Vísir - 11.12.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 11.12.1946, Blaðsíða 1
36. áí. Miðvikudaginn 11. desember 1946 280. tb!« Chetnikar /f // JT orgarastyrjöld hafin í Iran. aiskri borg. ViSja ekki fara heim. Draja Michailovich hei'ir héiiv verið líflátinn, en 11.000 af Chelnikum hans „halda“ borginni Eboli — nærri Sal- crno — á Íialíu. íbúar eru 1.000. Júgóslavarnir eiu í faiiga- búðum og gæta þeirra 100 bfezkir herinenn. l>eii' vilja ckki fara til Júgoslaviu Titós. j J úgóslav neski r 1 jerina rsa r eru leiknir daglcga og menn eru vaktir, kalíáðir til lik- amsæfinga og máltíða með lúðr-aþyt. Foiingjar Chctnika halda uppi ströngum aga j húðúu- um, svö íið hrczku hérnicnn- irnir liafa þár lítið að geva. J>eir Iátíl aðeins til skavar skríða; ef i odda skcrst milli Júgósíávanna og börgarbúa. Hefir ofl vcrið skötið á búð- iruar frá umhverfiilu, þégaf dinnnt hefir verið orðið. Nokkúrir menn hafa verið sasrðir og: höfusmaður Mirkovich að náfni — drcp- inn. Bretar raimsökuðiv mál- ið en fiitídu ciiga skýringu. Hinsvegar telja ítölsk yfir- völd sig hafa sannánir fvrir því, að skýtturnar se flúgu-;' menn OZNA — leynilögrcglu Titos. —íja ára ba?K Aem Ceyut* ÍS puhcf- ■. Myndin hér a'ð ofan cr tekin i býzlaiín flóttaniannábúðuni. Bamið á myi.dinni cr 3ja ára, cn vegur aðeihs 18 —'átjrót — pund «g er svo máttfarið, að það getur ekki gengið. (Myndin er frá sænska rauða krossimim). í Hamborg hefir sýkzt af berklum. Fimmta hvert ungbarn deyr. Brezka stjóni- in mótiAiælii* við Albaiii. Brezka stjórnih liéfir sent albönsku stjórninni orðsend- itnju, þar scm hún krefst þess, aö Albanir geri grein fgtir því, hvers vegná þcir hafi lagt tundurdufl i svo- nefnt Korfusund. Tvcir bfczkir tundurspill- ar rákust á ‘ tundurdufl á sundinu þann22. október s.l. ög fórust þá 4-4 brezkir sjó- iiðar. Tnndurduflin cru af þýzkri gcrð og eru likur á þvi, að þáu hafi vcrið lögð nýlega, þvi að þau dhfl, er raunsökuð; iiafa 'vcflði sýh- ast ekki hdfa verið lehgi í sjö. Krefjast Bretar, að Al- báhir hæti þciul tjóii það, ei* þeir liafa beðið við það, ei* tundurspilirtfnif fórust.. fara þessa Síðustu póslar fyrir jól erti nú að fara þéssa dagana út um land. f ga'r fór Esjrt auslúr og nörður um land til Akiireýf- ar og ef það síðasla ferðin til Austurlands fýrir hátíðar. En bitfcrðir eru nú lil Akur- eyrar tvisvár í viku, á þfiðju- dögum og fösíudögum og verðuf siðasta fcrð þángáð föstudágimi 20. þ. m. og sama dag verðm* einnig síð- nsta bíífeð lii ÖÍafsvikur og iíellusands. M.b. Svcrrii* fói* í gær til Breiðáfjarðarlíafna og mun það verða síðasla skipsferð fyrir jól. En til Vestfjarða er ferð 16. desember og fer Súðin þá, veslur og norður uiu íáád lii Akufeyrai'*. Það muit láta nærri, að sjötta hvert bafn í Hamborg se sýkt af berkium og vefkin breiðist hratt út. Rallnsókh hefir verið iátin fram fara á heiisufari í liörg- inni og liefir hún leitt þáð i IjóS, að í borginni eru 312.000 böru uiulir 18 ára aldri. Tólfta hvert þfcirra cr sjúkt af berkium eða 25.000, civ öiinur 25.000 liafa smit- andi bfcrkla. Vegna þess live þfehgsií eru mikil í þvi hús- iia'ði, sem fyrir hendi er, og þrtð aiik þess ófullkoinið og fóíkið klávðlítið, erh hin á- k'jósaníegiiStu' skilýrði fyrjr smltáhdi sjúkdómá; cnda ha'tisl sífeilt í lióþ berkla- bafnanha. í janúai* á ári veiktust 533 börn, éii fímm mánuðum siðar, eða í nrrtí, vciktust 1168. Það ieiðir af sjálfu sér, að bárnadauðihn hlýluf að vcra nVíkiií, jx*gar svóáh et* áslatt, cnda deýjá því sein na*st 13 af Infndraði fæddra barna