Vísir - 27.11.1946, Síða 4

Vísir - 27.11.1946, Síða 4
3 VlSIR Miðvikudagúm 27. nóvember 1946 DAGBLAÐ Utgefandi: BLAÐAUTGÁFAN VISIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. „Koristne Budale". fU|orgunblaðið birtir í gær upphaf að athyglisverðum Afl gteinaflokki varðandi ástandið í Júgóslavíu. Komm- únistar hafa náð þar völdunum, svo sem kunnugt er. Segir i greininni að smátt og smátt hafi þeir gleypt allar valda- .-stöður, opinherar og leynilegar.í næstuin öllum löndum ntan Sovétríkjanna hafi þeir reynt að sanieinast öðrum 4’lokkum i þjóðfylkingum, borgaralegum framfaranefnd- um og öðrum slíkum samtökum, imdir því yfirskyni, að ])eir vildu efla „15rðræðið“. Arangurinn í Júgóslavíu er svo íiá, að foringjar andstöðuflokkanna liverfa af vettvangi •starl's eða lífs, stimplaðir sem „fasistar og föðurlandssvik- nrar“. Við Islendingar höfum ekki farið varhluta af starfsemi komhxúnista og könnumst mætavel við lýsingu þá, sem sd' þeim er gefin í greininni. I upphafi birtustu j>eir á vett- vangi stjórnmálanna, sem hreinn byltingafiokkur, en er i-aunin sýndi, ekki aðeins hér heldur og víðast anuarsstað- «r, að árangur varð lítill af slíkri starfsemi, var breytt um línu samkvæmt skipun frá æðri stöðum, og nú tóku kommúnistar þátt í borgaralegri samvinnu á flestum svið- mn, enda reyndu þeir að troða sér inn, þar sem nokkur von var um aukin áhrif. I sumum löndum, þar sem stjórn- málaþroski er lítill, eða ófremdarástand hefur verið ríkj- nndi, hafa ])eir jafnvel myndað ríkisstjórn með öðrum flokkum. Hér var kommúnistum sýndur sá trúnaður, að þeir voru sið óþörfu leiddir upp í ráðherrastólana. Aðstöðu sína hafa þeir notað til að troða mönnum sínum í allar stöður, en þó fyrst og fremst þær, sem hentuðu til aukins áróðurs. Ikmnig er fullyrt að einlitur söfnuður sé nú sarfandi að fréttaburði ríkisiitvarpsins og í hverja kennara eða sltóla- stjórastöðu hafa þeir troðið kommúnista hafi þess verið nokkur kostur. Sania er að segja um skóianefndirnar. I>ar eru kommúnistar formennirnir og í sumum tilfelium munu nefndirnar vera allt að því einlitar. Borgaraflokkarnir í Júgóslavíu létu blekkjast af fagur- gala kommúnista og sýndu þeim trúnáð. Kommúnistarnir sjálfir fyrirlitu og hötuðu andstæðinga sína. Þeir nefndu ]>á í fvrirlilningarskyni „Koristne Budale“, eða „nytsama sakleysingjar“. Hér á landi lýstu kommúnistar andstæð- ingum sínum svo, er þeir tóku sæti í j-íkisstjórn, að „þeir væru svo heimskir, að þeir sæju hvorki né. skildu, að allt, sem kommúnistar samþykktu hentaði þjóðnýtingu beint eða óbeint“. I stjórnmáium væru þeir svo vanþroska, að ]>eir„ væru líkastir hundahóp. Væri einn luindurinn bar- inn, æpti hann, en hinir hefðust ekki að, fyrr en þeir væru barðir líka.“ Slík var lýsing kommúnistanna á andstæðingunum, eða 3n. ö. o. nákvæmlega sama og viðhorf júgóslavnesku komm- únistanna til andstæðinga sinna. 