Vísir - 06.12.1946, Blaðsíða 7

Vísir - 06.12.1946, Blaðsíða 7
Fösludaginn ö. desember 1946 VISIR 1 G e r m e 1 (C/tir 'D-recL Dag nokkurn um haustið árið 1847 var knálegur piitur á ferð milli Narisfeld og Wiclitelhausen. Ilann var fótgangandi og fór þjóðveg- inn. Hann bar bakpoka og liafði lurk í hendi, geklc hœg- um, jöfnum skrefum, og virtist létt um gang. Hann var ekki einn þess- ara iðnaðarmanna, sem ferð- ast milli borga og bíeja, í at- vinnuleit. Það var Ijóst hverj- um þegar við fyrsta tillit, en leðurhylkið, sem liann bar, gerði raunar fléstum ljóst þegar hver köllun hans var. Já, það var ekki um að vill- ast, að hér var listamaður á ferð. Hann var dálítið glað- klakkalegur á svip, með stóra, barðabreiða svarta hattinn á ská dálítið úti i annari hliðinni, en undir börðunum gat að líta hrafn- svarta lokka. Pilturinn hafði látið skegg sitt vaxa; þar var ljóst og virtist mjúkl sem dúnn. Allt þelta styrkli vitan- lega þá skoðun, að maðurinn væri lislmálari, og næfur- þunni svarti flaullsjakkinn, sem hann var í, gaf i raun- inni það sama til kvnna. Heitt vai 'í veði-i þennan morg- unn og hafði pilturinn hneppt frá sér jakkanum. Var list- málarinn i hvítri skyrtu, vestislaus og liafði svart silkibindi um hálsinn. Hann mun hafa verið um liálfan annan kílómetra frá Narisfeld, þegar hringt var kirkjuklukkum i þorpi nokkru, og nam Jiann þá staðar og liailaði sér fram á iurkinn, og lagði við lilusti- irnar, og var engu likara en að hann væri að reyna að lilusta eftir hverjum bljómi, shausen ich CjeritacLer eins og hann mætti einskis missa úr þessu tónaflóði, en klukknahljómurinn var furðulega unaðsíegur, er hann barst til hans á leið sinni yfir engi, akra og skóga. Og svo dóu þessir tónar, hurfu út í geiminn, eins há- tiðlega og þeir höfðu vaknað, en pilturinn slóð cnn langa stund i sömu sporum, og liorfði dreymandi augnaráði yfir liæðir og bliðar. Hugur hans fló til þeirra þarna heima i litla þorpinu í Taúnusfjöllum, en þar var móðir lums og þar voru sysl- ur hans, og það virtist næst- um svo, sem tár mundu spretta fram í augnkróka hans. Kn hann var kátur og létt- lyndur og hann hratt frá sér öllum þunglyndishugsunum. Hann tók ofan hattinn, veif- aði honum brosandi í áltina til þorpsins gamla, bernsku- stöðva.nna, og svo tók liann enn traustará taki en áður um lurkinn, hélt áfram ferð sinni, og gekk nú nokkru hraðara en áður og var bros- hýr á svip. Sójárhitinn varð æ meiri og ferðaíanginum á þjóðveg- inum varð ómött í hitánum og rykinu, því að þykkt ryk- lag var á brautinni, og salla- smár ofanibúrðurinn þyrlað- isl upp, er um liana var far- ið. Pilturinn va>- fvrir löngu farinn að líta alltitt ýmist til hægri eða vinstri, í von um að koma auga á skemmtileg- an göngustíg. Og loks kom hann að stað, þar sem hliðarbraut lá til liægri frá þjóðveginum, en honum leizl ekki' á að fara þessa leið, og auk þess mundi hún kannske færa hann of langt fi’á markinu. Hélt liann því áfram göngunni eftir þjóðveginum enn um stund, þar lil bann loks kom að dá- iitlmn fjallalæk, cn á honum var hálfhrunin steinbrú. Hinum megin við lækinn var stigur, um græna grund, og þessi slígur lá eitthvað langt upp í dalinn, og þar sem hinn ungi maður hafði ekki neina óbreytanlega ferðaáætlun, þvj að bann fór aðeins um liinn fagra Wer- realdal, til l>ess að mála, þá stiklaði liann á steinum yfir ækinn, og þegar á dúnmjúka grasbalana kom sóttist hon- um gangan vel í skugga þétt- vaxinna runna og kunni liann brevtingunni vel. Kiarnorkii^ðAiirtwn Skókaupmenn Getum útvegað eftirtalmr '. ’/a KOTVH Tékkósiovai.*. KvensÍÉ.eE* með Iii Karlmaaiift^fi x; ? Lias*íSIii gaskck* litiBÍskór LeiStflinissjk^r Skidstskér Mynciir og sýmshorn höfum ,.c , -J‘\risl:ján Cj. Cjíilaion & C.o. L.í. KAUPHÖLLIN er miðstöð verðbréfavið skiptanna. — Sími 1710 BEZT AÐ AUGLYSAI VíSi SUtndMin GARÐUR Garöastræti 2. — Sími 7299. Dftir ’ót Jne -.SImiter 1 WHAT'S HOLDIMgTwHAT'S JcwhiSPER') I CAH'T IT UP? WHERE'S ) KEEPING h UNDEQ.5TAK1D IT, THE GROOMjZVSUPERMANWLOIS. SUPERMAN HASN'T SHOWN UP VFT / É3& Hinn örlagaríki dagur er upp runninn. Dansalurinn skrautlegi cr troðfuliur af fótki, sem sér- staklega liefur verið boðið að vera viðstatt liina liátiðlegu at- höfn. Brúðurin er í þann veg- inn að koma inn í salinn. Lisa er nú að þvi komin að verða eiginkona Kjarnorkumannsins. 1. stúlka. „Hér kemur luin.“ ari.o manninn?’1 Maðurinn 2. stúlka: „Hún er dásamleg.“ (hvíslar): „Eg skil ekki í þessu, Stúlka: „A hverju stendur nú? Lisa, Kjarnorkumaðurinn ekki Hvar er brúðguminn?“ Önnur kominn." stúlka: „Hvað ætli tefji nú £. d. SurreuqttA: T A »7 /* !$4 Þegar skriðan rann á Chris, glotti Krinch illmannlega. Nú liafði liann rutt úr vegi einni af hindmnum þeim, sem hingað til höfðu komið í veg fyrir, að hann kæmi óþokkabrögðum sínuni i framkvæmd. Jake ivrineu geKK uv n„ ,,n scin vísu, að skriðugrjótið myndi fullkoiii lcga gera út af við Cliris Jensen. Hann flýtti sér þvi til fólksins hjá flugvél- inni, til að segja þvi tiðindin. 0u uaiis var auövitað uppspuni frá 'byrjun til enda, og þess vegna sagði hann með uppgerðar sbrgarsvíþ'- „Eg gekk ú undan Chris og varð ekki var við fyrr en skriðan kom allt í einu niður og féll yfir hann.“ Siðustu orð aumingja Chris voru,“ bætti Jake ,við,, „að við tækjuni með okkur til baka i iTiigvélinni eins marga gorillaapa eins og við gætum.‘“ Jake skrökvaði þessu öllu, eins sennilega og lionum var unnt.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.