þegáfeða mjög fljótiega eft- ir fíeðinguna, én 20'; af ung- börnúm. Íhúar líamborgrti' eru nú 1250 þúsund, eu iiúsnæðið er ekki mcira en svo, að taiið er að hver maður liafi að jafn- aði fjögurra ihetra gólfílöt, en það á þo alis eldii við uhl alirt. Upplýsingar þessftf efu samkVæmt skýrslu, sem Sænski ratiðí krossinn hefir sent Þýzkalaudssöf mmíu ni hér, cu SRK hefir séð um dreifingu lýsis þess, sent söfnunin hefir sent út og fór nokkur liluti þess til Ham- horgar. Lokafundur LIVIRRA. La Uúardia, frrtthkVærtidrt- síjóri UNRRA, sagði í gær, á lokalundi slofnUnafcinöai*, að hún hefði aðeins lokið hlutvefki sinu að tveiin Jifiðjii liíútum, og vérið strtrf- ra'kt lengri tima, en uppliaf- lega liafði verið til a'tlazt. Starfscmi UNRRA vcrður lögð niður um áramót, eins og áður hefir vcrið skýrt frá. Lík 14 hafa fundizt. Fundizt liafa lik 14 af þeim 15 námumönnum, er fórust, sprenging varð i nániu í ei FlóttafóKk í Dan- mörku. Injzkt flóttafólk i Dan- hiörku tefhr þar mjog fyrir atíri endurrcisn og hefir ver- ið farið þcss álcit, að brott- flutningi þcss vcrði hraðað. La Guardia, framkvæmda- stjóri UNRRA, hfcfir í bréfi til eftirlitsnfcfndar banda- manna í Berlin skýrt frá því, að nauðsyn sé á að þýzkt flóttafólk í Danmörku verði látið fara heim sem skjótast. Hann bcndir á það, að flótlafóikið sé mikil byrði á dönsku þjóðinni, og tefji vefulega fyrir endurreisn- inni )>ar. Cumberiand á dögunum. Lik eins námumanns er ennþá ófuudið. Ekkert toll- bandalag milti Triéste og Júl»óslavíii. Nokkuð niiðað aftur í gær til samkomulags um fram- tiðafskipulag Trieste, og féll MoIotöV frá kröfum sinum um tollabandalag Júgöslafih og frírikisins. Molotov hafði gert það að skilvrði fyrir samkomulag- inu, að tollabandalag yrði milli Júgóslafiu og Triestc, en íéll frá þeirri kföfu sinni. Má nú liéitá, að aigert sam kohiúlág sé um Trieste, eh um það atriði hefir lengi slaðið styr. Stjórnarherinn sækir inn í Azerhaídjan. ^orgarastyrjöld er hafin í Iran, og hófst hún, er hersveitir stjórnarinnar héldu inn í Azerbaidjan C fyrradag, til þess að hafa þar eftirlit með kosning- um. Fylkisstjóri héraðsins hafði safnað saman herliði,til þésf að siuíast gegn stjórnarhern - um, og sló i bardaga mil!~ herjanna. Fregnir hcrnvt einnig, að íbúar í Azerbaidj- an hafi haft viðbúnað til þes >- að vcila stjórnarhernnnt mólspyrnu. Stuðningur Rússa. Azerbaidjanmcnn hal'u Iengí reynt að sniðgrtnga lösg stjórnarinnar í Tcheran og viijað siíta sig algerlcga úi* tengslum við liana. Þeir njóta stuðiiiugs Rússa i aud- róðri sínum gegu löglegri stjórn landsins. Það eru kommúnistar, seni egna ibú- rtha tií þess að sýiirt stjórn- inni mótþróa. Herinn sækir fram. Samkvæmt fréttum i morg- uii hcfir stjórnarherinn sótt allverulega fram, og fer* haun eftir járnbrautinni tií Mianch. í tilkynningu stjórn - arinnar i Teheran scgir, ao allmikið mannfall hafi verifv í bardögunum, en stjórnar- hcriium er enilfremur talin gangast sófthíii vcl. Stjórnin dkveðin. Fregnir benda til þess, að stjórnin sé ákveðin i þvi atf láta uú til skarar sltríða og sýna fyflkisstjóranum i Az- erbaidjan, að liann verði að híýða löguih landsins. Stjóm in telur engar líkur til þcss. að kosningarnar i fylkinu verði hlutlausar, netna liei* stjórnarinnar sjái um, að þær fari fram ún nauðung- ar við landsmeun. UNRRA hefir gefið tóhaks- einkasöiu Tékkóslóvalcíu 60!> milljónir amerískra vindL inga. •* - .',ð hálda veg- inum lil Alaska opnum yegna lierflutninga i allan veltir. •

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.