Vísir - 29.11.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 29.11.1946, Blaðsíða 8
Næturvörður: Ingólfs Apótek, sími 1330. Næturlæknir: Sími 5030. — Lesendur eru beðnir að athuga að smáaugl ý s- i n g a r eru á 6. síðu. — Föstudaginn 29. nóvember 1946 Mér þykir svo vænt um þjóðina mína, að mér sárnar ef ég sé eitthvað siæmt í fari hennar. Viðtal við f rú IVIaríu IVIarkan Öst- lund, sem er á f örum til Ameríku fjinstaka fólki er með- fædd sú náðargjöf að skapa alltaf hugnæmt and rúmsloft í kringum sig, hvar sem það er statt. Söngkonan okkur liciins- fræga frú María Murkan cr ein af þeini, sein liafa lilotið l>ennan dýrmæta eiginlcika. Pcgar tiðindaniaður blaðsins Iieimsótti Iiana á Hótel Borg í fyrradag vár-hún eiiuiiilt að kveðja náin skyldn.enni og þótt cg kæmi til þess nð tefja fyrir henni og hún ætti annrikt, var hún huin að láta mig gleyma öilu sanvvi/.ku- hiti yfir að valda óþagind- um áður en tvær mímitur voru liðnar. — Blessaður farðu úr vfir- liöfninni og láttu fara eins vel um þig og þú getur, sagði María. Eg settLst i eina sófann i herberginu og náði i rilföng- iu. —- Hvernig liefurðu kurni- að við þig hérna lieima íijú okkur? — Fjarska vel, mér liefir allsstaðar verið ágætlega tek- ið. --- Og hvernig finnst þér að syngja fyrir okkur? — Alveg ágætt. Eg Ias ný- lega i einhverju blaði, að fi-ægir erlendir listamehn, eg lieid það hafi veríð Else Brems og Bttsch, lvefðll sagt, að ef listantenn gætu náð tökum á íslenzkum áheyr- endum, þá væri þeim óliætt að syngja hvar seni væri i lieiminuni. Eg er „nervösarí“ við að syngja hér en nokk- ursstaðar annars staðar. A fyrstu sðngskemmtuninni i (iamla Bió i liaust var eg „nervösarí“ en þegar cg söng í fyrsta skipti á Metro- politan. Við Mariá föruni að tala um orðið „nei"vös“, það cr ekki íslenzka. en hvoríigt okkar, IVSænuveiki b iHýrdal- 1 Fyrir stv<"mmu koni upp i mænnveiki i Mýrdal. Veiktisf sonnr höndans á Ketilsstöðuin mjög hastar- lega. Varð liann snöggt vcik- ur og Iagðist sótlin svo þungt á liann, að hann mun allur liafa lamazt, og lézt liann .skömmú’ síðar. Iíkki befir enn vitnazt um fleiri tilfelli í Mýi’daJ. man eflir íslenzku orði, sem lýsir því sama og það. Við gætum að orðinu í orðabók, — æ-nei, sú góða hók er sak- laus af því að liafa viðunandi þýðingu á hugtakinu. — Það er ékki sama að vera „nervös“ og Iiræddur, segir Maria. Eg er eklci lirædd þegar eg sé álieyrcndurna, hvort sem þeir eru 3, 300 eða 3000, cn eg.-sp.yr sjálfa mig, geturðu nú þctta, sem þú ætlar að gera? — Hafið þið Iijóiiin ferð- ast mikið? — Ekki nærrí nóg. Við ætluðum helzl bæði aust- ur, vestur og norður, en við höfum aðcins fcrðazl um ná- grennið og svo auðvitað til Þingvalla. — Ilvenær komið þið aft- ur til þess að ferðast? — Eg veit ekki, en okkur langar til að koma að sum- arlagi og þá aðallega til að ferðast. — Steingrimur Ara- son kemiari og kona hans, seni gættu hússins okkar vestra munu nú vera á liciin- leið, svo okkur veitir ekki af að fara að hugsa til „héim- ferðar“. — Hveniig lízt þér á þig i Reykjavík? — Mér lízt vel á margt. Eg er