Vísir - 04.12.1946, Page 3

Vísir - 04.12.1946, Page 3
Miðvikudaginn i. tlcsember 1946 VlSIR geng niðurj Smiðjustíg. | E1‘ bér gangið niður Smiðjustíginn mui.uð þér rekast á einus+u verzlunina hér í bænum, sem aðallega verzlar með listaverk er- Iendra og innlendra lista- manna. Valur Norðtlal, sem dvalið hefir lengi í Danmörku ogj rekið verzlun j)ar með lisla- verk, málverk og aðra list- muni, rekur verzlunina og er jtað ætlun hans, að hafa ávallt til málverk eftir sem flesta íslenzka málara og jafnframt hafa á hoðstólum ýmsa útskorna muni. Eg leit til hans fyrir nokkru og sýndi liann mér verzlunina og sagði mér frá áforr.mm sínum. Hann cr mjög vongóður með að verzl- un sem jressi verði vinsæl, því margir vilja heldur geta: séö úrval af málverkum pg öðrum listmunum ýmsra listmanna á cinum stað, held- ur en að þurfa að fara til Iistamannanna sjálfra. Það er og einnig að sumu leyti heppilegra fyrir listamennina sjálfa. Mér lízt vel á jjessa hug- mynd þina, sagði eg við Val. Þú jmrft að kappkosta að hafa allt af nægilegt úrval á boðstólum svo menn viti með vissu er mcnn korni til jnn jmrfi ekki annað að fara. „Þao er einmitl j)að“, svaraði Valur, eg hafði hugsað mér 9Liðnir dagar6 „Liðnir dagár“ heitir ný bók, sem komin er í bóka- búðir fyrir nokkrum dögum. Höfundu bökarinnar er Kaíi'm’ Ólál'sdottir11 Mixa, döttir Olafs héitins Björns- sonár ritstjóra. Bóliin fjallár um það sem á daga'höfúndar hcfir drifið crlendis, ón Ivat- rín hefir verið búsett öll stríðsárin í Austurríki. Bókin er fjörlega og lipur- lega skrifuð og er ekki ólík- legt að marga muni fýsa að lesa hana. að fólk þyri'ti aðeins að ganga niður Smiðjusííginn og j)á fengi það, j)að sem jiað væri að leita að.“ Æœjarýré t tit KvöMút&áfan Innan skamms num nýtt útgáfufyr- irtæki, er nefnist KVöLDCTGÁFAN, hefja starfsemi sína. Hefir liúr. tek- ið sér fýrir hendur, aö sjá isienzk- um Iesendum fvrir .skenimtilegu lesírarefni við sem flestra hæfi, og koma að jafnaði út jn’jár hækur Saman einu sinni í mánuði hverjum nema júlí og ágúst, og verður stærð j)eirra samanlagt eigj minni on 23 —26 arkir mánaðarlega. Tvær af hverjum J)rem bóknnum verða ým- ist léttár og spennandi skáldsögur eða annað skemmtiei ni, ci: hih jjriðja verður valin úr í’lokki sígildra skáld- rita. Þannig fá leseifdur J>egar á fyrsta ári vandaða og' myndskreyita útgáfu, örlítið stytta, af Sög’urn her- læknisins, í nýrri þýðingu, sem Tóm- as • Guðmundsson hefir tekið að sér að gera, og hel'sí„útgáfa þeirra þegar með fyrsta II. A erð hvers flokks, 3ja bóka, er, a.ð óbreyltum prentkostn- aði, kr. 30,00 til áskrifenda, en ann- ars kr. 36,00, og má fuliyrða, að ó- dýrari bækur séu ekki gefnar út hér á landi. Ricstjórn útgáfunnar annasl ííaraldur Á. Sigurðsson leikari. Þess má geta, að snemma .