Vísir - 27.11.1946, Page 5

Vísir - 27.11.1946, Page 5
Miðyikudagimx 27. nóvember 1946 VlSIR 3t GAMLA BIO Hryllileg nótt (Deadline at Dawn) Framúrskarandi spenn- andi og vcl leikin amer- ísk sakamálamynd. Susan Hayward, Paul Lukas, Bill Williams. Sýnd kl. 5, 7 og í). Börn innan 1G ára fá ekki aðgang. 'UrAWÍaAtcfan Hvcrfisgötu 64. Simi 7884. GÆFáN FYLGIB hringunum frá SISUBÞOB Hafnarstræti 4. Margar gerðir fyrlrliggjandi* Eggert Claessen Gústaí A. Sveinsson hæstaréttarlögmenn Oddfellowhúsið. Sími 1171 Allskonar lögfræðistörf. Einhlðyp slúlka getur fengið lítið herbergi og eldhús i kjallara gegn húshjálp eftir samkomu- lagi. Uppl. í síma 5138 eftir kl. 3. Vantar vaua stúlku lil afgreiðslustarfa. Listverzlunin Valur Norðdahl. Ilverfisg. 26 (við Smiðju- stíg). Sími 7172. Siwííka óskast. t: 1. framreiðslu- starfa. — Húsnæði getur fylgt. Café Central Hafnn rstræti 18. Sími 2 123 og 2200. Sýning á miðvikudag kl. 8 síðdegis. Jónsmessudranmur á fátækraheimiiinu. Leiknt í 3 þáttum eftir Pár Lagerkvist. Aðgöngumiðasala í Iðnó frá kl. 3 í dag. — Tekið á móti pöntunum í síma 3191 kl. 1 til 2 og eftir kl. 3^2'. —- Pantanir sækist fyrir kl. 6. F. U. S. Heimdailur Keldur kvöldskemmtun í Sjálfstæðishúsinu fimmtud. 28. nóv. kl. 20,30. Til skemmtunar verður meðal annars: Ræður: Jóhann Hafstein alþm. og fieiri. Kvikmyndasýning. Söngur. Dans. Skemmtinefnd Heimdaiiar. Jóiin nálgasi Þeir mörgu viðskiptavmir, sem ætla að gefa útskornar jóia- og tækifærisgjafir, tali við mig, sem fyrst. ^Jda i, dó >an ^juómunaóóon mfjndskvri Sínti 3692 Laufásveg 18A. bezt m mam i visi. Holienskar kven- og barnakápur í úrvali. Verjluhm Qtnli Laugaveg 1. Rjawnpar Ymsar nýjar tegundir komnar aftur af Borðlömpusn, Góiflömpum, Vegglömpun og Loítskermum. Birgðir mjög takmarkaðar. Sl emialúJt KK TJARNARBIO KS I kvennafans (Bring- on the Girls) Veronica Lake Sonny Tufts Eddie Bracken Marjorie Reynolds Sýning kl. 5—7—9. Beztn nrin frá BARTELS, Veltusundi. XKX NYJA BIO MMM (við Skúlagötu) Óður Bernadettu (The Song- of the Bernadette) Hin mikilfenglcga stór- mynd eftir sögu Franz Werfel. Sýnd aftur eftir ósk margra. Aðalhlulverk: Jennifer Jones. Sýnd kl. 6 og 9. HVER GETUR LIFAÐ ÁN LOFTS ? LAUGAVEG 15 BB* > • >* n y P tiin nyja utgata Islendingasagna tilkynnir: Sex fyrstu bindi íslendingasagnaútgáfunnar er komm út. Áskrifendur eru vmsaml. beðn- ir að vitja þeirra næstu daga frá kl. 9—12 og 1—6 í Bókaverzlun Finns Einarssonar, Austurstræti 1. Helmmgur áskriftarverðsins greiðist við móttöku bindanna (kr. 211,75 fr. innb. en 150.00 ób.) Vegna skiptimynt- arskorts eru þeir, sem geta, vinsamlegast beðnir að hafa með sér rétta upphæð. Bmdin verða send heim til þeirra sem ekki vitja bókanna og leggst þá nokkur heimsend- uagarkostnaður á áskriftarverðið. Genð afgreiðsluna auðveldari með því að sækja bmdm strax. * t9'élen4fa$a,Áagnaút(fátfaH Pósthóif 73 . Reykjavík. Getum bætt við okkur bókhaldi og endurskoð- im fyrir nokkur fyrirtæki frá næstu áramótum. REIKNINGSHALD & ENDURSKOÐUN ^JdfaAar JfeL feiuróóonar Mjóstræti 6 . Sími 3028 Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og' hluttekningu við andlát og jarðarför móður okk- ar, tengdamóður og ömmu, Sigríðar Sigurðardóttiir. Rannveig Jónsdóttir Iieígi ívarsson Kristín Samúelsdóttir Elías Jónsson og barnabörn. arför Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarð- Þorgerðar BrynjóPsdéKur. Sigurður Árnason, Guðný Björnæs.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.