Vísir - 06.12.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 06.12.1946, Blaðsíða 8
&í«tuj-TÖrðnr er í Laugavegs Apóteki, sírni rl6í8. ww Föstudaginn 6. desember 1946 Lesendur eru beðnir afl athuga að smáauglýs- i n g a r eru á 6. síðu. — tJr reikningum bæjarins: Hrein eign Reykjavíkur jókst um 12 millj. 1945. JXutMt 7!) nn7//óiiii»i króna í iok poss órs. Stærstu eignirnar. JJrein eign Reykjavíkur- bæjar nam í árslok 1945 hálfri 79. milljón eða kr. 78,533,811,13 samkvæmt nýútkomnum reiknmgum bæjarins. ] byrjun þessa sania árs 1915 — nam hrcin cign bæj- arins hálfri Ö7. milljón eða kr. 60,569,015,02 og hefir lu'tn því aukizt á þessu cina ári uin tólf milljónir. Munu þcir vera íáir bæimir á landinu — ef uokkur -— sent gelur sýnt hlutfallslega jafnmikla cigna- aukningu. Skuldir bæjarins hafa auk izl nokkuð á árinu, enda ckki við öðru að búast, þar seni bærinn stendur í margvisleg- um og stórkostlegum lraiu- kvæmdum, sem hcimta ntik- ið fé. Við árslok 1911 nánut skuldir, scm bærinn slóð straum af rúmlega 6,5 mil.l- jónum króna, en i lok siðasta árs 15,2 milljónum króna. Er aukningin því 8,7 milljón- ir eða engan veginn eins mikl- ar og eignaaukningin. Vopnasmyglið. Athugasemd frá lögreglusfjóra. Út af blaðaskrifum að undanförnu í dagblöðum bæjarins í sambandi við inn- flutning skotvopna til landsins o. fl. vill lögreglu- stjórinn i Reykjavik taka eftirfarandi frant: Ekkert það licfir komið fram i nefndu skotvopna- máli, er gefi liið minnsta ti 1-1 • efiti til jiólitiskra getsaka. — úpplýsingar hans í máli þessu j voru einuugis gefnar til þess að leiðrclta rangar sögu-j sagnir, cr gengið höfðu uin bæinn, um stórfellt v.opna- smygl. úögreglustjóri lagðist v.eikur daginn eftir að fyrsia fréttin birtisl um vopnu- málið og komst því cigi til að leiðrélta missagnir í þeirri fréjtt. Hann hefir legið rúmfaslur síðan, cn mun skýra mál þetta íyrir blaða- mönnum, strax er hann íkcmst til vinnu. Reykjavik, 5. des. 1946. Niðu rstöðutölur cfnaliags- reiknings bæjarins eru nærri 94 milljónir eða 93,780,107,- 27 kr. Flokkast eignirnar undir arðberandi og seljan- lcgar eignir, eignir til almenn- ingsþarfa og Reykjavíkur- höfn. Fyrsti flokkurinn er langstærstur og ncmur nið- urstöðutalan þar rúmlega 70 milljónum króna. Rufmagns- veitan cr þar bókfærð á tæp- lega 11,9 milljónir króna. Einstakar fasteignir nema 10,1 milljón og ráðlmsssjóður neinur 10 milljónum. Skuldlaus eign Rcykjavik- urhafnar er 9,6 milljónir kr Rekstrar- reikningur. Á rekstrari-eikningum cru niðurstöðutölurnar kr. 44,- 120,986,69 og voru útsvörin eins og menn vita — stærsti liðurinn. Hann nam 3.1,695,447,00, .en næst komu ;§ér$takif slcattai', séni nánrn kr. 5,845,879,08. I’essii- sér- stöku skaltar voru hluti bæj- aiins af striðsgróðaskatti og skattur rikisstofnana og sam- viimufélaga og annarra skv. sérstökum lögum. Slríðs- gróðaskatturinn, sem fóll til bæjarins nam 2,í) milljónum króna. Gjöklin. Gjaldamegin á reksfiai- reikningum voru útgjöldin til viðhalds og nýhyggingar gatna hæst. Þau námu 6,657,- 