Alþýðublaðið - 30.08.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 30.08.1928, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Tk teimiHi i QlsoíC 'il «J' ®aj h\'A ® pf P* -*a YoTle 3 Wortlq^ Vaíuc i. Worth &0P LICORICE OONFECTIONERy Lakkrfs Borðar, Pípur, Fiautur, Snúrur o. fl. Ódýr og géður. ÍOgar ofnarnne leika bezt ura vor- gróður lífsins, amgbömán, eín- mana og varnarlaius. Hvenær ? Já, Ihvenær kemur sú tíð, að fólkið vakni, finni til máttar sins jog réttar ? Hvenær finniur það, að það á aflið og valdið ? Hvenær skilur það mátt sam- takanna ? Margir nú þegar. Öll aiþýða — bráðum. Þeas verður ekki Iangt að bíða, að okrararnir, auðvaldsberrarnir, hverfi. Þeas verður ekki langt að bíða, að frjálshuga, vinnandi lýður byggi þetta lannd, byggi þáð, yrkí það og fegri. Þjóðfélagsbyltingiin hlýtur að koma. Skipulagið , dæmSr sig sjálft. Múgurimn skapar samtök sín og treystir. Máttur samtak- anna er þegar kominn í Ijós. Byltingin er hafin. Rússar hafa litla trú á Þjóða- bandalagmn. Khöfn, FB., 29. ágúst. Frá Moskva er símað: Li.tvinov hefir sent ÞjóÖabandalaginu nótu og hafnar fyrir hönd stjórnarinmr orðna menn og drengi, nýkomnir. — Enn fremur reiðjakkarog sportbuxur. %> tilboði um, að Rússar taki þátt i nefndarstörfum til undirbúnings eftirliti með hergagnafræmieiösi- unni. Segir Litvinov, að Þjóða- bandalagið hafi engu áorkað við- víkjandi afvopnium. Starfsemi framannefindrar nefndar geti eins og sakir standa að eins vakið tálvonir viðvíkjandl afvopnun- inni. Fðr til Vestfjarða. Eftir Guðmund Gislason Haqalin. ---- Frh. Þegar víö komum upp á fellið, biasti Eyjavatnið við. . . En þau voUbrigði. Holurð að sjá með því á alla vegu. ísjakar á reki um það fram og aftur. Engirrn svana- söngur, englr grænir vellir, eng- |r grasivafðir hólmar. Að eins syðst á vatnlnu urðarhólar, er gnæfðU gráir og kaidlégir yfir vatnsflötinn. En þama sá út á sólroðinn Amarfjörðinin belnt fram undan — og bláfjölin út með fírðinum voru eins og gull- skúrír dlifu um dalina. Og þeg- ar ,litið var til suðurs, hjilti.upp eyjamar á Breiðafirði. Jafnvel húsaþyrplngin í Flatey var sjá- anleg! . . . Og niður eftir hlíð|- um fjallanna, í fjörðunum norður úr Breiðáfirði, sáum við glögg- lega. Yzt voru sólskíúsblettir, en í drögunum riktu fjólubláir skuggar. VSð stauluðumst ofan felið — og eftír stund mælti Vilmundur: — Jæja, við höfum þó alt af fískiöndina til matar í kvöld! Ég leít á klifina, sem öndin hafði hangið í ... og ég mam staöar. — Hún er týnd, kaliaði ég. — Mikið helvíti! Svþ var ekki meira talað urn það. Öndin hafði týnst, þegar við vorum í sem mestum önnum við að fy.Ua holurnar í urðumvm, svo að merin slyppi ekki í og fót- bryti sig. Við illan leik ko'mUmst við nið- ur af fellinu, og sást ,nú ekki lengur út á fjörðinn. Gráar urðir voru alt umhverfis. Felið gróður- laust fól sýn tíl austurs, svart- grár Botnshnjúkurinn til suðurs, nakin hæðadrög til vesturs og ■til norðurs voru bungumyndaðir grjóthólar með aurdrifnum fönm- ura. Enginn gróður, reyndist við vatnið, en leiðin fram með því sú alversta, er við höfðum farið. Hættum við alveg að reyna að velja veg, heldur fórum beint af augum, því að alls staðar var jafn illfært. Segi ég fyrir mátt leyti, ,að ég þorði ekki að horfa á hryssuna. Ég k\æið þvi, að hún mundi þá og þegar detta og brjóta ekki að eins fætuma, held- ur svo að segja hvert bein í skrokknum á sér. Og svo ilt sem þetta var, vorum við neyddir til að haida áfram, því að óðs manns æðí var að snúa við. En engum vil ég ráðleggja að fara þessa leið með hest. . . Slysaiaust kom- umst við nú, þrátt fyrír alt, að ánní, sem reinnur úr vatainu, og óðum við hana í