Vísir - 27.11.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 27.11.1946, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 27. nóvember 1946 VISIR „Eg vil flytjast heim og bera beinin á Islandi." Viðtal vid sjómannimn* er jgewðist hóndi ú 3Mön. Sjaldséðir eru hvítir hrafn- ar. Bændur frá eynni Mön munu þó allt að því jafn sjaldséðir á Fróni. Fyrir skömmu kom vel- þekktur íslendingur, núver- andi bóndi á Mön, Jón Odds- son, í stutta ferð heim. Tíð- indamaður blaðsins hitti hann að máli á heimili systur hans hér i bænum. Jón hefir verið i Englandi siðan 1908. Er hann borinn og barnfæddur í Dýrafirði en fór alfarinn frá Vestf jörð- um 19 ára gamall og réðst sjómaður á enskan togara. „Hversu lengi stunduðuð þér sjómennsku?" spyr tið- indamaðurinn. „Nærri þvi óslitið til 1935. Árið 1914 varð eg meðeigandi í togara. Árið 1922 fór eg til IInll og varð skipstjóri á tog- ara, sem enskt félag átti. Fjprum árum eftir það keypti eg sjálfur skip, síðar lét eg byggja nokkra togara, sá sjálfur um smíði skipanna og sigldi þeim af og til þang- áð til 1935. Þá hætti eg sjó- mennsku en átti skipin á- fram. Þegar striðið brauzt út 1939 átti eg fjóra togara, tvo seldi eg þá en hina tók stjórnin til herþjónustu, og var þeim báðum sökkt á stríösárunum. Eins og stend- ur á eg ekkert skip. Skaða- bæturnar sem stjórnin greiddi hrökkva ekki fyrir nýju skipi enda erfilt að afla skipa eins og stcndur." „Hafið þér ekki selt fisk í Hull?" „Jú, eg og félagi minn, Guðmundur Jörgensson, seldum fisk fyrir íslenzk skip." „Seljið þið fisk nú?" „Nei, okkur vantar tré- stampa til þess að láta fisk- inn í og þeir eru ófáanlegir, að vísu höfum við reynt að láta smíða slampa, en timb- urskorturinn hamlar skjót- uiu framkvæmdum. Eins og stendur liefir Guðnumdur alla stjórn fyrirtækisins á Jiendi." „Hvað gerið þér nú?" „Eg stunda búskap á eynni Mön og hef gert það síðan 1943." „Hvernig er búskaparfyr- irkomulagið þar?" „Það er auðvitað dálítið ó- líkt þyí íslenzka. Allt er unn- ið með vélum. Landinu er skipt í reiti, misjafnlega stóra og eru grjótgarðar og gadda- vírsgirðingar á milli reitanna. Reitirnir eru ýmist korn- akrar, kálgarðar eða bithag- ar. Þannig sái eg t. d. í sama reitinn korni fyrsta árið, kar- tÖflum hið næsta og korni og grasfræi hið þriðja, en þegar uppskeru korns og grasteg- unda er lokið siðasta árið er reiturinn bithagi. Öll jörðin mín er 227 ekrur, en hver reitur er 4—20 ekrur." „Hversu marga gripi ber slik jörð?" „Eg hef 60 nautgripi og eitlhvað 200 kindur." „En hesta?" „Eg á eina hryssu, mér finnst heimilið þurfa að liafa hross, annars er hún aðeinr, notuð i snatt." „Og hversu margt í'ólk þarf til að reka búið?" „Yið hjónin höfum 2 Skota og tvö börn; annan Skotann í vinnumennsku." Mön er ríki í ríkinu. „Hversu margir ibúar eru á Mön?" „Kringum 50.000. Eyjan er í raun og veru ríki í ríkinu, hún hefir t. d. sérstakt þing, en æðsti maður hennar er enskur landstjóri. Manarbú- ar eru ekki tollskyldir Eng- lendingum og þannig hafa þeir sérstöðu á fleiri svið- um." „Hvernig er vcðrátta á Mön?" „Hún er mild. Fé génguv t. d. sjálfala allt árið." Kunningjar mínir eru sömu góðu íslendingarnir og þeir hafa alltaf verið. „Hvernig lízt yður á >ður heima eftir alla útivistina?" „Yfirleitt vel. Ilér hafa ÞriðJHngui* þ j óðarinnar lei iamaœaurí pao iem auglúit er í VÍSI AUGLYSINGABIMI ER 16GD BEZTABAUGLÍSAÍVÍSI orðið miklar breytingar og sumar þeirra eru til goðs. Eins og stcndui' lcl cg ciýr- tíðina mcsta vandamáíið, á henni þarí' að vinna þug pg það hlýlur að takast ef a'.lir leggjast