Vísir - 27.11.1946, Blaðsíða 4

Vísir - 27.11.1946, Blaðsíða 4
VISIR Miðvikudaginn 27. nóvember 1946 ¦•:'¦-¦' visiR DAGBLAÐ Utgefandi: BLAÐAUTGÁFAN VISIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm Hnur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan hl. , Koristne Budale" [orgunblaðið birtir í gær upphaf að athyglisverðum greinaflokki varðandi áslandið í Júgóslavíu. Komrn- únislar hafa náð þar völdunum, svo sem kunnugt er. Segir i greininni að smátt og smátt hafi þeir gleypt allar valda- .-slöður, opinherar og leynilegar.I næstum öllum löndum ntan Sovélríkjanna hafi þeir reynt að sameinast öðrum iiokkum í þjóðfylkingum, horgaralegum framfaraneínd- nm og öðrum slíkum samtökum, undir þvi yfirskyni, að þeir vildu efla „tyðræðið". Árangurinn í Júgóslavíu er svo iiá, að foringjar andstöðuflokkanna hverf'a af vettvangi starfs eða.lifs, stimplaðir sem „fasistar og föðurlandssvik- airar". Við Islendingar höfum ckki farið varhluta af starfsemi Jcommúnista og könnumst mætavel við lýsingu þá, sem ní þeim er gefin í greininni. I upphafi hirtustu þeir á vett- vangi stjórnmálanna, sem hreinn byltingaflokkur, en er launin sýndi, ekki aðeins hér heklur og víðast annarsstað- str, að árangur varð lítill af slikri starfsemi, var breytt um línu samkvæmt skipun i'rá æðri stöðum, og nú tóku Jcommúnistar þátt í borgaralegri samvinnu á flestum svið- nm, enda reyndu þeir að troða sér inn, þar sem nokkur von var um aukin áhrif. 1 sumum löndum, þar sem stjórn- málaþroski et* Iítill, eða ófremdarástand hefur verið ríkj- ítndi, hafa þeir jafnvel myndað ríkisstjórn með öðrum flokkuin. Hér var kommúnistum sýndur sá trúnaður, að þeir voru sið ój)örfu leiddir upp í ráðherrastólana. Aðstöðu sína hafa þeir notað' til að troða rnönnum sínum í allar stöður, en þó fyrst og fremst þær, sem hentuðu til aukins áróðurs. Þannig er í'uílyrt að einlitur söfnuður sé nú sari'aiidi að i réttaburði ríkisútvarpsins og í hverja kennara eða skóla- híjórastöðu hafa þeir troðið kommúnista hafi þess verið Iiokkur kostur. Sama er að segja um skólanefndirnar. Þar éru kommúnistar formennirnir og í sumum tilfellum munu iiefndirnar vera allt að því einlitar. Borgaraflokkarnir í Júgóslavíu létu hlekkjast af fagur- gala kommúnista og sýndu þeim trúnað. Kommúnistarnir sjálfir fyrirlitu og hötuðu andstæðinga sína. Þéir neí'ndu ]>á í fyrirlitningarskyni „Koristne Budale", eða „nytsama -sakleysingjar". Hér á landi lýstu kommúnistar andsta'ð- ingum sinum svo, er þeir tóku sæti í ríkissíjórn, að „þeir væru svo heimskir, að þeir sæju hvorki né skildu, að allt, sem kommúnistar samþykktu hentaði þjóðnýlingu beint eða óbeint". I stjórnmálum væru þeir svo vanþroska, að þeir,, væru líkastir hundíthóp. Vairi einn hundurinn bar- inn, æpti hann, cn hinir hefðust ekki að, fyrr en þeir væru J.arðir líka." Slík var lýsing kommúnistanna á andstæðiugunum, eða m. ö. o. nákvæmlega sama og viðhorf júgóslavnesku komm- i'mistanna til andstæðinga sinna. I öllum löndum eru and- stæðingarnir, sem