Vísir - 13.12.1946, Blaðsíða 2

Vísir - 13.12.1946, Blaðsíða 2
VISJR Ríkarður M. Ríkarðsson. MINNINGARDRÐ. í dag er iil moldar borinn Rikarður Már Ríkarðsson, arkitekt. Hann var sonur Rikarðs Jónssonar mynd- iiöggvara og Maríu Ólafs- dóttur konti iíans, clzta barn })eirra og einkasonur. Már fæddist l.Mes. 1915 og var þvf þrjátíu ög eins árs, er hánn andaðist i sjúkrabúsi örlendis hinn 17. fyrra mán- aðar. Haustð 1929 scttist Már i fyrsta bekk Menntaskólans hér í Reykjavík og lauk það- an burtfararprófi vorið 1935. Hann i)jó sig þá þegar undir að nema húsagerðarlist og hóf nám við listaháskólann i Kaupmannaböfn skömmu fyrir striðsbyrjun. Hann treysti sér þó ekki lil þess að halda áfram nám, þar sem hann kenndi sjúkieika og hélt heini til Íslands með Esju um Petsamo árið 1940. Er hann var kominn hfeixn, starfaði liann fyrsl lxjá Sig- mundi Halldórssyni, arkitekt, ■en síðar lijá iiúsameistara rikisins. Tókst honum ekki að vinna bug á veikindum sinum og ágerðust þaú smám saman svo, að hann varð að lxætta störfum. í vor fór bann til Danmerkur. Ilafði hann þá fengið íiokkurn bata, en vilxii Ieila sér fuilkominnar lækningar ytra. Ur þeirri för kom haíin nár nú fyrir fáein- um dögum. Már var kvæntur Þóreyju Bjarnadóttur og lifir hún rnann sinn ásamt þremúr börnuni þeirra. Með Má er failinn i vaiinn líihn fyrsti þeirra stúdenía, sem útskrifuðust úr Mennta- skólanum hér í. Reykjavik vorið 1935. Okkur bekkjai’- hræðum Iipns hnykkti við, er við fréttum lál lians. Við gerum okkur Ijóst, að þetta er aðeins vegurinn, sem við eigum allir að fara fvrr eða síðar, en enginn lælúr sér til hugar koma, að ieiðir skilji svona sneníma, þegar fleslir ex’u í rauninni rétt að byrja lífið eflii’ langt uám og oft torsótt. Lát hans, eins úr liin- inri glaðværa liópi, minnir okkur á það, að dáuðinn er nær en oldcur grunar, Við Már sátum saman á skólabekknum i scx ár óg mér gafsl því -gott tækifæri til þess að ky.nnast höriúm. Hann var •glaðvirr og kunni að gleðjast í liópi félaga sinna. Söngurinn hefir jafnan verið drjúgur þáltur í Föstudaginn 13. desember 1946 vfirleitt Ijlédrægur, nema meðal nánustu félaga sinna. Það var eðlilegt, að hann bneigðist til húsagerðai’listar og hefði vafalaúst mátt vænta . þess, að harín setti svip sinn á mai’ga islenzka .slói’bygg- ingu, ef honum liefði enzlald- ur lil að starfa að þessu liugð- arefixi sínu. Við bekkjai’bræðurnir hox-fum með söknuði á eftir góðum félaga. Það er ætíð sárt að þurfa að slíta sam- vistum, en þó aldi’ei sái’ai’a en þegar vinur kveður á þeim aldri, er maður liyggur dauð- ann livergi næri’i. Bekkjarbróðir. Jens Benediktsson. M I N N I NGARDRÐ. skemmtunum Menntaskóla- l nemenda og skólalifi þar yfirleitt og var Mái: jafnan fremstur í flokk okkar á því sviði. En lionum liefði ekki veiið íétt i ætt skotið, ef ekki liefði vei’ið í bonunx listamanns- taúg á öðru sviði cinnig. Það kom fram þegar í fyrsta