á citl. Ef hver hönd- in er upp á móli annarri er tæplega von á góðu. íslendingar hafa á scinni árum eignazt góð lu'is og er það merkur þállur í í'ram- farasögu þjóðarinnar. Ungá kynslóðin er vel vaxin og frjálsmannleg, cn cg þeltfei hana of lítið lil að dæma í'rek- ar um hana. Kunningjar mínir érti sömu góðu íslcnd- ingarnir og þeir hafa alltaf verið. Eg trúi þvi fasllcga, að þjóðinni takisl að leysa vandamál sín á viðunandi hátt. Þegar öllu er A botninn hvolft cru þau ckki risafeng- in í samanburði við vanda- mál margra annarra þjóða." „Ætlið þcr að dvérja lengi heima?" „Nei, eg er á förum, en eg vona, að rxiér megi auðnast að flytja heim. Eg vil bclzt bcra beinin á íslandi." 330. dagur ársins. Næturlæknir er í LæknavarSstofunni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki, simi 1330. Næturakstur annast Litla bílstöðin, simi 1380 Veðurspá fyrir Reykjavík og nágrenni: NA kaldi, léttskýjað. Ileimsóknartimi sjúkrahúsanna: Landspítalinn kl. 3—4 síðd. Sparið rafmagei Rafmagnsveita Reykjavík- ur hefir gefið út leiðbeining- ar til rafmagnsnotenda vegna raf magnsskorts: Sökum þess að lækka verð- ur spennuna á raforkunni fyrir hádegi, gætið eftirfar- andi atriða: 1. Stöðvið þá mótora, sem þér getið án verið í'rá kl. 11 til 12, og iéttið sem mest álag þeirra mótora, sem. verða að vera i gangi. Fylgizt stöðugt með hvort mótorarnir hitna óeðli- lega mikið á þessum tíma, ef svo er, þá slöðvið þá strax. 2. Takið öll rafmagnshitun- artæki úr sambandi í vcrksmiðjum og viimu- stol'um frá kl. 10,45 til 12, sem mögulcgt cr að vcra án, þar með taldar raf- knúnar logsuðuvélar. 3. Takið allá rafmagnshit- unarofna úr sambandi i'rá kl. 10,45 til 12. Yarizt að nota mciri straum á cldavélar en venjulega. Byrjið héldur fyrr að sjóða matinn. Notið ckki bökunaroi'na lil baksturs l'yrr cn eftir kl. 12. Notið ckki vélknúin hcimilisáhöld (ísská])a o. í'l.) mcðan spcnnan er lág. Hvitabandið kl. 3—4 og 6,30—7. Landakotsspitali kl. 3—5 siðd. Sólheimar kl. 3—4,30 og 7—8. Söfnin: Landsbókasafnið er opið milli kl. 10—12 árd., 1—7 og 8—10 siðd. Þjóðskjalasafnið er opið milli kl. 2—7 síðd. Bæjarbókasafnið cr opið frá kl. 10—12 árd. og 1—10 siðd. — Útlán milli kl. 2—10 siðd. Bókasafn Hafnarfjarðar er op- ið milli kl. 4 og 7 og 8 og 9 siðd. Veðrið. í morgun var frostið í Reykja- vik7 stig, en mest var það á Horn])jargsvita, 12 stig. 2.—4. .stiga hiti var sums staðar á Aust- i'jörðum. MtPMgata Hf 37S 4. D. 0. I ' 7. J" 3 t j "? ¦ 5 M| i BBfi2 10 ii 11 1(5 „ WBa IS Skýringar: Lárétt: 1 Mann, 3 utan, 5 ósoðin, 6 fiskur, 7 tveir eins, 8 rciður, 9 gruna, 10 skreyta, 12 íþróttafélag, 13 samtenging, 14 hvarf, 15 frumefni, 16 áhald. Lóðrétt: 1 Verzlunarmál, 2 tvcir éins, 3 konu, 4 bítur, 5 sögupersóna, 6 rífa upp, 8 jbeiður, 9 mann, 11 hvíldi, 12 fraus, 14 hljóta. Lausn á krossgátu nr. 374: Lárétt: 1 Bál, 3 M.s., 5 til, C sút, 7 Ok, 8 púla, 9 mar, 10 Iaun, 12 of, 13 ofn, 14 Asa, 15 Ni., 16 ást. Lóðrétt: 1 Bik, 2 ál, 3 múl, 4 starfa, 5 Toulon, 6 súr, 8 Pan. 9 num, 11 aí'i, 12 osl, 14 áa. a a Í5 ÍJ ð y, H íl UJ vlsis í; í? Auglýsendur, sem hafa hugsað sér að auglýsa í jólablaði Vísis, eru vinsamlega beðnir að koma handritum næstu daga til auglýsingaskrifstohmnar. & ¦¦a I XX, SIMI tíÍtíiK edlffuIptfqiH j q . ,q( • 0\ ;:í3onucooDc^QOOQCQðo^ooc^oQ«oQt^aoQ^ocacac»caQoo»CiOo; ^/ ..% íyrir bifreiðar, - bií- hjól og fleiri tæki, 6 og 12 volta, tekn- ír upp í dag. iíila- & niálningarvöruverzlun i(nov ,., , - FRIÐRI& BERTELSEN Hafnarhvoli. Símar 2872 og 3564.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.