252,29 kr., cn næst lcomu vit- gjöld til heilbrigðisráðstaf- ana, sem námu 8,383,870,08 kr. Þá komu gjöld samkv. á- k væðu m a 1 þýð u t r v gg inga- laganna, sem námu 3,361,- 248,55 kr. og li) framfærslu- mála fóru lcr. 3,029,560,80.! Aðrir liðir eru milii tvcggju og þriggja miHjóna eða það- an af minni. Tek j uai'gangur. Tekj.iiafgangur vyrð alt- mikill á árinu eða 1,861,193,-' 48 kr. Sýnir það og að fjár- inálastjórn bæjarius er ör- ugg. liváð sem andstæðiugar sjálfslæðismanna segja um það mál og munu þeir vart geta sýnt betri útkoiuu hjá þeim bæjum, sem þeir stjórna eða hafa stjórnað. Islenzkur ríkis- borgararéttur til banda 12 manns. Allsherjarnefnd Sameinaðs Alþingis mælir með bví að eftirfarandi fólki, sem allt er af ísienzku bergi brotið nema síra Robert Jack, sem nú er prestur í Heydalaprestakalli, verði veittur íslenzkur ríkis- bpigararéttur. Als, Emil, námsmaður, Reykjavík, lieddur í Dan- mörlcu. Bendtsen, Bondt Dahlbom, ver/.lunannaður í Reykjavík, fieddur í Danmörku. Malmfred Björus- Karlakór Reykjavíknr leggnr aí stað heim þann II þ. mánaðar. €móóÍ39 BÍóttttaB0 frtí iJitio* son, skrifsttofumaður, fædd- ur í Noregi. Dofri, Steinn Jónasson, ættfræðingur, fæddur á Is- landi. Hinz, Hans Joachim Gunn- av Theodor Magriús, vél- virkjanenii, fæddur á ls- landi. Jóhann Páll Björnsson lax- veiðimaður, fæddur á Islandi. Jóhíinn Stefán Thoraren- sen, fyrrv. bóndi, fæddur á Akurevri. JörgeUsen, Bent Bjarno, verzlunannaður, fceddur í Danmörku. Katrin Ólafsdóttir Mixa, frú, fædd á lslandi. Syre, Gábriel, verkamaður á Isafirði, fæildur á Islandi. Veslmann, Ingibjörg Ein- arsdóttir, iðnmær, fædd Kanada. Jack, Rohert, prcstur að Heydöhun, fæddúr i Slcot- landi. Meiri hluti allsherjarnefnd- ar tekur það fram í greinar- gerð.mcð frv. þessu. að luum telji rétl að l'ramvegis veili Alþingi eklci ríkisborgararétt öðrum en þeim, sem cru ís- lenzkir, eða hafi dvalisl liér frá barnæsku. Frá Karlakór Reykjavíkur hefir boiizt skeyti, sem sent cr frá borginni Coiumbus í Ohio-fylki. Úr umsögnum um söng kórsins siðastliðna Viku: Ðctroit Free Press: .Þrjá- tiu og sex siingvarnr koir.i: frá Islandi íil að fylla liljóm- leikasalinu með hlýúm rödd- •um og ágæti listar sinnar. Það er undarlegt, að svo lítið land skuli geta framleitt svo lágaða iist, tónsmíðar og flutniig. I bUtðinu C.incinmiti Euqu- irer segir: Vel þjálfaður ké>r og dáxamlcga ldjómfögur lög. ' Blaðið Youngstown Vindi- catov segir: Raddir kói-sius voru í mjög góðu jal’nvægi. Flutningurinn var með ágæt- um og öll meðferð óaðfinn- anleg. Pittsburg Post (iazette: Þótt luuiariegt megi virðast kom í ljós, að söng Islend- inganna á laugardagskvöldið var meðat beztu kórsöngva ársins. Daytpn Journal: Við, sem höfum hugsað oldcur Island sem kuldalegan jölcul, cr þiðnar ofurlítið um miðsmxi- 'arsley.tið, komumst að þv.