Vísir


Vísir - 26.11.1946, Qupperneq 8

Vísir - 26.11.1946, Qupperneq 8
Næturvörður: Lyfjabúðin Iðunn. Sími 7911. Næturlæknir: Sfmi 5030. —> Þiiðjudaginn 26.^nóvember 1946 Lesendur eru beðnir aO athuga að smáauglýs- i n g a r eru á 6. síðu. — Hreinlæti og að forðast kulda eru aðalatriðin. Leiðbeiningar héraðsiæknis vegna mænuveikinnar. Mænusóttar hefir orðið vart hér í bænum í þessum mánuði, en annarsstáðar á Iandinu hefir hún áður stung ið sér niður eins og kunr.ugt er frá dagblöðunum. Með vissu er vitað nm 15 •—20 sjúklinga, en fleiri hafa þótt grunsamir. Dáið hafa 2 af bæjarbúum svo vitað sé með vissu að um þessa veiki hafi verið að ræða. Þar sem búast má við, að veiki þessi breiðist út þykir mér rétt að benda bæjarbú- um enn á ný að gæta var- liðar um ýnúslegt er gæti gert þá næmari fyrir henni eða orsakað að bún leggist þvngra á þá, en þetta er það belzta: Til þess að reyna að forð- ast veikina er fyrst og fremst hreinlæti og líkamlegur þrifnaður út í yztu æsar, forðast eftir megni of mikla árcynslu ekki sízt íþróttir. Kinnig allt sem getur veikt mótstöðuafl líkamans, svo sem kulda og vosbúð. ( Um að gera að klæðast skjólgóð- um o« blýjum fötum, og silja ekki í köldum híbýlum ef annai-s er kostur). Einkum ber að vai'ast sund og böð í köldu vatni eða sjó. Þá ér það afaráríðandi að fólk sem veikist af hitavciki, sem ekki væri óbugsandi, að gæti ver- ið þessi veiki, fari Jiegar i stað í rúmið, Ieiti læknis og liggi af sér allan gnin, því fullkomin hvíld sjúklingsins nógu lengi er talin geta varnað slæmum afleiðingum. Þá er sérstök ástæða til að vara við þeim hættulega ó- sið að iáta unglinga og börn standa tímum saman, oft lít- ið klætld, hvernig sem viðrar Útf fyrír kvikmyndahúsunum i , til þess að ná í aðgöngunuða. Um sóttvarnaraðgerðir hér í bæ, svo scin einangraivir eða ]ní um líkf iniib ckki Rúgbrauð hækka. Nokkrar brauötégundír 'baPa'hiékkað í vcfði sro sem Kér segir: Rúgþrauð, ósevdd, 1500 gr. Jci1. 2,55, voru áður kr. 2,15, seydít rúg'brauð 1500 gr. 2,15, áðnr 2,25 og ' normalbrauð 1250 gr. kr. 2,35, en voru áð- ur á kr. 2,15. Ifekkim Jiessi nitin aðallegja stafa af efii- ishækkun en sVo af liækkun •ú vinmilauniím óg öSfU. verða að ræða, enda eru Jncr taldar algerlega Jiýðingar- lausar, en reynt nvun verða eftir föngum að sjá sjúkling- um fyrir sjúkrabússvist, en aðeins þéim, sem talið verð- ur að bafi mjög brýna nnuð- syn fyrir bana. 25. nóv. 19(5 Iléraðslæknirinn i Reykjavík Magnús Pétursson. Höíundur „Fýkur yfir hæðir" látinn S íðas tl. s u nmulagsmo rgun andaðist Þorkell Þórláksson stjói'nairáSfiritari bér í bæn- um 77 ára að aldri. Hann vann lengsi af ævinnar á stjórnai'skrifstofum, fyrst á amtmannsins, en er það em- lvælti var lagt niður, gerðist hann stjórnai’ráðsritari og gegndi því starfi þar til fyrir nokkrum árum, að bann lét af þvi vegna aldurs. Á yngri árum tók liann virkan þátt i sönglífi bæjarins í kórum, sem Brynjólfur organisti bcóðir bans stjórnaði. í fyrra bindinu af „Organtón- um“, sem Brynjólfur safnaði og bjó til prentunar, ér birt lág eftir Þörkel, sém