, sem ekki er hægt að starfrækja vegna kolaskörts, hafa orðið að hætta rekstri sinum. Skóíar ög aðrar opin- berar stofnanir fá aðeins skammtaðar birgðir af koíum, sem er hvergi nærri því seöi þarr annars þyrítu. John L. Lewis leiðtogi námumanna hefir verið stefnt fyrir rétt eins og skýrt hefir verið frá áður. Honum var fyrst gefið að sök að hafa látið verkfall- ið hafa komið til fram- kvæmda þratt fyrir log- bann. Til mála getur kom- ið að honum verði einnig gefið að sök. að haía brot- ið gegn öryggislöggjöf- inni og eru viðurlög fyrir slHi brot hörð. í þeim eru fyrirmæli, er Ievfa að verklýðssamtök verði sefet uð um allt að 200 milljón- ir dollara fyrir brot á henni. Er Afríka en ekki Asia vagga mankynsins? Merki- Icgir fornleifafundbr á eyju í Viktoriavatni í Afríku bend- ir til þess. Nýlega bafa fundist i Af- i iku kjálkar, sem fornleifa- fræðingar lelja rúmlega milijiui ára gamla. Kjálk- arnir b'kjast meira manna- en aiKikjálkum, cn munu þó vera Icifar a^ia^ sem bafa veiið á bærra þroskastigi en þeir sem nú þekkjast. Af jarðlögumtm, sem kjálkarnir fimdust í er það aitgtjóst, að þeir eru frá tert- icrtitnanum eða frá þvi fyrir isöld. Ailar leifar manna, scm f.uudizt bafa erti miklu yugri eða frá timabili cftir tsöblina. ICnskur vismdamaður L. S. B. I^eakey lclur að apar þcssir muni lurfa verið mitt á millí apa og manna hvað ]>roska sncrtir. VLæ&tiréttur Palestínu mótmælir. Hæstiréttur Palestinu hcf- ir beðið brezku stjórnina að gcfa skýringu á, með hvaða rétti hún flytji Gyðinga i fangabúðir á eyjunni Cypr- us, scm aldrei hafi stigið á land í Palestinu. Sum skip- anna, sem hafa verið á leið til Palestinu, hafa verið tek- in í hafi og farið með þau til líaifa tmdir eftirliti brezkra berskipa. Þetta telur bæsti- rétíurinn ekki geta talizt til- ratm til þess að komast þar í land. Hæstirétturinn vill fá að heyra lagalegan röksluðn- ing Breta i þessu sambandi. Uppþot og óeii*ðir víða í Egiptalandi. Stúdentaupp|x)t og óeivð- ir eru með mesía móii í Fgiptalandi. og hcfir á- ?:tandið í Kiiro og Alex- ancitiu veriS með veista i^óti undanrarna daga. Þar sem her og lögreghr. hefir ætlað að dreifa manu - fjöldanum, sem stofnaði i. r óeirðanna, hefir hann smiis? iil varnar og beitt skotvopn- um og sprengjum. Kvcikt í byggingum. Stúdeiftar cru taldir slaixl t framarlcga í uppþotunimi. Hafa þcir kveikt í skólum o:-; stjórnarbyggingum. í gæ- var gerð tilraun til þess að sprengja upp aðalstöðvar brczka hersins, eu sprengjan sem noluð var, var heimatil- búin og hlutust ckki miklat" skemmdir af henni. Tillögum mótmælt. Tillögur þær, er Bevin o;i Sidky Pasha höfðu sami^ um til grundvallar samning- um Breta og Egipta hafa. mælt mótspyrnu egipzku. samninganefndarinnar. Uni - ræður eiga að fara fram í þingi Egipta i dag um sanm- ingana. Égipzkum stjórnmáta- mönnum þykir Sidky Pasha hafa verið of cftirlátssamttf við Breta. Matvæli til Bretlands. I böfnum i Kanad-a liggja nú miklar birgðir af malva^I- uin, sem eiga að fara til Bretlands. Er þar um 4000 lestir af svinakjöti og 60 lestir af osli að ræða. Áheit ii v innulia-li S.Í.B.S., ufh. Vi&i: 24 kr. trá I. B. Æfefngisprói ek vetauwn úti. Afengispróf á vegum úti. . . Sænska lögreglan hefir fengið sérstök áhöld til að áfengisprófa bílstjóra á þjóð- vegunum. Ahöldin eru gúmmíblaðm og stiðuflaska með litaðri brennisteinssýru í. Grulii lögrcglan bilstjóra um að | vera undir áhrifum Iælur bún bann blása ttpp gúmnií- blöðruna og úr henni cr lof 1- ið svo leitt inn i suðuflösk- una. Hverfi litur brenni- steinssýrunnar er bilstjórinn undir áhrifum. Allir lögreglu- bilar i Sviþjóð fá þessi áböbí innan skamms. Væri ekki ástæða til að is- leuzka lögreglait fcugi slík læki?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.