Vísir - 26.11.1946, Síða 1

Vísir - 26.11.1946, Síða 1
36. ár. Þriðjudaginn 26. nóvember 1946 267. tbl, Eldneytisskortur í Danmörku vegna verkfallsins í U.S.A. Egipzka þingið ræöir brezk egipzku samníngana í dag Ferðorrt sfrætis° vagna fækkað. Mikiil e'ldsneytisskoitur er yfirvofandi í Danmörku vegna kölai.ámuyerkfallsins í Bandaríkjunum. Mörg iðnfyrirtæki eiga örð- ugt með að halda rekstri á- frani vegna vcrkfallsins og verði ekki samið fljóttega, ma búast við að mörg þeirra verði alvég að loka. Mánaðarbirgðir Gasstöðvar og ríkisjárn- brautirnar hafa aðeins kola- forða til eins mánaðar og hcf- ir komið til mála að taka upp sömir ströngu skömmtun á ■eldsneyti og tjósum og líðli- aðist á stríðsárunum. Ðaufir tímar frantundan. Danir verða að likindum að sætta sig við að götulíf hætti klu^kan 11 að kvöldi eins og þeir mega minnast frá hernámsárunum. Akveðið hefir verið að banna alla ijósdýrð í sýningargluggum verzlana fyrst. um sinn. Al- mennmgsvögnum verður fækkað óg ferðum járii-j brauta fækkað. Jólaferðalög. Hætti vcrkfallið eltki inn- an mánaðar mó búast við að fólk geti lítið ferðazt um jól- in, en til þess höfðu mcnn hlakkað ámm saman, þar sem fyrsl nú var ástandið i landinu að færast í það horf, að möguleikar voru á því. Hjónaskilnuðum fjölgar í Svíþjóð. Síðan stríðinu lauk hafa hjónaskilnaðir farið mjög i vöxt i Svíþjóð. Á árunum kringum 18G0 voru aðeins 106 hjónaskiln- aðir á ári. t’m aldamólin voru þeir 173, en 1945 skildu 6433 Iijón eða 1000 fleiri en árinn áður. Af hverjum 100.(K)0 íbúum skilja 97 i Sviþjóð en 375 i IJ.S.A. Evrópusöfnunin, afli. Vísi: 1000 kr. frá Stelhi E. — vcgna Finniands — 10 kr. frá Ó. ó. SköistMntwit ú ktilUitt iPfJ fJíiHÍ M HnUtatilL Hollenzka stjórnin hefir fyriiskipað takmörkun á notkun gass og kola. Va*nt- ir sljórnin, að þar vcrði skortur á ehlsneyti i vctur, l>ví lilið sem ekkert fæst frá Þýzkalandi og verkföllin i Bandarikjúnnm gera það að verkum. að ekki er að vænta neins þaðan i bráð. Hjjti ðwt'jjti t' ntÞtas't í/ð kertaijjÍÞS- Kolaskorlurinn cr eitt 1 inrsta uandarnálið i hcim- 1 inum cins og stendur. I Uerlin er aðeins unulð 3 klukkustundir á sólár- Iiring i verksmiðjunum, en á heimilunum getur fólk ekki kveikt rafmagnstjós á kvöldin. Kerfi eru litt fáanleg svo almenningur verður að gera sér að góðu að sitja i myrkri á kvöldin. Verð á kertum licfir i scinni tíð rokið upp úr öllu valdi á svörtum markaði, én annars staðar rást þau ekki. Litlir kertisstubbar kosta orðið eins mikið og kaffi og egg, en þær vörutegundir liafa lengi verið i óheyrilega háu verði i Þýzkalandi. Jimtah Iteld- ui* ræðu. Jinnah leiðtogi Múliameðs- manna i Indlandi hélt ræðu i borginni Karachi i gær og réðist á hráðabirgðastjórn- ina og taldi hana eiga sökina á þvi ófremdarástandi, er rikti i Indlandi. Jinnah sagði, að mótspyrna Nchrus gegn því að stofnað yrði sjálfstaút riki Múhameðstrú- armanna; Pakistan, væri ein aðalorsök ástandsins. — Hryðjuverkin, sem framin liefðu verið i Bengal og Bi- har-héraði myndu aldrei liafa orðið, ef Nehru hefði ekki notffcrl sér ókuunug- leika varakonungsins tli þess ,i-t- koma bráðabirgðastjói !i- in...i á laggirnar. — ttíeiAtari — Marty Servo vánn ineistara- tit',1 ’ lmel'aleikakeppniíVtdti- vrgt nýlega, Andstseðing-r Ifaas ogf fym-erandi meistari var Freddie Gochrane. Servo .sigruöi í 4. totu nveð rothögífi, Þungar ákærur á iewis. Áhrif verkfalisins í Bandaríkjunum verða víðtækari með hverjum degi sem líður. Þegar eru milljónir manna orðnar atvinnu- lausir vegna þess að marg- ar iðngreinar, sem ekki er hægt að starfrækja vegna kolaskörts, hafa orðið að hætta rekstri sínum. Skólar ög aðrar opin- berar stofnanir