Vísir - 30.11.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 30.11.1946, Blaðsíða 1
36. ár. Laugardaginn 30. nóvember 1946 271. tbl. Einkaslíéyti li-1 Vísis. United Press. í fiæi' var dönsíc slúlka . dapJtid til dauða í Alaborg ryrir afistoð við Þj.óðverj:i ug. syik við dönskii þjóð- ina-. Stúlkan heitir Gretiie Bai tram og hafði Ijóstrað upp um 17 Dani, konur og karla, scm störi'uðu gegn- nazistum, þar á meðal niami sinn ot» bróður. Petta cr í fyrsta skipti i' seinni tima sögu dóms- mála í Jlíinmörku að dauðaxkímur er felldur yf- ir Ivonu. Ákveðið var að liún skvhii skotin. Tsaldaris fer tið Wew Vork. Tsctldaris, forsætisrádherra Grikfdands, hefir tilkynnt, a hann muni fara til Banda- rikjanna í næstu uikii. Hann mun fara vestur um haf með ýmisleg gögn, sem sanna íhlutun nágranna- þjóða í innanlandsmál Grikklands. Mcðal annars telur liann sannað, að upp- reisnarmönnum liafi verið veittur styrkur frá landa- mæraþjóðum Grikklands; uppreisnarmönnum verið send vopn og jafnvel annar tiðsstyrluir. Eins og oenja er, gefa stú- dentar ú! 1. desembevblað, sem selt verður á götunum á morgiin. Efni blaðsins er þelta: ís- lenzkt sjónannið, eftir dr. E. 01. Sveinsson prófessor, Sjónarniið í sjálfstæðismát- inu eftir Magnús Jónsson pröfessor, Ilvert fer andagift ungu stúdentanna? eftir Tómas Guðmundsspn, Þeir gcngn hjá — kvæði eftir Halldór Sigurðsson, stud. mag., S j á lf stæð isbará ttunni ckki lokið, eftir Þorva-ld G. Ivristjánsson, stud. jur., Ný- sköpun og sjálfstæði eftir Valgarð Briem, stud.. jiuv S j á 1 f s tæði sb a r á 11 á'n 11 el d ur áfram eftir Herm. Gunnars- son sttid. théol., I>á var eg ungur, kvæði eftir Sverri Haraldssen stud. theoí., Að skilja Island eftir Bjarna Benediktsson frá Hofteigi, Um hagsmunamál stúdenta eftir Geir Hallgrimsson, stud jur., formann Stúdentaráðs, i og sitthvað fleira. 'smimifjmdi Biermúm&þgóö— ástmndsims. am. mm or Hafís undan Djtípi. Skipið Monika sendi í fyrri- nótt tii Veðurst. fregnir af tveimur hafísjökum, sem eru hættulegir á siglingaleið vestur af Isafjarðardjúpi. Mun þania vera um borg- arjaka að ræða og vera sömu jakarnir og botnvörpungur- inn Haukanes varð var við Notkun strætisvagna aldrei meiri í Kaupmannahöfn. íbúar Kaupmannahafnar aka meir með sporoögnum en nokkru sinni fyrr, segir í ngútkomnum skýrslum irm ferðir sporvagnanna i Höfn. .4 síðastliðnn ári óku 253 milljónir manna með spoi?- vögnum Hafnar. Það, sem af er þessu ári, hefir notkun sporvagnanna samt orðið enn meiri. I marzmánuði s.!. óku 24.4 millj. með þeim. Bavjarstjórn Kaupmanna- hafnar hafði gert ráð fyrir 2.6 milljón króna tapi á rekstiinum á s.l. ári, en i stað þess varð 1.5 millj. kr. tekjuafgangur. t Höfn kostar 20 aura að Gera Hoilend- ingar ianda- kröfur ? Þaö er taiið ekki ólík- iegt aö Holleiulingar kunni að gera landakröfur á hendur Þjóðverjum. Hollenzka stjórnin hel'ir halttið leynifuudi til þess að ræða málið, en ekkert tiefir ennþá heyrzt um það opmberlega, hvort hún muni fara fram á land- svæði af Þýzkalandi. Land- svæði það er tatið er að um sé að ræða, er mjó ræma með gömlu landa- mærunum (sjá kortið), en þar búa nm 850 þúsund Þjóðverjar. Gert er ráð fyrir að þeir sameinist hollenzku þjóðiuni. Mann- fjölgun er um 100 þúsund ártega og nú skortir jarð- næði fyrir 60 þús. bænda- syni og auk þess 10 þús. sjál'fboðaliða, sem eru á Java í herþjónustu og vilja komast heim. Það cru þessi vanda- mál, sem eru þess valdandi ef hollepzka sljórnin fer fram á laTidsvæði frá Þjóð- verjum. TiHwtfja S.