Vísir - 26.11.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 26.11.1946, Blaðsíða 3
Þnðjudaginn 26. nóvember 1946 VISIR Tiikynning tII félagsmanna KRON um vörujöfnun. Félagsmenn, sem rétt hafa til vörujöfnun- ar, eru beðmr að vitja nýrra vörujöfnunar- korta, sem afhent verða á skrifstofu félagsins þessa viku kl. 1 —5 e. h. Félagsmenn, er verzla við matvörubúðirn- ar í úthverfum bæjarms, fá kortm afgreidd í búðunum þanmg: Langholtsvegi 24—26 miðvikudaginn 27. þ. m. kl. 5.30—7 síðd. Hrisateig 19 fimmtudaginn 28. þ. m. kl. 5.30—7 síðd. Vegamótum, Seitjarnarnesi föstudaginn 29. þ. m. kl. 5.30—7 síðd. Þvervegi 2, Skerjafirði sunnudaginn I. des. kl. 9—12 f.h. Voritjöfnunarkort þau, sem nú eru í umferð, eru hér með úr gildi fallin. Rétt til vörujöfnunar hafa þeir félagsmenn emir, sem skilað hafa arðmiðum frá 1945 og þeir, sem sannað geta viðskipti sín á þessu ári með minnst 400.00 kr. viðskiptum. Kaupféiag Reykjavíkur og nágrennis. Nýkomnir ÞYKKIR BARNASLOPPAR Lítið verkstæðispláss fyrir léttan og hreinlegan iðnað, ósk- ast nú þegar sem næst miðbænum. Uppl. í síma 2982. Bezt að auglýsa í Vísi. 4—5 herbergja íbúð á hitaveitusvæðinu, helzt á Melunum, óskást keypt. Þarf að vera laus í vor eða sumar. Mikil útborgun. Tilbpð friéð nákv.æmri lýsingu, lielzt teikningu, óskast send í póslííólf 187. — I'O-I....M(. ............. Hsaeppt Iieiravestt með ermum (alullár). Laugavegi 11. (timhur) utan af bílum til sölii. Upplýsingar í úéi'zluhmni hjá H.f. Ræsi. 'í>' ■ ■■ ■ tB‘.(• cnifiv KAUPHÖILIN !éé miðstöé verðbréfavið- skiptanna. — Sími 1710. &œjarþéttir 329dagur ársins. Næturlæknir er í Læknavarðstofunni, simi 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki, simi 1330. Næturakstur annast Bifröst, sími 1508. Veðurspá fyrir Reykjavík og nágrenni: N eða NA goia eða kaldi, létt- skýjað. Ileimsóknartími sjúkrahúsanna: Landspítalinn kj. 3—4 síðd^ Hvitabandið kl. 3—4 og 6,30—7. Landakotsspitali kl. 3—5 síðd. Sólljeimar kl. 3—4,30 og 7—8. Söfnin: Landsbókasafnið er opið milii kl. 10—12 árd., 1—7 og 8—10 síðd. Þjóðskjalasafnið er opið milli kl. 2—7 siðd. Náttúrugripasafnið er opið frá kl. 2—3 síðd. Þjóðminjasafnið er opið frá kl. 1—3 siðdegis. Ivær kvöld- vökur - Tónlistar- félagskórsins. Kór Tóniistarfélagsins ætl- ar að halda tvær kveldvökur í Sjálfstæðishúsinu í þessari og næstu viku. Vísir hefir átt tal við dr. Yictoi' von Urbantschitseli stjórnanda kórsins, um kveld- vökurnar. „Sú fyrri verðúr haldin annað kveld, en hin síðari næstkomandi þriðjudag, þ. 3. descriiber,“ sagði von Ur- bántschitsch. „Við munum hafa þær með líku sniði óg síðast liðinn vetur og verður því aðaláherzlan lögð á kór- söng. Mun kórinn svngja bæði íslenzk lög og óperu- lög. I samliandi við íslenzku lögin vil eg sérstaklega minn- ast á nýtt kórsöirgslag eftir Helga Pálsson. Er það fyrir tenórsóló, fimmraddaðan kór og í'jörhendan undirleik. Þá má getá lílils kórlags, eftir Sigvalda heitinn Kaldalóns tónskáld. Er það við jóla- kvæði.