Vísir - 27.11.1946, Síða 1

Vísir - 27.11.1946, Síða 1
36. ár. Miðvikudaginn 27. nóvember 1946 268. tbl. Andstaðan vex gegn Franco. Það kcmnr með Iwerjum ílc<)i betur í ljóS,_ að J]]l<ji Francos á 'Spáni Jcr stöðugt þverrandi. Þjóðin er löngu orðin þreytt á harðstjórn iuuis. en liann hefir herinn á sínu handi og gctur því haldið völduni uni sinn. Andstæð- ingar hans haí'a síg þó ineir «.'g meir i frammi og nn egj a að n’i gángi y flr spel virkjaalda í landinu. Fyrir skömnm urðu niikl- ar sprengingar í stærstu horgum Spánar mcðal ann- ars Madrid, Valencia o. fl. í Madrid Iétu nokkrir ibú- ar lífið og alhnargir særð- ust. Ufanrikisráðherrarnir ræða lnmálin á lokuðum fundi. Sprengivargur í Stokkhólmi. Á hverjum laugardegi í sex yikur heflr sprengjutil- ræði verið framið í Stokk- hólmi og hafa mai-gi-r særst og mannvirki eyðilagst, þótt enginn hafi ennþá látið lífið. Lögreglan telur að hér muni sami maðurinn vera að verki og hcfir hún gcrt allt senr í hennar valdi hefir stað- ið til J>ess að hafa u‘pp á manninum, en |>ar sem aldr- ei er að vita hvar tilræðis- niaðurinn ber næst niður hef- ir hann ennþá sloppið. Laug- ardaginn 16. þ. m. sprakk sprengja við aðaljárnbrauta- stöðina í ntiðri horginni og á löngum kafla eftir götunni var ekki ein einasta heil rv'iða til. Á laugardaginn var hefir sprengjumanninum ekki þótt tiltæieilegt að hafast neitt að. öll lögreglan var á götunum og ennfremur höfðu margir borgarar verið boðnir i'it og settir á vörð til }>ess að koma í veg fyrir tilræði eða koma upp um glæpamanninn. Lik- Icgast þykir að hér sé uni að ræða vitfirrtan mann. Ut'auMlegir jiNtfuraf. Stúlkurnar þrjár, sem myndin er af, eru þríburar. Þær cru hraustlegar og myndarlegar, og 14 mánuðum eftir að þær fæddust eignuð- ust foreldrar þeirra tvíbura, sem einnig daina ágætlega. Bandarikin mófmæia kosn- ingaúrslitum í Rúmeniu. riugvallarsfjóri í Keilavík. Arnór Hjálmarsson hefir verið skipaður flugvallar- stjóri Keflavíkurflugvallar- ins til bráðabirgða. Araúr er kormmgur mað- ur og mun það næsta fátitt að jafn ungum manni skuli hafa verið falið jafn vanda- samt og áhyrgðarmikið starf á hendur. Telja stjórnina hafa beitt þvingun. JJandaríkjastjóm hefir neitað aS viSurkenna þingkosningarnar í Rúmen- íu á þeim grundvelli aS þær hafi ekki fariS fram á löglegan hátt. Dean Acheson varautan- ríkisráðherra Bandarikj- anna skýrði fi'á J>vi í gær fyrir hönd stjórnarinnar, að Bandar ii- j asljórn myndi ekki gela vvðurkennt kosn- ingarmtr i Húmeniu, af ýms- um orsökum. Hann skýrði frá jvfcssu á bhvðamanna- funili fcv oaan hélt. K osningakúgun. Aeheson sagði að f.uiivíst væri orðið, að stjómin i Rúmeníu hefði beitt and- stöðuflokkanna svívirðilegri kúgun í kosningunum. Ivins heíði ailu • undirbúningur verið nvjög vafasamur og (alning aikvæða grunsam- Icg. Þessar vvstæður ern i’rum færður fvrir }>vi að Bandarilvjustjórn telur sig ekki g<4a ' Iðurkennt kosn- ingarnar. Bretar fá hveiti frá Westfalen. tíretar fá 50 þúsund smá- iestir af hveiti frá bandar- Waveii fer til Bretlands. Wavell varakonungur lnd lands muni