Vísir - 29.11.1946, Side 2

Vísir - 29.11.1946, Side 2
V 1S I R Föstudaginn 29. nóvember 1946 Listasnaðurinn Winston Churchil Effir ffenrik Hioigsfed. Tveir menn hafa haft meiri áhrif á veraldarsöguna en nokkrir tveir aðrir menn. Annar þeirra var húsamálari, en hinn er listmálari, — Hitler og Churchill. Flestum sem fylg/.t hafa meö rás viðburðanná, er ku'nnugt, að Hitler var venjulegur húsámálari, áður en hann byrjaði að stofna til ófriðar hér á jörð með hin- um pólitísku skoðunum sín- um, en hinsvegar mun færri vera kunnugt um, að um svipað leyti og Churchill á- kvað að gera sitt ítrasta til þess að bjarga heiminum undan ofríki húsamálarans, uppgötvaði hann, að hann sjálfur gat málað ljómandi falleg málverk. Er Churchill barst sím- skeyti ])ess Qfnis, að Japan hefði beðið um frið, var hann síaddur í olíulitaverzl- un og var að leita að lit, er hann vanhagaði um. Er haim er alit annað en við- vaningur. Mólverk hans geta mðveldlega nokkur hefir hann gefið vin- um sínum, sem bæði meta þau listgildisins vegna, svo og áletrunarinnar sem þau bera. David Lloyd George hafði t.d. tvö af málverkum hans hangandi á viöeigandi stað i vinnustofu sinni. Voru j;að tvær landslagsmyndir málaðar með skærum og sterkum litum. Þgátt fyrir lilédrængi sína fieíif Churchill haidið sýn- ingu á verkum sinum nokkr- orðið verðmikil og hafa jiegar orðið Jiað listagildisins vegna, þótt ekki væri af öðru. Alls hefir Churchill málað um 300 myndir frá því að hann hóf nám í málaralist hjá Sir Jolin Lavery, — skommu fyrir lok fyrri heimsstyrjaldarinnar. Mörg “ I málverkanna á hann sjálfur, lrann hafði lcsið skeytið, ^, ,......u^._ ,________ varð honum að oi'ði: „Það var ágætt“, — og síðan hélt hann áfram að leita að litn- um, sem hánn vantaði á lita- spjaldið. Á árinu sem leið, eyddi Churchill sumarleyfi sínu á ítalíu. Með öflugan vörð leynilögreglumanna og brezkra hermanna um- hverfis sig og hinn fræga Havanavindil dinglandi í munnvikinu, — stóð hann við málarabrettið og málaði landslagsmyndir. I febrúár- mánuði s.l. fór Churchill til; Florida í Bandaríkjunum, og þar sást hann einnig við mal-J araliretlið. Ekki alls fyrir Iöngu var haldin sýning á j verkum hans í New York. Voru þau virt á rúmlega fimm milljónir króna. Hvert sem Churchill hefir farið, hefir hann haft litina með sér og jafnvel þegar hann var á Casablanlca-ráðstefn- unni með Roosevelt forseta, J var hann með J)á, og málaði í fristundum sínum. Churchill er enginn „ama tör“ í faginu. Hann túlkar | viðfangsefnin á líkan hátt og skooanir sínar í ræðustóln-: um. Hann tekur föstum tök-1 um, blæs lífi í };au og málar með sterkum litum. Hann! hcfir mjög næmt auga fyrirj fegurðinni. Kunnir listgagn- rýnendur hafa iátiö svo um- j mælt, að Churchill hefði skapað sér mikinn orðstýr á sviði málaralistarinnar, ef harin hefði lagt hana fyrir sig. — En ef umræðurnav skyldu snúast að málverkum hans, afsakar hann sig feimnislega og' segir: „L'ss, eg er aðeins viðvaningur I faginu.“ En það er staðreynd að um sinnum. I fyrsta sinn í Paris árið 1920 og þú undir dulnefninu Charles Morin. Listagagnrýnendur veittu sýningu hans athygli og vildu gjarnán fá nánari vitneskju um þenna Morin. Ejórar vatnslitaniyndir seldust af sýningunni fyrir samtals um 5000 kr. Er ]>að dálegleg upp- hæð fyrir vatnslitamyndir, málaðar af óþekktum mál- ara. Mið liliosjón af þessari sölri, skrifaði einn gagnrýn- andanna um Morin þenna: „Þcssi ungi málari á glæsi- lega framtíð í'3Trir höndum.