• árinu hirtist áhrifamikil íslenzk levnilögi eglu- saga írá Reykjavik, eftir ísleuzkan skaldsagnahafund, cv ekki vill lála nafns síhs ge'tið, og crti ííeii i slíkar væntanlegav síðar meir. Þá stendur einnig til, að í þessu safni verði smám saman prentaöir þeir skopleikir (revýur), sem náð hafa mesl- um vinsældum á undariförnum árum. i.ðks má geta j)ess, að skemmtirit Kyöld- útgáfunnar, sem nefnist MINKI RINN, verður sent föstum áskrifendum, jæim að kostnaðarlausu, og verður rit þttla ekki til sölu sérstaklega. Væntanlegir kaupendur em \insamlega heðnir að senda áskriftir sinar í pósthólf 65 eða heint til afgreiðslumae.nsins, Indriða Halldórssonar, Framncsieg 23, sími 6819. Einnig verður áskÞfium veitt móttaka í síma 7508. í þeirri von, að oss takis! að gera útgáfuna svo úr garði, að hún megi falla lesendum vel í gcð, kveðjum vér yður. með vinsemd og virðingu. ogum herlæknisins. Póslliólf '■ 5. Reykjavík. Eg undirril... gerist héraieð áskrifandi að bókum KVÖLDC'TGÁl'- UNNAB árið 1947. Nafn Heimilisfang ,j j) i . < ............ ií. . . . ;ijl.l;>:ói‘|i<v>R v 1 )'• 1 œa&r.'ino/j .nií'j.ti-uo'í | .iilívJacá-í': •iJjbnp;iiínG) j ijj ioji íjj; .nxjizji/ orn-.'i >(-)•>» j Veðrið úti um land. Reykjavík ASA 4, hiti 3 st. Bol- ungavík AXA 2, liiti 1 st. Akur- eyri logn, hiti 4 st. Dalatangi logn, — 1 st. Loftsalir í Mýrdal NÁ 3, hiti 3 st. Kefíavíkur-flugvöllurinn SA 4, hiti 4 st. Söfnin: Landsbókasafnið er opið nnlli kl. 10—12 árd., 1—7 og 8—10 siðd. ÞjóðskjalasafniS er opið milli kl. 2—7 siðd. Bæjarbókasafnið cr opið frá kl. 10—12 árd. og 1—10 siðd. — Útlán milli kl. 2—10 siðd. Hafnarfjarðarbókasafn í Flens- borgarskólanum cr opið milli 4 og 7 og' 8 og í) stiðd. Afmæli. Tómas Sigurðsson útgerðar- ínaður frá Norðfirði er sjötíu og fimm ára i dag. Ilann dvelur nú á heimili dóttur sínnar, Brú, Þor- móðsstöðum i Skerjafirði. Útvarpið í dag. Kl. 18.25 Veðurfregnir. 18,30 Ls- lenzkukennsla, 2. fl. 10.00 Þýzku- kennsla, I. 11. 19.25 Þingfréttir. 20.00 Fréttir. 20.30 Kvöblvakn: a) Sigfús Jolmsen bæjarfógeti: Úr sögu Yestmannacyja. (Þulur flytur). b) Teitur Hartmann: Stökur og kviðlingar. c) Ásnuind- ur Hclgason frá Bjargi: Frá Jóni glímukappa í Gerði. — Frásögu- þáttur. (Þulur flytur). d) Sig- urður Jónsson frá Brún: Kvæði. 22.00 Fréttir. 22.05 Harmoníkulög (plötur). 22.30 Dagskrárlok. Byggingafélag verkamanna heldur aðalfund sinn næslk. sunnudag i Alþýðuliúsinu við Hverfisgötu, og befst kl. 1.30 e. b. Auk venjulegra aðalfundarstarfa verða þar til umræðu lagabreyt- ingar, svo og önnur mál, sem upp , kunna að verða borin.Félagsmenn 1 gcta fengið tillögur þær um laga- breytingar, sem fram verða lagð- ar á fundinum hjá gjaldkera fé- lagsins, Meðalholti 11, daglega frá kl. 8—10. Þá eru menn og á- minntir um að grciða félagsgjöld sin fyrir- fundinn. Aðalfundur V. R. í frásögn af aðalfundi Verzlun- armannafélags Reykjavikur, sem birtist i blaðinu í gær, voru tvær óskyldar tillögur taldar sem ein. Fyrri tillagan um að hefja al- menna fræðslu um verzlunarmál o. s. frv., var borin fram af I.