Vísir - 04.12.1946, Blaðsíða 7

Vísir - 04.12.1946, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 4. desember 1946 VISIR Plagg, sem enginn fær að sjá. Framh. af 4. síðu. 2. Allhár og stighækkandi skattur á eignir umfram 75 þús. kr. 3. Skyldulán á allar eignir umfram 15—20 þús. að frátöldum fasteignum. 4. Stighækkandi skattur á verðhækkun fasteigna. Á einum stað í álitinu er sagt, að hækkun skatta sc meii'a fræðileg en raunhæf aðgerð. Verzlunin. Verzlunarstéttin finnur litla náð fyrir augum nefnd- arinnar og gefið í skyn, að sú stétt sé aðalskattsvikar- inn í þjóðfélaginu. Nefndin vill því flytja alla innflutn- ingsverzlunina á fáar hend- ur og löggilda ákveðna tölu innflytjenda í hverjum flokki, svo hægara sé að hafa eftirlit með þeim. Bezt sé þó að hafa landsverzlun. Skýrslunni lýkur með þeim orðum, að þá geti innkaup öll (í höndum hins opinbéra) orðið í stærstum stíl og skil- yrði ætti að vera fyrir hag- kvæmum stórrekstri. En á hinn bóginn mundi hag- stæðra áhrifa hcilbrigðrar samkeppni ekki gæta og mis- tök, sem verða kynnu, vrði tilfinnanlegri en þegar um meiri dreifingu innkaupanna er að ræða. Má merkilegt heitá, að slik setning sem þessi skyldi komast inn í áliitð. Álitsgerðin er nokkuð sundurlaus og auðséð, að menn með nokkuð misjöfn sjónarmið hafa ritað hver sinn kalla og skortir á sam- ræmi. Eins og það, að því er haldið fram, að verðþensl- an, eins og hún er nú, sé stórha iluleg og geti stöðvað atvinriuvegina. En svo er lagt til, að haldið sé áfram með núverandi verðþenslu, með því að gcra ráð fyrir vísitölu 300, þótt jafnframt sé tekið fram, að það muni lítið stoða. Enn fremúr er tekið fram á einum stað, að nýsköpunin geti ekki lækn- að ástandið, en hins vegar gcti verðlagið í landinu tor- veldað nýsköpunina. Þetta er að mörgu leyti merkilegt plagg, og má telj- asl harður dómur yfir ástand- Vísir hefir átt tal við Er- lend Einarsson, formann Félags íslenzkra bifreiðaeig- enda um starfsemi félagsins. Blaðið spurði Erlend um það, hvort félagið væri ekki i sambandi við alþjóðasam- hand samskonar félaga. Kvað hann svo vera. Sambandið hafði áður aðsetur í Brússel, .en hefir nú verið flutt til London og er að liefja starf- scmi sína á ný cftir styrjöld- ina, en á stríðsárunum lá Iiún niðri að mestu af skiljanlegum orsökum. Er Félagi íslenzkra bifrciðacig- cnda mikill fengur að vera í þcssu samhandi, cn félagið á mikið verkefni óunnið, til þess að það geti komið cins góðri skipan á þessi mál hér á landi, og á þeim er erlend- is, til dæniis í Bretlandi. F.I. B. mun á næstunni laka upp nánara samstarf við sam- handið og þá einnig félög innan þess, cn það mun gera félagsmönnum þess auðveld- ara að ferðast í öðrum lönd- um með bíla sína. Eins og allir vita, hefir bílaeigendum fjölgað stór- kosflega nú upp á síðkastið, en þó er langt frá því, að þeir sé allir í F.I.B. Gera má ráð fyrir því, að margir þeir, scm eignazt hafa bíla síðustu inu, en ef farið væri eftir öllu, sem i þvi stendur, er lík- legt, að hér mundi skapast áður en langt um líður fjár- hags- og atvinnukreppa. En verðbólgan mundi að líkind- uni hverfa um það leyti sem löggjafar- og ríkis- valdið sópaði til sín síðustu eignum horgaranna, til