Vísir - 29.11.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 29.11.1946, Blaðsíða 1
36. ár. Föstudaginn 29. nóvember 1946 270. tbl< St jórn Bidauits Bföt4 liðcl<» í gaer kom franska þingið snman á fyrsta fund sinn eft- ir kosningarnar til öidunga- deddaíinnar og lá }>á iyrii því lausnarbeiðni stjórnar- inria/. Ridault lagði fram laush- arbciðni stjórnarinnai' vegna þess að koniniúnislar gátu t.'kki fallLit á að stjórnin sæti þangað til eftir forsetakosn- ingarnar, sem frain eiga að f'ara eftir. áramótin. Fráfarandi stjórn naut stuðnings þriggja slærstu ítokkanna, kaþólska flokks- ins, jafnaðarmanna og kommúnista. Kommúnistar krefjast nú að sljórnin verði endurskipulögð t)g vilja helzt fá forsætisráðherarnn sjálf- ir. Kominúnistar hafa ekki nægilegt fylgi til þcss að mynda stjóm og raunvcru- Jega hefir flokkaskij)ting á þinginu ekkert breytzt við kosningarnar svo eðlilegast væri, að stærstu flokkarnir þrir mynduðu sjórnina. Kommúnistar hafa farið fram á það við jafnaðar- menn, að þeir styðji stjórn er þeir myndi, en jafnvel stuðningur jafnaðarmanna einna myndi ekki nægja þeim til þess. Dönsk blöð um hersetu á GrænlandL Einkaskcyti til Vísis frá U.P. Yms dönsku blaðanna hafa kvartað undan því, að cnn- þá sé á Grænlandi fjöldi ani- crískra veðurfræðinga. Hefir einnig vcrið rætt um það í sumum þeirra, að Bandarík- in hafi æ.tlað að byggja þar flugvöll, svonefndan Thulc- vö]], og hafa sum blöðin ver- ið all-harðorð í því sambandi Fréttarrtarar ýmsra annarra danskra blaða, er verið hafa ú ferð i Grænlandi, tclja all- an orðróm- um flugvallar- byggingu gripinn úr lausu lofti. Hefir það vcrið tekið skýrt frarft í dönskum blöð- um, að> hvergi hafi vcrið brotinn rétturá Dönum. orfur á samkom álsar siglingar á — ý Ja/tan Oav umii al kjafmi'kutamMkmm — Þegar .Tapanir gáfust upp og hermenn Bandarikjanna gengu á land í Japan, var það eitt fyrsta verk beirrá að taka í sínar vörzlur yerkstniðjur, «em unnu að kjarnorku- rannsóknum ©$j tilrauunm með framleiðslu k.jarnorkusprengna. Hér er verið að flytja verksmiðjuhhila. í burtu úr einni verksmiöjunni <><;er¦ þcim ekið beint í sjóinn. Spfaldskrá Fijina yfir rússneska njósnara fiutt til Svíþjo8ar. Upplýsingaþjénusta Finna lét í september 1944 flytja ÖII skjöl sín og spjaldskrár lil S\ íþjóðar og með þeim flesta starfsmenn þjónust- unnar asamt fjöiskyldum -r- alls nálega 710 manns. Spjaldskrá safnsins yfir njósnara keypti herforingja- ráð Svía fyrir 250 þúsund sænskar krónur. Frcgnir af þessum flutningum koma beint frá Helsingfors, en þar hafa verið höfðuð mál gegn ýmsum" mönnum, -sem fóru til Sviþjóðar á stríðsárunum og hafa nú aftur snúið heim til Finnlands. Finnsk-rússnesKii efriðin. _____ í þessu saí'iv \oru gey-i;d- ai m. a. allai upplýsingai, sem finnskir njósnarur höfðu safnað saman í tveinuir styrjöldum milli Finna 03 Rússa. Auk þess margir difí- málslykiar Rússa. Akvörðun var tekin um broítfíulning- inn af finnska herforingja- ráðinu 1944, er fyrirsjáanle.gl var að Finnar höfðu tap- að striðinu. Saraið við Svía. Paasenen ofursti, yfhv maður Icyniþjóuustu Fiuna, sanuii við