úð- vik Hjálmtýssyni o. fl. — Ur síðari tillögunni, sem Konráð Gíslason bar fram, hafði fallið upphafið, sem var svohljóðandi: „Aðalfundur V. R., lialdinn 2. des. 1940, samþykkir að verja allt a'ð kr. 25.000.00 til kaupa á vaxta- bréfum stofnlánadeíldar sjávar- útvegsins. Jafnframt beinir fund- urinn eindreginni áskorun til verzlunarmanna, o. s. frv. Samtíðiu, de'semberheftið, hefir blaðinu borizt mjög læsilegt og fjölbreytt. Efni: Afmæiisrit eftir Sigurð Skúlason. Kvæði eftir Sumarliða Halldórsson. Starfscmi Fornrita- félagsins eftir Jón Ásbjörnsson. Um golf eftir Gisla Ólafsson. Notkun hljóðfæra eftir Robert Abrabam. Tvö andartök (saga). Bókarfregn eftir ritstjórann. ís- lenzkar mannlýsingpr XVII. Krossgáta. Þeir vitru sögðu. (iam- an og alvara. Nýjar bækur o. m. fleira. Farþegar með e.s. „Horsa“ frá Leitb til Rvikur 1. þ. m.: llr. og frú Ileg- gesetb og barn, frk. Einarsdóttir, frú G. Harvey Marr. Magnús Vig- lundsson, lir. Frederick Howard, Hjörtur Iildjárn. Næturlæknir er í Læknavarðstofunni, sirni 5030. Næturvörður ' er í Laugavegs Apóteki. Sími 1018. Veðurspá fyrir Rcykjavík og nágrenni: Vaxandi A og SA átt, sumstaðar stormur þegar liður á daginn. Rigning öðru hvoru. „Dýraverndarinn", 5. og (i. tbl., er kominn út, og er livert liefti um 40 bls. í báð- um þessum heftum eru góðar og eítirtektarverðar greinar, og svo eru þau cinnig skreytt mörgum og fallegum myndum. Á mcðaí efnisins i 5 .tbl. er þýdd saga um islenzkan hest i Danmörku með myndum, og einnig er minnzt þar á slæma framkomu smá- drengja, sem köstuðu grjóti i ugfl- ana á tjörninni í Reykjavík, — en þessa atviks lial'ði verið getið i pistlum Morgunblaðsins „Úr daglega lifinu“. í (i. tbl. er frá- sögn, er nefnist „Gæða-gripur" eftir Böðvar Magnússon, lirepp- stjóra, og svo grein um bókina ,,-Horfnir góðhestar“ eftir Ásgeir Jónsson frá Gottorp. Dýravernd- arinn kemur út að minnsta kosti 8 sinnum á ári og afgreiðslu og innheimtu blaðsins ananst Hjört- ur Hansson, Bankastræli 11 (mið- liæð), pósthólf 566, Reykjavík. „Dýraverndarinn“ kostar nú 10 krónur á ári, og það sem lil er al' eldri árgöngum er selt fyrir 5.00 kr. árg. Farþegar með m.v. „True Knot“ frá Rvik til Ncw York 2. þ. m.: Gunnar ,1. Björnssort, Bergur K. Pétursson, Steinunn E. Sumarliðadóttir, Sig- riðiir Guðmundsdóltir, Gróa Mar- grét H. Jónsdóttir, Hjálmar Finnsson, Doris Finnsson með 1 barn. HwMféta hp 3 79 Skýringar: Lárétt: 1 Matreiðsluher- bergi, 5 brim, 7 biödi, 9 sér;- hljóðar, 10 umstang, 11 clsk- ar, 12 lceyr, 13 riki, 14 ælt- irigi, 15 beitnnni. Lóðrétl: 1 Banvæna, 2 á sleða, 3 veizla, 4 atv.o. 6 á- hald, 8 kveikur, 9 kona, 11 eldstæði, 13 vafi, 14 iittekið. Lausn á krossgátu ur. 378. Lárélt: 1 Engill, 5 ung, 7 gosa, 9 R. ()„ 10 lit, 11 rák, 12 að, 13 Jóna, 14 gos, 15 dauður. Lóðrétt: 1 England, 2 gust, 3 ina, 4 L. G„ 6 pokar, 8 oið. 9 Rán, 11 Rósu, 13 joð, 14 G. U. Bezt aD auglýsa í Visi. íuiiáb tnoó«buumé u) j;uuif\id óiv imrn a *.■. ul • •«

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.