“ Ilann vissi j)á ekki hve satt hann mælti. Eitt sinn gaf Churchill tvö málverk, sem seljast áttu til ágóða fyrir atvinnuleys- ingja í Dundee, en það var eins og kunnugt er, kjör- dærr.i hans. Hann hafði mál- að J)au á ferðalagi i Pale- stinu. í júlí-mánuði 1940 sýndi Churchill nokkur mál- verk á sýningu, sem „ama- tör“-málarar stóðu að. Voru J>eir allflestir þjóðkunnir menn ó öðrum sviðum. Sýn- ing þessi hét „They painted some pictures“ og sýndi Churchill J>ar bæði vatns- Iitamyndir og olíumálverk. Iílaut hann fjæstu verðlaun á sýningunni fyrir „portrait“ af kennara sínum, Sir Jolm Lavery. Annars héfir Clírirchíll ekk'i málað margar „portrait“ myndir. Iíann rnálar aðallega landslagsmyndir og í hiiuim síðari myndum Irans hefir bein andstaða gegn „impress- ionismanum“ komið nreini- lega í jós. Um lisimálarann V/jnsf n Churchill ganga margar sög- ur. Ilann ])olir ekki að nokk- ur trufli sig er hann stendur við málarabrettið og málar. Er ChurchiII var eitt sinn staddur í höll nokkri á.Suð- ur-Frakklandi, ætlaði ljós- myndari nokkur að stelast til að Ijósmynda listmálar- ann og forsætisráðherrann. Er Churchill varð hans var, réðst hann gegn honum, öskureiður og hrópaði: „Hvernig dirfist þér ....?“ og síðan varpaði liann mann- inum á dyr. I bókinni „Eg var einka- ritari Churchills“, (ekki Jrerna), segir Phillis Mor, að eilt sinn er Churchill hafi verið á ferðlagi í Egiptalandi, hafi hann skyndilega feng- ið þá flugu í höfuðið að mála pyramidana miklu, sitjandi á úlfalda. Er hann hafði dott- ið tvjsvar af baki hætti hann við frekari tilraunir í þá átt. Rithöfundririnn heims- i frægi, G. B. Shaw, hefir látið svo um mælt, að Churcliill j verji frístundum sinum, eins og siðmenntáðnr maður, — máli og múri, en fari ekki á j veiðar cða iðki skotfimi. I Munu þetta vera ein beztu | hrósýrði, sem Churchill hef- ir fengið. | Nú, er fargi brezku heims- ; veldispólitíkurinnar hefir | verið lyM af öxlum Chur- ! chills, liefir harin nægan tima ! til þess að iðka uppáhalds i tómstundavinnu sína, að ' rnála málverk. Hitier hóf lífsstarf sitt sem málari og lauk J)ví sem stjórnmálamað- ur, Churchill hóf sitl líi starf sem stiórnmálamaðiir, icn lýkur því sem listmálari. • •1 —......... —........... Beztar tegundir af svissinesk- um kven- manns- úrum. IfMtttíÍaótejfah Hverfisgötu 64. Sími 7884. Klapparstíg 30. Sími 1884. £lóma(túim GARÐLR Garöastræti 2. — Sími 7299. PSFAN FYLGIB hríngunum frá SISMfOR 4. Margar gerðir fyrirliggjandi- — Ný ungiingabók frá Draupnisútgáfunni víkinsa hön Eftir 'S. Tvermc.se Thyregod.. ff Ein aðalsöguheijan i Jscssari spennandi og •••iðhurða- ríku bók ef tiúglingspiltru, cseni, heifir i’rándur. Kenist hamv þráfaldega í hinar meslu’ ma'imraun- ir og ratar í mörg ævinlýri. Erir,J>rán<kir < r 1 ka táp- mikill, snarráður og hygginn piltur, sem íætur sér ek!ci stórræftin í aiígum vaxa og er mörguiii vandan- um sýriu hetui vaxinn en })eir. sem eldri eru. Þcss vegna f'eksl honum alltaf vel uft sjá sár íai'borða, J)ótt ó.vænlega horfi sttindiun. Aft loUum keniur J)ar,.að Þrándur .: •liýftiugarmik- inn J)átf í úrslitasigri örlagaríkrar herferðar. og les- audiun skilur vol aft hunn hcfír tvöfalda ást; ðu til að gleðjast, þegar flotinn snýr hejm. .... Ar.drés, Kristjánsson kennari heíir snúið bókinni á vandað, íslenzkt mál. Hún er prýd<i fiölda á- gælfa mýnda og prentuð á úrvalspappír. Þetta er hinn sjálfkjörna gjafabc’. handa drengjum og unglingum. F;est hjá bóksölúm um land alll. Kostar í bandi kr. 23,00 . í.ii M DRAUPNISUTGÁFAN.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.