Vísir - 17.12.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 17.12.1946, Blaðsíða 6
6 Bækur Æskunnar hafa verið, eru og' munu jafnan verða kærkomnustu jólabækur unglinganna. Verð kr. 25,00. j 'íiMi ■ttáénQ&úisjm Verð kr. 23,00. Verð kr. 20,00. Ef þér viljið gcfa ungiing- um góðar bækur, þá spyrjið bóksalann ‘eftir útgáfubókmn Æskunnar. Fást hjá öllum bóksölum. Aðalútsala: Kirkjuhvoli. V 1 S I R Þriðjudagimi 17. desember 1946 Nokkrir bílar til sölu. Upplýsingar \ síma 2133. Tauruliur ' koma núna í vikunni. — Þeir, sem hafa pantað hjá okkur, tali við okkur sem fyrst. Venl. Ingálíur, Hringbraut 38. Sími 3247. Nétt kjólar, útlendir teknir upp í morgun, tíjélatúliH Bergþórugötu 2. K&UPHðLLIN er miðsíöð verðbréfavið- skiptanna. — Sími 1710. Samkr iiækir. I Ireinlegar og vel með farnar gamlar bækur og notuð íslenzk frimerki kaupir háu verði LEÍKFANGABUÐIN, Laugaveg 45. Holleitzk ki 11 aríc p g» i Steins Jónsson. Lögfræðiskrifstofa Fasteigna- og verðbréfa- gtala. Laugaveg 39. Sími 4951. GÆF&N FYLGIR hringunum frá SIGUBÞ0B Haf narstrsti 4. Margar gerðjr fyrirliggjandi- Bók er vekur mikinn fögnuð: Beverley Gt ■ m w m uruimiv er komin til að gleðja vini sína um jólin. Ef þú hefir fylgzl með ævin- týrum stúlknanna í Beverley Gray nýliða, Beverley Gray í II. bekk og Beverley Gray í III. bekk, þá hefirðu kynnzt stallsystrunum sex, sem stunda nám í Vernonskólan- um. Nú eru þær að ljúka námi — og alvara lífsins ]>lasir við þeim. EG SKRIFA allskonar kærur, geri samninga, útbý skuldabréí o. m. fl. Gestui GuSmundsson, Bergstaða- stræti io A. (ooo Gerum viS allskonar föt. — Álierzla lögS á vand- virkni og íljóta afgreiöslu. Laugavegi 72. Sími 5187 NÝJA FATAVIÐGERÐIN. Vesturgötu 48. Sími: 4923. SAUMAVELAVIÐGERÐIR RITVELAVIÐGERÐIR Áherzla lögö á vandvirkni og fljóta afgreiSslu. — SYLGJA, Laufásveg 19. — Sími 2656. BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170. (707 — lEIOfi — JARÐÝTA til leigu. Uppl. í sí'ma 1669. (000 PLISSERINGAR, hull- saumur og hnappar yfir- dekktir, Vesturbrú, Njáls- götu 49. — Sími 2530. (616 REGLUSAMUR maður óskar eftir góöri þjónustu. TilboS sendist blaöinu fyrir miövikudagskvöld, merkt: „Einhleypöt". (37S SKÓLAPILTUR, sem vill vinna í jólaleyfinu, ósk- ar eftir einhyerskonar , at- " vinnu. Tilboö leggis't á áfgr. fyrir annaö kvöld, merkt: . „Duglegur". (380 SKÓVIÐGERÐIR. Komi skórnir í dag eru þeir búnir á morgun. Góö vinna. — Skóvinnustofan, Njálsgötu 25. Sími 3814. Jens Sveins- son- —(3U5 TVÆR stúlkur óska eftir aö gera hreinar skrifstofur. Tilboö sendist afgrT Vísis strax, njerkt: „E. E. 1947“. (3S3 UNGUR maður óskar eft- ir atvinnu við gróðurhús. — Uppl. í síma 3425. (384 KAUPUM hreinar ullar- tuskur. Baldursgötu 30. — Sími 2292. (77& KAUPUM — seljum ný; og notuö húsgögn, lítiö not- aöan karlmannafatnaö o. fL Söluskálinn. Klapparstíg IX. Simi 6922. (i83- SAMÚÐARKORT Slysavarnafélags íslands. kaupa flestir. Fást hjá slysavarnasveitum um land allt. — í Reykjavík: afgreidd í síma 