Vísir - 04.12.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 04.12.1946, Blaðsíða 6
VISIR Miðvikudaginn 4. desember 1946 Unglings piltur óskast | til afgreiðslu- ,og innheimtustarfa nú [>egar. LÚDVIG STORR. Af urðir íslands til 15 knda. íslenzkar afurðir fóru til samtals fimmtán landa í októbermánuði. Útflutningurinn nam í þeim máriuði samtals 41.563.870 krónum og fór rúmlega þriðjungur lians til Rússa. Til þeirra fóru afurð- ii', sem voru samt. 15.669.600 króna virði. Hafa þeir þá á þessu ári fengið varning fyr- ir meira en 45 millj. kr. Bretar voru næststærsti viðskiptavinurinn í október, þvi að þeir fcngu afurðir fyrir tæplega 10 millj. kr., óskasL ílerbergí getur fylgt. Upplýsingar ekki gefnar í sírita. Samkomuhúsið Ri'^idl. Frá Hul M.s. RYNSTROOM fer frá Hull 12. þ. m. EINARSSON, ZOEGA & CO. H.F. Hafnarhúsinu. Sími 6697. vantaði rúm 60 þús. upp á þá upphæð. Þeir hafa alls keypi af okkur fyrir rúmlega 95 millj. kr. WmW€Þ fást Mmm Xidas'u**** Bssiðrsr. Upphölunarkranar og tunnur fyrir steypublöndu, fyrirliggjandi. jtmbjöt-H JóhJJph, keildtiwjlun Laugaveg 39, sími 6003. ¦ ¦«I «10 ;»v\ú.'' ' :• í I titís KVENUR tápaSist síö- astl. sunaudag á Laugaveg'i. Skilist á Baldursgötu <j. (.59 TAPAZT hafa skór meö áfestum skautum á Tjörn- inni á fimmtudaginn var. — Skilvís finnandi skili þeim á Lokastíg 6. . (63 SVÖRT kápa tapaSist í ISnó á. laugardagskvöldiS var. Finnandi geri aövart í síma 7009. (64 TAPAZT íiefir gullúr á leiSinni frú Laufásveg aS Háteigsveg. Vinsamlegast geriS aövart í síma 6442 eSa Háteigsveg 16. Fundarlaun. (54 SENDANDI pakka til Werner Grishkat,. Kiel er vinsamlega beðinn aS hafa tal af skrifstofu RauSa Krossins. Hafnarstræti 5, sími 4658. (55 ÚTPRJÓNAÐIR ullar- vettlingar töpuSust á mánu- daginn frá Nýju mjólkur- stöSinni aS BlómabúSinni Flóru. Finnandi vihsamlega beSinn aö hringja í síma 1626. — (s^ HERBERGL— STÚLKA. Ábyggileg stúlka, sem vill fara í létta vist til vors, getur íengið herbergi í sumar, án endurgjalds. Uppl.. Brávalla- götu 14. Sími 3959. (66 KLÚBBUR 16. Samsæti er i kvöld kl. 8.30 í HéSni. Stjórnin. • W/ma SAUMAVÉLAVÍÐGERÐIR RITVELAVIÐGERÐIR Áherzla lögiS á vandvirkni og fljóta afgreitSslu. — SYLGJA, Laufásveg 19. — Sími 2656. ÍBÚÐ óskast til leigu um áramót eöa í vor. — Fyrir- ! framgreiSsla eftir samkomu- lagi. — TilboS leggist inn á afgr. blaösins fyrir laugar- dag, merkt :,,,Fullörðiö". (41 UNG stúlka óskar eftir herbergi, gæti komiS til greina aS gæta harna 1—2 kvöld í viku. TilboS sendist afgr. blaísins fyrir föstur dagskyöld, merkt: ,,líer- hergi". (46 HVER getur leigt. nem- enda í Stýrimannaskólan- um, herbergi sem næst skól- anum til 14. maí. — Uppl. í síma 1675 eftir kl. 4 í dag. (49 1—2 HERBERGI og eld- hús óskast til leigu. — Til- boö sendist afgr. blaSsins, merkt: „BBC". (51 HERBERGI óskast, hús- hjálp tvisvar í viku, eí ósk- aS er. TilboS sendist afgr. blaSsins, merkt: „5. des." (S'á ÞEIR, sem geta leigt 1— 2 hefbergí og eldhús geta fengiS g'óSa stúlku í vist. — TilboS, merkt: ,,1946'' send- ist blaSinu. (53 GÓÐ stofa til leigu í kjail- ara á Flókagötu. —- TilhoiS óskast sent Yísi fyrir