Vísir - 30.11.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 30.11.1946, Blaðsíða 8
SNœturvörður er í Laugavegs Apóteki, sími 3618. WI Lesendur eru beðnir að othuga að smáauglýs* i n g a r eru á 6. síðu. — Laugardaginn 30. nóvember 1946 72 skip bættust við skipastól ís- lands fyrstu níu mánuði þessa árs. ZS á?a hjúAka/taraýtn&li stý sklp' Samanlégð stærð sklpaofie 5ÖOO róiiiL I síðasta. tölublaði Ægis, tímariti Fiskifélags íslands, er skýrt frá því, að frá ára- mótum til loka september þessa áis liafi. 72 skip bætzt . í flota landsmanna. Apkning skipastólhias Ijef- ir al(irei orðið jafnstórstjg, en skipastóll sá, er við bætt- ist á þessu thnaliili, var sam- tals uni 5000 smálestir. l'.eyi- ir Vísir sér að l)irta liér Írá- sögn Ægis ai þessu: „Aldrei heíir iiskiskipa- ílota landsmanna bætzt. jáfn mörg skip og fyivstn nju;mán- uði þessa árs. Þegar á.síðastl, vetrarvertið tóku nýir bátar að bætast í flotann, og á önd- verðu vori kom fyrsti Svi- þjóðarbáturinn til landsins. Síðan hefir flotkm aukizt um fleiri og færri.skip inánaðar- lega. Um mánaðamótin. S.epi- ember og októher höfðu alls bætzt í flotann 72 skip frá því á áramótum, og voru þau samtals unv 5000 rúm- lestir. Af þessum bátum eru 53 nýir, 37 smíðaðir utan- lands og 16 innanlands. Hin- ir 37 bátar, sem sjmðaðir eru erlendis, eru samtals um 2607 rúmlestir, en rúmlestatala ís- lenzkii; bátanna 16 er 470. Allir nýju bátarnir, sem komið hafa frá útlöndum, eru smiðaðir í Svíþjóð, að þremur undanteknum, sem smíðaðir, eru, í, Danmörku. Nítján af þessum bátum em 80 rúmlestir og stærri. Keypt skip. Nítjáö fiskislvip Ivafa verf ið kev}it frá útlöndum það sem af er þessu ári. og eru þau sajntals um 1600 rjtunl. I^ngjtlfífti erji; sliip; þeseá; smíðuq i Syíþjóð'.eða 15 iafe ips, qg e.Fji 11» þy.ii ra,; smiðuð í'uáruiiiH.n 1UÓ0- 1040. lil '.ta aðkeypta- skipið er, 38 áru gamaii; Öli erji skip bosi innaji y|ð 100; rúmleslii' áð .stærð,. að. þremur undaij-, ííkilduin- qg er það slærsta þcirni; pip^Uvrúmlfsfir, IféÍta mú„ að- sú ajtknipg, scm þegar hefir orðið á fkd- anuju á þessu,, áiri, skipU«t niður á allar helztw verstöðv- ar landsins. Effir landshiut- um verður skjptingin .þann- iö: Vestmannaeyjar 3 skip, Suðurnes 13, Hafnarfjörður 6, Reykjavík 0, Akranes (), Borgarnes 1, Breiðifjörður 3. Vcslfirðir 6, Norðurland 15, og Austurland 10. Fleiri skip. Síðasta fjórðung þessa árs nnmu enn bætast við nokk- ur ný skip. Eru það Svíþjóð- arbátar, svo og bátar, sem verið er að smíða innan- lands. Talið er, að ólokið verði við sjö Svíþjóðarbáta um næstu áramót, ]). e. tvo af 45 báta pönfunjnni og alla fimm. bátana, sem síðar var samið uin smíði á, og fara eiga, til Reykjavikni:. Svíþjóðarl)átarnir er,u svo að segja allir smiðaðir eftir teiknihgum tveggja nuuina, Bárðar Tómassonar og l^or- steins DaníelssmuUi., Allir, 50 rúmlesta bátarnir orn smíð- aðir eítir teikningu Bái'ðar, svo og sjö; 80 rúmlestn bát- ;ar,, Tutiugu; og. fjqrir bátar eru: smjðaðiji ettir teiknihgu; Þnrsteins, ng e«m þeir allir, um og yí'ir 90 rúmli Ejórin bátar enui snjiðaðir, eftir teikningij, er föngiti. hefir verið frá tilj’aunastöð fyrir skipasmíðar, sem sænska rik- ið rekur.