lirífin af íslenzku heim- ihinuni, húsmæðurnar gera sér mikið far um að fegra þau. LeíkveUÍrnir eru falleg- ir og mér fiinist Lslenzku hörnin yfirleitt vera vel npp- alin, þau eru frjálsmannleg en samt kurteis. — Hefurðu ekki orðið vör við neitt, sem þér líkar mið- ur? Það kemur hálfgerður vandræðasvipur á Maríu. ,- -— Þú hefir éitthvað á Iijárfa! — Já, cn eg veit ckki hvort eg get verið þckkt fyrir að Maria hvers vegna Islend- ingar þurfa að liafa eins ógurlega hátt og raun er á, þótt þeir skemmti sér. Ef lil vill er lögreglan of fá- menn, en mér finnst, að hún þyrfti að skapa sér þá virð- ingarstöðu, að hún gæti tryggt fólki svefnfrið um nætur. Ifótel Borg cr nú svo ná- lægt lögreglustöðinni, að þú talar vaiia af cigin reynslu. Manstu eftir nokkru sér- stöku? Já, nóttina áður, en eg átti að syngja fyrir sjúkl- inga á Vífilsstöðum, vaknaði eg klukkan þrjú við háreysti. Eg liringdi til vökumannsins hérna á Borg og spurði hann hvort ekki væri unnt að tryggja sveihfrið utii þelta leyti íiætur. Vökumaðurinn kvaðst hafa hringt til lög- reglunnar, en hún liefði skejlt skollaeyrunum við. Eg svaf tveimur klukku- stundum minna þessa nótt fyrir vikið. 1 annað skipti vaknaði cg klukkan eitt við ægilegan hávaða úti fyrir. Eg leit út um glugga og sama gerðu víst flestir gestir á Borginni, m. a. nokkrir útlendingar. Úti á götunni stóð kvemnað- ur og 3 karlmenn i kringuin hana. Kvenmaðurinn þóttist hafa glalað armbandi, en karl- mennimir fullvisuðu hana um, að maðurinn liennar hefði tekið það. Loks kom bill að sækja konuna og hurfu þá allir kailmennirnir nema eimi, sem sennilega hefir verið niaður hennar. S.H. athugar um byggingu fljótaskips til flutninga í Mið- Evrópu. fíagaaa lb.—16 þ. m. var haldinn ankafundur i Sölu- miðstöð Hraðfrystiiiúsanaa. Á fuadiivna l o::i ’iurttir um 50 fulltrúar frá hinum ýmsu hraðfrystihúsum i S. H. A fundinum var ræ11 um ýmis mál, sem varða Sölu- miðstöðina innbyrðis, um af- stöðu hraðfrystihúsanna til annarra framleiðslugreina í satnbandi við afurðasöluna, um óráðstafaðar eftirstöðv- ar af þcssa árs framleiðslu og itiii framleiðslu og sölu- horfur á næsta ári. Birgðir 1. nóv. 19ðG. Þennan dag lágu í land- inu um 40(X> tonn af hrað- frystum fiski á vegum Sölu- miðstöðvarinnar. Nokkrum hluta af þessum fiski hefir þegar verið ráðstafað og ekki ástæða til að óttast um sölu- möguleika á þeim hlutanum, sem enn er óseldur. 4000 tonn eru um það bil 15% af lieildarframleiðslu ársins. Tillögur samþijkktar á fundinum. Fundur S. IL samþykkir að fara þess á leit við bank- ana, að frystihúsin fái lánað út á framleiðslu ársins 1947 hæfileg rekstrarlán og ekki nmina en % hluta af sölu- verði eða, ef sala hefir ekki faiið fram, þá af áætluðu söluverði, svo að þau geti Hann ætlaði að koma kven- manninum inn í bílinn, en hún æpti eða öllu heldur skrækti „eg fer ekki, eg fer ekki“. Framh. á 7. síðu. þess vegna framleitt við- stöðulaust. Fáist bankarnir ekki til að lofa þessu, verði iéit'að aðstoðar ríkisvaldsins. Aukafundur S. H„ lialdiíiii i Reykjavík 15/11 194(5, sam- þvkkir að fela stjórninni að ai'uigu nákvumlega tilboð, sem Jjorizt hefir frá Skoda- verksmiðjunum i Prag, um bvggingu á kæliskipi til flutninga á fljótum Mið-Ev- rópu. Verði ekkert vcrnlegt magn í}f væiilanlegri framleiðslu frystihúsanna 1947 selt 1‘yrir- frarii um næstu áramót, en allt útlit fyrir stórfellda hækkun liráefnis og annars framleiðslukos tnaða r, álykt- ar aukafundur S. II. haldinn í Reykjavík 14.