Alþýðublaðið - 30.08.1928, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 30.08.1928, Qupperneq 2
U ALÞÝÐUBLAÐIÐ kemur út á hverjum virkum degi. Afgreiðsia i Alpýðuhúsinu við Hverösgötu 8 opin frá kl. 9 árd. til kl. 7 síöd. Skrifstofa á sama stað opin kl. S'/j—10',/j órd. og kl. 8-9 síðd. Simar: 988 (afgreiðslan) og 2394 (skrifstofan). VerOlag: Áskriftarverð kr. 1,50 á v mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 hver mm. eindálka. Prentsmiðja: Alþýðuprentsmiðjan (i sama húsi, simi 1294). Byltlng. Er hún nauðsynleg ? Kemnr hún? Blöðstokknir eru peir ofnar, sem ylja peim náttmyrkrin svörtu. Og glóuncli rauður hver ofnihn er og eldsneytið mcinna hjörtu. Logar ofnanna leika um lífsins vorgróðurstofna, og hundrað púsunda pjóðin vor á púsundir slíkra ofna. Stefán frá Hvítadal. ' ' ■ '' ’ 'j ■ ; ’ •• ■ • Í \ . . F jandmenn alþýðuhreyfingar- innar hafa hvað eftir aninað hald- ið pví fram, að hér á landi væri engin fátækt til. Hér væri ekki xétt að tala um auðvald og ör- eiga, kúgara og kúgaða. Hér væri enginn jarðvegur fyrir umbóta- starf jafnaðarmanna, og barátta þeirra fyrir bættum kjörum al- þýðunnar gegn auðvaldinu væri vindhögg ein og ræður jafnaðar- manna væru orð út í bláinm töl- uð. Þessari röksemd auðvaldsþjón- anna og íhaldsverkfæranna hefir hvað eftir annað veriið hnekt með óyggjandi rökum. — Hún hefiv; verið hrakin að fullu, dæmd dauð og ómerk af öllum þeim, er þreif- að hafá á lífinu eins og pað er, en þrátt fyrir það skýtur þessari röksemdarnefnu upp við og viö, kemur hún þá oftast frá þeim mönnum, er sjálfir „hafa það gott“, hafa „slegið sér upp“, „komist áfram“ og gleyrnt eða aldrei þekt baráttu fjöldans, sem ■umhverfis þá lifir. Röksemdarnefnan hefir jafnvel komið frá „merkum borgara“, ihúseiganda, er bjjó í 5 herbergja f- búð á 1. hæö, én bæði í kjall- aranum og á Ioftinu í húsi hans bjuggu alþýðu-f jölskyldur, er ekki höfðu nóg til hnífs og skeiðar, klæddust tötrum og nutu einskis af unaði þeirn og gleði, er lífið hefir upp á að bjóða. Borgarinn lifði í góÖri trú um velmegun fjöldans vegna þess, að húsaleig- an úr kjallaranum og af loftinu kom í pyngju hans á tilsettum tíma. Hann vissi ekki, að krón- umar voru sprengdar undan nögl- xmi bláfátækra fjölskyldufeðra, sem létu börn sín fremur vera mjólkurlaus — og stundum ál- ALÞÝÐUBLAÐIÐ Iítur út eins og fjárhúshurðar- gerlega næringarlaus, heldur en að standa ekki í skilum með húsaleiguna. Þannig er afturhaldsblimdan, í- haldsblindan •— hún er steiin- blinda. Meðan fjöldinn lifir við skort fæðis og klæða, lofar „fina fólk- ið“ blessun ástandsins, og þegar talað er utn umbætur og- jafn- aðarstefnu, yptir það öxlum — og hugsar og segir „þess þarf ekki“, Slíka ætti áð draga niöur í kjallaraíbúðir höfuðstaðarims og Upp í þakherbergim- og lofa þeirn að lita á ;,blessunina“. Það hefir miikið verið rætt hér í bcenum undan farna daga um fátækrafluininga, fátækrastyrki og fátækralögin yfir höfuð. Menn hafa og talað um bamsmeðlögin og umhyggju íhaldsins í bæjar- stjóminmi fyrir óræktarsömum bamsfeðrum, er það knúði fram lækkunaxtillögur sínar, sem al-’ ræmdar eru orðnar. Kona eim, er kom inm í skrif- stofu Alþýðublaðsins, sagðist