1 öllum löndum eru and- stæðingarnir, sem láta blekkjast til samvinnu, nytsamir sakleysingjar, - heppileg tæki til að ryðja brautina fyrir koxmnúnismann og annað ekki. Þegar þcir Iiafa leyst það hlutverk af liendi uppskera þeir svo sem sáð hefur verið. Onuirlegt er til þess að vita, að fyrir einfeldn^ horgara- flokkanna tekst kommúnistum víðast að leika sama leik- inn. Menn sýna jicim traust, af því að þeir halda að unnt sé að nola ]>á til að koma umbótamálunr fram. Kommún- istar tala fagurlega, mikið rétt er ]>að en jjeir ]>ekkja ekki og vilja ckki kunna né meta borgaraleg siða- lögmál í pólitiskum eða ópólitiskum viðsldptum. Því aðeins eru þeir kommúnistar, ■— annars væru þeir það ekk. Nú gefst borgaraflokkunum færi á stjómarmyndun, án þess að kommúnistar þurfi að dingla j>ar með. Þetta færi 3i að nota og sú sljórn, sem við tekur á einnig að endur- skoða reikninga kommúnistanna frá stjórnártíð þcirra. Þessa manntegund á að cinangra með öllu í Jiverju Jýð- :ræðislandi, og veita þelm nýtt og betra uppeldi á borgára- lega vísu. 111 |>ess er skilyrði, með því að flestir þeir, sem ka.lla sig kommúuista lifa og hi’ærast í sjálfblekkingu, en þeim er sljórnað af mönnum, sem vita hvað þeir vilja. Þegar Busch og' Serkin-hjör.in voru hér i surnar. Beethoven-tónlistarhátíð r á Islandi. Fíutt veröa hunsnet»rsatúsék** i B&ethovens tí G htjýóns- teihuwn. Tónlistarfélagið hefir á- kveðið að efna til sérstakrar tónlistarhátíðar hér í Reykja- vík næsta sumar, og' verður hún að öliu leyti helgruð minningu Beethovens. Báðgert er að flytja kamm- ermúsikverk Beethovens á sex hljómleikum, og j>ar á meðal verða sennilega flutt- ir allir kvartettarnir hans. Tónlistarfélagið leggur megináhei'zlu á að vanda til flutnings }>essara verka og fá lil jiess úrválskrafta, er- leiula sem innlenda. Má þar til nefna hinn heiinsfræga Busch-kvartet t, sem fiðlu- leikarinn Adolf Busch stjórn- ar, en hann mun auk j>ess fá í lið með sér mjög góða brezka blástu rshljóðfæra- leikara, og má j>ar nefna fagottleikarann Charles Draper og ldarínettleikarann Beginaht Kell. Hafa ]>eir áð- ur leikið í hljómsveit Buseh í Englandi. Auk j>essa mun svo verða leitað til úrvals innlcndra tónlistarmanna til aðstoðar á j>essari hljómlist- arhátíð, cftir því sem þörf krcfur. Það er lniizt við að hinir erlendu Iiljómlistarmenn komi hingað í júnimánuði, og að hljómleikarnir standi yfir um hálfsmánaðar skeið. Af Adolf Buscll er j>að að frétta, að hann mun á næst- unni efna til hljómleikaferð- ar með ,‘15 manna hljómsveit um þver og endilöng Banda- ríkin. Að j>eirri fcrð lokinni fer liann til Englands síðari hlula vetrar eða snemma í vor og heldur hljómleika þar, en kemur síðan til ís- lands, eins og fyrr greinir. Rudolf Serkin, píanóleik- arinn, scm hiiigað kom með Busch, hefir verið ráðinn til þess að leika á 6Ó hljómleik- um í Bandaríkjunum í vet- ur, og verða fyrstu hljóm- leikarnir í næsta mánuði. Þess má að lokum geta, að Serkiu-hjóuin urðu fyrír l>eirri djúpu soi*g, að missa sjö ára gamalt barn af slys- förum tveim dögum áður en þau koinu vestur úr Islands- í'ör