Vísir - 04.12.1946, Side 1

Vísir - 04.12.1946, Side 1
36. ár. Miðvikudaginn 4. desember 1946 274. tbl, Dagvaxandi vandræði vegna verkfallanna í Bandaríkjunum Floti Argentínu stækkar. Einkaskeyti til Yisis Flotastjárn Argentína hef- ir ákveðið að hæta við flola taiulsins nokkurum her- skipum. Frétli-r frá Buenos Aires í ini'vsíun liernia, aö þaö sé al- jnenn skoðun, að Svíar muni i»efa l.agstæSasta tilboðið. Feitou iiafði cinnig verið ti' skipasmíðastööva i Brel- landi, Bandaríkjunum og, Fraklandi. VetrarKjálpin í Reykja- vík tekur til starfa í dag. Stefán A. Pálsson fram- kvæmdarstjóri Vetrarlijálp- arinnar, hefir gefið Vísi upp- Iýsingar um starfsemi henn- ar s. 1. velur i höfuðdrátlum. Til Vetrarhjálparinnar leituðu alls um 850 manns og voru flestar beiðnanna tekn- ar til greina, cða sem hcr segii1: Úthlutað var til 51 1 einstaklinga (411 árið næsta á undan). Voru þetta nær eingöngu gamalinemii og ó- vinnufært fólk. Ennfremur til 309 fjölskyldna (281), sem aðallcga voru einstæð- ingskonur með ung börn, senr litla eða enga fyrirvinnu höfðu. Þá var einnig sendur jólaglaðningur til gamla fólksins á Elliheiinilinu Grund og til barnanna á Farsóttahúsinu, ennfremur til vistmannanna að Arnar- Iiolti. Til Vclrarhjálparinnar Stórbruni á Akranesi Unt hádegíð í dag kom upp eldur liaraaskékvn- unt á Akra. es: o'V Imutn bárust i peningagjöfum s. I. vetur kr. 70.839.44 (71.073.17 árið áður). Ennfremur hafði bæjarsjóður ákveðið framlag til starfseminnar svo sem verið hefir að undanförnu. Uthlutað var á árinu: Matvæli fyrir kr. 90.522.93 (87.799.72. Mjólk fvrir kr. 9.219.20 (0.865.75). Fatnaði fyrirkr. 19.733,47 (12.395.57) Úthlutað aíís kr. 119.475.60 (107.061.01). Yið allslterjarsöfnuniim, scm fram fór i desember i • . (.; i t , • j ., V fyrra, aðstoðuðu skátár, bá'ði piitár og stúlkur, mcð sinum alkunná dugnáoí og Iijálp- fýsi. Starfsemi Velrarhjálpar- innar i ár verður hagáð á sama hátt pg áður, skálar leita til fólks } hænmá óg mun það tilkynnt síðar bæði i blöðutn og útvarpi. Stefán A. Pálssou hefir, fyrir liönd Vetrarhjál])arinn- Ffh. á 8. síðu — ffenrtf — Ford er einn stærsti fram- leiðandi bifreiða í Bandaríkj- anna eins og kunnugt er. Nú sverfur mjög að bílaiðnaðin- um og munu sumar verk- smiðjurnar hafa orðið að loka alveg. IlegHun her- námsliðs gagnrýnd. London í uiorgun. Framkoma bandarískra hertnanna i Þýzkalandi hef- ir vcrið rædd i þinginu i Bandaríkjanum, og telja snmir þiiigmanna að henni sé mjög ábótavant. Háttsettir liðsforingjar eru gagnrýndir fyrir að lifa i munaði og liugsa inest um að láta sér líða vel, en lítið um að gegna skvldum sin- um. Ivvartað er cinnig' und- an hrotlalegri lTamkomu þeirra við ibúana. Herstjórnin hefir andmælt þessum sökum og telur þær orðum ýktar. Truman for- seti hefir ekki heldur talið nauðsyn að fyrirskipa rann- sókn á málinu. Svíar gefa karHii'hir. Bændasambandið sænska hefir farið kartöflusöfnun í samráði við hjálparnefndina -sænsku. Hafa sænskir hændur fram að þessu gefið um 7000 smá- lcstir af knrlöflum. Fer nieira en helmingur af þessu lil Fimílands eii hilt tií Þýzkalands. (SIP). j FuSItrúi Bndverfa i boði hjá Breiakenungi. Indversku fulllrúarni r áttu i gær tal við Attlee for- sætisráðherra Breta í einka- hústað hans i Dovvning Stj-eet 10. Viðstaddir voru cinnig þeir þrír sendinefnd- armcnn, sem fóru til Ind- iands s.I. sumar til jiess að semja um bráðabirgða- stjóniina. í dag munu full- trúar lndverja og IjkvIoi