Vísir - 29.11.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 29.11.1946, Blaðsíða 3
Föstudaginn 29. nóvember 1946 VlSIR 3 mannanna Skáidsay&B- eiitir Sigurð Róherímum Þetta er íyrsta skáldsaga höfundar, sem áður hefir vakið milda athygli fyrir tvö smásagnasöín, er hlutu góða dóma. Mun þó engum dyljast, að um mikla íramför er að ræSa af hmum unga höfundi með þessari nýju bók. Augu mannanna mun skipa SigurSi Róbertssyni á bekk með þeim höfund- um, sem miklar vomr eru tengdar við um skáldfrægð í framtíðinni. Fæst í öllum bókabúðum. Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guðjónssonar, Hallveigarstíg 6A, sími 4169. Ódýr Ávaxtasulta H,:( 'Vur Lf. Klrsuberja-, og SAFT Verzl. Vísir It.f. Þurzknð epll Sólberja-, Ribsberja- Kirsuberja . s a f I, Sólberja s u 11 a. VERZLIÍN SIMI 4201) og lelgíu: M.s. Rynstroom í'er frá Amsterdam 7. desember frá Antwerþen 9. desember. EINARSSON, ZOÉGA I & CO. H.F. Hafnarhúsinu. Sími 6697. Minningar- spjöld Sálarrannsóknafélag Is- lands fást á þessum stöð- um: Bókaverzlun Snæ- bjarnar Jónssonar, Aust- urstræti, ó erzlun Guðrún- ar Þórðardóttur, Vestur- götu 28, Málfríði Jóns- dóttur, Frakkastíg 14 og Rannveigu Jónsdóttur, Laufásveg 34. Steinn Jónsson. Lðgfræðiskrifstofa Fasteigna- og yerSbréfa- Laugaveg 39. Sími 4951. VIÐSJA LEITAfí Afí FJÁRSJÓfíUM. Snemma í seplember 19(4, þégar París var aftiir frjáls, fúr aldraður bánkastarfs maður, Moceand að nafni,j að leita að (jársjóðum.Fijrsti ( fjársjóðurinn var um 800 km. fyrir suðausian París, í fjallahéraðinu Vercars, þar sem Þjóðverjar og föður- landsvinir hufðu liáið skær- ur i meira en tvö áir, Moccand fór með járn- brautum þar sem þær gengu,' fékk að silja í bílum annars j staðar eða bara gekk, þar) sem engin fararlæki var að ( finna. Þetia var bæði erfið, ferð og seinfarin, því að víðal höfðn sprengikúlur tæit alla vegi í sundur, cða föður- ■ landsvinir voru að leita uppi^ Þjóðverja að baki víglína sinna og þeir voru vanir að skjóta fyrst, en spgrja síðan. Það var ekki fgrr en í tok september, að Moecajid komsl á leiðarenda, íil títils bóndabæjar. Ilann þekkti bóndann, því að þeir höfðu einu sinni verið samstarfs- menn í banlcanum. Áður cn Moccund gæti sagt orð, sagði bóndinn við hann: „Já, það er ajlt hér og öltu er óhætt. Sjáðu sjálfur.“ Moccand fór á eftir vini sinum niður í kjallarann, — eða öllu heldiir ncðri kjall- arann, sem bóndinn hafði sjálfnr gerl. Þar voru nokkr- ar járnkistur. í þcim voru allskonar skjöl, verðbréf og margt annað verðmæll, sam- Ífds AO milljóna jrankg virði. Það læiur að líkum, að Moccard var harla ánægður, því að Þjóðverjar höfðu iðu- lega komið á bæinn, en ekki heimtað annað en matvæli. Hann kvaðst mundu sækja verðmæti þetta seinna. Hann var uin kijrrt einn dag, en hélt leitinni áfram. Nú lái leið hans suður til MarseiUes, lil smáþorps ]>ar í grennd. Þar bjuggu ung hjón, sem höfðu verið feng- in til að setjast þar að. Þar gekk Moccand og máður- inn að þurrum brunni og drógu upp i'ir honum ramm- lcgan kistil. í honum voru verðbréf og skuldabréf fyr- ir tugi milljón franka. Moc- cand hélt leitinni óifram. ' Hann fór um Frakklaiul þvert og endilangt, tókst loks j að ná sér í háaldraðgn bíl- j skrjóð og byrjaði að flytja verðbréfin til Parísar. Fylgsnin voru á liinum ó- trúleguslii stöðum — undir gólffjölum, í leynihólfum í veggjum, skorsteinum, á liáalofti og kjöllurum. Moccand gamli fór mörg hundruð kilómetra, nærri því tvö þúsund, í þessari leit sinni, og alttaf bar hvev ferð nokkurn árangur. Þeir, sem höfðu verið fengnir til þess að gæta þessara fjársjóðaj höfðu verið tríiir og dygg-1 ir, og þótt Þjóðverjar hefðii háft fjármálaspæjara á hverju strái í Frakklandi,- eiiis og raunar víðar, hafði þeim ekki tekizt að komgst að þessum „yfirfærzlum". \ Um sex mánuðum eflir að Moccand hafði lagt upp í leit sina, var búið að koma öll-j um verðbréfum og skulda-) bréfum á sinn stað — i- grárri, yfirlætislausri bygg- ingu við Hue Lafitte í París. I Þar hefir bantd nokkur háft aðsetur sitt í meirci en öld.