í á san'söngnum í gærkvöldi, :rð þetta land er nógu vistlegt til þess að menning hefiv þró- ast hjá þjóðinni sem það kyggú’. Söngmennirnir gera ráð t'yrir að leggja af stað lieim- ieiðis i'iá New Yoric liíiin 17. bossa mánaðar í Iveimur Slcvn aster flugvéhim. Suðri dreginn í höfn. \T>. Suðri sendi beiðni um aðsloð til Siysavarnafélags- ins kk 1 í gær. Yar skipið þá statt út af Akranesi og var vél þess hiluð. Slvsava r na f élagið f ékk varðbátinn Óðinn til að fara til suðra og veita þú aðstoð er með þyrfti. Koiu Óðinn svo með Suðra i dráltartaug i gærkvekli iil Reykjavíkur. 11 Verkfræðinám í IVÍoregi. Sanricvæmt tálboði frá verk- fiæðingaskölanum i Troiul- Húsbruni i Eyjum Á ellefta tínuinum i g<vr- kvelcli kom upp e.ldur í hús- inu nr. 'i við Fa.vastig i Vest- mannaegjum og skemmdist það verulega af eldi, vatni og reyk. Fréttaritari Visis í Eyjum slcýrði blaðinu frá þvi i morgun, að er slölckviliðið hefði komið á vetlvang i gærkveldi var allmikill eld- ur í miðstöðvarlierbergi í lcjallara hússins. Læsti eld- urinn sig um stiga og upp á aðra lia'ð hússins, cn náði niem (Noregs Telcniske Hög- . elcki að lcomasl upp á þalc- >lc) gelur cinn islenzkur i hæðina. Þó skeinmdisl lnin stúdent fengið j>ar inngöngu og það sc'in j>ar var allmiki'ð l.iaustið 1D17, saiiikviemt til-jbæði af vatni <>g revk. lögijrn menntamálaráðuneyt-; Meslölluni innanstokks- is íslands ! inunum í húsinu varð hjavg- Siúdentmn. sem óska að , að. én uolckuð skenimdum, l.oma til greiua við v.eilingu j Huseignin Faxasligui' 4 er nánisvislar þessarar, her að Ivil-yfl timburhus <>g hjuggu senda umsöknir sinar til i þvi f.jorar fjölslcyldur. Varð Vaxlabréf in hafa selzt fyrir 7,6 milljonir. Vaxtabréf Stofnlánadeihi- ar hafa nú selst fyrir 7*6 millj. króna og seldust þar af í gær fyrir 165 þúsund krónur. Undanfarið hefir Landsbankinn verið opinn miHi 5—7 siðd. til að annast sölu þessara bréfa á þeiin tima. Hefir einnig verið á- lcveðið að bankinn verði framvegis opinn milli 8—10 siðd. upplýsingaskrifslofu stú- ilenta fyrir 15. jan. n. lc. JíiCturakstur Ilrcyfiii, sirni 6633. Veðurspá fyrir Itcykjavik og nágrcnni: Vaxandi SA. Allhvass nicð slyddu og rigningu jiegar iíðtir á daginn. það fyrir Veruleguni slcemmdum af völdum elds, vatns og reyks. Um eldsupptölcin er ó- lcunnugt að öðru leyti en þvi að telja má víst að hann hafi komið upp i nnðstöðvarher- bergi. Sœjarþéttir 340. dagur ársins. I.O.O.P. 1. = 1281278 /2 = Næturlæknir er í Læknavarðstofunni, sínii 5030. Næturvörður cr í I.augavcgs Apóteki. Sími 1618. Heimsókiiartimi sjúkrahúsanna. I.andspitnlinn kl. 3—4 siðd. Hvitabandið kl. 3—4 og 6.30—7. Landakotsspitali kl. 3—5 siðd. SóiÍieimar kl. 3—4,30 og 7—8. Dyggingarfélag verkamanna hcldur aðalfuml i Aljjýðuhús- inu við Hvcfisgötu suniuul. 8. des. kl. 8,;j e. h. Sjá náiiar i augl. liér í blaðiiui í dag. Útvarpið í dag. Ki. 18.25 íslenzkukcnnsla. 19.00 hýzkukcnnsia. 19.35 hingfrcttir. 20,30 Útvarpssagan: ,.í stómcð- um vorlnigans“ cftir Jonas l.ie (sira Sigurðnr Kinarsson). 21.00 Strokkvartctt útvarpsins. 2 1.15 Erindi: Patcstína (Hcndrik Ottós- son. fréttamaður). 21.40 Tónlcik- ar: Norðurlnnda söngmcnn (plöt- ur). 22.05 Synifóníutónlejkar af jilötuni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.