vera á förum til Hretlawls úsamt iwkkurum indvcrslnm. leiðtogum til þcss að ræða við brezku sl jorniuxi. Iudversku þingmennirnir, sem fara með honum, verða fimm lielztu leðtogarnir, en ætlunin er að ræða við iska ticrnámssvæðisins í.i,rczku stjórnma þau vanda- Þýzkalandi til dreifingar,mvál; sem ^ðahcga .neðja nú mcoal fölks a ncriuimssvæoi þeirra. Hveiti þetta fá Bretar frá Westfalen. Siðar ciga Bretar að endurgjalda lán þetta á sama hátt, er þeir fá avvknar birgðir. Ástandið er mjög ískyggilegt á hernivmssvæði Breta, en von er á þvi að vvr rætist. Þé> verðrtf ekkert sagt vuiv hvernig allt snýst ef verk- föllum í Bandaríkjunuin linnir ekki bráðlegn. að i Indlandi Wavell ræddi i gær við Nehru forsætisrúðhemv og mun að líkindum ræða við Jinnah, leiðtoga Múhameðs- trúarmanna, áður en hann leggur af stað til Brctlands a ítalíu er nu fyrsta Yesuvius hadt.vlr að „gjósd“ í sinn í Iangait túna. Iteykur hefir staðið upp úr gíguunv og eld.shjarini séðst | |»Iúði ii næturþeli um langt skeiðjlandi og notuðu fluginenn fjallið j ludland cispart til að miða stöðu sína stjvirn á stritfeárunum. En uvi hefir eitthvað.kólnaó í þv'ssu fræga Astandið aldrei verra í Indlandi. / sambandi við för Wavells varákonungs til Brctlands hafa óeirðirnar í Indlandi komið cnn einu sinni tl tals og svo má segja að þeim hafi ekki linnt í nær fjóra mámiði. Fréttaritarar segja, að sið- ustu 1 manuðina hafi meira verið vithellt i Ind- en öli þau ár, sem iicfir vcrið undir Breta. óeirðirnar stafa af agreíningi Múham- eðstrúarmanna um stjórnar- eldfjalli, svo að það hærir nyndvmina og því að þeir ckki ser. krefjast ..jálfslæðs ríkis. Þykir vænleg* ast til §am- komulags. |jtannkisfáðhen'ar fjór-* veldanna munu koma saman á lokaðan fund í dag í New York til þess aó ræða um Trieste. Einkaskeyti til Vísis frá U. P. U tanríkisráðherrarnir hal ;t ákveðið að hætta öllum fornv- lcgum funduin í bili cn hald l í stað }>eirra Iokaða fundi 1.1 þess að reyna að kámasl aö’ samkomulagi um Trieste og önnur vandamál, sem ekk- ert endanlegt samkomulag hefir núðst um. Mikilvægir fundir. Fréttaritarar telja að lok- uðu fundiraxr séu miklum mun mikilvægari en þei1’ opnu eins og nú er konvið málum. Utanrikisráðherram - ir tclja nauðsyn á því að komast að samkomulagi . <> þennan liátt, því samkomu- lag verður að násl um ým.; vandamál, eius og Tricstc. því mcðan ékld verður hægt að ná samkomulagi um þad atriði, er ekki Ivægl að takvt aðrar friðarsamninga til um- ræðu. Ekkert tilkynnt. Frétlir í morgun segja enn- fremur, að það sé skoðvui fréttaritara I New York, að ekki verði gefnar neinar vi]>]>- lýsingar um hvernig sam- komulagsvuuleilumun gangi, fyrr en utanríkisráðherrarn- ir lvafi selið marga slíka fundi og ekki verði skýrt neitt opinberlega frá hvern- ig umræður fari eftir hvern cinstakan fund. Haída fund í dag. U tanríkisráðlverramir niunu koma saman á fuud í dag til }>css að ræða þesst mál, en }>eir lvéldu einnift fund i gœr. Það er almennt álitið að lokvvðu fundirnir séu vænlcgii eu hinir opnu.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.