Vísir - 27.11.1946, Blaðsíða 8
Næt u r vö r ð u r: Ly f jabúðin
Iðunn. Sími 7911.
Næturlæknir: Sími 5030. —
WI
Lesendur eru beðnir að
athuga að smáauglýs-
ingar ern á 6. síðu. —
Miðvikudaginn 27. nóvember 1946
FiskafSiiin í septemberlok
20% meiri en í fyrra.
Var þá 307.425 smál., en 254.538 smáL
á sama tíma í fyna.
Samkvæmt skýrslu Fiski-
félags Islands var fiskaflinn
á landinu í lok september-
mánaðar 307.425 smálestir.
Er þetta niun meiri afli en
á sama tíma í fyrra eða sem
svara fimmtungi meiri afli
cn þá. 1 lok septembermán-
aðar árið 1945 nam heildar-
aflinn á landinu 254.5,'i8 smá-
leslum.
Aflinn skiptist þaaaig eflir
legundum á þessu ári:
Isfiskur.
lsaður fiskur var samtals
80,518 smálestir. I>ar af voru
33,974 smálestir seldar í fisk-
flutningaskip, en 46,543 smá-
lestir voru afli vciðiskipa,
sem fluttu hann sjálf á mark-
að. I flutningaskip fór eng-
inn fiskur í september, en
veiðiskip flultu út 1624 smá-
lestir i mánuðinum.
1 fyrra fluttu fisktökuskip
r'it helmingi meira magn á
þessu tímabili en á þessu ári.
Þá flntru þau 67,955 smálest-
ir. Vciðiskipin sjálf flultu
cinnig út miklu meira á s. 1.
ári en nú éða 64,890 smálest-
ir. Pá var isaði afhnn sam-
tals 132,845 sniálestir eða
þrem fimmtu meiri cn á
sama tíma . þessa árs.
Frysting,
herzla o. £L
1 frystingu. fóni til scpt-
emberloka 66,813 smáleslir,
en á sama tima í fyrra tals-
vert minna eða 56,682 smá-
lestir. I herzlu ' hcfir farið
miklum mun minna á þcssu
úri en i fyrra cða 736 smá-
Iestir nú á móti 1834 í fyrra.
Hinsvegar hefir það fisk-
magn nærri þrefaldazt, sem
sett hcfir verið í niðursuðu.
Á þessii ári hafa l'arið tiJ nið-
ursuðu 788 smálestir cn i
fyrra 278 smálestir.
Fiskur í sait.
Þó hefir auðvitað orðið
mest breyting á fiskvciðun-
um í salt. Þar er um mcira
en níföldun að ræða. Til scpt-
cmberloka höi'ðu 25,676 smá-
lcstir farið í salt cn í fyrra
á sama tíma aðeins 2786 smá-
lestir.
Síldaraí'linn nam til sept-
emberioka þessa árs 131,183
smálcsíum, en var um sama
leyti í fyrra tæpur helming-
ur eða 58,206 smálestir.
I skýrslu F. I. er miðað
við slægðan fisk með haus.
Mænuveiki á
Akranesi og
Hornafirði.
Fyrir nokkru varð mænu-
veiki vart á Akranesi.
Var það fjögurra ára barn
sem veiktist og hefir'það éitt-
hvað lamast. Fleiri tilfelli
bafa ekki komið þar í ljós.
Þá'hefir mænuveiki einnig
orðið vart i Höfn í Horna-
firði og vciktust þar fjórir
menn. Hefir einn þeirra hlot-
iðnokkra lömun og var hann
fyrir skömmu íluttur til
Reylijavíkur.-Hinir sjúkling-
arnir mi fyrir austan og
munu á baíavegi en ekki
orðnir vinnufærir ennþá.
JuUttúi á jíÍHfí
£atn. Þjétmna
Maður þessi situr nú alls-
herjarþing S.Þ. í New-York.
Hann er fulltrúi eins Araba-
ríkjanna, sem eru fyrir botni
Miðjarðarhafs. Myndin er
tekin er hann kont í flugvél
til New-York.
Heillaóskir.
Utanrikisráðherra Breta*
herra Ernest Bevin, hefir
sent utanríkisráðherra ís-
lands hamingjuóskir út af
inngöngu íslands i bandalag
hinna samcinuðu þjóða. —
(Frcttatilkynning frá utan-
| rikisráðuncytinu.)
óíkar að leití a húsnæði í Miðbænum eðaS
nálægt 'lionum fyrir ntstjórnarsknfstoíur.g
Þarf ao vera 5—6 herbergi. j|
JRætt um með-
ferð Indverja
i S- \kriku.
StjómmáUu'efnó samein-
wðti ]ij<>é(mrm ræddi i gær
deihi:nállndvei}a. og Snður-
AfriiiV.
Kona Pantiit Nehrus er
þar fidlliúi índv< iJíi og var
hún mjög beiskyrt í garð
Breta og Suður-Af ríku
oianna. Rætt var meðal ann
ars um meðferð Indverja í
Suður-Aíriku og kom til
Smámyntin kemur ekki til
landsins fyrr en á næsta ári.
Hún átti að
SSSkkviliðið kall-
Slökkviliðið var kallað
þrisvar sinnum út s. I. sólar-
hring, en hvergi var um
neinn verulegan eld að ræða.