fyrir löngu er orðið svo vinsælt með þjóðinni, að allir kunna Jiað, en það er lagið „Fýkur yfir bæðir og frostkaldan mel‘‘. Af eiiitömri liævefzku leyfði Þorkell ekki að birta nafn sitt sem höfundar lags- ins og stendur því aðeins fyrsti stafurinn í nafni hans við lagið. Þessa mæta manns verður nánar minnst bér í lilaðínu. Valdimar Björnsson sjó- liðsforingi á förum vestur. Ferðm* ietjsiut9 úr h þ/ónusiu þuB\ Valdimar Björnson sjo- liðsforiiu/i cr á förum vestiir um haf, Jmr sem hann mnn verða leystui- úr herþjón- ustu. Ivoiii Valdimai' bingað til lands siðla árs 1942 og liefir Jiví verið hér nær óslitið i fjögur ár. Hefir lionum orðið gott til vina b’éi' á íslandi, bæði að þessu sinni og þegar bann var bér í fyrra sinnið, cn það var 1934, er bann jdvaldist bér um tveggja niánaða skeið. Valdimar starfaði við út- varp og blaðamennsku, áðu en liann gekk í amcrískaflot- ann og gefir bann ráð fyrir þvi, að bvérfa aftur að þeim störfum, cr beim kemur. Er {l liann ræðumaður góður, cins og mörgum er kunnugt, því að bann liefir talað nokkur- um sinnum í útvarp, mcðan liann hefir verið hér og auk þess hefir hann oft verið fenginn til þess að halda fyr- irlestra á fundum félaga lvér i bænum. Þá er Valdimar einnig vel fær í binni þjóð- legu íþröt, ættfræðinni, og er það eitt af mörgu, sem sýnir, liversu góður íslend- ingur bann ef. Seölaveltan nær nýju hámarki. IJndirbúningur landbúnaðar- 1 sýningar hafinnc 'Eiiis oig 'niöj'giiiiu mun kúfwiugt, vt'i'ðár á koiwandi vot'i 'baldin í’jölbreýlt otg ■ vöiVdúð tóii'diVú iiaðai'Sýning i [WógreTHÚ Réýkjávíkúr. *‘Er 'úwdirbúningnr l'ýrir sýning- nna liafinn og1 befir Kfistjón Krisljónss'on skrifsLofiistjóvi vei’ið i’áðinn framkvænnhv- vinum Hinuni mörgu Valdimars þykir leiit, a< hann skuli nú þurfa a t bverfa liéðan. SjáUuni mim bonuin liykja leitt, að geta ekki kvatt bvern je irra með bandai. íiudi, en aaf kennir tvennt til greina — að vina- hópiirinn er stór og tíminn naumur til að kveðja. En géiðar óskir fylgja Valdimar og fjölskyldu bans, er þau bverfa af landi brott og munu allir vona, að þeirn gefist scm oftast tækifæri til að beimsækja Island og hitta vinina, sem lieima sitja. Aðalf undur Bók- menntafélagsins Aðalfundur Bókmenntafé- lagsins var haldinn í Háskól- anum s.1. laugardag. Lagðir voru fram reikn- ingar félagsins og þeir sam- þykktir. Hefir fjárhagur Jiess batnað mjög síðustu árin og eru eignir þess nú um 60 þúsundir króna. Forseti fundarins skýrði f-rá úrslit- um stjórnarkosningar, sem fram hafði farið áður, eins og venja var til. Var Matthías Þórðarson þjóðminjavörður kjörinn forseti félagsins og Sigurður Nordal prófessor varáforseti, báðir enduf- kjörnir. Þá voru og fulltrúar endurkjornir, en Jieir eru Al- exander Jóhannesson pró- fessor og Ölafur Lárusson rektor Háskólans. Endur- skoðendur voru einnig end- urkjörnir, en þeir eru Brynj- ólfur Stefánsson forstjóri og Jón Ásbjörnsson hæstarétt- arlögmaður. Þá flutti Snæbjörn Jóns- Jarðhræringar í nágrenni Heklu. l'ndanfarna daga hefir I orðið vart jarðhræringa í ■ nágvenni Heklu. í gær átti