láta hlekkjast til samvinnu, nytsamir saklej-singjar, - - heppileg tæki til að ryðja hraulina fyrir Jiommúnismann og annað ekki. Þegar þeir hafá loyst það Mutverk af hendi uppskera þeir svo sem sáð hefur verið. ömurlegt er til þess að vita, að fyrir einfeldni^ borgara- liokkanna tekst kommúnistum víðast að leika sama leik- inn. Menn sýna þeim trattsl, af því að þeir halda að unnt sé að nota þá til að koma umbótamálumM'ram. Kommún- istar tala fagurlcga, — mikið rét't er það —- en þeir þekkja ekki o'g vilja ckki kunna né meta borgaralcg siða- Jögmál i ])ólitiskum cða ópólitiskum viðskiptum. Því aðeins erú þeir kommúnistar, — annars væru þeir það ekk. Nú gefst borgaraflokkunum færi á stjórnarmyndun, án þess að kommúnistar þurfi að dingla þar mcð. Þetta færi 5i að nota og sú stjórn, sem við tekur á einnig að endur- skoða reikninga kommúnistanna frá stjórnártið þcirra. Þessa manntegund á að einangra með öUu í hverju ]ýð- ræðislandi, og veita þcim nj'tt og hetra uppeldi á horg^ára- lega vísu. TU þess er skilyrði, með því að flestir þeir, scm lutjla sig kommúuista lifa og hrærast í sjálfhlekkingu, en þeim er sljórnað af mönnum, scm vita hvað þeir vilja. Þegar Busch og Serkin-hjönin voru hér í sumar. Beethoven-tónlistarhátíð á íslandí. Fiuti veröa hawnmennúsik- t*f»B*li Beethwens gt O hijfónt- ieihum. Tónlistarfélagið hefir á- kveðið að efna til sérstakrar tónlistarhátíðar hér í Reykja- vík næsta sumar, og verður hún að öllu leyti helguð minningu Beethovens. Ráðgert er að flytja kamm- ermúsikverk Beethovens á sex hljómleikum, og þar á meða] verða sennilega flutt- ir allir kvartettarnir hans. Tónlistarfélagið leggur tnegináherzlu á að vanda til flutnings þessara verka og fá til þess úrvalskrafta, ei> lentla sem innlenda. Má þar lil nefna hinn heimsfræga Busch-kvartett, sem fiðlu- leikarinn Adoif Biisch stjórn- ar, en hann mun auk þess fá í lið með sér mjög góða hrezka blásturshljóðfænt- leikara, og má þar nefna fagottleikarann Charles Draper og klarincttleikarann Reginald Kell. Hafa þelr áð- ur leikið í hljómsveit Busch í Englandi. Auk ])essa mun svo verða leitað til úrvals innlcndra tónlistarmanna til aðstoðtir á þessari hljómlist- arhátíð, cftir því sem þörf krcfnr. Það cr húizt við að hinir erlendu hljómlistarmcnn komi hingað í júnímánuði, og að hljómleikarnir standi yfir um hálfsmánaðar skcið. Af Adolf Busch er það að frétta, að hann mun á næst- unni efna til liljómleikaferð- ar með 35 manna hljómsveit um þver og endilöng Banda- ríkin. Að þeirri fcrð lokinni fer hann til Englands síðari hlula vctrar eða snemma í vor og heldur hljómleika þar, en kemur síðan til Is- lands, eins og fyrr greinir. Rudolf Serkin, píanólcik- arinn, scm hingað kom með Busch, hefir verið ráðinn til þess að leika á 60 hljómleik- um í Bandaríkjunum í vet- ur, og verða fyrstu hljóm- leikarnir i næsta mánuði. Þess má að lokum geta, að Scrkin-hjónin urðu fyrir þeirri djúpu sorg, að missa sjö ára gamalt barn af slys- förum tveim dögum áður en þau komu