4897. MAÐUR með minna bíl- stjórapróf óskar eftir vinnu við akstur eða önnur störf. Tilboö, merkt: „X 29“, send- ist afgr. Vísis fyrir mið- vikudagskvöld. (3§9 MYNDARLEG og barn- góö stúlka óskast í vist. Gott herbergi. Lára Hákonardótt- ir, Hrísateig 1. (393 LÓÐ eða húsgrumíUr ósk- ast undir 80—100 fermetra timburhús. Tilboð sendist í pósti i pósthólf 402. (385 LÍTIÐ herbergi óskast til leigu. Má vera utan til í bæn- um. —- Nánari uppl. í síma 2639. —(376 ÍBÚÐ óskast gegn hús- hjálp. Ráöskonustaða kemur til greina. Uppl. í síma 7639. (386 HERBERGI. Sjómann vantar herbergi nú þegar. ÚTVARPSBORÐ, lmotu- máluðj 3 tegundir, verð frá kr. 113. — Verzl. Rín, Njáls- götu 23. Sími 7692. (251 RUGGUHESTAR, sterk- ir og fallegir; einnig mikið- úrval af ódýrum leikföngum. — Jólabazarinn. Verzl. Rín,, Njálsgötu 23. (250 KAUPUM ftöskur. Sækj- um. Verzlunin ■ enus. Sími 4714. Verzlui 'íöir, Þórs- götu 29. Sírni 465- . (213. ARMSTÓLAR, dívanar,. borö, margar stærðir. Komm- óöur. — Verzlunin Búslóð, Njálsgötu 86. — Sími 2874. DÍVANAR, allar stærðir,. fyrirliggjandi. Húsgagna- vinnustofan Bergþórugötu 11. (i66> VEGGHILLUR. — Mjög fallegar útskornar vegghill- ur, 6 gerðir. Tilvalið í jóla- gjöf. — Verzl. Rín, Njáls- götu 23. Sími 7692. ' (249 NÝ GERÐ af armstólum, meö- rauðu og drapplituðu ensku áklæöi til sölu og sýn- is á Óðinsgötu 13 (bakhús). Fyrirframgreiösla ef óskað er fyrir lengri eða skemmri tíma. Uppl. i síma 3806 í dag og á morgun. (390 HÚSNÆÐI. Sá, sem get- ur útvegað nýlegan fólksbil meö sanngjörnu verði, fær frítt fæði og húsnæði 1 vet- ur! Tilboö, merkt: „Bifreið“, seiídist blaðinu. (392 LJÓSÁLFAR og Ylf- ingar. — Jólablað Skátablaðsins er komið út. — Komið í kvöld milli 6 og 7 í skáta- heimilið við Hringbraut og takiö blöö íil að. selja. Deildarforingjarnir. GRAMMÓFÓNN til sölu, . • His Masters Voice. Hverfis- götu 83, II hæð, uppi. (395 LÍTIÐ not.uö matr.ósafót á 6t—7 ára dreng til sölu á Hringbraut 34, 1. hæð til hægri. (396 v ■ ajrjerískur, 3ja setu, IIÖFUM fyrirliggjandi rúmfatakassa, kommóður og borð, margar tegundir. — Málaravinnustofan, Ránar- götu 29.___________-(854 HÚSGÖGN til sölu, ottó- man, hægindastóll, 2 litlir stólar og borð með gler- plþtvi. Til sýnis frá kl. 10—- 14 á Ijringbraut 33, uppi. —■ Simi 2399- (377 TVÍ.SETTUR klæðaskáp- ur til sölu ódýrt. Uppl. Ljós- ■vallagotu 20. (379 2 DJÚPIR sfólar, nýir og ónotaðir og dívanteppi til sölu. Sérstaklega fallegir og ódýrir. Grettisgötu 69, kjall- aranum. (381! ENSKIR barnavagnar, vandaðir. Fáfnir, Laugaveg 17 B. Sími 2631. (38.2 HLJóMSVEITAR-guitar til sölu á Lokastíg 20, kl,. 6—8 i kvöld og næstú kvöld,' SMOKING. — §em nýr smoking á lítinn mann til ■ sölú. Uppl. 3780. . (388 BARNARÚM til sölu. — Uppl. Ólafur Finnbogason, Vonarstræti 12, II. hæð. (391! með lausum sætum, til sölu. Uppl. í Verzlunin Málmey, ■Laugavegi 47. (397. KLÆÐASKÁPUR úr! Ijósu birki til sölu á Hjalla- " Tcgi 35. (394

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.