vera viss um, að þarfaverk væri það, að leiða þessa íhaldsóvita í bæj- arstjórninni inm í sumar fátækra- íbúðimar hér í bænum og lofa þeim að þreifa um ástandið. „Ég trúi varla öðru en að sumir af þeim mvndu hætta að „predika" það, sem þeir „predika“ nú, ef það væri gert,“ sagði konan,. Hún hélt þá svoma góða og skynsama. Konan sagði frá mörgum fjöl- skyldum, er hún þekti. Sumar þektu starfsmienn Alþýðublaðsims, en aðrax ekki. Af slíkum dæmum, er konan tók, er alt of mikið í þessum hæ. Þau eru algeng. Einn af starfsmönnum Alþýðu- blaðsins kom inn á eitt fátækra- heimili þessa bæjar nýlega.' Saga sú, er hann hefir að segja af lífs- baráttu þessarar fjölskyldu er ó- fögur. Þó er hún sönn mynd af ástandinu, sem auðvald og brodd- borgarar syngja lof og dýrð og halda í dauðahaldi. Hún er góð mynd af ástandinu eins og það er. Lífi alþýðunnar, sem berst við bág kjör án þess að kvarta. Hér er sagam eins og blaðamað- urinn segir hana: Ég geng bakdyramiegin, Húsið er hrörlegt og illa útlítamdL Glugg- armir eru litlir. Ég veit að gamla konan, sem ég ætla að hitta, á heima upp unclir súð, svo að ég geng að stdgamum, sem ldggur þangað upp. Hann er brattur. Stendur næstum lóðróttur. Hann er mjög rrijór og þrepin eru sldtim. Til beggja handa eru veggir úr grjótd, steiiinlíirii er slett inn á milli hnuillungamna, en sunis staðar standa oddhvassar nibb- urnar út úr. Ég kem inn i dirnim- an gang — þó leggur litla gliætu , úr gluggaboru einhvers staðár |upp i rjáiri inst í ganginum. Fást vdð stigaopið er hurð, líkast til er ekki hægt að læsa hennd, hún ræksni, sem 'bunddn er aftur með snærum. Gömul kona kemiur til dyra. Hún er bogin í baki, hirör- leg. Hrakkumar í kinnum henn- ar eru djúpar. Ég kannast við förin eftir fátæktarbroddana, för- in, sem ég hefi svo oft séð áður, jafn vel á ungum börnum. Gamla konan er alúðleg. Við tökrm samain. Ég sezt á lítinn kdstil og gamla konan segir mér frá: „Dóttir min á tvö börn,“ segir gamla konan. „Telpan er á 6. ári, en litli drengurinn, sem þama sefur, er á 1. árinu. Vd'ð fengum áður meira með bömunum en við fáum nú. Það er búið að lækka það. Þeir hafa lækkað það. Við fáum 270 krönur með telpunni, en 215 krónur með drengnum. Það er lítið fjrrir tvö börn aö lifa af. Telpan hefir líka verið mjög veik undanfarið. Það er í nýrunum og svo eru einhverjtr slæmir Icirtlar í maganum, en drengurinn er frískur, held ég. Hann fær bara sva litla mjólk. Dóttir mín hefir haft berkla, en aenni ©r nú batnað. Nú er hún í vist og fær 35 krönur á mánuði. — Ég er nú svona eins og ég er. Ég þarf ekki að segja neitt um mig.“ Ég litast um í herberginu. Þar eru 3 rúm. Það er mjög fátæk- legt í. r.úmunum; í einu rúminu Mggur litli drengurinm. Við hliðina á því rúmii stendur kassi. Ég sé Sað i honum er eitthvað, sem lík- fist sængurfötum. Sefur einhver í kassamum þeim arna? „Já, drengurinm.“ Það eru rifur í þilinu, víða, og ;upp i þær hefir verið troðið bréf- um og tuskum. Gamla konan sér, að ég tek eftir. rifunum. Það er eins og hún fari hjá sér. „Þær skjótast þarna inn stund- um, rotturnar," segir hún. Hún vill ekki segja það verra en það er. —i „Við höfum troðið bréfám íupp í riíumar, en þær naga það strax í burtu.