Vísir - 13.12.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 13.12.1946, Blaðsíða 3
 Föstudaginn 13. desember 1946 VlSIR *’*•»•* ,Stj#raur‘ fépAacfa leikkchumar Settif (jrable fæst í bókabúðum. Leikaraútgáfan. Sajatþétti? vínum yðar * Isgarnssokkar svartir og mislitir. Höfuðklútar Ilmvötn Borðdúkar Undirföt Greiðslusloppar Silki barnaíeppi Kventöskur m Hafnarstræti 11 . Sími 4473 347. dagur ársins. Næturlæknir er i Læknavarðstofunni, sími 5030. Næturakstur Ilreyfill, simi 6G33. Næturvörður er í Reykjavikur Apóteki, sími 1760. Ileimsóknartími sjúkrahúsanna: Landspítalinn kl. 3—4 siðd. Hvítabandið kl. 3—4 og 6,30—7. Landakotsspítali kl. 3—5 síðd. Sóllicimar kl. 3—4,30 og 7—8. Söfnin. Landsbókasafnið er opið milli kl. 10—12 árd., 1—7 og 8—10 síðd. | Þjóðskjalasafnið er opið milli „ , ... ... kl. 2—7 síðd. Hver er sa, sem ekki vill „ . . ,. . ..v , , „ 1 Bæjarbokasatmð er opið fra heyra frasagnir um ærsla- kK I0_12 árd. og i_10 siðd fer.gna og llfsglaða æsku? HINNINGAR ÚR MENNTASKÓLA Hver man ekki sína eigin æsku? PalliettuJeggingar Ivjólablóm Kjólanaglar Perlur Hjóíabáiht Bergþórugötu 2. gjSgggg ATVf 3 Lk Wti 'tiU tti Ungur, duglegur maður óskar eí'íir einlivcrskonar atvinnu fram Ul næstu áramóta, m. a. vanur akstri. Tilboð Sendist aí'greiðslu blaðsins i'yrir la.dogi á morgun, merkl:. „Uti eða inni“. BE2T að auglýsa í vísi Höfum fengið sendingu af hinum heimsþebktu •' tyfóaSQÍa ryksugum. Þessar ryksugur eru sérstaklega sterkar og kraft- miklar. Hverri ryksugu fylgir ábyrgS. Til sýnis og sölu í verzluninm Hverfisgötu 49. - «’•: 'Í.V * Gíajjut (jUlaMit Zr Cc. It.fi Sími 1370. 1 bókinni „Minningar úr Menntaskóla“ er skrifað uni gangaslagi, snjókast, uppþot, leynifundi, skróp, brott- rekstra, prófsvindl og yfir- leitt allt það, sem tápmikil æska getur fundið upp á til þess að gera skólaárin skemmtileg. Útlán milli kl. 2—10 siðd. Hafnarfjarðarbókasafn i Flens- borgarskólanum er opið milli 4 og 7 síðd. Luciu-hátíð Norræna félagsins er í kvöld kl. 8,30 í Sjálfstæðishúsinu. Sandgræðslusjóður lieldur um þessar nnindir sýn- inu á myndum i glugguni Sport- vöj'uluiss ‘Reykjavíkur við Bankaslræti. Heilir sjóðurinn á alla góðá íslendinga að styrkja liann. Myndirnar cru lil sölu til ágóða fyrir sjóðinn. STÚLKA óskast til húsverka hálfan daginn. eða Muta úr degi. Sérherbergi. . Áslaug' Kristinsdóttir, Hárgreiðslustofan Perla, Vífilsgötu 1. Útvarpið í dag. 18.30 íslcnzkukennsla, 2. fl. 19.00 Þýzkukennsla, 1. fl. 19.25 Þingfréttir. 20.30 Útvarpssagán: „í stórræðum vorhugans“ eftir Jónas Lie VII. (sr. Sigurður Ein- arsson). 21.00 Strokkvartctt út- varpsins: Iívartctt nr. 21 i B-dúr eftir Mozart. 21.15 Erindi: Sam- g.nuðu þjóðirnar, I (Bencdikt Gröndal blaðamaður). 21.40 Tón- leikar: Norðurlandasöngmenn (plötur). 22.05 Symfóníutón- leikar (plötur): Symfónía nr. 5 eftir Tschaikowsky. Jólablað Æskunnar er koraið út. í þvi eru margar skcmmtilcgar og fróðlegar sög- ur fyrir börn, og svo er blaðið prýtt fjölda mynda. A meðal annars efnis er barnasaga frá Danniörku, Dýragarður barn- anna með mörgum myndum, frá- sögn með myndum um litla stúlku utan af landi, og margt fleira. Sveitarstjórnarmál. Tiniarit um sveitarstjórnarmál, ritstjóri Jónas Guðmundsson, er nýkomið út. i þessu hefti eru eflrfarandi grcinar: Fræ þingi Kaupstaðasambands Noregs, Að- alfundur danska. Kaupstaðasam- bandsins 1946, SvcUarstjórnar- kosningarnar 7. júlí 1946. Fá- tækraframfæri árið 1944 og grein um mannfjölda á Islandi í árs- lok 1945. Farþegar með e.s. Brúarfossi til Ne\v York, frá Reykjavík, i fyrradag: únnur Gunnarsdóttir, Þórdís Bilger, Elísabet Jóhannésson, Sigriður Guðnnmdsdóttir með barn, Ilalldóra Gudjohnsen, Ásta Norinan, Jóhanna Pálsdóttir, Dóra Valdimarsdóttir, George Ostlund og frú m. barn, Krist- r fjAllfihovysw u cj ó s ÍVV^'A inundur Markússon m. börn, Hulda Tliomsen m. bárn, Grimur llákonarson, Sveinn Tngvarsson, Jakobina Þórðardóttir, Sulla Jó- hannesdóttir, Svava Asmunds Jólransen, Guðrún Einarsson, Stefán Gislason, Ingvar Þorgils- son, Þuríður Sigmundsdóttir; Iíelga Kristjánsdóttir, Hörður Gunnarsson og frú m. 3 börn, Fanney Runólfsdóttir, Björg Að- alsteinsdóttir, Guðbjörg Sigurð- ardóttir. HrcMgáta nt. 38/ KR©§S-SAUMS otj prjóhg.munstur er tilvalin jólagjöf KAUPHðLLIN er miðstöð verðbréfavift- skiptanna. — Sími 1710. SlctnabúÍin GARÐUR Garðastræti 2. Sími 7299. Skýnngar: Lárétt: 1 Tala, 5 loftteg- uncl, 7 tölu, 9 hljóta, 10 greinir, 11 Tugl, 12 tveir cins, 13 slá, 14 létt, lö hegnir. Lóðrétt: 1 Nokkrir, 2 hóta, 3 keisari, 4 fangamark, G hás- ar, 8 atviksorð, 9 líkams- hluta, 11 afferma, 13 burst, 14 tveir eins. Lausn á krossgátu nr. 380. Lárétt: 1 Elding, 5 úða, 7 læsa, 9 óa, 10 eta, 11 öln, 12 Na, 13 átan, 14 óðu, 15 söð- ull. Lóðrétt: 1 Erlendis, 2 dúsa, 3 iða, 4 Na, 6 kanna, 8 æta, 9 Óla, 11 ötull, 13 áðu, 14 óð.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.