Vísir - 27.11.1946, Page 2

Vísir - 27.11.1946, Page 2
VISIR Umferðarmál Urrsferð á þjóðvegusn og ökuníðingar. Miðvikudaginn 27. nóvcmber 1946 Niðurl. Þjóðvegirnir. Þá ætla eg að víkja nokkr- um orðum að umferð á þjóð- vegunum. Þú manst sjálfsagt eftir því — það er nú allmörg ár síðan — að tveir bílar óku samtímis út á Hólmsárbrú, bvort úr sinni átt, mættust á miðri brúnni og rákust þar á, vegna þess, að sögn, að hvorugur vildi víkja, þ. e. bíða við brúarenda meðan hinn æki hrúna. Eg gæti sagt þér frá ýmsu, sem eg hefi séð og sjálfur orðið fyrir, sem því miður sannar það að þessi manntegund er ekki út- dauð í okkar landi. Það er að sjálfsögðu oft slæmt að mæta slikum mönnum, t. d., jiegar þeir neyða aðra til að mæta sér á hættulegum stöð- unum, en að þvi frátöldu verða fólksbifreiðar fýrir mestum töfum af vörubílum sem eru hlaðnir háfermi, svo að ekki sést út um bakglugga. Þeir eru ferðlitlir upp brekk- ur, en hávaði þá mikill í vél, svo að oft er vafasamt livort þeir heyri hljóðmerki frá bíl fyrir aftan. — Ekki bætir það úr skák að mikið er nú á veguni úti af stórum og þungum herbílum, er keypt- ir hafa verið af setuliðinu. Það er ekki hægt að komast hjá því að hlaða háfermi á bíla. En það ætti að skylda alla er slikt gera að hafa spegil út frá ökuhúsi. Ef bíl- stjórinn á erfitt með að heyra hljóðmerki, ætti sá sem fyr- ir aftan er að reyna ljós- merki, en það hlyti að sjást um, en þó eru þeir verstirjí speglinum ef aðgát væri hílum á götu. Þekkirðu ekki manninn sem stöðvar bíl sinn á miðri götu til að tala við kunningja gegnum bílglugg- ann? Hann hefir engan tima til að víkja bílnum til hliðar á meðan, þó að öll umferð um götuna stöðvist 2—9 mín- útur. — Hugsa bara urn sig. Þá verður maður var við þann hugsunarhátt hjá allt of mörgum þeirra sem Iiíl aka, að allt sé í lagi ef þeir eru í rétti sínum. Eins og nú er háttað umferð hér í bæ, er slíkur hugsunarháttur af- leitur. Hæfni þeirra er bíl aka er mjög misjöfn, margir þeirra áreiðanlega fyrir neð- an meðallag (sbr. jólasvein-' ana svonefndu) og verða þeir tlífjar Albeii, Viksten: Stóri-Niels Kristmundur Bjarnason ís- lenzkaði. Norðri h.f. 1946. Svo mjög hefir nú undan- farið verið ritað og — sér- staklega — rætt um „bóka- flóð“ hér hjá okkur og þá sérstaklega útgáfu alls konar reyfara í óvönduðum þýðing- um, að það er eðlilegt að ýmsar vel samdar og vel þýddar bækur verði útundan á bókamarkaðinum. Það er ekki við þvi að húast, að mnn viti það almennt að Al- i bert Viksten er í Skandinavíu hópi fremri skáld- og að þessi scm öruggai-i eru óhjákvæmi-! jaj|nn - lega að taka tillit til þeirra1 Sagnahöfunda „0 .... ,. og viðhafa fyllstu varuðlivað bók hans sddist . injö stór. sem öllum retti líður. Þú get-| ,» , c ,, b um upplogum i Sviþjoð. — ur ekið bil ettir gildandi lög- ,, •, . t ^ h h Þetla er sveitasaga fra Norð- um og reglum í hvívetna, en samt orðið fyrir alvarlegu viðureignar þegar þeir aka þannig að ómögulegt er að komast fram úr þeim hvað sem á liggur. Eg var nýlega staddur í kvöldboði og voru þar m. a. þrír af þekktustu læknum bæjarins. Eg spurði þá hvaða ráo læknar hefðu ef þeir Jiyrftu að komast fljótt á slysstað, og lentu aft- an við slíkan ökuþór. Þeim varð að vonum svarafátt. Hljóðmerki lækna. Síðastl. sumar varð svip- legt slys á Þingvallavatni. Maður drukknaði, en annar bjargaðist nauðidega. Símað var strax eftir lækni til Reykjavíkur, og las eg það í blöðunum að hann hefði ek- ið austur i rúml. J/2 klst. Hann hefir ck.ki ekið fram á neinn I iiaisár-bílstjórann þá. Eg er uógu kunnugur þessari leið tii aðvita að ekld þyrfti nenn einn eða tvo af þessum héiðursmönnum til ur-Sviþjóð, 280 bls. í nokkuð