“ Er miikið af rottum héma? „Þær skjótast hér um ait, það er fjöldi af þetm á ganginum. Einkanlega eru þær áleiiitnar á veturna. Þá er svo kalt, þær leita því til hlýunnar, greyin, þó að hún sé nú ekki miiikil hér. Hér er mjiög kalt á vetuma. Það gust- lar í gegn um allan kofann, þó að við reynum að troða upp í riif- urnar, dugar það ekkert." Lítil eldavól stendur úti í einu horninu á herbergiinu. Víð hamn stendur eldiviðarkassi. Þið verðiiö að elda í þessari vél hér inmi, segi ég. „Já, en það er mjög vont, það kemur svo mikil bræla af henni, og hún er svo slæm vegna bamr anna. Vélin er öli sprungin, og hún er alt af í laimsessi, ösku- skúffan vili ált af detta. — Arírir ars höfum við mjög lítinn eldi- við, ég er stundum að tina méw biéf hérna í krimg.“ Hver á þetta hús? Gamla konan sagði mér nafn einsaf „berti borgumm“þessabæj- ar, en ég segi ekki nafn hams hér, ekki vegma þess, að rétt sé að hlífa slíkum mamni, höldur vegna gömlu konumnar og fátæku fjöl- skyldunnar. En margir myndia reka upp stór augu, ef nafms hans væri getið. Hann er alþektur hér í bæ, og er þektur sem stjórn- málamaður, „kxistindóimisvlnur“(!) og margt fleira. Hver er leigan? spyr ég gömlu konuna. „35 krónur á mánuði, kaup dótt- ur roinnar er nákvæmlega fyrir leigunni.“ Ég spyr gömlu konuna, hvort þær fái enga aðra peniinga en meðlögin, sem eru samtals 485 ikrónur á ári, og svo kaup dótt- urinnar, sem fer í húsaleiguma. „Jú, svo £æ ég 20 krónur á mánuði af mínum hreppi. Annað fáum við > ekki. Það er lftið til að lifa af. Það lítur enginn tll1 okkar, flestir iíafa nóg með sig. Ég þekki fólik, sem ekki hefir það betra en við. Það hafa allúB svo mikið að hugsa,“ segir gamlal konan og stynur. Ég kveð gömlu lionuna. Þegar ég kem niður úr stiganum stíg: lég ofan í forarpoll. Það er svaðai- legt við þessa hlið hússins. Ekkl geta börnin leikið sér hér, hugsa ég. Þetta er sagan. Vel getur verið,. að „fína fólkið" trúi henni ekkfc En við því er ekkert að gera. Blinda þess er ólæknandi. Það er álit margra, að þjóð- skipulag það, er skapar sllka neyð sem hér hefir verið lýst, sé glæp- isamlegt. Að það sé ófært með öllu, og að sjálfsagt sé að af- nema það, jafnvel þótt ekki verði . iséð með vissu, hvað við tatói. Jafnaðarmenm vflja breyta skipu- laginu í sérstakt horf. Þeir haf® þegar hafið ibaráttuna fyrir af- námi þess. Þeir reyna með öllum ráðurn að koma umbótum fram, en róðurinn sækist seiint. Því að þeir, semi hafa stýrt þjóðlarskút- unni, hafa verið steinblindix — og heyrnarlausir. Þeir hafa ekk|: séð bleikar og fölar kinnar al- þýðubarnannia. Þeir hafa ekki séð- ellimörkin á umgum amdiiitUm,. ekki séð vonleysið í svipnum. Þéir hafa ekki heyrt kveinsftafina, og hænirnar um brauð. — Þeir liafa staðið sem klettar gegn um- bötum á kjörum hins viinnandi lýðs. Þegar fólkið hefir kvartað, hefir, þaö verið hnept í ánauð, svift réttimdum, smáð og- fyririát- ið, sett á bekk með glæpamönn- um, hundelt af þjónum skipulags- ins. Blóðstokknir eru ofnarniir, sem ylja auðvaldinu. Eldsneytið, sem það brennir, er líf og vomiir, heilsa, máttur og hjarta alþýðunnar, og

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.