Vísir - 29.11.1946, Blaðsíða 4

Vísir - 29.11.1946, Blaðsíða 4
4 VISTR Föstudaginn 29. nóvembcr 1946 VISIR DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn PáLsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Sldlyrðin. Tt/ommúnistar Iiafa birt skilyrði þau, er þeir setja fýrir “ áframhaldandi stjóraarsamvinnu. Hefur heyrzt, að for- ystumenn annarra flokka telji skilvrðin þess eðlis, að ekki þurfi þau að valda verulegum málefnöágreiningi, og verð- nr þó ekki betur séð en að stefnt se að allsherjar þjóð- 3iýtingu og ríkisrekstri. Kommúnistar krefjast, að fram A'erði látið fara allsherjar eignauppgjör, peningar og verð- }>réf verði innkallað, fasteignir metnar að nýju og hækk- aðar í hlutfalli við verðfall krónunnar. Allt hefur þetta að sjálfsögðu aukna skattaáþján í för með sér, sem ef iil vill gæti haldið lífinu í væntanlegri ríkisstjóm um nokkurra víkna slceið, meðan verið væri að eyða og sól- unda sparfé þjóðarinnar. Auk Jiessa krefjast svo kommúnisfár að landsverzlun verði komið á -fót, sem hafi með liöndúm alla innflutn- jngsverzlun landsmanna. Aíþýðuflokkurinn mun vera reiðu- Iiúinn til að styðja slíka kröfu, en óvnst er j»ó, hver al- vara fylgir. Einkennilegt virðist, að alþýðuflokksstjórnir <>ru starfandi og hafa starfað um margra ára skeið á Norð- nrlöndunum öllum og einnig i Bretlandi, en ekki eru þess <læmi, að slíkar stjómir hafi látið sér til hugar koma að efna til lahdsverzlunar í sínu heimalandi. Hljóta þá verka- lýðsflokkar þessara nágrannaríkja að standa æði langt að haki Alþýðuflokknum hér, sem virðist vilja styðja komm- linista í kröfum þeirra um landsVerzlun. Verkalýðsflokkarnir á Norðuriöndum hafa lagt allt kapp á að vinna bug á eða koma í veg fyrir vaxandi dýr- 'tið í heimaiandi sínu. Hér hefur Alþýðuflokkurinn bein- Jínís keppt við komrhúnista i knupliækkuuar- og verð- þenslukröfunum og er skemmst að minnast Dagsbrúnar- samninganna síðuslu, sem Alþýðuflokkurinn beitti sér fyr- ir, þótt á kommúnistum lenti að hafa samningagerðir með höndtim. Allt' sýnir þetta, hversu herfilega Alþýðuflokk- urinn hefur brugðizt hlutverki sínu, og afsakar það hann á engan hátt, þótt hann hafi á ýmsa lund átt erfiða að- stöðu gagnvart kommúnistum. Ilefði Alþýðuflokkurinn hugað að Iiag verkamanna, hefði hann beitt sér af öllu afli gegn aukinni verðþenslu. Það hefur hann ekki gert, < n nú skilur hver einasti launþegi í landinu, hve skamm- góður vermir dýrtíðin liel'ur revn/.t og hve alvarlegar af- leiðingar hún hlýtur að hafa. Svo er samið. ’Sjrjú hundruð fiskiskip liggja hundin við landfestar og * útvegsmenn liafa lýst yfir því, að þeir treystist ekki til að gera skipin iit á komandi vertíð, að öllu óbreyttu. k járhags- og atvinnulíf þjóðarinnar er gersamlega lainað. N'ú skyldu menn ætla, að Alþingi teldi skyldu sína að grciða fram úr flækjunum, og þingflokkarnir sönnuðu, að þeir hefðu jákvæðar tillögur l'ram að bera. Engra slíkra tillagna hefur enn orðið vart, nema síður sé. Segja má, <ið óvissan sé atvinnuvegunum cnn þyngri cn hreinar nið- urrifstillögur. Afleiðingarnar eru að minnsta kosti á eng- an hál't léttari. Atvinnurekstur er þegar stöðvaður, en þeir, sem ráðast vildu í nýjungar, halda að sér höndum, ]>ar til séð vcrður, hvaða stefna verður ríkjandi. Fjöldi manna hefur lagt fram allar eignir sinar í marg- víslega nýsköpun. Sumpart hafa menn gcrl ]>að i trausli ])ess, að greitt' myndi fyrir þeim af