vestur úr Islands- för sinni i- sumar. „Eter" 100 ára. I október s. 1. voru 100 ár liðin frá því að „eter" var fyrst notað við lækningar. El'ni þetta, sem hefir haft stónnerkileg áhrif á öll lækn- ingastörf, mun fyrst hal'a verið notað í sjúkrahúsi í Boston í Bandaríkjunum, cn það var tannlæknir, William T. G. Morton, scm var „upp- finningamaðurinn". BERGMAL Menntun blaðamanna. l'ví aiiöur heyrSi es ekki cr- indi Gylfa Þ. Gíslasonar pró- fes.sors í útvarpinu í fyrrakveld, þar seni liann fann að menntun e5a aS likindum iillu hehlur menntunarskorti hlafiamanna. Því a<i likindum. heíir hann frckar verio að krefjast þcss aS blaSmenn væru betur mennt- aSir en nú gerist, frekar en aS hann teldi þá allt of menntaSa. Illa launuÖ stétt. Þeini, sem blöfSununi stjórna. héfir víst lengi veriS þaS Ijóst, aS þa'3 er þeirra hagur, að hafa sem hezt mennla menn í þjón- ustu sinni. En bláSaútgáfa hef- ir veriS aS kalla má á byrjun- arstigi fram á síðustu ár. svo aS blöSin hafa átt erfitt upj)- dráttar í samkeppninni um vinnuafliS. llefir blaSamanna- stétlin veriS illa launuS ag eru )aS leifar frá þeim tíma, er margir gerSust blaíSamenn af áhug'a frekar en von um íljót- tekinn gróöa. Framfarir væntaniegar. J3IaiSamannáféIagi8 £>-erSi fyrstu kjarasamninga sína í byrjun þessa árs. t>eim er í niörgu áfátt, en með tímanum má vænta þess, aS Eélagip geú bætt svo kjör meSlima sinna, aS uicmi hiki ekki viS aS gahga' í stéttina, ])ótt þeir haíi langt nám og erfitt aS baki. I'etta ætti því a'S ^eta StaSiS ti! bóta Og cr vafalaust, aö sem stétt haía lilaSamenu fullan hug' á því, Próf og próf. l'rófessorinn . mun haía miruizt á þaS, aS þaS þyrfti aS láa biaSamenn ganga tmdir próf. Vafalaust væri þaS ágætt og ]>ó má ef til vill scq'ja, aS blaSamenn gangi undir próf daglega, bæði aS því cr snertir duguaíS þeirra viS oflun frétta Og kuuuáttu þeirra viS aS skrifa þær. I'á kemur til kasta próf- dómarauna, ritstjóranna og al- menniiigs. En annars má benda á þ'áöjl aS:próf ög próf eru tvennt ólíkt — gtídir þar víst líkt bæSi í l.ilaSamcnnsku og hag-f.ræSi, aS siuuii- slepiia me^ furSu litla kutmáttu. Stofnlánadeildin. Sóknin i solu vaxtabréfa Stof nláuadeildar sj avarútvegs- ins er ekki eins hröS nú og fyrstu dagana. Þó selzt aliía: eitthvaS. Líklega gættt þó mórg féíög, hverjtt nafni sem nefn- ast, lagt eitthvaS af morkum til bréfakaupa. Reykvíkingaf-; Iagiö keypti bréf fyrir niyníí- arlegá úpþfiæö í gaer —¦ 50.000 krónur eoa fyrir um þaS bil fjóra fimmtu hluta af sjóSse' ' t siimi. Fleiri félög. Já, ileiri íélös>- mega le^gja þarna hönd á þlóginu pg þau gétá ])a5, ef þatt vilja. Þab' mætti kannske skjóta þvi inn hér, aS BlaSamaunafélagifi mun hafa veriS eitt fyrsta félagiS, sem lagSi fram fé til kaupa á vaxtabréfttntim. Einuni eSa tveim döguin eftir aS sóknin hójfst, keypti }iao bréf fy-rir 10 þúsuna krónur. I'aS er bara ó- skiljanlegt. aS enginn meölima feltagsins skyldi sjá hve mikil írétt þetta var!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.