fá aðeins skammtaðar birgðir af kolum, sem er hvergi nærri því sem þær annars þyrftu. John L. Lewis leiðtogi námumanna hefir verið stefnt fyrir rétt eins og skýrt hefir verið frá áður. Honum var fyrst gefið að sök að hafa látið verkfall- ið hafa komið til fram- kvæmda þrátt fyrir IÖg- bann. Til mála getur kom- ið áð honum vcrði einnig gefið að sök að haía brot- ið gcgn ör>Tggislöggjöf- inni og eru viðurlög fyrir slík brot. hörð. í þeim cru fyrirmæli, er levfa að verklýðssamtök verSi sekt uð um allt að 200 milljón- ir dollara fyrir brot á henni. Merkiiegir íornleiiafundir. Er Afríka en ekki Asía vagga mankynsins? Merki- lcgir fornleifafundir á eyju í Yiktoriavatni í Afríku bend- ir til þess. Nýlega hafa fimdist i Af- riku kjálkar, sem fornieifa- fræðingar tejja rúmlega milijón ára gamla. Kjálk- arnir lik jasl meira mauna- en aimkjálknin, en mimu þó ' vera leifar apa, sem liafa ' verið á hærra þroskastigi en þeir sein nú þekkjast. Af jarðlögummi, sem kjálkarnir fimdust í er það augljóst, að þeir eru frá tert- icrtnnanuni eða frá þvi fyrir isöld. Allar lcifar manna, sem fundizt liafa eru miklu yngri eða frá timahili eftir isöldina. Enskur visindainaður L. S. B. Leakey leiur að apar þessir muni Irafa verið niitt á milti apa og mauna hvað þroslca snertir. Hæ«tircitur Palestínu mótmællr. Hæstiréttur Palestinu hcf- ir beðið brezku stjórnina að gefa skýringu á, með Iivaða rélti hún flytji Gyðinga i fangabúðir á eyjunni Cypr- us, sem aldrei hafi stigið á land í Palestinu. Sum skip- anna, sem hafa verið á leið til Palestinu, hafa verið tek- in i hafi og fárið ineð þau til Haifa undir eftirliti brezkra hei’skipa. Þetfa telur hæsti-j rétturinn ekki geta talizt til- raun til þcss að komast þar í land. llæstirétturinn vill fá að heyra lagalegan rökstuðn- ing Breta í j)essu sambandi. Maivæli íil Breilands. I liöfnum i Kanada liggja nú miklar birg'ðir af matvæl- uin, sem eiga að fara til Bretlánds. Er j)ar um 1000 lestir af svinakjöli og 60 lestir af osli að ræ'ða. Áheit á vinnuhteli S.Í.B.S., ufh. Visi: 24 kr. Crá 1. B. IJppþot 0» óeii*ðir víða í Egipialandi. ^túdentauppjx)! og óeirð- ir eru meö mesía móii ■ Pgíptalandi. og hcfir á- standið í K«ro og Alex- andnu verið með veista ieójti undanrarna daga. Þar scm her og lögreghr hefir ætlað að dreifa mdnn- fjöídanum, sem slofnaði i r óeirðanna, hefir hann snúis’ til varnar og beitt skotvopn- um og sprengjuin. Kvcikt í byggingum. Stúdeiftar cru taldir stand r franiarlcga í uppþotuinim. Hafa þcir kveikt í skólum o; -; stjórnarbygginguni. í gæ- var gei-ð tilraun til þess að sprengja upp aðalstöðvar brezka liersins, en sprengjan scm uotnð var, var heimatil- búin og lilutust ekki iniklar skemmdir af lienni. Tillögum mótmælt. Tillögur þær, er Bevin og Sidky Pasha höfðu samiV um til grundvallar samning- um Brela og Egipta hafa mætt mótspyrnu egipzku samninganefndarinnar. Um - ræður eiga að fara fram i þingi Egipta i dag uni sanm- ingana. Égipzkum stjórnmála- mönnum þykir Sidky Pasha hafa verið of eftirlátssattiue við Breta. , t ít*nf/ isprái ú vofjatn útL Afeugispróf á vcgum úli. . . Sænska lögreglan helir fcngið sérstök áhöld til að áfengisprófa bílstjóra á þjóð- | vegunum. * Ahöldin eru gúmmiblaðni og suðuflaska með litaðri bremiisteinssýru í. Gruni lögreglan bilstjóra um að vera undir álirifum lælur hún hann blása upp gúmmi- blöðruna og úr henni er loft- ið svo leitt inn í suðuflösk- una. Hverfi litur hrenni- steinssýrunnar er bílstjórinn undir áhrifum. Allir lögreglu- bilar i Sviþjóð fá jiessi áhöhl innan skanuns. Væri ekki ástæða til að is- lenzka lögreglan feugi slík tæki?

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.