Vísir - 04.12.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 04.12.1946, Blaðsíða 1
=5 36. ár. Miðvikudaffinn 4. desember 1946 274. tbl. a Flofi Argentínu sfækkar. Einkaskeyti til Vísis Flothstjórh Argentínu hef- ir ákoeðið að bæta við flota', landsins nokkurinn her- .ikipum. Frétlir fri'i lkienos Aires i morgun hernia, að það sé al- menn skoðun, að Sviar muni gcfa krgstæðasta tilboðið. Leilao hafði einnig verið lií skipasmiðastöðva i Brcl- lantii, Bandarikjunum og Fraklandi. Dagvaxaiidi vandræði andarí Ný sykur- tegund. Hollenzkur prófessor, Pict- er Edvvard Verkade, skýrði nýlega frá þvi i fyrirlestri, er liann tiéít í efnafræðinga- félaginu i Chicago, að Hol lendingum hefði tekizt að búa til sykur, sem sé 4 þúsund sinnum sætari én þær sykurtegundir er nú þckktust sætastar. Þessi nýja sykurtekund ælti á tiltölulega skömmum tíma að bæta úr sykurskort- inrím í heiminum. Síórbruni á Akranesi Um fiaJdegíS í dag kom upp eldur liaraaslíölan- um á Akra;.es: wfj brann hann liJ kakha kola, Skól- inn var tvílyfí hús með limburgoí'lunt og íisi, en hliðarveggir steyp'tir. tkigu var bjajgað af innan- stokksmunum nema sárfá- um skólaborðum é£ svo fljótt var húslð alelda að neraendur misstu yfirlrafn- ir sínar. I rishæð hússins var bókasafn Akraness til húsa og- brur.nu allar bækur þess án þess að nokkuð yrði að gert. Þrátt fyrir talsverðan storm og erfið- ar aðstæður tókst að'verja næstu hús. Vetrarhjálpin tekur til starfa í dag Fyrirkomulag með sama sniði og á fyrra Vetrarhjálpin í Reykja- vík íekur til starfa í dag. Stefán A. Pálsson fram- kvæmdarstjóri Vclrarhjálp- arinnar, hefir gcfið Visi upp- lýsingar um starfsemi hcnn- ar s. 1. velur i höfuðdráltum. Til Velrarhjálparinnar leiluðu alls um 850 manns og voru flestar heiðnanna tekn- ar til greina, eða sem hér segir: Úthlutað var til 511 einstaklinga (411 árið næsta á undan). Voru þetta nær eingöngu gamahnemii og ó- vinnufærl fólk. Ennfremur iil 309 fjölskyldha (281), sem aðallcga voru cinstæð- ingskonur mcð ung börn, sem litla eða enga fyrirvinnu höfðu. !>á var einnig sendur jólaglaðningur til gamla fólksins á Klliheimilinu Giund og til harnanna á Farsóttahúsinu, ennfrenmr til vistmannanna ao Arnar- holti. Til Vclrárhjálþarinnar bárust i peningagjöfum s. I. veturkr. 70.839.44 (71.073.17 árið áður). Ennfremur hafði bæjarsjóður ákvcðið framlag til starfseminnar svo sem verið hefir að undanförnu. Uthlutað var á árinu: Matvæli fyrir kr. 90.522.93 (87.799.72. Mjólk fyrir kr. 9.219.20 (0.865.75). Fatnaðí fyrirkr. 19.733.47 (12.395.57) VJthlutað alls kr. 1151.475.60 (107.061.01). Vi'ð allsherjarsöfnunina, scm fram f('>r í descmber i fyrra, aðstoðuðu skátnr. ha-ði piltar olí stúlkur, nieð sinum alkunna dugnaði og bjálþ- fýsi. Síarfscmi Yelrarhjálþár- innar í ár verður hagáð á sama háft pg áður. skátar leita til fúlks j b'ænutii o<4 mun það tilkynnl síðar tíiscoi i blöðinn og úívarpi. Stefáu A. Pálsson hefir, fyrir liönd Vetrarlijál])arinn- Frh. á 8. síðu — Henrtf Jerf — FuiKtrúi Indverja i Ford er einn stærsti fram- leiðandi bifreiða í Bandaríkj- anna eins og kunnugt er. Nú sverfur mjög að bilaiðnaðin- um og munu sumar verk- smiðjurnar hafa orðið að loka alveg. Hegðuii her- iiámsliðs gagnrýnd. London í uiorgun. Framkoma bandariskra hermanna í Þýzkalandi hef- ir vcrið rædd í þinginu i Bandarikjiinum, og telja sumir þingmanna að henni sé mjög ábótavant. Háttsettir liðsforingjar eru gagnrýndir fyrir að lifa i munaði og hugsa mest um