tíðindamaður Visis viðlal við mann austan af Rangárvöllum og segir vhann þannig frá Jícssu: | Töluverðra jarðbræringa : liet'ir orðið vart ú ofanverð- um Rangárvöllum, í ná- grenni Heklu, undanfarna 1 daga. Má segja að þetta hafi verið látlausir kippir við og við, svo vart »ar bægt ao koma á tölu. — Hafa þá e igi:: slj’s eða skémmdir orðið af völdimi þessara jarðskj'’lftó? — Nei, þeir hafa allir vcr- ið svo smáir, að ekkert illt liefir af þeim hlotizt. — Hvar befir þeirra lielzt orðið vart? — Á ofanverðum Rangár- völlum, i grennd við Heklu, og fyrst og fremst i Næfui- liolti og Selsundi, en einiúg neðar, t. d. i Svínbaga. Og eins og eg hefi sagt, eru kippir þessir allir mjög liæg- ir, en þó eru þeir nú fremtn* óviðkunnanlegir gestir. Til \iðbótar þessari rásögn Rangvellingsins má geta þess, að 194-1 urðu það liarð- ii jarðskjálftakippir á þess- um slóðum, að steinn fcll úr fiérhúsvegg i Selsundi en lauslegir munir duttu ofan af lúllu í Næfurbolti. S. Var í september- lok 181.8 millj. Innstæður landsmanna í bönkunum minnkuðu í sept- 'son bóksali tillögu J>ess efn embermánaði s.l. um níml. is, að lög og starfshættir fé- M hliUj. króna, eða úr 007 lagsins yrði endnrskoðað; og millj. kr. ni-ður i- -Sft&JimiUj.' var ' -nefiúl kosán sanikvá’mt j kr.. Hafa innstæður ! laiMs ' J>vi, og á hún að báfa skilað manna ekki veríð' jafnHl.lar Miii síwu í byrjun •janúar ■•S.I.: ihö 'ár. i n k. A’ai" saiújiykkt að fresta 1 IMám Utónkanwa tmántai i fíwvdimim þángað tW nel’mi- s.l. seii>fMnbei"-niánaðaib)k hefði skilaö áliti sínu. I74i3i inRlj. kivog ei-iþað Í.7 —“■——- inillj. ki\ Húnna en í wæsta Áht'H á Strandarkirkju, lAímiii: •*,. íifli. Visi: 30' kr. frá’J.'Y. (gam- alt aheit), 2 kr. fra L. I). 15 ki’. t Hms vegar jókkt Keðlavelt- 1Vá Kama„i k0nU) m Ur. frá N. an gííuriega í s.l. september, x. fgamált afeeitV, 50 kr. fná S. S; Bíll fer í sjóinn í Vogum. í gærdag rann bifreið nið- ur af hafnargarðinum í Vog- um og lenti í sjónum. Var vei'ið að áka grjóti til uppfyllingar . í garðinn og er bifreiðin var að losa farm- inn fcll bún niður. Bifreiðar- sljórinn slapp ómeiddur. Eklti hefir ennjiá tekizt að itó bíliuini tlpp úr sjónuin og er hanil tálinn tölúvert skemmdur. stjm i bénnai. ranijra er ekki,.(.ga, uru ,,gsj.ar ig)• miUj. kr. 15- kr. frá ónefndri. búið að ákveða stáðiwn þar sein sýningin verðúr haldin. N ýir kaupendur Vísisfá blaðið ókeypis til næstu mánaðamótu. Hringið í síma 1660 d? tilkynnið nafn og heimilis* fi&r. Fór liún’ þ'ji upp í’ 181.8 iwillj.: Aheit “ Hallgrimskirkju í Rvík, kr. og varð meiri en búii1 Visi: 125 kr. frá-R J. (gíkm befir nokkru sinni orðið áð- ur. Inneignir bankaivna lendis fara og ' er- þélt núnnkaiidi og núnnkuðu í ar 170)millj. króna á árinu. nl álii'it). september einum um hálfa sfötiu milljón króna, en alls bafa þær mirmkað um rösk- Walterskeppn- inni frestað. Orslitaleiknnm í Walters- képpninni, sem fram átti að fara i fvrradag milli Iv. R. og iVals var fresfað vegna kuhla og vegna Jiess hve völlurinn er barður.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.