Fyrst var það kallað i gier-
kveldi og var þá ckiur far-
inn að loga i háhni í frcmri
hluta Tjarnarinnar. Eru niik-
il likindi talin fyrir því að
eldurinn bafi vcrið kveiktur
með vilja. Var hann fljótlega
slökktur.
Þá var liðið kallað um kl.
4 að Miðstræti 5 og var kjall-
ari þess húss fullur af reyk
er þangað var komið. Reyk-
ur þessi stafaði af þvi að
útvarps-þurrbatterí, sem var
í einu herbergi kjallarans,
mun hafa verið að tæmast
og hefir það brunnið i sund-
ur. Smávægileg glóð var
komin i texþil, en við það
lágu Ieiðslur frá batteriinu.
Þá var liðið kallað út a 9.
timanum i morgun og var þá
eJdur i rusji við nýbyggingu
á Laugaveginum. \Tar'fljótt
ráðið niðurlögum hans og
mun hann ekki liafa valdið
neinum skemmdum.
orðasennu iniiii Smuts og
frii.FaiHlit >thru.
Siv Ha*tf-Iy Shawcross
gerði það að tillogu sinni að
málinu yrði fyrsí vísað tii
f-..ltrúa "ívdverjn i <í Suðr.r
Afnkumanna íi meðl'"«-ð;i i
t-ður en imkku: 'ikvörðun
vrði tekin.
Mikill fiskiðnaður er í upp-
siglingu á Akranesi.
UrvaK niðursuðuvara meira 09
fjölbreyttara en áÖur.
g Tilboð óskast sent til blaðsins, með upplýsingumg
g um stærS húsnæðis og mánaðarleigu. $
« ú
Strax og fiskveiðar kom-
! audi veh-R. byrja. mun á
i Akraneí-i hel'jast marghátt-
I að;i f skiðnaður en áður hef-
ir; þekkzt hér á landi.
Ingimundur Stc insson í'isk-
iðnfræðingur veilir þessum
iðnaði i'orustu. en bann er
á vegum Haraldar Böðvars-
sonar.
Fisktegundir J>ærsem nnn-
ið yerður úr, eru, þorskur,
karfi, ýsa og síld og e. t. v.
fleiri. Mun mikili markaður
vcra fyrir jiessa vöru, sér
staktcjga r.iðursoðna síld.
llai'a Svíar keypt mikið af
saliiáild béðan l'rá íslaridi, eins
og öllum er kunnugl. og síð-
an uniiið úr henni dvra vöru,
sem þeir hafa notað til út-
l'hitniugs og selt með mikl-
um hagnaði. Er nú iðnaður í
líkingu við það sem Svíar
hafa, að rísa upp á Akranesi
og hafa þær vörur sem fram-
leiddar hafa verið undir
stjóni Ingimundar Steinsson-
ar. iðnfræðings fengið viður-
koma fyrir jól.
Smámyntin, sem væntan-
leg er frá Bretlandi, mun
ekkj koma til landsins fyrr
ei: upp úr áramótum.
Eins og öllum er kunnugt,
hefir verið mjög mikill skort-
ur á smámynt undanfarin ár
og þó aldrei meiri en nú, svo
að horfir til stórvandræða
hjá mörgum verzlunum og
öðrum, scm þurfa á mikilli
skiptimynt að halda. Höfðu
menn vonazt til þess, að
skiptimynt sú, sem rikis-
stjórnin jiantaði fra Brct-
laudi á Jjcssu ári, kæmi áður
en jólaviðskiptin hcfjast fyr-
ir alvöru, en af því getur ekki
orðið.
Dráttur á
afhendingu.
Myntin er slegin hjá kon-
unglegu myntsláttunni í
Bretlandi og hafði liún haft
góð orð um að hægt mundi
að afgreiða pöntun ríkis-
stjóniarinnar í nóvember-
desember á þessu ári, en nú
hefir nýlega borizt bréf um
það, að ekki verði hægt að
afgreiða myntina fyrr en á
næsta ári. Má ætla, að verk-
föllin í Bretlandi eigi nokkra
sök á þessum drætti.
Alls X7 millj.
peninga.
Það eru alls 17 milljónir
peninga, sem Bretar slá fyrir
okkur að Jiessu sinni og
skiptast þeir þannig: Milljón
tveggja krónu peninga, tvær
millj. krónu-peninga, tvær
milljónir 25-eyringa og f jór-
ar milljónir af hverri tegund,
tíeyringa, fimmeyringa og
einseyringa. Tveggja aui*a
peningar verða ekki slegnir,
enda mun sízt vera hörgull
á þeim.
Ný mynt.
Eins og áður hefir verið
skýrt frá í blöðum, verður
hcr um alveg nýja mynt að
ræða, því að myndir á báð-
um hliðum eru frábruðnar
þeim, se mer á gildandi pen-
ingum. Engin ákvörðun het'ir
verið tckin um Jiað, hvort
eldii myntin verður tekin úr
umferð.
kcnningu, bæði hér á landi
og cins í London.
Innan skamms mun Ingi-
mundur gera skilmerkilega
grein fyrir þeim merka iðn-
aði sem hann veitir foi*stöðu
og verður frásögn hans birt
hér í blaðinu.