Vísir - 30.11.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 30.11.1946, Blaðsíða 3
Laugardagiim 30. itóvember 1940 VlSIR I Morgunblaðinu i gær stendur meðal annars: „Nú er komið út nýtt smásögusafn eftir Þorstein. Hann nefnir það „Týrur“. í bókinni eru alls átta smásögur og er bókin prýdd fallegum teikningum eftir þá Halldór Pétursson, Hauk Stefánsson, Axel Helgason og Atla Má. Þorsteinn er oft framúrskarandi fyndinn í sögum sín- um og margur mun geta hlegið aerlega að sumum sagnanna í þessari nýju bók, þó höfundur slái líka á alvarlegu streng- ina.“ Ritdómur Guðm. G. Hagalíns rithöfundar íjirtist í Vísi i dag. Lesið hann - kaupið síðan TÝRUR og lesið bókina sjálí'. Eruð þér sammála ritsnillingnum Guðmundi G. Hagalín? ÚT G. Odýr Leirkönnur, • r • t : í •>-, . i i ’ / í • f,:ií 3 stmrðir, róspttar. , ,. Avaxtasulta Verzlunin Ingóliur, UJ ÍÁir L f. íiringbraut 38. Sími 3247. Hteihar léreftAtuAkur 3d(a Keyptar hæsta p verði. 8 mnl tsinidjan « ú «caoöt;;;oíiaa«o?seí5coöt5a;iö! W UNLOP Loftmælar. Loftdælur. Gummílím. SuÖubætur og klemmur. Mottur í bíla. Bila- & máSnDGigarvöi'uverzEtiBi FRIÐRIK BERTELSEN Hafnarhvoli. Símar 2872 og 3564. Ágætai Gulréfm - Laukur Þmkað Ivífkál Rauðkál - Grænkál Spínat - Kjörvel Gulrætur - Párrur Selleii VERZLUN gat. +mtð»&u SIMI 4205 BEZT AÐ AUGLYSAIVISI Vil ltaupa óinnréttaða rishæð. Tilb. merkt: „A — 100“ óskast send afgréiðslu blaðsins fyrir þriðju- dagskvöld. Silkisokkar Herrasokkar Tilkynning Eftirleiðis verður afgreiðslutími á sknfstofum vorum virka daga frá kl. 10—1 2 og 13—15, nema laugardaga aðeins frá kl. 10—12. Rafmagnseftirlit rikisins, Rafmagnsveitur rikisins. Láugavegi 1 18; ; frá Bæjarsimamua s Reykjavik. Hérmeð tilkynnist, að þeir,.sem sótt bafa um sírna í Reykjavík fynr 1. janáar 1945 og ekki fengið, þurfa fyrir 7. desember næstkomandi að endurnýja pöntun sína, sem annars skoðast mður fallm. Eyðublöð undir endurnýjaða pöntun fást á skrifstofu Bæjarsímans í Landssímabúsinu. Er þetta nauðsynlegt bæjarsímanum til leiðbeming- ar, en þýðir þó ekki það, að nú þegar sé hægt að setja upp umrædda síma. Bæjarsímasijórinn í Reykjavík. TiUkyitnin; öllum reikni ngurn vegna starfræksul Olíustöðv- arinnar í Hvalfirði óskast framvísað á skrifstofu vorn fyrir 1. desember n. k., ella má búast við að þeir verði ekki greiddir. HIÐ ÍSLENZKA STEINOLlUHLUTAFÉLAG. Sœjatþéttir 331. tlítgur ársins. / Næturlæknir cr L Læknavarðs.tpfunpi, simi 5030. í Næturvörður cr i LaúgaVcgs Apoteki. Sími 1018. Næturakstur annast Hréyfill, simi 0033. Veðurspá fyrir Rcykjavik og nágrenni: Suðvi.'stn: iand og * axaflói: Aus an stormur, rigning eða slydda öðru livoru. Helgidagslæknir Gunnar Corles, Seljaveg 11, síini 5995. ílessur : morgun. Iíómkirkjan: Kl. 11, séra Jón Anðuns (barnaguðsþjónusta), kl. 14,30 síra Björn Magnússon dóc- ent predikar, síra Sigurbjörn Einarsson doccnt þjónar fyrir altari (studentamessa), ltl. 17,00 sira Friðrik Friðriksson (stúd- entamessa). Fríkirkjan: Messað á morgun kl. 2, sira Árni Sigurðsson. Ung.1- ingafélagsfundur i kirkjunni kl. 11, síra EriSrik Friðriksson tal- ar. Mæíið vol. ilaHgrímsprestakaH: Messa i Aust.irbæjarskóla kl. 2, síra Sig- urjón Arnason. Barnagnðsþjón- usta kl. 11. f. b., sira Jakob Jóns- son, Lagaíellskirkja: Messa kl. 14, síra /Iálfdán Ilelgason. IRxkálapréstakall: Messa i Hvals- nesi kl. 2, síra Eirikur Brynjólfs- son. Hinn nýstofnaði kór syngur. Laugarnesprestakall: Barna- guðsþjónnsta kl. 10 f. h. Engin oiðdegísmessa. Hafnarfjarðarkirkja: Messa á morgun kl. 2, síra Garðar Þor- steinsson. Nesprestakall: Messað i Mýrar- húsaskóla kl. 2,30 síðdegis, síra Jón Thorarensen. Iljúskapur. í dag vcrða gefin saman í hjónaband af sira Bjarna Jóns- syni iingfrú Bakel Sveinhjörns- dóttir og Eiriluir Guðmundsson. Hcimili þeirra vcrður i Garða- siræti 39. Ungbarnaverndin „Líkn“, Templarasundi 3, er opin: Þriðjudaga, fimmtudagu og föstu- daga kl. 3,15—4. Fyrir barnshaf- andi konur: mánudaga og mið- vikudaga kl. 1—2, Bólusetning gegn harnaveiki féllur niður fyrst um. sinn. Ctvarpið á morgun. Kl. 11.00 Messa i Dómkirkjunni (sira Jón Auðuns). 14.00 Útvarp frá útihátíð stúdenta: dr. Alex- andcr Jóhanncsson prófcssor tal- ar af svölum Alþingishússins. 15.30—16.30 Útvarp frá samkomu Stúdenta í hátiðasal háskólans: Ræðnr (Gylfi Þ. Gislason prófesS- or, Sigurðui” Bjarnason alþingis- maður). Einleikur á fiðlu (Björn ólafssop). Einsöngur (Birgir Ilalidórsson). Einleikur á píarió (Larizky-Otto). 18.30 Barnatimi. 19.25 Tónlcikar: Stúdentalög (plötúr). 20.30, Kvöldvaka Stúd- pulafélags Reykjavíkur: a) 'Ávönp og ræður (Páll S. Pálsson lög- fræðingur, formaður félagsins, Lúðvíg Guðmundsson skóla- stjóri, J’akob Benediktsson mag- ister, Jakob Jónsson prcstur). b) Upplestur (Lárus Pálsson leik- ari). c) Tónlcikar (plötur). 22.05 Danslög til 23.00. , ■•| Áheit á Strandarkirkju, afh. Vísi: 10 kr. frá P. B. 100 kr. frá ónefndum, 10 kr. frá gam- alli konu, 10 kr. frá Nóa. EVrópusöfnunin, J. afh. Vísi: 100 kr. frá veikri konu, 200 kr. frá N. N. .íiddíil] di'íý-iiíiii íjt:í)*( b/mm j-óik; ubíi i ,iú juióirt j) UltOt ilt'Iií .TÍj>1 1V f )Í ii

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.