uppiýsíngaþjón- nstu Svia um málið. Siðan var gerður samningnr um, hvernig afhendingin skyldi fara fram og einnig uin ferð- ir fólksins, sem safninu þurfti að fylgja. Kiinþá eru ckki öll kurl komin til graf- ar i þessu máli, en bi'iast má vjð frekari frétlum af þyi sjðar. íitiiijr e itjia Éf ' JfW s • 6erð**wnm*i** Hf rigendurnir f/rra cl.ki sjálfir uið gistir: og veitinga- stcaðina, tekur rikið /xí leigu- mími. iH'iiix cr cin af ráðstöfu]}-^ um þeini, sem stjórn ítaliu hefir gcrt til þess að rcyna iið draga fleirj ferðameini tií Inndsins og afla gjaldcyris nieð þvj nióti. Ferðanijinna- straumur hefir vcrið lítill lil ítaliu siðan striðinu lauk, enda vart við öðru að bnast. Stjórnin í íran endurskipulögð. Qavam-es-SuItaneh, for- sætisráðherra í Iran hefir endurskipulagt stjórn sína, en í hvuni voru ýmsir ráð- herrar er hann hafði neyðst lii fiess að taka í hana tii þess að þóknast Rússum. Aðeins tveir ráðhcrrar úr gömlu stjórninni cru í þcirri nýju og eru það hermálaráð- licrrann og fjármálaráðherr- ann. Flestir raðhcrranna í nýju stjórninni eru andvígir of náinni samvinnu við Rýssa. Kospþigar standa nú fyrir dyruni í Azcrbeijan, þeim lantlsliluta Iran, cr Rússar studd.\i til þess að losa sig að hálfu ýr tengslum við ír- önsku stjórniua pg hafa haft nokknrs l^pnar heinuistjórn. Áhrifa Rússa gætir þar mikið og reviia þeir þaðan að hafa áhrif á stjórn Hmdsmála i Iran. Ný stjérnarskrá Brezkj lainlstjóriun á Malta hcfir lilkynnl, að til at- hiigunar sé i^ý sljórnarskrá fyrir eyjarskc.ggja, er sc að ýmsu leytj rýmri en ,s4t er þeir hafa nú. agi um Dóná. Sérstök ráð- stefna um sigl-* ingar á Dóná. Einkaskeyti til Visis frá United Press. [Jtanríkisráðherrar íjór-r veldanna komu sér sam* an um það í gær að halda sérstaka rá&tefnu til þess að ræða sighngar á Dóná. Mololov fcllst á það í aðal- atriðum, að gengið yrði ÚjL frú þvi, að siglingar ui ú Dóná yrðu frjálsar, en han t vildi ckki að neitt ákvæði um þær ^rði sett inn i frið- arsamninga þcirra fimm þjóða, 'scni nú væríi til um- ræðu. Sérstc-k ráðstefna. Það muu hafa orðið afi samkomulagi að sérstök raðstefna yrði haldin mefí utanrikisráðherrunum. þai- sem siglingar um Dóná yrði' ræddar. Rcvin gei-ði það að> tiUögu sipni, að Grikkjunii yrði leyfð þá^taka i umræð- um um þau mál. Annart eiga aðild að þyi niáli þau lönd er áin venniii í gegni\m. Formlega samþykkt. Utanríkisráðhcrrarnir samþykktu á opnum fundi i gær formlega samþykktir þær, er gerðar höfðu verið á lokuðum fundum og verða þau atriði sett i friðarsamn- ingana. Utanríkisráðherr- arnir komust einnig að sam- komulagi um að hafna öllum król'um Austurrikis, Ung- vei jalands, Rúmeníu, Rúlg- ariu og Italiu á hendur Þjóðverjum. Olía Rúmeníii. Nokkrum deilum olli ol- iuframleiðsla Rúmeniu, en í þvi sambandi deikli Revin á Sovétrikin fyrir verðlagið! sem sett hefði verið á þá. ohii er Rúmcnar greiddu Sovélríkjunum upp i skaða- bælur. Molotov vildi þar i engu slaka til cncla þótl Rev- in oenti á að með þessu móti fcngiu þcir miklu meir e« til væri ætlast, i skaðabactur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.