Vísir - 29.11.1946, Side 7

Vísir - 29.11.1946, Side 7
Föstudaginn 29. nóveniber 1946 VÍSIR r IMIaría Harkan — Framh. af 8. síðu Þessi atgangur liafði að eg hygg staðið í 15—20 mínútur, og var mér nú nóg boðio og hringdi til lögregl- unnar, kvaðst vera gestur á Hótel Borg og spurði hvort engin vernd fengist gegn hávaða á nóttunni. Syfjaður lögregluþjónn svaraði og spurði: Eru nú einhver læti þarna? Eg kvað svo vera. — Lögreglan er þarna alll- af, sagði lögregluþjónninn. —■ Því miður er lögreglan „þarna“ oftar að degi til, þeg- ar ekkert er um að vera held- ^ ur en á kvöldin, þegar henn-1 ar er full þörf. Eg ætlast ekki til að lögreglan fari að setja alla hávaðaseggi í steininn, en mér íínnst, að hún verði að skapa sér þá virðingar- aðstöðu, að nærvera henn- ar sé nóg til að slöðva svona háreysti. Hótel Borg er heim- ili fjöhii.i fólks viku a og jafnvel mánuðum saman Þclla fóJk þorf að s«.fa, engu siður en aðrir. — Mé, þjkir vænt um, að þú skyld i segja frá þessari ósvinnu, \onandi verður frá- sögn þm tii þess, að eittnvuð yerði g' il til úrbóta. — Er ekki eilthvað fleira, sem þér finnst miður fara? — Það er eitt, sem tekur mig sárara en hávaðinn. — Og livað er það? — íslendingar eru ekki al- mennt eins áreiðanlegir og þeir voru. Eins og þú veizt, þýðir ekki að senda neitt, sem áriðandi er í pósti, við- taéandi f,ær hréf sin ef til vill ekki fyrr en eftir marga daga. Máli minu til sönnun- ar skal eg geta þess, að eg sendi vinum mínum að- göngumiða á mánudag að si'mgskcmmtun, sem átti að háída a fimmtudegi. Þeir fengu miðana daginn eftir söngskemnitunina. Þegar eg hafoi öðlazt þessa reynslu, liætti eg að senda aðgöngu- miða i pósti, en hringdi þá til vina minna og bað þá að vitja þeirra á skrifstofuna á Hótel Borg. Hérna á dögun- urn hringdi eg til vinkonu minnar, sem eg ætlaði að gefa miða. Hún var þá ekki heima, en lconan, sem eg tal- aði við i símanum, lofaði að skrifa skilahoð frá mér til vinkonu minnar. I dag kom þessi vinkona mín til mín, og hún liafði aldrei fengið nein skilaboð. Þegar hún kvaddi mig, sagðist hún ætla að taka miðana á skrifstof- unni og gcyma þá lil minn- ingar um eiginleika, sem ein- kcnndi marga íslendinga það herrans ár 1946. Svona óorðheidni getur komið sér afarilla. h'g held, að íslend- ingar ættu að gæta að sér hvað þetta snertir. Þegar öllu er á botninn hvolft, er hverujm manni fyrir beztu,! — Hvernig líst þér á um- fcrðina i Reykjavík? — Eg hcfi ijvergi séð ekið cins óvarlega. Eg hefi ekið bíl i rúmloga 3 ár í Ncw York, en i Beykjavík þori eg ekki að aka bil. Þirgindin ern að verða eins nákil og i Amciiku. — Hvernig er að vera hús- móðir í Ameríku? Hvað þægindi snertir, er það svipað og hér, cn is- lenzku húsmæðurnar gegna margþættari störfum en þær amerísku. T. d. eru íslénzku kaffiboðin með ölluin heima bökuðu kökunum óþekkt í Amcríku. Amerískar liús- mæður bjóða helzt gestum í mat. — Finnst þér ekki óheppi- legt að láta söngskcmmtan- ir liefjast klukkan 7 síð- degis? — Jú, þær ættu að hefjast klukkan 8 eða 9, en meðan bæinn vantar hljómleikasal, verða þær að liefjast kl. 7. — Eg ætlaði að ná tali af þér i gær. Þá sagði maður- inn þinn, að þú værir að syngja á plötur. — Já, eg söng' 7 sáhnalög á plötur, með undirleik úl- varpshljómsveitarinnar. 