Vísir - 12.12.1946, Blaðsíða 7

Vísir - 12.12.1946, Blaðsíða 7
Fimmtudaginn 12. desember 1946 VISIR 2 stúlkur óskast nú þegar. og veggteppi til sölu. - o> m n a r BAN KABTRÆTI 7 E.s. „Lubiin" fer frá Reykjavík föstudag- inn 13. desember til Gauta- borgar. E. PI SeSb BBS fer frá Reykjavík þriðjudag- inn 17. desember til Vestur- og Norðurlandsins. Viðkomustaðir: Stykldshólmur, Patreksfjörður, Bíldudalur, Þingeyri, Önundarfjörður, Súgandafjörður, Isafjörður, Siglufjörður, 'Akureyri, Húsavík. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ISLANDS. Siikisloppar og jakkar silkináttkjólar og undirföt er tilvalin jólagjöf. BANKASTRÆTI 7 Frá iollaiili og Belgío: S.s. Zaanstroom frá Amsterdam 19. des., frá Antwerpen 24. des. EINARSSON, ZOEGA & CO. H.F. Hafnarhúsinu. Sími 6697 og 7797. SÖiiM Burtför kl. 8 næstkomandi miðvikudagskvöld. Vegna plássleysis verða seld borðstofuhúsgögn og fataskápur (pólerað birki dökkt). Sanngjarnt verð. Til sýnis í kvöld milli kl. 8—9 á Hringbraut 205, 3. hæð til liægi-i. Sími 1946. Til sck (Iárauður perlusaumaður kjóll, meðalstærð, og fal- leg kápa, einnig mcðal- stærð, selst ódvri. — Til sýnis á Laugaveg 42, efst'u hæð. Flugferð til New York Flugferð verður frá Keflavíkurflugvellin- um til New York 19. desember. VænÞ anlegir farþegar eru beðnir að snúa sér sem allra fyrst til Q. J4Jr,on & WUtJ Lf Hafnarstræti 19. — Sími 1644. DAVÍÐ og DIAHA Skáldsaga um ástir, hugsjónir og baráttu fyrir mannlegn gófgi. DAVIÐ OG DÍÖNU eiga ungir sem gamlir að kajipa og lesa. Það er skáldsaga, sem fjallar uno f iígð- næmustu efm mannlegs lífs, um ástir, fegurí', iöfgi og sannleiksást. Hún skírskotar ekki til frum- stæðra hvata né kynóra, en slær á þá sijrengi, sem fegurstir bærast í hvern mannssál. DAVÍÐ OG DlANA er bók þ eirrar kynslóoar, <em vill leita dægradvalar í hollu og göfgandí leslrar- efm, •sem vekur mann jafnframt til umhv . l .niar um helztu vandamál mannlegs lífs. Gefið Davíð og Díönu öllum, sem þér óskio góðs af heilum hug. Bókaútgáfan STJARNAN.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.