Vísir - 13.12.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 13.12.1946, Blaðsíða 3
Föstudaginn 13. desember 1946 VISIR mS ^tjörnur' féfaaga leikhmmat Setty (jrakle * fæst í bókabúðum. Leikaraútgáfan. Isgarnssokkar svartir og mislitir. Höfuðklútar Ilmvötn Borðdukar Undirföt Greiðslusloppar Silki barnaíeppi Kventöskur cÁCptukhiabiióL m Hafnarstræti 11 . Sími 4473 Höfum fengið sendingu af hinum heimsþekkiu ryksugurri. Þessar ryksugur eru sérstaklega sterkar og kraft- miklar. ~ Hverri ty&g&té&S ryksugu fylgir ábyrgð. Til sýnis og sölu í verzluninni Hverfisgötu 49.- Oía^ut (jíMaMn Zr Cc. h.f Sími 1370. 1 Sœjatþéttfr 347. dagur ársins. Næturlæknir er i Læknavarðstofunni, sími 5030. Nseturakstur ílreyfill, sími 6633. Næturvörður er í Reykjavikur Apóteki, simi 1760. Heimsóknartími sjúkrahúsanna: Landspítalinn kl. 3—4 siðd. Hvítabandið kl. 3—4 og 6,30—7. Landakotsspítali kl. 3—5 siðd. Sólheimar kl. 3—4,30 og 7—8. Söfnin. Landsbókasafnið er opið milli kl. 10—12 árd., 1—7 og 8—10 siðd. Þjóðskjalasafnið er opið milli kl. 2—7 síðd. Bæjarbókasafnið er opið frá heyra frasagnir um ærsla- k]> 10_12 árd. óg !_10 siðd. _ fengna og lífsglaða æsku? útlán milli kl. 2—10 siðd. Hver man ekki sína eigin Hafnarfjarðarbókasafn i Flens- æsku? ' " borgarskólanum er opið milli 4 og 7 siðd. Luciu-hátíð Norræna félagsins er í kvöld kl. 8,30 i Sjálfstæðishúsinu. Hver er sá, sem ekki vill| Palíietíuleggingar Kjólablórn Kjólanaglar Perlur Hjélabúim BergþórugÖtu 2. h i wm b¦ íi U B L ¦ H1 Úngur, duglegur maður óskar eílir einhvqt'skonar atvíhnu fram til hæstu áramóta, m. á. vanur akstri. Tilboð Sendist af greiðslu blaðsins fyrir hádegi á morgun, mcrkl:. „Cti eða inni". BEZTAÐAUGLÝSÍIVÍSI Sandgræðslusjóður heldur um þessar mundir sýn- inu á mynrium i gluggum Sport- vöruhúss "Beykjavikur við Bankastræti. Heilir sjóðurinn á alla góða íslendinga að styrkja hann. Myndirnar cru til sölu til ágóða fyrir sjóðinn. STÚLKA óskasl lil húsverka hálfan daginn. eða hiuta úr degi. Sérherbergi. . Áslaug Kristinsdóttir, Hárgreiðslustofan Perla, Vífilsgötu 1. r fiUGtíSíNGnSHHIFSTOrn r----------------- ¦---------------------------^ Hannyrðabókin KROSS-SAUMS ©Sf l>r§óng.munstur er tilvalin jólagjöf 1 bókinni „Minningar úr Mennt'askóla" er skrifað uni gangaslagi, snjókast, uppþot, leynifundi, skróp, brott- rekstra, prói'svindl og yfir- leittallt það, sem tápmikil æska gétur fundið upp á til þess að gera skólaárin skemmtileg. KAUPHÖLLIN er tniðstðð verðbréfavið- skiptanna. — Sími 1710. SUtnatútiH GAHOtH Garðastræti 2. — Sími 7299. Útvarpið ! dag. 18.30 íslenzkukcnnsla, 2. fl. 19.00 Þýzkukcnnsla, 1. fl. 19.25 Þingfréttir. 20.30 Útvarpssagán: „í stórræðum vorhugans" eftir Jdnas Lie VII. (sr. Sigurður Ein- arsson). 21.00 Strokkvartett út« varpsins: Kvarlctt nr. 21 í B-dúr eftir Mozart. 21.15 Erindi: Sam- ejmiðu þjóðirnar, I (Bencdikt Gröndal blaðamaður). 21.40 Tón- leikar: Norðurlandasöngmcim (plötur). 22.05 Symfóníutón- leikar (plötur): Symfónía nr. 5 eftir Tschaikowsky. Jólablað Æskunnar er komið út. í þvi eru margar skemmtilegar og fróðlegar sög- ur fyrir börn, og svo er blaðið prýtt fjölda mynda. Á meðal annars cfnis er barnasaga frá Danmörku, Dýragarður barn- anna með mörgum myndum, frá- sögn mcð' myndum um litla sfúlku utan af Jandi, og margt fleira. Sveitarstjórnarmál. Timarit um sveitarstjórnarmál, rilstjóri Jónas Guðmundsson, er nýkomið út. í þessu hefti eru eflrfarandi gíeinar: Frá þingi Kaupstaðasambands Norcgs, Að- alfundur danska. Kaupstaðasam- bandsins 1946, Sveitarstj'órnar- kosningarnar 7. júlí 1946. Fá- tækraframfæri árið 1944 og grein mn mannfjölda á íslandi í árs- lok 1945. Farþegar • mcð e.s. Brúarfossi til Ne\v York, frá Beykjavik, i fyrradag: Unnur Gunnarsdóttir, Þórdís Bilger, Elísabct Jóhannésson, Sigriður Guðmundsdóttir með' barn, Halldóra Gudjohnsen, Ásta Nonnan, Jóhanna Pálsdóttir, Dóra Valdimursdóttir, George Östlund og frú m. barn, Krist- miindur Markússon m. 2 börn, Hulda Thomsen m. bara, Grínmr Hákonarson, Sveinn Ingvarsson, Jakobína Þórðardóttir, Sulla Jó- hanncsdóttir, Svava Ásmunds Jóhansen, Guðrún Einarsson, Stci'án Gislásori, Ingvar Þorgils- son, Þuríður Signnmdsdóttir, Hclga Kristjánsdóttir, Hörður Gunnarsson og frú, m. 3 börn, Fanncy Bunóli'srióttir, Björg Að- alsicinsdóttir, Guðbjörg Sigurð- ardótfir. HtcAAcfáta nt. 38/ i 2 3 '' ! B W 1 5 „ Bi9 to 10 KT 14 ¦ 15 . |_» I Skýringar: Lárétt: 1 Tala, 5 Ioftteg- untl, 7 tölu, 9 hljót'a, ÍO grcinir, 11 fugl, 12 tvcir cins, 13 slá, 14 létt, 15 hegnir. Lóðrétt: 1 Nokkrir, 2 hóta, 3 keisari, 4 fangamark,<6 hás- ar, 8 atviksorð, 9 likams- hluta, 11 afferma, 13 burst, 14 tveir eins. Lausn á krossgátu nr. 380. Lárétt: 1 Elding, 5 úða, 7 læsa, 9 óa, 10 eta, 11 öln, 12 Na, 13 átan, 14 óðu, 15 söð- ull. Lóðrétt: 1 Erlendis, 2 dúsa; 3 iða, 4 Na, 6 kanna, 8 æta, 9 Öla, 11 ötull, 13 áðu, 14 óð.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.