að láta sér líða vel, en litið um að gegna skyldum sin- uríi. Kvartað er einnig und- au hrotlalegri framkomu þéirra við íbúana. Herstjórnin hefir andmæll þessum sökum og telur þær orðum ýktar. Truman for- seti hefir ekki heldur talið nauðsyn að fyrirskipa rann- sókn á málinu. Indversku fulllrúarnir áttu i gær tal við Altlee for- sætisráðherra Breta í einka- bústað Iians i Downing Strect 10. Viðstaddir voru einnig þeir þrír scndinefnd- afmenrí, sem fóru til Ind- iands s.!. siimar til þcss að semja um bráðabirgða- stjóroiná. I dag munu full- írúáv lii-ivorja og bi'o/kt'i samningamennirnir sitja veizlu hjá Bretakonungi. Franco byggir 10 flugvelli. . .Franco, einvaldur á Spáni, er að láta byggja 10 flug- velli, e.r allir hafa níikla hernaðarlega Jnjðingu. Franska hlaðið „Le Paris- ien Libre" i París gcfur i skyn, að Franeo sé að láta byggja 10 flugvelli i nánd við landamæri Frakklands og Spánar. Blaðið lelur, að Banda- rikjamcnn kosti byggingu flugvallanna, cn þcir eigi að fá í slaðinn að hafa hcrslöðv- ar i Vigo, Santander og á Minorca. Minorea er minnst baleariskn eyjanna. Svíar gefa kartföíKur. Bændasambandið sseiíská hefir farið kartöflusöfnun í s.amráði við hjálparnefndina sænsku. Hafa sænskir b;en<lur í'ram að þcssu gefið um 7000 smá- léstir al' kartöflum. Fer meira cn hchuingur af j)essu lil Finnlands cn hilt lií Þýzkalands. (SIP). Veröur Thorez forsætisráö- íierra Frakka? Finkaskeyli til Visis frá U. P. Fioí.ksráð jafnaðarmanna i Frak! hindi ákvað á fundi i nóti. sem stóð yfir í 10 stundir, að stgðja kommún- ist-.rnn Manrice Thorez sem forsatisráðhcrra. Fmra'ður urðu mjög hcit ar um málið, cn. það var sið- an samþykt mcð taisvcrðum meirililuta atkvæða. Þjóðar- .samkunda Frakka á að velja Ior.sa'i.\r.íðhciTa siðar i dag og eru likm ;í þvi, að Thor- ez vci'ði fy.Hr valinu mcð stuðningi jatnaðarmanna. vecjna unum Margar verk- smiðjur verða aí loka. l^ondou í niorgun. Qiðugleikarnir í Banda- ríkjunum aukast mecS degi hverjum sem verk- fall kolanámumanna dregst á langinn. Flutningsörðugleikarnir va.ra með degi hverjum o r hefir orðið að takmark<(. mjög fe'-ðir járnbrauta o i' annarra >ai,jangna. Ve.rl- fallið breiðist nú út til gm- issa annarra iðngreina o; eykst Uda þeirra, sem miss* hafa atviimu sina hröðui i skrefum. Bílaionaðurinn. Tvær stórar bifreiðavcrk- smiðjur, sem veita allt at> 250 þúsund manns atvinnu, munu þuría að segja upj> starfsíóíki sínrí bráðlega* segir i frétlum í morgun orf dragast æ fleiri iðngreina- iiíil i 'c-kfalíið bein'inis cða óbeinlínis. Samgóngur. Sam^öiigur cru or'ðnar c: T • iðar vcgna verkfallsins ö<* liafa '¦irætisvasna'' víf i nro*- ið að hætta cða takmarka feröir tir.ar Smrís st-;ðar hefir og blaðaútgáfa stöðv- ast. Ýmsar rðstafanir hafn ærið g-:rðar 1il þcss að rýrrik fyrir nauo .y i cgum flut^- iríguio, i. d. hei'ir pakkapós*- ur vevií.) f-M^markaðiir mc'•'< járnbi ".utuíri til hess að hv .it sc að' flytja nauðsynjar. U!ftntningurinn. l.iflutningsvcrzlun Barída- ríkjaima á cinnig í miklum vanda vcgna flutningsörðug- leika. Frfiít cr að fá flutlar þær kornvörur til hafnai-- boiganna, sem eiga að fara til Evrópu, cn áfleiðingar þess, að sá fiutningur stöðv-* isl, gætu ovðið alvarlegar. Letois. Jolm ,'.e\vis foringi kola- námuvcrkamanna hefir vcr- ið úrskurðaður sekur fyrh* Iililsvirðingu á dóm'stólí þcim er úrskurðaði vcrkfalf hans ólögl' gt, en refsingin ticfii' ckki vcrið ákvcðin enn-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.