Vísir - 13.12.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 13.12.1946, Blaðsíða 1
N« 36. ár. Föstudaginn 13. desember 1946 282. tbl. Eldur kom upp í húsi einu i Neiv York í gær, og er tal- ið, að um 10 manns hafi fdr- izt í eldsvoðanum. Fjörulíu 'manna er eunþá saknað, en ekki er talið að þcir hafi allir brunnið inni, .heldur aðeins ekki komið fram eailþá. Sprenging olli ( klsvoðanum og því liklegl, no margir hafi særzt og ver- io' fluttir á sjúkrahús og ekki vcrið tilkynnt um það enn- þá. Nánari fréttir af slysi þessu eru ekki fyrir hendi ennþá. •¦Þét.ta er aiinar stórbrun- inn v í Bándaríkjimum á skömmum tíma, þar sem margir hafa farizt af völd- \ um eldsvoðanna. rtin iformann talinn hafa riö i hviþioo sioastlioio vor» BuiR Sagar margriiara eins og tiiiifsjB1 sker ost. Sænsk stálsmiðja hefir smíðað sagarblað, sem sker marmara eins auðveldlega og hnífur sker ost. Eru slik sagarblöð nú not- uð i Edeby-marmaranám- unni í Mið-Sviþjóð. Blaðift sagar 50 stíi. á klst., en áður hefir verið talið mjög sæmi- legt, að sþk blöð söguðu 2 — tvo — sm. a klst. I Edeby eru árlega framleiddir um 1200 rúmmetrar af marm- ara, en með þessu móti er auðyelt að auka franileiðsl- una um 2/5 hluta. Tennur sagarinnar eru ger'ðar úr cpmorant-harð- ináhni hjá Sandviken-stál- verksmiðjunum, í>em Sand- viken sagnirriar eru kénndar við. — (STP). '*£; \Ú\ Lcon Bltiin, fiinn aldraði le.iðtogi jafnaðarmannn í Frakklandi, hrfir tekið að sér að ni'jnda stjúm í land- inn. Ilann nýtur stuonings ka- þólskra pig kommúnisla og liefir honum nieð þvi vcrið tryggður meiri liluti atkvæða i þinginu. Fréttir herma, að Blum hafi ekki hlotið Fyígi sitt vegna stjórnmúíastefnu sinnar. heldur vegna þess, að harin nýtur almenns trausts, og er manna bezt trcyst til þess að leysa þau vandamál, er nú steðja að Frakklandi. Þeir Bidault, leiðtogi ka- þólska flokksins, og Thor- ez, konmiúnistaleiðtpginu; höfðh áður báðir reynt að mynda stjórn, en ekki tek- izt það. Þessi mynd sýnir ariierísk u ' flugvclina, jökli skammt frá Interlaken \ Sviss. sem lcnti . tund&G-irspslt-í&m Fyrir mániiði var híeypt af stokkunum nýjum tundur- spilli í Svíþjóð. Tundurspillir þessi var nefndur Uppland.og er 1800 smálestir að stærð. Sviar eiga nú alls 23 nýtízku tund- Urspilla og liafa 13 þeirra verið smiðaðir siðan 1939. - (SIP). Margir menii ganga vopn- aðir í llöfn. Það getúr ennþá verið hættulegt að vera einn á ferð að kvöldlagi í Kaupmanna- höín. Margir ungir Danir gaiiga vopnaðir og ógna mönnum með byssum við minnsta tækifæri. Þetta eru eftirstöðv- ar frá því tímabili, er algert lögleysi' ríkti í Danmörku. í lok hernámsins. Það eru nærri' dáglegir viðburðir, að heyra skothvelli á götunum, sem áður þekktust ekki. M«ð- ur, sem gat ekki fengið heita máítíð á veitingaln'isi nokk- uru, hótaði veitingamannin- um með byssu. Algengt cr einnig að inn- brotsþjófar beriydjjn, en það var einnig nærri óþekktur viðburður í Danmörku áður. Iðnneminn, , blað Iðneiuasambands íslands, iiúvcmberhefti'ð cr nýliomið út. 1 blaðinu cru ýmsar fíreinar um iðnmál og stéttarsanitök iðnncma.' ihu í gær. Burtför Súðarinnar, cr k\. 