7. lagið var eftir Þórarinn Guð- mundsson, við sálma eftir Ilallgrim Pétursson. Eg æfði lagið í 5 mínútur og söng' svo síðasta versið: „Dýrð, vald, virðing og vegsemd hæst.“ Tíminn er fljótur að liða í samræðum við Maríu Mark- an. Það er auðfundið á öllu, að hún ann landi og þjóð hugástum; sannast á henni hið fornkveðna, að „sá en vinur, er til vannns segir“. Berqmál Framh. af 4. síðu. Þessi iöngrein vinnur a‘ö gerö nærfata, millifata, kjóla o. fl. fyrir kvenfólk, auk aílmikils ai ýmsum smærri hlutum. Sauma- ^tofurnar nota hér um bikein- göngu erlent verkefni, og þurfa því mikinn innflutning. En þær súpa nú ílestar dauöann úr skel, fyrir skort á innflutn- ingsleyfum. Og cr þá venjulega boriö viö gjaldeyrisskorti. að vera áreiðanlégur. ■Á Gnótt og skortur. Aöra þessarra tveggja iön- greina drepur þannig of niikill gjaldeyrir, en hina slcortur á gjaldeyri. Muudi nú ekki heppi- legra aö verja þeim gjakleyri. sem notaður cr til falls prjóna- iönaöinum, til þess aö hahk'. lífinu í saumaiönaöinum, svo aö báöar þessar iöngreinar kvcnna gætu lifað og þróazt? Lagfæring. Og væri ekki tækifæri þarna fyrir stjórnmálaflokkana, sem nú sitja á löggjafarnóiunum, atS. sýna, hve alvarlcga , cru meintar stefnuskrárnar, meö þvi að kijjpa nú þegar í lag þessu öfugstreymi ? Ekki ætti það aö vera ofvaxiö þingi og stjórn." MMérmeö tilh fjmmist viðskiptamönnum vorum að vér höíum ráðið eftirtalda umboðsmenn fyrir oss á megmlandi Evrópu: Frakkland: Svissland: Ítalía: Tékkóslóvakía Messrs. Etabl. R. Dourlens, 27 rue Philippe De Girard, Paris. Símnefni: Dourlens, Paris. Messrs. Frank S.A., 4 Aeschenvorstadt, Basel. Símnefni: Transportfrank, Basel. Messrs. Itaieuropa, 12 Via Brera, Milano, Símnefni: líaleuropa, Milano. Messrs. Italeuropa, 5 Via Carducci, Genova, Símnefni: íraleuropa, Genova B Messrs. josef Kosta & Co. a Paris I, Prag (Praha). Ofangreindir umboðsmenn vorir munu sjá um flutninga til íslands á vör- um sem til þeirra beinast, hver frá sínu landi, með umhleðslu í Ant- werpen í Belgíu. Mun verða lögð áherzla á að allur flutningur verði sendur með sem fljótlegustum og jafnframt hagkvæmum hætti í hverju tilfelli. Viðskiptamönnum vorum er því bent á að láta beina vörusendingumd sínum frá ofangreindum löndum til umboðsmanna vorra, þar sem það mun tryggja þeim skjótastan flutning varanna til landsins. tf.f Omákipafélag HAPPDRÆTT Gjörbreyting verður á eldhúsi yðar, eí þér hreppið vinninginn í K.R.-happc!rættinu. — Tryggið yður miða í dag, aðeins 2 kr. miðinn og 2 söludagar eítir. — Lítið í Skemmuglugann hjá Haraldi. SijjórBt M.M. hreo öllu tdheyrandi, höfum við na aítur fyrirliggjandi. Verzlunin BIIYi\JA ií—EAlLf ;--------------------

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.