Vísir - 10.12.1946, Blaðsíða 2

Vísir - 10.12.1946, Blaðsíða 2
VISIR Þriðjudaginn 10. desember 1946 .......... ........—............ í;iOÍÍÖÍÍö;5;i«yíS!ÍOÍÍOÍ>»ÍK>íií>OOtSOQO»OOÍiOOOÍÍOOÍ>OOttCQCOOOCOOO«OOOOCCOí Minningarrit Thorvaldsensfélagsins 1 tilefni 70 ára afmælis Thorvaldsens- félagsins er nú komið út vandað og fagurt minningarrit, sem Knútur Arn- grímsson skólastjóri hafði samið og gengið frá að mildu leyli, er hann féll frá. I ritinu cr rakin saga Thorvaldsens- félagsins Trá byrjun. En hún er mjög samofin sögu Reykjavíkurbæjar, og þó einkum á fyrri árum, þegar gamal- mennaskemmtanir og harnaskemmtan- ir félagsins voru tilhlökkunarefni f jölda fólks um allan bæ, og voru eins og stór- hátíðir í fábrotnu lífi Reykvíkinga. Thorvaldsensfélagið er stofnað 1875. Þá voru í bænum um 2000 manns, sem áttu heima í 200 torfbæjum og um 100 timburhúsum. Það ár var afhjú])að á Austurvelli likneski Thorvaldsens, sem borgarstjóri Kaupmannahafnar hafði gefið Islendingum. En stúlkurnar, senx ski’eyttu völlinn við það tækifæri, mynduðu með sér félag og kölluðu Thorvaldsensfélagið. ■ - p /-45 I Thorvaldsensfélaginu bafa starfað margar af ágætustu konum þessa bæj- ar. Állt siarf þeirra liefir verið óeigin- gjarnt og líknarstörf félagsins em mörg, bæði þau, sem almcnningi eru kunn, og þó munu liin flciri, sem aOeins þeir vita, senx í kyrrþey hafa fengið styi’k og uppöi’fun hjá félagskonum. Félagið hefir alla tíð nolið vii’ti: gar og fyllsta velvilja bæjai’búa og hafa þeir stutt íelagið á miargan hátt. Minhingarritið, sem nú er komið út, er í álla staði vandað. Þar cru i eðal annars einstakar myndir af u 80 konurn, en í Iiópmyndum, sem teknar hafa verið við ýmis tækifæri, má sjá um 300 konur á öllurn aldri. Þetta minningarrit er jólabók reyk- vískra kvenna. Kaupið það og gefið vinum yðar hér og annarsstáðar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.