- xtfrátiM felltL l&ir Nobfslsverðlaun Þýzkur kjarnorkusérfræð- ingnr hlaut Nóbelsverðlaun- in i efnafræði árið '1945. Prófessor Hahn voru veitt Nóbelsverðlunin fyrir rann- sóknir í efnafræði árið 1945, en verðlaunaveitingunni var lialdið leyndri. Nú hefir cnska hernáms- stjórnin leyft Hahn að fara til Stokkhólms. Þegar ákveð- ið var að hann hlyti efna- fræðiyerðlaunin, á árinu 1944. vkssi verðlaunanefnd- in eltki livar hann var, Halm segir sjálfur: Svíar yoru vingjarnlegir að geyma vérðlaunin handa mér, þeir vissu, að Hitler myndi hafa drepið mig ,ef þeir hefðu gert verðlaunaveilinguna hevrin- kunna. Tið viljum bíða þar lil Hitler hyerfur, sögðu þeir. fara með strætisvagní, ef far- ið' er með sama vagni, en sé skipt um vagn, kostar það 25 aura. Fyrir 25 aura geta menn svo ekið með eins mörgum vögmmi og menn þurfa og kæra sig um, í heila klukkustnnd. Það væri ónei tanlega þægk ! legt, ef sami háttur væri á hérna og sami miðinn gilti Verndargæzltmefm! sain- i S'trætisvögnum Reykjavík-' einuðu þjóðanna tiafnaði i ur livar sem va'ri i bænuii; gær tillögu Suður-Afríku um einhvern ákveðinn tíma. Út- innliimtn Veslur-Afriku i gjöld til strætisvagna eru alI- Suður-Afríkusambandið. At- till'innanleg orðin fyrir k væðagreiðsla fór þannig, að marga íbúaima, ef tekið er 12 þjóðir greiddu atkvæði tillit til þeirra þæginda, scm * gegn tiliögunni, en 6 þjóðir vagnarnir liafa að bjóða. i voru lienni samþykkav. Vantraust á dönshu stjómina? I lok þessarar viku mun umræðum um fjárlögin í danska þinginu verða lokið. Almennt er búizt við, að tals- maður jafnaðannanna, Hans Hedtoft, muni við þær um- ræður taka til meðferðar af- stöðu forsætisráðherraus til Suður-SIésvikurmálsins. — Danska blaðið Berlingske Ti- dende spáir því, að fram nuuii koma vantratlst í því sambandi. Hedtoft mun a. m. k. gagnrýna mjög stefnu ráðherrans í því máli. Trakkar stór- auka bíla- framleiðsluna. París, í nóvember, (United Press). Framleiðsla einkabif reiða í Frakklandi eykst með hverjum mánuði sem líður. En íbúar landsins hafa litla von uin að fá nokkuð af nýju blfreiðunum. Stjórnin von- ast til að hægt verði að tvö- falda framleiðsluna á næsta ári og fer 8ö'< af framleiðsl- unni úl úr landi. Frökkunt er nauðsyn að auka útflutn- ing sinn eins og þeir geta vegna skorts á erlendnm gjaldeyri. repur kjark zku arinuar. samlyndi hernámsþjóð- anna um málefni Þýzka- lands tefur fynr öllura framkvæmdum í Þýzka- landi og er að drepa allan kjark úr þýzku þjóðinni. Þessi orð eru höfð cftir Kurt Schumacher, leiðtoga þýzkra sósialdemókrala, en hann er kominn til Londo i i boði brezkra jafnaðar- manna. Sehumaclier hefir á 't tal við blaðamenn nrn < - standið í Þýzkalandi or möguleikana á því að Þjóö- verjar geti sjálfir farið að leggja sinn skerf til þe.ss að cndurreisa landið. Tilraunir Breta. Scliumacher sagði i viðtali við blaðamenn, að Bretar hefðu lagt sig nyjög fram ti! þess að bæta ástandið í Þýzkalandi og hefðu sýn t meiri viðleitni en hinar liei r nánisþjóðirnar, og þeii* menn, er reyndu að gera lit- ið úr þvi, væru helzt þei * menn, er hlynntir væru naz- istum. Verksmiðjur og vélar. Schuinacher er þeirrar skoðunai’, að það muni verða iðnaðurinn, sem geti bjargað þjóðinni, því hún sé fyrst og fremst iðnaðarþjóð. En end- urreisnin kemur seint, ef all- ar vélar verða fluttar úr landi, því án þeirra verður endurreisniii erfið. Hann sagðist vera hræddur um, að ef ekki næðist betra sam- komulag um stjórn landsins, mætti búast við að einhverj- ar óheillastefnur vrðu ofaix á í landinu. Efnahagsleg sameining. Fulltrúar frá Bretum og Bandaríkjamönnum ræða nú möguleikana á efnahags- legri sameiningu hernáms- svæðanna. En komist hún í kring, má búast við að væn- legra horfi fyrir þvi fólki, sem býr á hemámssvæður t þeirra. Rússar hafa enn’p i verið ófáanlegir til þess aö ræða það mál.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.