Vísir - 13.12.1946, Side 1

Vísir - 13.12.1946, Side 1
} 36. ár. Föstudagir.n 13. desember 1946 282. tbl. ífci 3, farast ormann fellnn hafa hviþjoo SHOastliðio vor. Eldur kom upp í húsi einu i Neiv York i gær, ot) er tal- id, að um 10 niánns hafi far- izt í eldsvoðanum. Fjörutiu manna er eiinþá saknað, en ekki er talið að jieir hafi allir brunnið inni, heldur aðeins ekki komið fram ewilþá. Sprenging olli ( kisvoðanum og þvi líklegt, ;>ð margir hafi særzt og ver- ið flutlir á sjúkrahús og ekki verið tilkynnt um það enn- þá. Náriári fréttir af slysi þessu eru ekki fyrir héndi ennþá. Þetta er annar stórbrun- inn s í Bándaríkjunum á skömmum tíma, þar sem rnargir hafa farizt af völd- um eldsvoðanna. Leon Sagar mai’Eiiara eieis og Sináfur sker osf. Sænsk stálsmiðja hefir smíðað sagarblað, sem sker marmara eins auðveídlega og hnífur sker ost. Eru slík sagarblöð nú not- uð í Edeby-marmaranám- unni í Mið-Svíþjóð. Blaðið sagar 50 siíi. á klst., en áður hefir verið talið mjög sæmi- legt, að sjik blöð söguðu 2 tvo —- sm. á klst. í Edebv eru árlega framleiddir um 1200 rúmmetrar af marm- ara, en með þessu nróti er auðvelt að aiika framleiðsl- una um 2/5 hluta. Tennur sagarinnar eru gerðar úr comorant-harð- málmi hjá Sandviken-stál- verksmiðjunum, sem Sand- viken sagnirnar cru kenndar vjð. — (STP). j I.eon fílum, hinn aldraði !■ ieiðtogi iaf naðarmanna í j Frakklandi, hefir tekið að sér að mynda stjórn í land- inu. i llann nýtur stuðnings ka- j þólskra og kommúnisla og héfir lionum með þvi verið tryggður meiri liluti atkvæða í þinginu. Fréttir Íierma, að Blum liafi ekki hiotið fylgi sitt vegna stjórmnáiastefnu sinnar. heldur vegna þess, að hann nýtur a'lmenns trausts, og er manna bezt trcyst til þcss að lpysa þau vandamál, er nú steðja að Frakklandi. Beir Bidault, leiðtogi ka- þólska flokksins, og Tiior- ez, kommúnistaleiðtoginu, höfðú áður báðir reynt að mynda stjórn, cn ekki tek- izt það. sSlvWÍV .- ■ 1 % '! * ,» y'-j Svíœv 23 Þessi mynd sýnir amerísku flugvélina, sem lenti á jökli skammt frá Interlaken i Sviss. Margir ineuii ganga vópn- aðir í Höfn. Fyrir mánuði var hleypt af stokkunum nýjum tundur- spilli í Svíþjóð. Tundurspiilir þessi var nefndur Uppland og er 1800 smálestir að stærð. Sviar eiga nú alls 23 nýtízku tund- urspilla og hafa 13 þeirra verið smíðaðir siðan 1939. - (SIP). Iðnneminn, blað Iðneniasanibands íslands, Það getur ennþá verið hættulegl að vera einn á ferð að kvöldlagi í Kaupmanna- höxr.. Margir ungir Danir gangá vopnaðir og ógna mönnum með byssum við minnstá tækifæri. Þetta eru eftirstöðv- ar frá þvi tímabili, er algert lögleysi' ríkti í Danmörku í lok hernámsins. Það eni nærri dáglegir viðburðir, að hevra skothvelli á götunum, sem áður þekktust ekki. Mað- ur, sem gat ekki fengið heita máltíð á veitingahúsi nokk- uru, hótaði yeitingamannin- um með byssu. Algengt er einnig að inn- brotsþjöfar beri vöpn, en það var einnig nærri óþekktur viðburður í Danmörku áður. asga á ásfandinu í landinu. JúgósEavar, AI- banir og Búlgar- ar kærðir. Örgggisráðið tók i gær til meðferðar kæru Grikkja á hendur nágrannaþjóðunum ftjrir ihlutiin L innanríkis- mátefni Grikkja. Tsaldaris, forsætisráðlierra Grikkja, rökstuddi kæruna á fundi öyvggisráðsins. Hann bar Álbönuni, Jú’góslöfunt ög Búlgörunt það á brýn, að