mitt læri. Tók- um við nú mjög að þreytast, en ennþá urðum við að gamga hinn mesta tröliaveg í hálfan annan tima, unz við komum á hæð eina og sáum grasi gróinn hvamim of- an við dálit-la tjörn. Létti okkur þá báðum, og þegar við komum ofan í hvamminn tókum við of- an af Gránu, tjóðruðum hana og tjölduðum síðan á íjarnarbakkan- um. — Man ég ekki ^ftir, uð mér hafi þótt hvíld betri en þetta kvöld, enda höfðum við ver- íð á ferð 133/4 tíma, 0g ekkert etið nema sínar tvær brauð- sneiðarnar hvor. Um morguninn vöknuðum við seint. Sól var komin hátt á loft og orðið ærið heitt. — Lítið þér nú í s-pegÍL Þér hafið heldur sólbrunnið í gær, segir Viimundur. — Það blæðir hreint og beint beggja megin úr nefinu á yður. — Nú, mér sýnist þér nú ekki mikið betri, eldraúðuT eins og karfi! Og svo fórum við að skoða okkur. Jú, illa litum við út, skeggjaðir, rauðir og særðir — enda sveið okkur illa. '. . . En ekki tjáði að hugsa um það. Nú var að komast af stað og ná sem fyrst til Geirþjófsfjarðar. Kl. 12 lögðum við upp, og var vegurinn fyrstu tvo tímana svip- aðttr og daginn áður, gróðurlaus- ar urðir. En veðrið var fagurt, og eftir því sem vestar dró og sunn- ar, sáum við betur út á fjörðinn. Hann var stafalygn — og í sól- skininu sáum við á honium ótai . ® litbriigði. Sums staðar var hann blár eins og himinloftið — og sums staðar fagtirgrænn. Nærri landi, þar sem gulileitur sandur ivar í botninum, var eins og fjörð- urinn hefði fengið lit sjálfrar söl- arinnar — og þar, sem þang var við landiö, var hlýr, brúnleitur blær á vatainu. Fjöllin voru hýr- leg og björt, skuggar að eins í fremstu drögum dýpstu dalanna, er vissu undan sóL tJti á norður- ströndinni er líparíthyrna, og teygði hún sig upp á bak við hinar, ljómandi björt eins og bal væri þar kynt Og rúðumar í gluggum bæjanna á ströndiMni sendu logbjarta rák yfir bleikj- una á túnunum og fram á lit- brimaðan fjörðinn. .Meira. , i; 1 $ , • Ófriðarbamis~ samningnrinn. Khöfn, FB., 29. ágúst. Frá Lundímum er símað: í blöðunum bjrtist mikið um óflið- a rbannssamningimn, teiija fiest blöðin, að hann mutni hafa mikla’ þýðingu, en vara á himm bóginn víð því, að gera sér of miiklar vonir um þá þýðiingu, sem hainln kunni að hafa. Blaðiið The Mor- ning Post telur, að þátttakai (Bandarikjanina í friðarstarfimu sé þýðingarmikíl. Daiiy Teíegraph telur það rökrétta afleiðingu af samningnum, að Bandarikim getí ekki mótmælt, þótt Þjóðabanda- lagið samþykki refslngarráðstaf- anir gagnvaxt þeirri þjóð, sem rýfur friðinn. Frá Berlín er símað: Vinstri- blöðin láta í ijós mikla ántægju yfir því, að undixskrift samnings- ins hefir faiið fram. Vossische Zeitung telur ófriðarbannið, þótt ófuilkomið sé, þýðingarmikia framför í friðarmálunuim. Hægri blöðin eru á hirnn böginm vantrú- uð á, að samningurimin mumi hafa mikla þýðimgu. Frá Rómaborg er símað: Blað- ið Livoro segir, að unddrskrift ít- alfu sé að eins formleg. í hjört- um sínum séu ítalir elcki hlyntir, sammingmum. Frá París er símað: Bandaríkin buðu í gær fjörutíu og þremur rikjum, sem ekki skxifuðú und- ir samninginn í fyrra dag, að skrifa undir hann. Stjórnin í Frakklandi bauð rá&stjórnimmi rússnesku að skrifa undir samn- inginn. Litvinov bað í tilefni af því um afrit af bréfaviðskiftum stórveldanna viðvíkjandi umdir- búningi samningsiins. Fregn frá Times segir, að ó- víst sé, hvort Tyrkir skrifi und- ir samninginm. Býst blaðið við því, að þéir munii fyrst ráðgast v:ið nágrannarikin í Asíu og Rúss- landi. Umdaginiiog veginn. Árni Guðnason, cand. mag., mun vera ráðinn fastur kennari við Ungmenna- skólann, að þvi er Alþbl. er sagt.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.