“ Síldarafurðir: Útfluttar fyrir rúmar 24 milij. Stærsti útflutningsliður- inn í október síðastl. var sölt- uð síld og voru fluttar út 68.283 tunnur af benni fyrir kr. 12.381.580.00 Ennfremur voru flutt út 5.847.310 kg. af sildarolíu fyrir kr. 9.434.730.00, og svo 2.780.000 kg. af sildarmjöli fyrir kr. 2.248.810.00. And- virðj útfluttra síldarafurða i október liefir. ]ni- nnmiðmUs kr. 21.005,12.0.(H>.. Jarðhræringar fyrir austan. fieflr áður orðið varl i h@ust. Vísir hefir spurt Þorstein Björnsson bónda að Sels- sundi í Ilangárvallasýslu öllu nánar um jarðhræringar þær, sem orðið hefir vart þar eystra. Sagðist Þorsteini svo frá, uð nokkurra jarðhræringa liefði orðið vart fyrir austan um síðastliðin mánaðamót, og voru þær hræringar sýnu snarpari en þær, sem vayt varð í vikunni sein leið: og skýnb hefir verið frá hér í bláðihu, Minntist Þorsteinn þess, að starfsmuður Kaup- f'élagsins Þórs á Hellu á Rungám'öllum (en þaðan eru iiin; 50 knií. til Ilfeklu) vakn- aði.aðfaranótt þess 3. nóvem- liers við allsnarpan jarð- skjálftakipp. Varð liann and- ivaka; af þossuj og litlu seinna fanu liajm annan kipp. Sofn- aði hvorki hann né kona llans það sem eftir var nætur. Ekki er vitað til þess, að þessara kippa hafi orðið vart víðar svo neðarlega i sveit- inni, en nokkru áður höfðu menn á efstu bæjum orðið vaj’ir við smákippi. Engar skemmdir urðu af kippum þessum. Þorsteini fannst jafiian sem kippimir kæmu úr austri, en þá geta þeir vart átt upþtök sín í Heklu sjálfri. Þorsteinn Björnsson liefir nú búið i grennd við.Heklu um cllefu ára skeið. Er liann niaður tekinn að i-eskjast, vorður sextugur þann 10/ desemlær n.k. Eggerf Stefánsson söngvari hefir í hyggju að skemmta bæjpnbúunv nú á næstunni, en hann hefir haft hljótt um sig að undanflörnuv I september átti liann og frú Lelia kona lians tuttugu og lamrn ára hjúskaparafmæli og er myndin tekin. við það tiekifæaá;. —- Eggert á afmæli morgun, er fæddur 1. desember. 1890.. Úlibft sidim i þítíð imin veii u; un>i rjúpjii að; hessu sinni. a$> b,ví( ér, kunnug.'i- segja. - Vfsir hel'ir átí tal við nokkra menn, sem farið liafa á rj-úpnaveiðar að undan- furnu og sogja þoir, að ])OÍr hafi oi'ðtð • injög lí«Mð ■ varir. Sést aðeius,rjúpa og .rjúpa á; stangli, að því er sunúr segja. Vilja þeir kenna því um, hve snjótétt hefir vorið i óbvggð- um í haust. Fliilt(vorii;úl 1 okþ skinn og gíernr Cyrir rúma hálfú.rviÍUj. kr.. qg skiptist ]>aðs þannig, niður, að' 21.030 sfk. af sötlr uðom gærujm vörn, flnttt úl iyrir kr. 306.510.00 og 880/ sútaðar gierur fyrir- kr. 32.710,00.. Auk þess voru flutt úf 2.2,17. nai.nkaskinn fyrir kr. 288.5009)0’. 