þeir styddu úppreistarmenn í Grikklandi og herflokkar færu iðulega , yfir landa- ' mærin og hprjuðu á Gu-ikki. Grískir óaldarseggir hefðij einnig bækistöðvar i þessúní Íöndum. Burtför Súðarinnar or kl. 8 anna'ð kvölii, on ekki nóvemberlieftið er nýkomið út. í | miðvikudagskvöld eins og mis- blaðitiu eru ýmsar greinar umj ritaðist i auglýsinu hér i blað- iðnmál og stéttarsamtök iðnncma. inu í gær. Iiaunverulegt strið. , I Tsaldaris . sagði, að hér yæri i rauninni um að ræða raunverulegan hernað, sem aðeins væri dumúinn á þann hátt, að Grikkjum hefði eklci verið sagt strið á hendur. Forsætisráðherrann færði sönnur á þessa ihlutun ná- grannaþjóða Grikkja og sagði ætlunina vera, að ræna löndum af Grikkjum. Kiilano gefst upp við hámarks- verð. Borgarstjórnin í Milano reyndi fyrir tveimur mánuð- um að setja hámarksverð á óskammtaðar matvörur. Var þetta reynt eftir að si- hækkandi verðlag liafði or- sakað verkfoll, uppþot og ó- eirðir. En.þetta liafði ekki til- íetluð áhrif, því að matvælin liurfu af markaðinum og voru til söiu i bprgum, þar sem eiigin verðlágsákvæði giltu., Nú hefir borgarstjórn- in í MiÍano fellt liámarks- verðið úr giídi aftur. \ýir kaupendur fá blaðið ókevpis til niánaða- móta. Gerist áskrifendur slrax hrinsrið i síma 1660 og pantið blaðiS. kínver|ðr Bæra s|oberíiáð. §>agður bafa farið þaðait til Siaðiir- Ameriku. j^ænskt blað í Malmö hefir komið upp um víðtæka starfsemi nazista í Svíþjöð og er sænskur iðjuhöldur af þýzkum ættum viðriðin starfsemma. Sænski iðjuhöldurinn er ekki náfngreindur, en hlaðiN fullijrðir, að sænska lögregi- an hafi lengi vitað um þessa starfséhxi en brostið sannan- ir til þess að taka nokkurn fastan. Úm 1000 kínverskir sjólið- ar og foringjar eru við æf- ingar í Bretlandi. Þeir eiga að taka við 13 herskiþum, sem Bretar hafa látið af hendi við Kínverja og eiga að vérða kjarninn í lnn- um nýjá flota, sem Ivínverjar ætla sér að koma upp. Kín verjar hafa og krafizt afhend ingar japaúskra herskipa, en um það hefir engin ákvörðun vei'ið tekín. fíormann i Malmö. Samkvæmt lieimilduni blaðsins, átti Martin Bor- mann, nazistaforinginn, sem aidrei hefir fundizt, en dæmdur var til dauða i Núrnberg, að liafa verið á fundi, sem lialdinn var i Mal- mö í apríl i vor. Það er full- yrt, að um engan misskiln- ing geti verið að ræða, þvi menn sem þekktu Bormann, hafi séð lignn og talað við hann. Bormann var hálfan mánúð í Svíþjóð, en fór það- an til Súðúr-Ameríku. Breytt andlitsfall. Blaðið skýrir ennfremui* frá því, að Bormann hafi komið frá Kaupmannahöfn og ferðast með falsað vega- bréf. Hann liafði látið breyta andlitsfalli sínu með uþp- skurði, og var erfitt aö þekkja hann, nema fvrir þá, sem þekktu hann vel. Það er tekið fram i blaðinu, að Bor- mann liafi viðurkennt, liver liann var á fundinum. \ Áform nazista. Það, sem skeð hefir átt á fundum þessum er, að Bor- mann á að hafa lýst því yf- ir, að nazistar ætluðu sér að ná aftur völdiun í Þýzka- landi eftir 5 ár og þeir hefðu nægilegu fjármagni yfir að ráða i Argentínu, Braziliu og Gólmnbíu. Það er einnig gef- ið i $kyn, að fjöldi ráða- manna nazista í Þýzkalandi hafi komizt undan til Suður- Ameríku, og þaðan vérði starfseminni haldið áfram. Framli. á 8. sfðit. v

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.