“ „Þarna vcrður svo auðvit- að meiri söngur, eins og í fyrra.“ segir tíðindamaður- inn. „Jú, auk kórsöngsins verð- ur einsöngur, tvisöngur, þrí- söngur og fjórsöngur. Frú Katrín .Dalhoff-Dannheiin mun leika undir. Að endingu verður dans og vonumst við til þess, sem að þessii stönd- um, að fólk rnuni geta skcmmt sér vel hjá okkur." Þeii', sem sækja lcveldvök- ur þessar, munu áreiðanlega ekki jnirfa að óttast leiðind- in. Kveldvökur kórsins í fyrra þóttust takast með á- gætum og má gera rái) fyrir jiví, að liið sama þyki um }>essar . Bæjnrbókasafnið er opið milli kl. 10—12 árd. og 1—10 síðd. — l'tlán á milli 2—1 ) siöd. Hestamannafélagið Fákur lieldur aðalíu i i i kvóld ki. 8 30 að Hótel Röðíi. Ferðafélag Islands lieldur 1. skemmtifund sinn á þessum vetri í kvöld kl. 8,30 i Sjálfstæðishúsinu við Au’sturvöll. Guðinundur frá Miðdal sýnir kvikmyndir, sem liann hefir tek- ið i sumar í nágrenni Reykjavik- ur og viðar. Pétur Þ. J. Gunnarsson forseti Alliance Francaise, efndi til kynningar samkomu á Jaug- ardaginn var, fyrir liinn nýja scndikennara M. Rousseau og frú lians, cn þangað var boðið ýms- um frösnkumælandi mönnum og óðrum gestum. Er mikill áhugi manna á meðal fyrir frönsku- námi, sem fyrst og fremst her að þakka starfsemi félagsins. 70 ára er í 'dag (26. nóv.) Guðmundur Magnússon skósm., Vesturgötu 63. Útvarpið í dag. Kl. 1825 Veðurfregnir. 18.30 Dönskukennsla, 1. fl. 10.00 Ensku kennsla, 2. fl. 19.25 Þingfréttir. 20.30 Erindi: Um skattamál lijóna (frú Sigríður Jónsdóttir Magnússon). 20.55 Tónleikar: Fiðlusónata í c-moll cftir Grieg (plötur). 2.120 Isienzkir nútima- liöfundar: Guðmundur G. Haga- lín ies úr skáldritum sínum. 21.45 Tönleikar: Kirkjutónlist (plöt- ur). 22.00 Fréttir Augl., lélt lög (plötui’). Einar Hlarkúss. Framh. af 2. síðu. fá eðli fárfuglsins í eðli sitt og blöð og hyggst ekki að setjast í helgan stein, heldur leila aukinnar fi’æðslu og meiri frægðár. Vísir býður hann hjartanlega velkominn. fánAAqáta nr 3 74 Skýringar: Lárétt: l"Eldur, 3 vélskip, 5 forsetning, 6 hann, 7 þungi, 8 Jiræla, 9 sjór, 10 borgun, 12 full. 13 eldstæði, 14 kona, lö frumefni, 16 elska. Lóðrétt: 1 Sverta, 2 sund, 3 beizli, 4 vinna, 5 herskipa- lægi, 6 skenimd, 8 skógar- guð, 9 hjálparsögn, 11 ætt- ingi, 12 ofanálegg, 14 hæstur. Lausn á krossgátu nr. 373: Lárétt: 1 Káf, 3 fá, 5 bar, 6 kol, 7 ek, 8 aura, 9 ill, 10 láni, 12 Fa, 13 iðn, 14 múr, 15 Ni. 16 ári. Lóðrét-t: 1 Kak, 2 ár, 3 for, 4 álasar, 5 Berjin, 6 kiil, 8 ali, 9 inn, 11 áði, 12 fúj, 14 Mr.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.