þess að fylla hina óbotnandi hít dýrtíðar og ráðleysis. mánuðina muni geta orðið mjög góðir liðsmenn félags- ins, cn á það hefir mjög skort, að það hefði nægilega niörgum áhugasömuni fé- lagsmönnum á að skipa. — Ættu allir, sem bíla hafa eignazt upp á síðkastið að ganga í félagið lil þess að styrkja það og gcra því mögulegt að vinna sem bezt það verkcfni, scm það hefir valið sér. Félagið cr opið öll- um bílaeigendum og geta t.d. leigubílstjórar, sem eiga bil, gerigið i það, þótf þeir geti ekki farið „praktiserandi“ för til útlanda. Að lokum óskaði Erlendur eftir því, að blaðið benti á að gefnu tilefni í grein eftir Ö. N. í síðustu viku um um- ferðarmálin -— að félagið cr starfsvettvangur bílaeigenda og á meðal annars fulltrúa í Umferðarráði því, sern nú er stofnað og tekið fil starfa fyrir nokkuru. Vísir vill hvetja ’nílaeig- endur til að ganga í F.i.B. og styrkja félagið i allan hátt'. Einskis má láta ófreist- að til að auka á öryggi u; ferðar og samgnngna í hind- inu og félagið hefii'. þar ekki síður mikilsverðu hlutverki að gegna en margir aörir aðilar. V&pnutn stnyglad tii iantSsins Lögregían hefir fyrir all- löngu koniizt á snoðir um það, að einhverju af vopn- um muni hafa verið smj glað til landsins að undanförnu. Hefir lögreglunni tekizt að komast yfir þrjár Iéttar vél- byssur af þeirri gerð, sem bandamenn komu til föður- landsvina á meginlandi Ev- rópu, meðan flest löiid þess voru undir hernámi Þjóð- verja. Eirinig liefir lögreglan komizt yfir eitthvað af skot- færum. I viðtali, sem citt bæjar- blaðanna hefir átt við lög- reglustjóra, kveðst Iiann ekki gera ráð fyrir því, að byss- ur þessar hafi verið fluttar inn sem minjagripir, þótt eitthvað kunni að bafa lcveð- ið að slikiun innflutningi. Lögreglan hefir lengi haft grun um, að vopnasmygl mundi eiga sér stað og skrifaði dómsmálaráðuneyt- inu um það, en það mun aftur liafa lagt fyrir tolleftirlitið að hafa strangt eftirlit með skipum, sem kæmu frá Norð- urlöndum, einkum Dan- mörku. Þetta skotvopnasmygl mun nú vera í rannsókn, en lítið liafa komið á daginn við rannsóknina. i r 8EZT AÐ AUGLYSAI VlSI LNGLilMGA • ai'ú r i ;í aS bera blaSiS til kaupenda um UNDARGÖTU TJARNARGÖTU ÞINGHOLTSSTRÆTI 1 aiki stc--. vm aígreíSsIu blaSsins. Sími 1660 íþa 0*§§LAiÞm rísttt FéEagiH hefir mikilsverl; verkefsii að visisia. £ (?. Surhcuqki: — T AR 7 A N ÍS2 A Jiiéðun Konungui' trumskoganna fór aí'- stað á eftir Toglat, voru Gliris ftg jíik.it>: og leita að.Ivungu hinum njeg- in i skóginum, en sú leit bar engan árangúr, og Krincli var orðinn þreytt- ur .... .... á þessari árangurslausu tyrir- liöfn. Hann sagði þess vegna: „Hvers vegna eiginn við að vera að eyða tím- anum í að leita að einum gorillaapa? I’að hlýtur að vera fullt af þeim i þess- um skógi .... .... og íyrir iivern nyjaá, 'seni vrð konium með.til baka, getum við feng- 3 fjöllleikspl^iéifiju ú if; komum t.il þess að finna nýjan maka handa Kungu, og við föruin ekki áð hlaupa i hurtu .... .... frá llonum nuna,“ sagði Chris ákvcðinn. Krinch reyndi að leyna hatri sífutj pgnhéhj áfram með Chris, en mjög ólundarlega. Þá sá liann fram undan klettasillu með lausagrjóti.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.