fimmtiidagskvöld, nicrkt: ,.75'". I W& 9*» - MATSALA. — Fast fæöi selt á BergstaSastræti 2. (48 NÝJA FATAVIÐGERÐIN. Vesturgötu 48. Sími: 4923. Fataviðgerðin Gerum vií5 allskonar föt. — Áherzla lögS á vand- virkni og fljóta afgreiöslus Laugavegi 72. Sími 5187 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170. (707 PLISSERINGAR, hull- saumur og hnappar . yfir- dekktir, Vesturbrú," Njáls- götu 49. — Sími 2530. (616 GÚMMMÍVIÐGERÐIR. Gúmmískór. Fljót aígreiSsla. VönduS vinna. — Nýja gúmmískóiSjan, Grettis- götu 18. (715 STÚDENT óskar eftir at- vinuu um hálfsmánaöar lima.- TilboS : „Stúdent ósk- ar eftir vinnu", sendist Vísii (63 STÚLKA óskast í vist. Sérherbergi. Má hafa aSra meS sér i herbefgi. GuSrún Pétursdóttir-, Grenimel 25. (42 UNG stúlka óskar eftis einhverskonar atvinnu (ekki vist). TilboS sendist afgr. blaSsihs íyrir föstudags- kyöld, merkt: „21". (44 SAUMASKAPUR. Tek sniðna kjóla til saums. Jenný Ólafsdóttir, Ásvallagötu 28. (%0 BARNARUM til sölu. — Barónsstíg' 27, TT. hæfi. (60 TIL SÖLU cr rauo kapa meíi gráu skinni á unglings- stúlku. TækifærisverS. ¦—¦ l'p])l. "á'.-Kárastíg 13, uppi. ' '/'•'¦ ' ^ (47 . PELS. — Dökkur, mjög vanda'Sur ]>els til sölu. VerS kr. 1300. Til sýnis á Klapp- arstig 27,'cfni -'Wi'^—7 ÍMáag. (57 HARMONIKUR. Höfum ávalt harmonikur til sölu. — Kaupum harmonikur og gttitarar. Verzl. Rín, Njáls- götti 23. (194 KAUPUM flöskur." Sækj- um. Verzlunin Venus. Sími 4714. Verzlunin VíSif, Þórs- götu 29. Sími 4652. (213 HÖFUM fyrirliggjandi rúmfatakassa, kommóður og borð, margar tegundir. — Málaravinnustofan, Ránar- götu 29. (854 KAUPUM FLÖSKUR — Sækjum heim. — Simi 6590. DÍVANAR, allar stærSir, fyrirliggjandi. Húsgagna- vinnustofan Bergþórugötu 11. (166 ARMSTÓLAR, dívanar, borS, margar stærSir. Komm- óSur. — Verzlunin BúslóS, Njálsgötu 86. — Simi 2874. _________________________(672 ALFA-ALFA-töflur selur Hjörtur Hjartarson, Bræ?5ra- horgarstíg 1. Sími 4256. (259 KAUPUM — seljum ný og notuö húsgögn, litiS not- aSan karlmannafatnaö o. fl. Söluskálinn. Klapparstíg 11. Sími 6922. (188 KAUPUM FLÖSKUR. — Sækjum. — Hækkað verö. —¦ Verzl, Venus. Sími 4714. — Verzlv VíSir, Þóregötu 29. Simi 4652. (11S. DÍVANAR, allar stærSir, fyrirliggjandi. Húsgagna- vinuustofan, Bergþórugötu 11. (166 ZIG-ZAG-SAUMUR. — Grenimel 22- kjallara. (792 NOKKUR gólfteppi (ind- versk) .mismunandi stór. —¦ YerS 800 til 2300 kr. Klæða- verzlun H. Andersen & Sön, Aöalstræti 16. (71 TVÖ málverk til sölu, meS . tækifærisverSi á Lind- argötu 63 A, 4. hæö, eftir kh 7- - (43 KARLMANNS reiöhjöl til siilu. Standsett. — Lrppl. sími 4246 til kl. 7 í kvöld. (62 VIDTÆKI til sölu. Fyrir Tiatterí. Uppl. sími 4246 til kl. 7 í kvöld. (6) NÝ hhappamótavél, meS kósamótum, ásamt miklu úr- válí af hnapþáthótuin og kós- uni. til sölu. Uppl. i síma 35 S4- (000 KARLMANNS reiShjól til.sölu sem nýtt. —¦ Uppl. Múlakaniþi nr. 1. (65 2 DJÚPIR STÓLAR, sófi og stófuskápur til sölu á HLyerfisgötu 101 A, efri hæS. (60 DRENGJA jakkaföt á 3Ja til 10 ára, ódýr. Verö kr. 105 til kr. J15. KlæSaverzlun c :BI.íAndér-sen-& Sön, ASal- stræti 16. (70 1;; .,, :n»

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.