samningamennirnir sitja veizlu hjá Brctakonuugi. Franco byggir 10 flugveili. . .Franco, einvaldur á Spáni, er að láta bgggja 10 flug- ve.lli, er allir hafa níikla hernaðarlega þýðingu. l'ranska blaðið „Le Paris- ien Libre“ i Paris gefur í skyn, að Franco sé að láta hyggja 10 flugvelli i nánd við landamæri Frakklands og Spánar. Blaðið telur, að Banda- ríkjámenn kosti byggingu ílugvallanna, en þeir eigi að fá í staðinn að hafa herstöðv- ar i Vigo, Sántander og á Minorca. Minorca er minnst balearisku eyjanna. Verður Thorez forsætisráð- herra Frakka? Einkaskeyti til Yísis frá U. P. Fiol. ksráð jafnaðarmanna i Frakklatidi ákvað á fundi i nött, sem stóð gfir í 10 stnndir, að stgðja kommún- istann Maurice Thorez sem forsætisráðherra. Umra'ður urðu mjög bcit- ar um málið, en það var síð- an sainþykt mcð talsvcrðum meirihluta atkvæða. Þjöðar- samkunda Frakka á að vclja (orsæiisiMðherra síðar i dag og eru likm á þvg að Thor- ez vciði fy.'jr valinu mcð stuðningi jatuaðarmanna. Margar verk- smíðjur verða að loka. London í niorgun. Qvðugleikarnir í Bancla- ríkjunum aukast mccV degi hverjum sem verk- fall kolanámumanna dregst á langinn. Flutningsörðugleikarnir vaxa með degi hverjum o r hefir orðið að takmarka. mjög fe>'ðir járnbrauta o r’ annarra samgangna. Vert- fallið breiðist nú út til ým- issa annarra iðngreina o< egksl •ola þeirra, sem miss* hafa atvinnu sina hröðm >. skrefum. BílaiðnáðuHnn. Tvær stórar bifreiðaverk- siniðjur, sem veita allt að 250 þúsund manns atvinnu, munu þuría að segja upj> starfsíótki sínu bráðlega, segir i fréttum í morgun oif dragast æ fleiri iðngreina- i;in i ■'e -kfal-ið hein’mis cðá óbcinlínis. Samgóngur. Samgöngur eru orðnar cj f - iðar vegha vérkfallsins og '>afa ^trætisvasna'' víða orð ið að hætta eða takmarku feröir ;inav Snms sh’.ðar hefir og blaðaútgáfa stöðv- ast. Ýmsar rðstafanir hafit 'crið gtíi-ðar tiJ þcss að rýma fyrir liauð >y V egum flúti - jngum, t. d. hefir pakkapós'- ur vc/iö L'tinarkaður me > járnbi outuin til hess að h:> t sé að flytja nauðsynjár. Úlflntningurinn. l.tflutningsverzlun Banda- ríkjanna á einnig i íniklunt vanda vegna flutningsörðug- leilca. Erfilt er að fá fluttar þær kornvörur til hafnai- borganna, sem eiga að fara til Evrópu, en áfleiðingar ]iess, aö sá íiutningur stöðv- ist, gætu ovðið alvarlegar. Lcivis. Jolin Lewis foringi kola- námuverkámanna héfir ver- ið úrskurðaður sekur fyrb* Iítilsvirðingu á dómstöH þeim er úrskurðaði vcrkfall hans ólögh gt, en refsingin liefir c.kki vcrið ákvcðin enn- l>5. Ný sykur- tegund. Hollenzkur prófessor, Pict- er Echvard Verlcade, skýrði nýlega frá þvi i fyrirlestri, ei' hann Iiélt i efnafræðinga- félaginu í Chicago, að Hol lendingum hefði tekizt að búa til sykur, sem sé 4 þúsund sinnum sætari en þær sykurtegundir er nú þekktust sætastar. Þessi nýja sykurtekund ætti á tiltölulega skömmum tima að bæta úr sykurskort- inum í heiminum. liann til kaldia kola. Skól- inn var Ivilyft hús með timburgöllum <ig li.-i, en hiiðarveggir steyptir. Lngu var bjaigað af innan- stokksmunum nenia sárfá- um skólaborðum og svo fljótt var húsið alelda að nemendur misstu yfirhafn- ir sínar. 1 rishæð hússins var bókasafn Aki-aness til húsa og brur.nu allar bækur þess án þess að nokkuð j rði að gert. Þrátt fyrir talsverðan storrn og erfið- ar aðstæður tókst að verja næstu hús. Vetrarhjálpin tekur tíl starfa í dag Fyrirkomulag með sama sniði og í fyrra

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.