\ Það var Frakklandsdeild ( Rotschilds-bankans, stgrk- asti éinkabanki í Frakk- landi. I Bankastjórnin hafði tekið að sér að forða eignum um 500 viðskiptavina, þegar Þjóðverjar tóku Frakkland.' Sumt hafði verið geymt með þeim hætti, sem skýrt hefir verið frá hér að framan, | annað lmfði verið lagt inn i smábanka víðsvegar um Frakkland undir dulnefnum og loks höfðu fgrirtæki ver- ið stofnuð í helzu borgum þess hluta Frakklands, sem Þjóðverjar hernámu ekki stra.v. Fyrirtæki þessi voru leyst upp, þegar Frakldand var aftur orðið frjálst. Viðskijilaviniinum var til- kynnt, að viðskipti þeirra gætu liafizt með eðlilegum hætti, eins og fyrir stríð, nema þeir vilxlu taka eignir sínar út, til þess að nota þær á einhvern annan hátt. Að- eins milli fimmtíu og sextíu. hættu viðskiptum við bank- ann af éinhverjum orsökum. Sœjartfréttir I.O.O.F. 1. = 12811298 J4 = 333. dagur ársins. Mæturlæknir er í Læknavar'ðstofunni, sími 5030. Næturvöröur er í Ingólfs Apóteki, sími 1330. Næturakstur annast Hreyfill, sími 6033. Veðurspá fyrir Reykjavík og nágrenni: SA, rigning og hvassviðri síðdeg- is. Söfnin: Landsbókasafnið er opið milli kl. 10—12 árd., 1—7 og 8—10 síðd. Þjóðskjalasafnið er opið milli k'j. 2—7 síðd. Bæjarbókasafnið er opið frá kl. 10—12 árd. og 1—10 síðd. — Útlán milli kl. 2—10 síðd. Iiafnarfjarðarbókasafn í Flens* borgarskólanum er opið milli 4 -—7 og 8—9 síðd. Verðlaunabækur Helgafelts hafa þessir gestir bókasýning- arinnar hlotið siðustu tvo daga: Ragnar Ólafsson, Laugaveg 49, Guðnmndur Jónsson, Bergþóru- götu 7, Sigriður Jóbannesdóttir, Leifsgötu 20 og Axel Helgason, Ilrinbraut 33. Tvær skrautútgáfur á Brenniiiijáissögu eru gefnar á dag. Útvarpið í dag. KKI. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Islenzkukennsla, 2. fl. 19.00 Þvzkukennsla, 1, fl. 19.25 Þing- fréttir. 20.30 Útvarpssagan: „í stórræðum vorhugans" eftir Jon- as i.ie, V. (séra Sigurður Einars- sonL 21.00 Strokkvartett útvarps- ins: a) Adagio eftir Corelli. b) Menuetl eftir Boccberini. c) Ave venmi cftir Mozart. d) Andante og Allegro eftir sama liöfun’d. 21.15 Hrindi: Síonista-breyfingin (Iiendrik Gttósson fréttamaður). 2110 riónleikar: Norðurlanda- söngnienn (plötur). 22.00 Fréttir. 22.05 Symfóníutónleikar (plötur): a'1 I'iðlukonsert eftir Bacli. b) Gálutiibi'igðin eftir Elgar. Gestir í bænum. Ilótel Borg: Jakob Frimanns- son kaupfélagsstjói'i, Akureyri. Karl Kristjánsson, Húsavík. — Hótel Skjaldbreið: Guðmundur Gíslason skólastjóri, Beykjum. Bjarni Bjárnason, Laugárvatni. Baldur Jóbannsson kaupfélags- stjóri, Dalvík. Snorri Arnfinns- son gestgjafi, Ðlönduósi. Aðal- sleinn Jónsson bóndi, Vaðbrekku, Jökuldat. — Ilótel Vílc: Rósa Árnadottir verzlunarmær, Vest- mannaeyjum. Pétur Bjarnason stýrimaður ísafirði, Þórliallur Sigtryggsson kaupfélagsstjóri, Húsavik. Kristján Hallsson kaup- félagsstjóri, Ilofsósi. Vigfús Guð- mundsson gestgjafi. Sígurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður. Skrifátófútimi 1Ö—12 öé 1—6. Aðalstræti 8. — Sími 1043. r-3 UZ. Hreinlegar og vel með 1°’’ bækur og farna'r gamlar iiotuð íslcnzk frímerki kaupir háu verði LEIKFANGABtJÐIN, Laueáveá 45. leigður í eitl dægur. Helzt tveggja drifa Commandör Car, 10 manna. — Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir hádegi, 4 niorgiyi,j merkt: <.-„Bíll“. . iðís ónvöitfete 'i'j ÓBcj íúl

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.