opinberri liálfu með hagkvæmum lánveitingum. Þegar til framkvæmdanna kem- ur verður alll annað uppi á teningnum. Margir standa þeg- ar ráðalausir uppi og sjá ckki fram á annað en að þeir hafi kastað því íe á glæ, sem þeir hafa lagt i þarfar fram- kvæmdir, sem þeir ráða ekki við og geta ekki risið undir. N'ý skatfaáþján myndi sizt bæta aðstöðu þessara manna né anliarra. Fái kommúnistar tillögum sínum framgengt, er ljóst að athafnalíf })jóðarinnar hlýtur að lamast, nema ])ví aðeins að ríkisrekstur komi að öllu í slað einkafram- laksins. Framsókn hefur lýsf yfir því, að hún sé samþykk stefnuskrá kommúnista, en ekki er vitað endanlega uni afstöðu annarra flokka. Síðustu orð anna fyrir Aðeins 8 blaðamenn fengu að vera viðstaddir er þýzku nazista foringrjarnir voru teknir af lífi. Blaðmönnunum bar sam- an um að allir hefðu þeir orðið vel við dauða sínimi, að Streicher undanskildum. Samkvæmt gamalli venju fengu hinir dauðadæmdu að segja fáein orð áður en snör- unni var brugðið um háls þeirra. Bibbentrop var fyrstur í'ærður á aftökustaðinn, þar voru reistir þrír gálgar. Frá fótum gálganna og upp á fall- hleinminn voru 13 þrep. Bibbentrop gekk liægt og rólega að fæti miðgálgans, þar bundu tveir amerískir hermenn hendur hans fyrir aftan bak, síðan gekk Bibb- entrop upp tröppurnar. Er upp kom voru fætnr hans bundnar saman. „Guð v.arð- veiti Þýzkaland“ sagði Bibb- entrop. Viljið þér segja meira? spurði Ameríkaninn, sem stjórnaði al'tökunni. „Hinsla ósk mín er að Þýzkalánd megi varðveitast sem lieild, að samkomulagi riki milli Austurs og Vesturs og friður haldast í heimin- um.“ Er Bibbentrop hafði mælt ])essi orð var svört hetta sett yfir höfuð honum og snara um hálsinn. Síðan var fall- hlemmurinn látinn i'alla und- an honuin, líkami Bibben- trops hvarf í djúpið og um leið hertist á snörunni. Þetla tók allt saman 2 mínútur og 37 sekundur. nazistaforingj- aftökuna. Hinar aftökurnar tiu. fóru allar l'ram á tvima hátt. Keitel var næstuiv hann sagði: „Eg bið almáttugan guð að miskunna sig yfir þýzku þjóðinn og sýna henrijjj náð. Búmlega tvær milljónir þýzkra heimaim.i eni falln- ir fyrir föðuriand sitt á und- an mér. Eg fylgi sonum mín- um. Allt fyrir Þýzkaland, ])ökk.“ Kaltenbrumierr „Eg þjón- aði þýzku þjóðinni og föður- landinu af heilum hug. Eg gerði skyláu rftína gagnvart íögum þess. Eg harma að á örbigastundum var landinu ekkj sljórnað af hermönnum eimim. Eg harma að jglæpir hafa verið drýgðir, en ég átti engan þátt í þeim. Eg óska Þýzkalandi alls góðs.“ Frauk: „Eg er þakklátur fyrír þá góðu meðferð, sem eg hefi sætt í fangelsinu. Eg bið guð um að veita mér við- töku í náð sinni.“ Frick: „Lifi Iiið eiltfa Þýzkaland.“ Saukél: „Eg dey saklaus, tlómuriim var raugur. Guð varðveiti Þýzkaland og geri það stórt á ný. Lát Þýzka- land lifa. Guð varðveiti fjöl- skyldu mína.“ Jodl: „Eg heilsa jiér land- ið mitt.“ Seyss-Inquart: „Eg vona að ]iessar aftölcur séu síðasti þátturinn í sorgarleik annar- ar heimsstyrjaldar, og þjóð- irnar læri af honum, svo frið- ur og skilningur ríki þeirra 1 millum. Eg 'trúi á Þýzka- Iaud.“ Bosenberg vildi ekkert segja. Frank sem hafði tek- ið ktiþólska trú, gékk bros- andi í dauðann, innri friður speglaðist í andliti hans. Streieher veitti mótspyrmi við gáigann, og urðu lier- meimirnir að hálfdraga hann upp tröppurnar. Á meðan æpti hann. Heil Ilítler, holsi- vikkarnir hengja ýkkirr alla næst o. fl. þess háttar. Er svarta hettan var að hvolfast vfir andlit hans sagði hann eina mannlega setningu: „Adele, elsku kon- an mín.