sinni í sumar. „Eter66 100 ára. 1 október s. 1. voru 100 ár liðin frá því að „eter“ var fyrst notað við lækningar. Eí'ni þetta, sem hefir hai't stónnerkileg áhríf á öll lælcii- ingastörf, mun fyrst hafa verið notað í sjúkrahúsi í Boston í Bandaríkjunum, cn |>að var tannlæknir, William T. G. Morton, scm var „upp- finuingamaðurinn“. BERGMÁL Menntun blaðamanna. Því tni'ður lieyrði eg ekki er- incli Gylfa Þ. Gíslasonar pró- fes.sors i útvarpinu í fyrrakveld, j>ar seni liann fann að nienntun eða að líkindum öllu heldur nienntunarskorti blaðamanna. Því að líkindum, heti-r hann frekar veriö að krefjast þess að blaðmenn væru betur mennt- aðir en nú gerist, frekar en a'ð Iiann teldi ]>á allt of meuntaða. Illa launu'ð stétt. Þeim, sem blöðunum stjórna, hefir víst lengi verið það Ijóst, að þao er j>eirra hagur, ao hafa sem )>ezt mennta menn í }>jón- ustn sinni. En blaðaútgáfa hef- ir verið aö kalla má á byrjun- arstigi fram á síöustu ár. svo að blööin hafa átt erfitt upp- dráttar i samkejipninni um vinnuaflið. ITefir blaðamanna- stéttin verið illa Iaunuð og eru ]>að leifar frá j>eim tíma, er margir gerðust blaðamenn af áhuga frekar en von uni íljót- tekinn gróða. Frarafarir væntanlegar. = BÍaðamaunafclagið gerði fyrstu kjarasamninga sína i byrjun jiessa árs. Þeim er í mörgu áfátt, en með tímanum má vænta jiess, að íélagið geti bætt svo kjör meðlima siuna, að menn hiki ekki við að ganga í stéttina, jiótt þeir hafi langt nám og erfitt að baki. f’etta ætti ]>vi að geta staðið til bóta og er vafalaust, aö sem stétt hafa blaðamenn fullan luig' á j>ví. Próf og próf. .Prófessorinn mun hafa minnzt á það, að það þyrfti að láa blaðameun ganga uncíir próf. Vafalaust vrcri þaö ágætt og þó má ef til vill scgja, að j lilaðanienn gíingi unclir próf daglcga, bæði að því er snertir duguað þéirrá við öflun fréttá og kunnáttú þeirra við að skrifa þær, I’á kemur til kasta próí- dómaranna, ritstjóraniia og al- mennings. En annars íná benda á }>áö,; aðvpróf ’og ]>róf eru tvennt ólíkt — gildir þar vist líkt bæði í blaðamennsku og hag fxæði, aö suuni" sleþpa mcð furðu litla kunnáttu. Stofnlánadeildin. Sóknin í sölu vaxtabréfa Stof nlánadeildar sj ávarútvegs-■ ins er ekki eins hröð nú og fyrstu dagana. Þó selzt aliía' eitthvað. lúklega gætu }>ó morg félög, liverju nafni sem ncf:i ast, lagt eitthvað af mörkum til bréfakaupa. Revkvíkingaf.1 lagið keypti bréf fyrir mvnJ- arlega iipphæö í gær — 50.000 krónur eða fyrir um það bil fjóra fimmtu hluta af sjóðse' ■ *. sinni. Fleiri félög. Já, fleiri félög mega leiSgja jiarna liönd á plóginn og ]>au geta ]>að, eí þau vilja. Það mætti kannske skjóta ]>ví inn hér, að Blaðamaunafélagið mun hafa verið eitt fyrsta félagið, sem lagði fram fé til kaupa á vaxtabréfunum. Einum eða tveim clögúm eftir að sóknin liófst, keypti það. brél' íýrir 10 þúsund krónur. Það er bara ó- skiljanlegt. aö enginn meðlima félagsins skyldi sjá livc inikil frétt þetta yar!

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.