1' rofa- sliiun.;fyrir kr, 910.00. og-. 10 hert sk'inn fyrir kr. 510.00. Hflfa þá verið'flutt út í októ- ber ýms skinn fyrir alls kr. 629.170.00. Urslit eru nú kunn. orðin í Skájkþingi Islendinga, 1 meistaraflokki. fóru. leilc- ar þunnig að. Hjáhnur Theo- dómson varð efstur með' 6(4 vinniug og næstir honum Benóný Benediktsson og Jón Kristjansson með 6 vinninga hvor, 4. vax-ð Ami Stefáns- son með 514 vinning. Með sigii sínmn hefir leiðis átti þá að tefla til, in-- í iandsliði. Hjálmar er sonur Tiieodól's FriðTikssonar rit- höfundar og^er nú búsettur i Keflavík. I 1. flokki vai'ð Guðjón Sigurðsson efstur með 7 yinninga. 2. varð Guðmund- ur, Pálmason með 6V2 vinnr ing, 3. Sigurgeir Gíslason nieð 6 vinninga og Guðmund- ur Guðmundsson með 5þo vinning. I 2. fl. urðu úrslit þannig, að keppa um að komast í 1. að Sveiniv.Kfistinsson, Þórð- ur Jöernndsson og Skarphéð- iun Pálmason urðu jiifnir me.ð.6 vinninga h>w, 4; Hjalti EHaison með 51,. vinjúng; og 5. Hauknr Hjálhmrssou meö 5 vinninga. Ta|ið en Ijklegt) aö þj'íi' efstu mennibnir verði; að kepap. um aö komasí- í> L flokk, en þó gfttur, kontið til gneina, að þeám verði ÖUum Kristú^pf Stúfentablað. A vegnm lilns kristikga stúdentafélágs mun Kristilegt stúdentab.lað verða selt á gö'tufn bæjarins á morgun, vié siysi. í fyrradag varð lítill dreng- ur fyrir bifreið, en sem betur fór mun hann ekki hafa brotnað eða slasazt stórlega á annan hátt, Tildrögin voru þau, að er sti-ætisvagn á Háfnarfjnrðar- leið var nýlagður af stað frá biðslöSinni á horni> Eiriks-- §0111; og' Barónsstigs hljóp ungur drengur, 3ja eðá 4ra ára gamall, fvrir bifreiðina. Bifreiðarstjorinn hemlaSi samstundis og. þrátt fyrir ís- ihgu á götunni mun hifreiö- ín hafa staðnæmzt svo að segja á augnablikinu. Þegar hifreiðarstjórinn kom út, lá drengurinn rétt franran við jannað afturhjól bifreiðar- innar og mun hjólið þegar liafa snert föt drengsins, þvi bifreiðarstjórinn varð að setja bifreiðina aftur á bak til þess að losa drenginn. Fór bifreiðarstjórinn, á- samt njóður drengsins, þeg- jar í stað með hann á Land- spitalann. Én er Visir spurð- ist fyrir um líöan drengsins ' í morgun var liann kominn , heim tit sin og meiðsli ekki alvai'íegs eðlis. i Drengurinn lieitir Kristján Smith tif heimilis á Eiriks- götit; 11. ! Mú segja, að þarua> hafi lcgjð við stórslysi. \\ svo sem tíðkazl hefir und- angengin ,ár. Auk þess gengst félagjð fýrifi gnð'sþjónustu í Dómki rkjimni kl. 5 c. hi, og mim þá síra' Friðrik' Frið- riksson prétlika. ()g svo \ erð- ur samkoma i kirkjuuni kl. 8,30. Jóhann Hannesson kristniboði talar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.