bekk — og Iiefir vafalaust verið ljóst þeiux, sem þekktu liann fyrir þaxxn tíma — að liámx þarfnaðjst lítillar tilsagnar i leikningu og var dráttliagv ari en almennt geri'st um ungiinga á þeinx aldri. Þó hafði liann sig ekki í framixxi á þessu.sviði, enda var lxaiin Jens lieneciiklsson 'iilaða- maour er boLÍnn til moldar í dag. .leixs var fæddur að Spá- konufelli á Skagaströnd í Ilúiiavatnssýslu 13. ágúst 1910 og' vai' þvj rétt liðlega þi’játiu og sex ára að aldri, er hann féll fi’á. Fpreldrar lians voru Benedikt Frimann Magnússon bóndi þar. en nú kaupmaður hér i bænum og kona liaixs, Jexisiíía Jensdótt- ir. Áiið 1931 vai’ð Jens slú- dent og hóf þá nám í Háskól- amim, cn iiætli því afiur og snéi’i sér að öðrum störfum unx tíixia. Eix eftir nokkur ár seHi?t hann 1 guðfræ’ðideild 1 Á - v díáskótans óg láúk þaðan Iprófi 1942. \’ar haiyi vigður jtil Ilvamms í Laxárdal það Uxr, en sama ár gerðist bann biaðamaður við Morgunblað- ið og stai’faði þar til dauða- dags. Jens sá einkum unx ei’lend- ar fi’éttii’ blaðsins og kryfst það ekki sérstakiar ritleikni, en haiin lét sér það ekki nægja, Skrifaði iiann nxanna nxest uixx íþiróttaxxiál, einkuxxi knaltspyrnu, sem lxann liafði íiijog niikimx áliuga fvrir. Auk þess sanxdi Jens nokkur- ar smásögur senx sýndu, xxð í lioixunx bjó gott skáldefni. Jens Benediktsson var ekki leixgi félagi í Blaða- mannafélagi íslands, en ])ó svo iengi, að liann afjaði sér þar góðra vinsælda, eins og á liverjum öðrum vellvangi, sem hann starfaði. Hafði hann áhuga fyrii- félags- og bagsmunamálum blaðanna, var.einn þeirra, sem unnu að fyi’stu kjarasamningunx fé- iagsins og var síðasta áxið varafornxaður þess. Blaðamannastétt íslands er einliver fámennasta stétt landsins og þar af Ieiðaxxdi eiixnig sú, seixi einna sizt nxá við því að xnissa góða félaga og stai’fsmenn, En enginn nxá sköpum renna og blaðanxenn munu miixixast Jeixs Bene- diktssoixar íxieð hlýliug og kveðja hánn með þökk fyrir góða samvinnu og samveru- slundii’, jafnframt því, senx þéir tjá eftiilifendunx djúpa samúð sina í liimx þungu raun. Starfsbróðir. Kviðlingar og kvæði eftir K. N. mun vafalaust vera jólagjöf, 'sem allir, er liafa gaman af Ijóðum og græskuláusri kímni munu fagna. Bók þessi heíur uiyi tíma verio uppseld, en nú hefur afgang- ur upplagsins verið bundinir og fæst nú bókin akur í bókabúðum. BlaðamannabókJn er samin af 24 íslenzkum blaðamönnum. Eru þar á meðal margir af rit- færustu mönríum þjóðarinnar'og efni bókarinn- ar mjög fjölbreytt: ferðasögur, þjcðlegur fróð- leikur, frásagmr aí merlcum mcnnum bg atburð- um hérlendis cg erlendis á síðustu áratugum. SlaÍaj/hœMaíékiH er jstá jðeltiaíih fjajjabók han4a jjótki á öKujrn al4tl óiítadj an. »1 Uóliabtú) a ISnjnjólþwnar CJaileaar hœlmr ale&ia aoÉc ú, ft ecjar Cjiceóilecjt ur cjieöjci cjoöa umi. líruai hjd Oiracja HrLjnjóljóóvjni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.