Vísir - 11.12.1946, Side 8

Vísir - 11.12.1946, Side 8
Næturvörður: Reykjavíkur Apótek. — Sími 1760. VI Miðvikudaginn 11. desember 1946 Lesendur eru beðnir að athuga að smáauglýs- iogar eru á 6. síðu. — Átjáii ný mænuveiki- tilfelli í s.l. viku. Alls hafa um 60 tilfelli komið fyrir í haust. í síSastl. viku bættust!c'kki þau, eða þá inis- 18 ný masnuveikitilfelli héir í bænum við þau, sem áð- ur hafa komið upp í haust, svo að samtals munu þau nú vera um 60. í vikunni er ieið koiriu engin dauðsföll fyrir og flest tilfellin voru ‘væg, en þó um nokkurar lamanir að ræða. Visir átti í morgun tal vi8 Magnús Pétursson héraðk- lækni um gang mænuveife- innar í bænum. Skýrði liann blaðinu frá þvi, að i síðastl. ,viku hafi bætzt við 18 sjuk- lingar, sem vitað er um rrieð vissii. Flestir þeirrá hafá orðið litið veikir, en þó hafa riokferir lámazt citthvað. Þessa síðustu viku hefir veikin þvi náð nofekuð meiri lilbreiðslu en í nokkurri vifeii áðrir. Héraðslæknirinn vill hins- ,vgar benda á það, að hanri 'télur tölu sjúklinganna alls ekki háa, rieina siður sé, þeg- , ar þess er gætt, að Reykjavík teííir uiri 50 þús. íbúa. Þegar mæiiuvéikiri gekk liér i fyrra yeiktust á einni viku úr lienni 26 manns, og þótti ckki imikið. Mönhuin hættir tii 'þess, þegar þ'éir heyra sjúkratölur úr Reykjavík, að láta sér bylt við verða, ári þess að Íiera þæi- sairián við þann mikla manhfjölda, seni liér ei' saman koininn. Nú liafa á rúniuin sex vikum veikst héi' rim G0 riianhs, eða um 40 á niánuði, en á Áfeur- ejTÍ veiktust t. d. á einum ínáriuði í haust 115 manns, en það mutídi samsvara um 1000 mánns á mánuði hér í bænum. —- Þetta ætti tólk að liafa i huga, áður en þvi ógriá sjúkHUÖÍur héðan úi- hæriiiifi. Éftir Jiví séiii áH vámía lætúi'. jiendir niargi iií þess að véifeiii lutn ef til vili náð hálnarki siiiu. enda þott ekki sé golt uin ])iíð áð segja úieð nokkurri vissu. Rn ]>olt svo væri, ])á ei* enh Jull astæða fyrir aiméhirigs að Iiaia rikt i liuga beiid.irigár þft’r og að- varpnir, er áður hata birzl i blöðum og litvarpi. Að lokiun báð héraðslækn- ir Vísi a«S eiidurtáka niður- lagsorð lians i‘ ofangreindri aðvörun, þar sein hann taídi að amiaðliYort liefðu sumir skilið hrapalega, en þati eru á þfessa leið: „Uin sóttvarnarráðstafan- ‘,ir hér í bæ, svo sfem einangr- anir eða því um líkt mrin ',ekki verðá að ræða, cnda |eru þær taldar algerlega [þýðingarlausar. En reynt | verður feftir föngum að sjá Jsjúklingum fýrir sjukrahús- yist, en aðeins þeim einum, sem talið verður að hafi mjög brýna nauðsyn fyrir þana. Eitt mesta haustsins. Innbrot var framið í ný- býli eitt, sem er milli Hafn- arfjarðar og Reykjavíkur, í byrjun vikunnar. Vísir- hefir ekki tékizl að fá fulkotiiriáy uþplýsirigar uiri rriálið, eri liinSvegar liefír blaSiS frétt, að þarna íriutii hafa verið um eittliverl mesta iritíbrot að ræða, sein gei*t liefir verið á þessu liauátij að því er verðmæti þýfisins stíertir. Miiri það skipta hokkuriun þúsiinduin. Málið er i raririsökh: Kisa kóngsdóttir. Skemmtiritáutgáfan hefir látið frá sér fara snotra myndskreytta barnabók, sem heitir „Kisa kóngsdóttir“. Er þetta íéviritýri seiri téfe- ið er úr Þjóð.söguiri <')g'iuúirii- niæliiin