“ Klukkan 1.13:37 varfyrstu aftökunni lokið og klukkan 2.57:00 hinni síðustu. Rú§sar vilja neitunarvalðið Fulltrúi Bússa í örvggis- ráðinu liefir borið fram þá tillögu þar, að stórveldun- um sé lieimilt að beita neit- unarvaldi sínu til þess að koma í vcg fyrir að þau stor- veldi, sem fá landsvæði til verndargæ du, komi sér ]>ar upp hersiöðvum. Tillaga þessi var boriu Iram í sarnbandi við umræð- ur um K\ i rahafsbækistöðv ar, en fullirúi Rússa lakii enga nauðsyn á herstöðvum á Kyrrahafi, vegna þess að Japanir v.eru algerlega af- vopnaðir. Fulltrúar Ástraliu, Nýja Sjálands og Bretlands lögð- iist gegn tillögunni. Ifeimsóknartími sjúkrahúsanna: Landspítalinn ld. 3—4 síðd. Hvitabandið kl. 3—4 og 6,30—7. Landakotsspítali kl. 3—5 síðd. Sólheimar kl. 3—4,30 og 7—8. BERGMÁL Stefnuskrár. Borgari skrifar „Bergmáli'4: „Allmikiö gerist nú að því, að hinir pólitísku flokkar Islands hirti stefnuskrár sínar. Og ekki vantar loforðin. Allt á að styðja og endurreisa, jafnvel nýskapa, eigi aðeins hinar fornu fram- leiðslugreinar til sjós og sveita, heldur og hvers konar iðna'ð. Um allt þetta er gott eitt að segja, ef það verður eitthvað meira en orðin tóm. En hvort svo verður, getur reynslau ein úr skorið, þegar til fram- kvæmdanna kemur eftir á. Á erlendum gjaldeyri er nú talinn alvarlegur skortur. Eii án hans getur iðnaðurinu ekki þrifizt eða þróazt. Er því rétt að athuga, hvernig nú cr að iðnaðinum húið að ])essu leyti, að minnsta kosti á sum- um sviðum, svo að. flokkunum með stóru steínuskrárnar geíizt færi á að koina þar lagi á mi þegar. Sktilu }>ar teknar sem dæini tvær smá-iðngreinar, til athugunar og lciðréttingar: Prjóna-iðnaður: Að þessum iðnaði var kom- iim upp allmydarlegur vísir á stríðsárunum, og hefir vaxið og þróazt til þessa. En nú hafa verið gerðar ráðstafanir til ]>ess að ganga af honum dauð- um. Nú lá fvrir prjónastofun- um að koma upp skjólfötum fvrir þjóðina til vetrarins. Var það mikill stuðningur við sölu íslenzkrar ullar, sem ekki *á upp á pallhorðið á erlendúm markaði, auk þess sem þetta gat veitt íjölda prjóuakvenna at- vinnu. Flutt inn. Eu þá er ftmdið upp á þýi, að flytja inn frá Englandi slik skjólföt, og nota hinn takmark- aða erlenda gjaldeyri, til þess að koma þessum vísi að íslenzk- nm iðnaði fyrir kattarnef. Vita- sktdd er ensk ull og vinna miklum mun ódýrari en íslenzk u! 1 og yinna.i Hér, rekur aö þjvlí sama, sem um aðra framleiðslu l)ér, að prjónaföt eru ekki sam- keppnishæf við erlend föti,. fremur en annað, sakir liinnar skefjalausu dýrtíðar. En ef vér jiurfum að kattpa ull og vinntt írá öðruni þjó'ðum, livað verð- ur það þá, sem.vér gétum notað frá sjálfum oss? i Atvinnuleysi. Og eiga veslings prjónakon- urnar að hefja þá atvinnuleys- is öld, er óhjákvæmilega vofir yíir, þegar íramleiðsla og iðn- aður eru kveðin í kútinn. Ekki vil eg nú drótta því að neinum, aö tilgangurinn með innflutn- ingi prjónafata frá Englandi sé sá, að drepa hinar íslenzku prjónastoíur. En sú veröur aí- leiðingin. Og orsökina vil eg fremur telja verulegan skort á hugkvæmni og stjór.nsemi, en illan vilja í garð íslenzks iðn- aðar. * Sauma-iÖnaður. ■ I lann mun nú rekínn hér i talsýeii stærri st-il en'prjóna- iðnaðurinn, og saumastofur vera fleiri cn prjónastofur. Frli. á 7. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.