Vísir - 11.12.1946, Page 3

Vísir - 11.12.1946, Page 3
 MÍS\'ikudaginn 11. dfesember, 1946 VISIR Ljúfiengt 09 hressandi i i! • ra: T,- - iv<| $ k mnati«i Báfur fiB sélu Þessi 16 tonna mótorbátur er tA soiu nú þegar, klæðning úr {ourrkaðri eik. Báturinn er kantsettur tvístöfnungur, skrásettur í fyrsta flokki, kjölur og framstefni nýlega sett \ bátinn, vél 50 hk. Sjaffle- mótor, höfulegur og allar aðrar legur nýjar. Bátn- um fylgir meðai annars ný loítskeytastöð, móttöku- og senditæki, complet seglaútbúnaður, norskt línu og þorskanetaspil, dragnótaspil,* með öllurn útbún- aði, kolavoðir og dragnótatóg. Allar nánari upplýsingar gefur Jakob Hafstein, íramkvæmdastjón hjá Lanssambandi íslenzkra út- vegsmanna, Hafnarhvoli, sími 5948. — •’*» w ■“** fé ‘'“ij‘VéílF’w; ^’JKCÖBS,’ í þýðingu Haraldar íéns- ' Sonar tæknis, ér tvímæla- 1 ■ íí* íaiist éiil‘ 'hiri 'áHi‘03 beztá'- • -.j, . ' ' og' smellri'ás'ta skémriíti-i | sága, serii ú{ Kefir korií- ið á íslerizku. !i’ : Bókin segir frá ensk- um skipstjóra, geisimiklu kvennagulli og kvenna- manni, sem kemst í hin Sj undarlegustu og marg- víslegustu ævintýri út af kvennamálum sínum. Frásögnin er hvergi grófgerð, en alls staðar svo meirifyndiíi og skemmtileg, að slíkt ér ; óvenjulegt jafnveli beztij skemmtisögum. Sjómaður dáðadrengur er afbragðs tækifærisgjöf. Farmannaiíf<$úkn Odýrt - Odýrt • Kven-vetrarkápur.........Kr. 1801.00 Kvenkápur úr plastik......— 80.00 Kvenkjólar ................. — 70.00 Kvenhanzkar, ekta skinn .... — 20.00 Handtöskur, ekta skinn, frá . . — 15.00 Sokkabandateygja.............— 1.00 Drengjahúfur.................— 3.00 Túrbanar.....................— 3.00 . Matskeiðar úr silfurpletti .... — 2.00 Gaflar ..................... — 1.75 Ymiskonar skraatvörur o. m. fl. til tækifærisgjafa. i3azcinm'i XJeáturgötii 21. BEZT AÐ AUGLÝSA1 VlSI Munið þessa stórmerku bók, sem hefir hlotið betri dóma margra þjóð- kunnra ágætismanna cn flestar aðrar íslenzkar bækui. Ferðabókin er á níunda hundrað síður í stóru broti. prentuð á afbragðs pappír, en kostar þó ekki nema kr. 180.00 í skinn bandi og kr. 156.00 í rex- inbandi. JJönœ lanilsú ta áfan. MaEfed mlSk Klapparstíg 30. Sími 1884. Gengisskiár. Heildv. Landstjarnan, Mjóstræti 6. Sírrii 2012. ‘T SajatftéWt 345. dagur ársins.: Næturlæknir er í Læknavarðstofunni, siml 5030. . iNætdíivörður ,' j æyd/ .Reykjavikur, Apótekf.sími; Í176Ö.." 2‘" gO , vv;;,,; Næturakstur. ,r ->'i-..’:t.A Hreyfill, simi 6633. . . Veðurspá fyrir Reykjavik og nágrenni: Allhvass og sumsstaðar hvass austan. Skýjað en víðast úr- komulaust. Söfnin. Landsbókasafnið er opið milli kl. 10—12 árd., 1—7 og 8—10 siðd. Þjóðskjalasafnið er opið milli kl. 2—7 síðd. , .Ræjarbókasafnið er opið frá kl. Í0—12 árd. óg 1—Íp sjjci. —- Ötl'án iiiilli kl.''2—10 siSd.1' Ilafnarfjarðarbókasaf bórgarslióia'nunr er opi . og 7 síðd. Mæðrastyrksnefndinni \ hafa nú þegar borizt peniiigj|- gjafir samtals á fiminta jiúsurid krónur, er sundurliðast sein hér segir: Mjólkurfélagið 200 kr. Starfsfólk Mjólkurfélagsins 120 kr. Eimskipafélag Reykjavíkur 100 kr. O. Jolínson & Kaaber 500 kr. Kassagerðin 100 kr. Sólveig Jónsdóttir 225 kr. Starfsfólk Eg- ils Skallagriinss. 160 kr. Starfs- fólk Oliuverzlunar íslands 350 kr. Starfsfólk Trvggingarst. rík- isins 300 kr. Starfsfólk Borgar- fógeta 250 kr. Ragnhildur Sig- urðardóttir 50 kr. J. S. 100 kr. II. S. 100 kr. Starfsfólk Lands- bankans 810 kr. Starfsfólk Ný- borg 295 kr. Jófcína Magnúsdótt- ir 50 kr. Frú Lange 100 kr. Ólöf 100 kr. Starfsfólk Kexverksm. Esju 205 kr. R. B. H. 50 kr. Pétur Hafliðason 30 kr. Helgi Arnason 100 kr. — Kærar þakkir. —• Nefndin. Útvarpið í dag. 20.30 Kvpldvaka: a) Árni Óla blaðamaður: Ofdirfskuferð. —< Frásöguþáttur. b) Sigurður Jóns- son frá Brún: Kvæði. c) Sigfús Johnsen bæjarfógeti: Ér sögu- Vestmannaeyja. (Þulur flytur). d) Teitur Hartmann: Stökur og kviðlingar. e) Sex skólastúlkur syngja og leika á gitar. 22.05 Har- monikulög (plötur). K?eaieqnká!J tan og plastik. Barna regnslár, plastik. Dreng j aregnkápur. ¥erzl. RegSo h.f. Laugaveg 11. ÍIVER GETUR LIFAÐ ÁN LOFTS ? góður og ódýr. A. J. Berfelsen fk Co. h.f. Iti m u tttn; 'Ci <

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.