8 tmnsiS kvöld, en ekki miðvikudagskvöld eins og niis- ritaðist i auglýsinu hér i blað- á ástandinu Júgóslavar, AB- banir og Búlgár- Or kærðir. Örýggisráðið tók í gær til meðferðar kæru Grikkja á hendur nágrannaþjóðunum fijrir ihlutun í innanríkis- málefni Grikkja. Tsaldaris, fQrsætisráðhei'ra Grikkja, rökstuddi kæruna á fundi öi-yggisráðsins. Hann bar Albönum, Júgóslöf um og Búlgöruni það á brýn, að þeir s.tyddu úppreistarmenn í Grikklandi og herflokkar færu iðule«a iviir landa- mærin og herjuðu á Gi'ikki. (iriskir óaldarseggir hcfðu einnig bækistöðvar i þessum löndum. i ja 0§oa s@ i (VíSlano gefst upp við hámarks- verð. Borgarstjórnin í Milano reyndi fyrir tveimur mánuð- um að setja hámarksverð á óskammtaðar matvörur. Var þetta reynt eftir að si- hækkandi verðlag hafði or- sakað verkföll, uppþot og ó- eirðir. En þetta hafði ekki til- ætluð áhrif, því að matvælin hmfu af markaðinum og voru til sölu i borgum, þar Iiaunverulegt sú-íð. Tsaldaris sagði, ao hér væri í rauninni um að ræða raunveruleaan hernað, seni aðeins væri dulbúinn á þann hátt, að Grikkjum hcfði ekki verið sagt strið á hendur. Forsætisráðherrann færði sönnur á þessa íhlutun ná- grannaþjóða (irikkja og sagði ætlunina vera, að ræna löndum af Grikkjum. Nýir kaupendur fá blaðið ókeypis til mánaða- móta. Gerist áskrifendur strax hrintrið í síma 1660 og pantið blaðiS. sem eiigin verðlagsákvæði giltu. Kii, hefir .borgarstjórn- in i Milano fellt hámarks- verðið úr ffildi aftur. æra Úm 1000 kínverskir sjólið-. ar og foringjar eru við æf-i ingar í Bretlandi. Þcir eiga að taka við 13 herskipum, sem Brctar hafa látið af hendi við Kínverja og eiga að verða kjarninn í hin- um nýja flota, sem Kínverjar ætla sér að koma upp. Kin- verjar hafa og krafizt afhend- ingar japanskrn herskipa, en um það hefir engin ákvörðun verið tekín. Sagður hafa farið þaðan til Sitour- Ameríku. ænskt blað í Malmö hefir " komið upp um víiStæka starfsemi nazista í SvíþjóS og er sænskur iðjuhöldur pi þýzkum ættum viðriðin starfsemma. Sænski iðjuhöldurinn er ekki nafngreindur, en hlaðitf fulhjrðir, að sænska lögregl- an hafi lengi vitað um þessa starfse'mi en hrostið sannan- ir til þess að taka nokkurn fastan. Bormann i Malmö. Samkvæmt heimildum blaðsins, átti Martin Bor- mann, nazistaforinginn, sem aldrei hef ir f undizt, en dæmdur var til dauða i Niirnberg, að hafa verið á fundi, sem haldinn var í Mal- mö í apríl i vor. Það er full- yrt, að um engan misskiln- ing geti verið að ræða, þvi menn sem þekktu Bormann, hafi séð liann og talað við hann. Bormann var hálfan mánuð í Svíþjóð, en fór það- an til Suður-Ameríku. Breytt andlitsfall. Blaðið skýrir ennfremur frá því, að Bormann hafi komið frá Kaupmannahöfn og ferðast með falsað vega- bréf. Hann hafði látið breyta andlitsfalli sínu með upp- skurði, og var erfitt að þekkja hann, nema fyrir þá, sem þekktu hann vel. Það er tekið fram í blaðinu, að Bor- mann hafi viðurkennt, hver hann var á fundinum. Áform nazisia. Það, sem skéð hefir átt á fundum þessum er, að Bor- mann á að hafa lýst'því ýf- ir, að nazistarætluðu sér að ná aftur völdum i Þýzka- landi eftir 5 ár og þeir hefðu nægilegu fjármagni yfir ao ráða í Argentínu, Brazilíu og Cóluanbiu. Það er einnig gef- ið i skyn, að fjöldi ráða- manna nazista í ÞýzkalandL Jiafi komizt undan til Suður- Ameríku, og þaðan verði starfseminni haldið áfram. Frairih. á 8. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.