JónS Þoi kolssoháv, éh Alíí Mai’ tfeikriað ihyhdirn- ár. seíii skreyta livferiá sioii i jiessii lagíega kveri.. Það.er vél fnÍÍiS til iölágjiil'a. Þeir Íistáinennirnir Páll Isóífsson og Emií Telmányi héidu tónieifea í Dömkirkj- unhi á vegum Tónlistflrfé- lagsins mánudaginn 2. des. s.l., tvisvár sirimiín sfiiriá daginri, kl. 7 og í) og vár síðari tóriléikiiiiíiin ulvárþáð. Hér var urii milulféngléga tönleika að ræða, bæði hvað snei’tir efjji og meðferð, éridá stóðu að þéiíri fveir frahæVir listamenn, seiii livor uiri sig er snillihgur á sitl hljóðfæri. Páll spiláði á orgelið Pássa- caglíu í d-moill eftir Buxle- liudé, liiim mifeia fyrirréiln- ara Bacíis og émrfiérriiir Toecötu og fugu i d-nioll eftir. Bach, én þetta er ein- riiitt sú tónsmíðiii, seiri er uppáhál d s tö risíriíÖ lista- maiinsins; þvi að hanri sé’tur haiia oft á éf/iissferáriá hjá sér. List Páls er í séiín fágrið og stórhrofin og fannst mér honuin tafeast sérstaklega vfei upj) í ToeeötiHini. Enril Telmányi léfe á fiðluna sóri- ötu í a-dúr cftir Hándel, og hina fi'aigu Chácönne eftir Bach, en það verk cr sanrið fyrir fiðlu ári undirleiks annars bljóðfæris, og loks ChacoinlC eftir Vitáli. Eins bg áður Ilefir verið ságt frá hér í blaðinu, þá cr Telmányi einri af heíztu fiðlusnilling- iun álfuniiar, ehda voru Jiess- ar tórisniiðár spilaðar svo sfíllireirit og tigriarlega og af þeim eldi ahdans, að seint mun gleyniast þeim, eí' á lilýddu. Tónleikarnir voru eiris og vænta mátti vel sóttar, enda fer sá hópur vaxahdi liér í liæhum, sciii káriri að méta liina hærri tóriiist. B. A. Bifhjól tekið „að láni“. Bífhjéli var sloliö hér í hænum í gær, en er fundiÖ aftur. Þó niun yarla rét.l að segja, að ]>að hafi fuiidizt aftúr, því að þjófurinn skilaði því aftur á sama stað. Mun hjólið hafa verið óskemmt. V opná§myglið rannsakað. Vopnasmyglsriiálið hefir vérið áfbcrit sakadómara til ráririsókriáiv ÉriiíÍ Jóilssöii ráðticrra, séni gégiiir störfiirii Fi'rins ■ Jónssóíiai1 díVriistriáliÍrað- herVa í fjíirveru l'ians, tíéíi.1 íyrirskiþíið opinbfera rárin- sóferi í iriáiiriu. Upplýsjngár pítír, séiii pÖlitiSkur ágrein- jhigiir Itéfir spunriizt út df á j ÁJþirtgiog að lögregiust.jör- jinn liafi seril döriisiriál'aráðú- 'neytinu sfeýrslli liln vopna- siuygl þetlá. segir <l<)insmálá- róðherra að séii alrangar. DómsinálaráðuneyliS hafi aðcins riióttekið slult hréf frá 1 ögrcgl us t j óra ri u n l þar sem getið hafi veYið uril að vélbyssur liafi kciiriizt irin i landið á ólöglegan liátt. Öxnadalsheiði er ófær. Að því er Vegamálastofan tjáði Vísi í morgun ei öxna- dalshciði dffer öllíirri venju- légum bifreiðum. Að visii hefir cin flutiiirigd- liiíreið og eirin jfcppahili koinizt yfir Öxnádalsheiði frá þvi er húh tfepptist; eri þar fyrir cr færSin á lieiðinni þárinig, að ekki er talið ráð- legf fyrir hifreiðar að leggja á háriá eiiis og sakir stánda. Vegamálaskrifsfofan kvað aðeins geta koniHS til mála, fef útíit væri fyrir staðviðri, að ráðizt yrði i áð opna leið- ina, cii að svó stöddu yrði það ekki talið liafa neina þýðirigli. Anriars er fæft hifreiðum norður i Skagafjörð . og sömulciðis vestur i Dali. Aöah'undiii* K. A. Knattsþýrnufél. AJkureýrar liélt aðalfund