drjúgu broti og vel frá bók- að tefja l.or læ i nis svo að allí gæti orðið um seinan. Læknar (og þá cinnig slysa- varna- og b jörgunarsveitir) verða að íá .sérstakt hljóð- merki til notkunar ef mikið li’ggur við. Ýmsir munu ætla, að sérstakt merki með venjúlégri bíl- flaulú yrði misnotað af öku- níðingum. Það má vera að eitthvað s íuefl í því. og vau'i sjálísagt greinilegra að nota sérstakar flaulur (sgr. brunalið óg sjúk.rabila). En sá ókostur i'ylg.'r bvi, að ofí Jjyrfti að nola aðra bíía cn þá sem svo væru útbúnir, Jx'gar mikið liggur við, og virðisí þvi nauðsvnlegt að á- kveða sérstakl hljóðmerki fyrir vcnjulégár bílflautur til nOtkunar jafnhliða. Tefja uinferðina. • ■ * Hólmsáffólkið ekur í alls- konar bílum úti á Jijóðveg- liöfð. Sjálfsagt væri að hafa slrangt eftirlit með að slík- um ákvæðum væri hlýtt, jafnskjótt og speglar væru fáanlegir handa öllum sem Jjyrfti að nota J)á (mér er ókunnugt um hvort Jietta er svo nú). Þó að vörubílar séu hér sérstaklega nefndir J)á er J)að að sjálfsögðu alveg óforsvaranlegt að hlaða far- angri þannig í fólksbíla, að bakgíuggi sé hvrgður. ökuníðingar. Þá ætta eg að fara nokkr- um orðum um ökuníðinga og J)á sem að staðaldri sýna hirðuleysi i akstri. Allir hafa andúð á Jxiim sem beinlínis er hægt að kalla ökuníðinga. Þeir aka að jafnaði á þann liált að |)cir skeyta ekkert um J)ó að J)eir stofni lífi og, limum annara í hættu með! akstri sínum. Þeir hafa ýms | sameiginleg einkenni, aka t. j d. allt of hratt, aka meðframj biðröðum híla ef umferðar-: stöðvun er, og J)rengja sérj inn i röðina Jægar losnar um; ‘ aka yfir götur sem afgirtai-j eru fyrir sleðaferðir barna, gegmim lilið sem ætlað er, gangandi fólki. — Þeir virðaj umferðarreglur að vettugi ef })ær tefja J)á, en gefa ekki j Jximlung eftir ef þeir eru i rétti sínum. Mörg dæmi eru J)ess, að J)eir aka á brott ef; jx-ir valda slysi, án J)ess aði hirða úm þann sem slasaðist. | Skeytingarleysi. Allur J)orri ])cssara manna cru líklega óforbetranlegir, j og J)yrfti að vinna markvisst að ])ví að losna við J)á úr umff-rð, t. d. mcð þvi að taka mjög hart á ítrekuðum brot- j um Jieirra. Það er öilu sorg- legra að horfa á hirðuleysi j slvs vegna þess að öðrum inni gengig. Höfundur Ieiðir fatast stjórn á sínum híl. eklci mjög margt fólk fram Þá ^st mér of algeng' . sjónarsviðið, en hann lýsirj sú viðbára þeirra er hirðu- þessu fólki svo vej, að það leysi sýna, að Jætta geri svo verðlIr bráðlifandi og minn- margir að óþarfi sé að fást um slíkt. Verksvið F. I. B. Húgleiðingar mínar um þessi efni liafa komizt inn á þá braut, hvort ekki sé tíma- isstætt lesendum. Eg vil með þessum línUm vekja atliygli manna á kröftuglega ritaðri skáldsögu, nijög sterkt byggðri. Viksten er hispurs- laus rithöfundur og liann liefir glöggt yfirlit af liáum sjónarhóli, — en smámun- J)ar var J)á læknaskóli, svo merkur, að J)ýðandi J)essarar bókar segir, að á læknislist þeirra tima standi öll læknis- list síðari tíma alll fram á vora daga. í bókinni er æfisaga Hippo- kratesar og auk J)css J)ýðing- ar úr hókum Jjlim, sem hoii- um eru eignaðar, en sumar þeirra hefir hann með vissu skrifað. Eru {æssar þýðingar teknar á víð og dreif úr rit- uni og þýddar beint úr grisku eða latínu. Dylst engum, Jiótl ekki sé liann læknir, að hinn gamli vísindamaður liefir vitað furðu mikið um manna- mein og meðferð þeirra, þótt að sjálfsögðu ekki beri að nota Jiessa bók sem lækninga- bók. Það er fengur fyrir okkur að fá vel samdar og skil- merkilegar hækur um fremstu menn sem uppi liafa verið hver á sínu sviði. •— Málið á bókinni er gott, en prentvillur nokkurar. Bókin er 118 bls., frágangur góður, svo sem pappir og letur. Þorsteinn