Vísir - 30.11.1946, Blaðsíða 5

Vísir - 30.11.1946, Blaðsíða 5
Uuigardaginn 30. nóyember 1946 VlSIR GAMLA BIO í blíðn ®g stiíðu (The Wliit'e CIiiTs of Dover) Áhrifamilúl Metro Gold- win Mayer stórmynd gerð eftir hinu fræga kvæði eftir Alice Druer Miller. Aðallilutverk leika: Irene Dunne, Alan Marshal Itoddy Mcdowall. Sýnd kl. 3, 6 og 9. Sala hefst kl. 11. Cullifords Associated Lines Ltd. S/s. J&NflN fer lil Færeyja og Glasgow næstkomandi þriðjudags- kvöld 3. des. Vörur óskast tilkvnntar nú þegar. Pant- aðir farseðlar sækisf fyrir ha- degi á mánudag, — annars seldir öðrum. GUNNAR GUÐJÓNSSON skipamiðlari. í>ér skrifið bezt með S W A N blek í pennanum. Heildsölubirgðir: Friðrik Bertelsen & Co. h.f., Hafnarhvoli. Sími 6620. Hvítt og svart vatt VERZL a~. ■] Vetzh ¥!slr h.L Sýning á sunnudag kl. 20. Jóiismessudraumur á fátækraheimilinu. Leikrit í 3 þáttum eftir Pár Lagerkvist. AÖgöngumioasala í IÖnó frá kl. 3 í dag. — Tekið á móti pörituhum í síma 3191 kl. 1 til 2 og eftir kl. 3L4- — Pantamr sækist fynr kl. 6. Fyrsta desember- fagnaður lisiivðiswnanníM. í tteykja víh Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík minnast full- veldisdagsms 1. desember í Sjálfstæðishúsmu með eftirfarandi hætti: I. ur hefst kl. 3 e. h. með þessum atnðum: Lýðveidisstofnunin 17. júní 1944 (kvikmynd Þjóðhátíðarnefndar). íslenzk þjóðlög leikin — kaffidrykkkja. FuIIveldisræða: Gísli Sveinsson, sýslumaður. Allir Sjálístæðismenn eru velkomnir meðan hús- rúm leyfir. Menn eru sérstaklega beðnir að at- huga að koma stundvísiega, þar sem byrjað verður á kvikmyndasýningunni og lokað verður á meðan til að trufla ekki sýninguna. II. ^baJdL Janóieu?ur Um kvöldíð verður dansleikur og hefst dansmn kl. 9. Húsiö verður ophað kl. 7, fyrir þá, sem óska að neyta kvöidverðar. Athugið að liúsinu er lokað kl. 10. Aðgöngumiðar aö dansleiknum eru seldir í Sjálf- stæðishúsinu, — á skriístofu flokksins í dag — og á morgun í anddyn hússins frá kl. 2 e. h. HVÖT . ÖÐINN Eíds*é ilmsnsmrmir í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu í lcvöld. Hefst kl. 10. Aðgöngumiðar frá kl. 5 í dag. Sími 2826. Harmonikuhljómsveit leikur. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. S.K.I. Eldri dansarnir í GT-húsinu í kvöld kl. 10. Aðgöngumiðar frá kl. 3 e. h. Sími 3335. MM TJARNARBIÖ MM Næturferð (Night Boat to Dublin) Spennandi njósnarasaga. Robert Newton, Raymond Lowéll, Muriel Pavlow. Bönnuð innan 12 ára. Sýning kl. 3—5—7—9. Sala hefst kl. 11. Beztu úrin frá BARTELS, Veltusundi. MMM NYJA BIO SSS’ (við Skúlagötu) Sahamála- fréttaritarinn (“Lady On A Train”) Skemmtileg og spennandi mynd cftir hinni þckktu sögu eftir Leslie Charteris er komið hefir út í ís- lenzkri þýðingu. Aðalhlutverk: Deanna Durbin, David Bruce, Ralph Bellamy. Sýnd kl. 3. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11. S. F. F. 1. MÞansieikur í Tjarnarcafé í kvöld klukkan 10. — Aðgöngumiðar frá kl. 8 í Tjarnarcafé. S. F. F. í. MÞunsieik ur í Tjarnarcafé 1. desember. Hefst kl. 10 e. h. Aðgongumiðar frá kl. 4 í Tjarnarcafé. Ekknasjóður Reykjavíkur ' Hin árlega greiðsla úr sjóðnum fer fram riæstu daga og eru viðkomaridi konur beðn- ar að vitja þessa bjá gjaldkera sjóðsins í Vcrzlun G. Zoegn. K.F.U.M. á morgun: KI. 10 f. h. Sunnudagaskóíinn. Börn á öll- um aldn velkomm. Kl. 1,30 e. h. V.D. og U.D. — Drengjafundur. KI. 5 e. h. U.D.— Unglmgadeildin, kirkjuferð. KI. 8,30 c. h. bæði laugardag og sunnudag: Æskulýðssamkoma í Dómkirkjunm. Allir velkomnir. Utför mannsins míns, Þórðar Sveinssonar prófessörs, fer fram frá dórnkirkjunm mánudaginn 2. desem- ber kl. 2. Athöfninni verður útvarpað. Ellen Sveinseor;. Þökkum auðsýnda samúö viö andlát og jarð- avför dóttur okkar og systur, Guðrúna? /Jexande-sdóttur. Foreldrar og systkini.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.