—16. nóvem- ber 1946, að ekki séu skil- yi'ði fyrir hendi hjá frvsti- húsunum að hefja fram- leiðslu á næsta árí, nema að íryggður sé eigi lakari starfs- gruadvöllur fyrir framleiðslu þcirra en var í ársbyrjim 1946. Fundurinn felur stjóm fé- lagsins að vinna að því, að svo geti orðið og neyta til þess allra raða, er liún telur nauðsynlegt. Ennfremur kýs fundurinn 3ja manna nefnd, er starí'i með stjórn félagsins i þess- utn málum. Bílar í örðugleikum á Hellisheiði. injóihiit'iliiiniiifjaw Síðastliðna nótt fennti rnjög á Rellisheiði og hefir segja það? - - Jú, areiðanlega, við uniferð um hana stöðvast að tieýrum nog at imiátitúnuun mestu sökum fannkingi. Enginn mjólkurbíll var korti- loísyfðuin. Kf li! vill c!r ég svo u 'm fvrir því, 'sérii miðtir lér, tif (iví. að mér þykir svo v;. nt um þjóðina Kjína, að niét' s irnar ef eg sé eitllivað mið- ur goti í fari hennar. Eg vil, að Isléhdiiigar slaiídi fram- arlega í öllu cins og þeir vilja, að listameiinirnir ís- lenzku, standi framarlega. •~tr Jæja, vertu nú ekki að draga mig á þessu lengur. Eg skil ckki segir iitn að ausfan kl. 11,30 í morgun. 1 gærkveldi og nöll feniiti nijög hér suðvestanlaiids, svo að nmfcrð varð erfið og iii. a. stöðvaðist umferðin vf- ir Hellishéiði. Dagaði þrjá híla l>ar uppi og, voru tveir þein a á milli Kolviðarhóls og Skiðaskálans í Hveradölum en einn á heiðinni. Rlaðið hafði i inorgun simtal við Skiðaskálann og var þá aðeins einn bill kom- inn að austan þangað. Hafði liann vcrið lérigi á leiðinni og laldi hana ekki færa riema bílum sem hefðu drif á ölhnn hjólum. Varð hann var við mjélkurbila í Kömbum eii hvergi annarstdðar á leiðinni. A heiðinni er jafn snjór yfir allt og nan- Irann upp fyrir „kúlu“ á hifreiðum. Vegagérð rikisins á ýtu geymda hjá Skíðaskálanum og mun hún Irafa tekið til starfa fyrir hádegi i dag og verður þá lleiðin fjótlega fær aftur, ef veður versnar -ekki til muira. Hlutavelta K.S.V.Í. Hin góðkunmi, árlega hlutavelta Kvennadeildai' Slysavarnafélags Islands í Reykjavík verður haldin næstkomandi sunnudag, — 1. desember. Allir munu skilja, að með hlutaveltu þessari er verið að vinna að þýðingáriniklu mannúðarmálefni, og ef að Hkum lætur munu l>eir sjáll'- sagt verða margir, sem 'leggja sinn skcrf því lil styrktar. Komtr úr deildinni riiunu fara um bæinn og safna iiiunrim og öðru á hlutnvclt- ima og mun þeim vafalnust verða gott til fanga. öllum landsniönnum er á- reiðanlcga kunnugl, hve óhietttiilegt gagn slysavarna- hrcyfingin hér á laudi sem amiarstaðar hefir unnið, og vönandi mun hún ekki mæta niiimi skilningi og stuðningi í frattitiðiörii en hingað tiL

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.