Jónsson. Æœjartfréttir Háskólabókasafnið hefir fengið ágæta bókagjöf frá Iíáskólasafni Norðmanna. I>að er bært að’ stofna félag (einka) imir í mannlegu lífi eru hon- safn af ritum fra háskóla og vís- hílaeigenda að nýju m. a. í um heldur ekki duldir. j ínuafélaginu i Oslo (doktorsrit- þeim tihjmgi að eiga sam-| Kristmundur Bjarnúson er S^fr^u^hín^Enn vinnu við yíirvold og onn-jágætur ])ýðandi, hann ritar i freuur var þar á þriðja hundr- ur félagssamtök um að ráða ' gott og lipurt mál, íifandi og að nytsamra fræSirita, valinna úr hót á J)vi ófremdarástandi sem umferðarmálin eru í nú. Atvinnubílstjórar liér Iiafa sín félagssamtök (Hreyfill og Þróttur) og virðist eindreg- inn vilji a. m. k. Hreyfils að ráða bót á Jæssu ástandi. En eg er sannfærður um að lög- reglan ein ræður ekki við það. Væri ekki ráðlegt að þeir úr hópi hins nýskipaða umferðarráðs sem em (einka) bíleigendur hefðu forgöngu um stofnun sliks félagsskapar. Er auðvelt að benda á önnur aðkallandi verkefni, en það mál skal ekki rakið hér. Eg vænti þess að ráðamenn þessara mála taki til athug- unar þær tillögur og ábend- ingar sem greindar em í látlaust. Þorsteinn Jónsson. Vald. Steffensen: Bókaútg. Norðri (Prentverk Odds h.f. 1946. Björnss.). j tvitökum bókasafnsins, þar á ; n.oftal bækur, sem íslenzka liá- 1 skólásafnið hafði brýna börf að ; c.-fiiiast. Af gömlum kjörgripum , voru þarna m. a. Chrymogæa og | Specimen Islandiæ historicum I eftir Arngrím lærðá, frumútgáfa Bjólfskviðu (Bcwulf), gerð af Grími Thorkelín, og Ancient laws an institutes of Wales. — bessi liöfðinglega gjöf er mikillar þakkar verð og háskólabóka- safni Norðmanna til sæmdar. Margir Iiafa heyrt Hippo- krates gamla ncfndan, en TT ,. . . . . , ° Ilpplysmgaskristofa studenta fáir vita annað um liann en á Grundarstíg 2A, verður J)að, að hann var grískur j framvegis opin virka daga, nema læknir, sem uppi var nokkr- laugardaga, kl. 10—11 f. h., i um öldum fyrir Krists burð, i staí5 ^css að áður var skrifstofu- á blómaskeiði hinnar stór-i merku grísku menningar. En | Hippokrates, læknir, var fæddur árið 4G0 og dó 377 f, K. b. og var samtíðar- maður fjölmargra öndvegis- Jicssu bréfi. í Jicim tilgangi ^Pe^tn^ai l^irra tíma, ^er er liréfið ritað. timinn síðdegis. — Þeir, sem óska að fá stúdenta til að kenna reikning, tungumál eða aðrar alm. námsgrcinar, rettu að snúa sér til skristofunnar. vmsr; * sem maður Jiekkir arihars' áð ^óðu, og hvernig þeir spillá umferð með akstri ( sínurn og þegar þeir leggja! Hiaitecl miSk Klapparstíg 30. Sími 1884. Farþegar með e.s. Brúarfossi frá Bvik lil Aluircyrar 25. þ .m.: Ingibjörg Sigtryggsdóttir, Ásgeir Jakobsson, hámenning (: rikk ja stóð í ^Stryggsdottir, Asgeir jakohsson mestum bloma, í listum og vísindum allslíonar, Sókrat- es, Herodotós og Aristofanes t. d. voru samtíðarmenn Hippokrates og Aristoteles var fæddur áður en IIippo- j kraíes dó. Sófókles ög Fideas jvoru og uppi á sömu öld og jfjölda margir fleiri merkir í vitringar og listamcnn á öll- um sviðum. Það voru stór- merkir gróðurtimar. Hippokrates et Iaiifini'íaift r læknislistarinnar. Hann var fæddur á eyjunni Kos, en hannesson, Erlendur Þorsteins- son, Friðrik Guðjónsson, Magnús Magnússon, I.ýður Jónsson, Sveinbjörn Helgasón, Jón Guð- mundsson, Sigmundur Halldórs- son, Sigurjón Ilalldórsson, Stef- án Þorkelsson, Ilelgi Jónsson, (llafia' Júihisdóttir, Mary David- sen, Björn Kristjánssbn, Arnór Kristjánsson; Kristinn Indriða- son. a > ■taxr *■ K * IT P H ð t LIN H 'H' ’l ií> ‘iuiNatoA verAhréfaVÍð-. 1710. sklptMniia Nirrn eyjunni J ' ífi'fe;A öiWííiVGilíSDía'jnsJÞíif'l.t':nauCkXXK'te-:J.:'-•

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.