sirin 21. nóv. VaVaform. fél., Ártíi Sig- urðsson, gaf skýrslu yfir störf féí. «i liðtm starfsári. Iþróttaþátttaka varð ntifeil og gaf góðan áránguf, eink- um j skiðáíþróttirihi. Illaut félagið m. a. þessa sigrá á Landsmóti skiðámanna og Akureyrarmótinu: Skíða- kóng lslands, stökk-, göngu- Og svigmfcistara íslánds, svigtneistara kvenna, beztu 3ja marina svigsveit, svig- meistara Akureyrar, stökk- meistara Akure>Tar og beztu svigsveit Akureyrar. Félagið lók þátt i ölluili mótum, sem ltaldin voru á Akureyri s. I. sumar, knatt- spyrmunót Norðurlands er háð var á Siglufirðí og landsmót i knattspyrnu hér á Akureyri, þar sem það sigr- að í öllum flokkum (4). Tnnanfélagsmót í frjálsum iþfóltiun var lialdið í haust. Hæsta stigatölu lilaut Óféig- iif Eiriksson, 306B slig i 7 greinum samtals. Félagar í K. A. eru nti unl K)0. Forlii'áðUr þess vár kos- iiiii Afrií Sigúrðsfeoiv kariþ- rritiður. Frcimsögn Egg* erts Stefáns- sonaý. Eggerl Stefánsson sörigv- ari háfði framSagnaikveld í SjálfStáíðishúsinu í fvrra- kvöld, 1-as haimþar meðal aunai s úr ÖpretltaðH hók eftir sjálf- an sig, úf Páradiso, Óðmun lit nrsins 1944 og fleira við góðar undirtektif. Milli ]>ess Hiínvetningar varaðir við trúritasölum. Fýrir nokkurum árum riniri það háfa komið lyrir i Ilúriávairissýslu, að sýslu- iriaðurinn gérði mánn nókk- úrri útlægan úr umdæmí sinu. Máðúf ]>éssi — ri/Ikilí á VélÍi og IrölISIegúf —- liafði það að atvinnu sinni, að ganga milli Ija'ja og bjóða föll ci rit sertrúarflokks eiiis til sölu. láiiti konuiri liann svo ægilegur ásýnduni, að þiér ])orðu eigi annað en að gera kauþ við hann, ef þ;er vorú cinar heliná, enda num maðurinn Iiafa látið all- dólgslega. Varð þetta til þcss, að sýslumaður vlsaði honuin á brott, bannaði honum „landvist" i Húnávafnssýslu. Nú lifefir. sýshiinaðufinn gefið út tilkynningu, sem les- in var i útvarpið i gærkveldl, J>ar sem fólk i sýslunni er varað við að kaupa af slíkum umferðarsöluín og er til- kyriningin á þessa leið: ; „Húnvétnihgar! Húnvfetri- ngar! Að gcfnu tilefni er skoráð fastlega á sýslubúa, að láta aldrei tilleiðast af fyrir- greiðsluvilja eirium sanian, að karipa blöð og trúittálarit af umreriningum, sem knýjá dyra manna seint og snemrtia í skjóli þjóðlegrar gestrisni; ennfrehiur að gera sér ljóst, að stuðningur við slíkt dul- búið betl — og rannverulcga að óvilja sirium — er livorkí gestrisni né kurteisi, heldur lirein og klár litilmcnnskH. Virðist og augljós velgern- ingur, að benda, með al- mennri kaupneitun, hug sölu- nianna að annarri heilbrigð- ari atvinnu váð Jieirra liæfi. Sýslumaður Húnvetninga." Leyii þarf til að senda gjjafa- böggla. Viðskiptamálaráðuneýtið hfcfíf riú gefið út tilkynningu uiri takiriörkun á sendingum gjaúibögglr. in landi. Má ckki sfenda gjafaliöggla úr landi nerna að ferignu leyfl, en unisókiiareyðublöð fer að fá lijá víðskiptannUa- ráðuneytíiiU, sfem hefir að- settrir sitt i Austurstræti 7. Hefir ráðuneylið birt tilkynn- ingu um Jieltu og ættu menn að kvniiá sér haria, J>vi að élla eiga'þeir á hættu að'vera tStii- ir sæta sekturii. sem hann lás, vofri leikriar hljóinplötur, sem lumn hafði sungið inn á.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.