Vísir - 17.12.1946, Side 8

Vísir - 17.12.1946, Side 8
Næturvörður: Ingólfs Apótek, sími 1330. ws Lesendur eru beðnir að athuga að smáauglýs- i n g a r eru á 6. síðu. — Þiiðjudaginn 17.” desember 1946 Líkar bréytingar i fslenzku, íæreyskii og vestur-norsku frá lanÉiámsöU. NofslniE undísbýr ntgerð uzn þetia efm. Undanfarna tvo mánuði dvaldi Hákan Hamre magist- er í norsku hér í Revkjavík og sótti tíma hér í háskólan- um hjá Einari Ólafi Sveins- syni og Birni Guðfinnssýni. Tíðindamaður blaðsins hitti Hamre að aflokinni rannsóknai'æfingu í liáskól- anuin rétt aður en hann fór og hað hann um viðtal. — Talið þér bara islenzku. sagði Hamre og það var auð- lieyrt að hann liafði tamið sér að mæla á íslenzka tungu. — Já, eg var hér í 5 mán- uði árið 1939, auk þess lief eg lesið talsvert eftir íslenzka liöfunda. — Hvaða höfundur finnst yður beztur? — Halldór Kiljan Laxness, að öllum öðrum ólöstuðum. Eg hefi líka lesið bækur eftir Þórbérg ÞórðarsöiT og Guð- mund G. Hagalín og þykir mér gaman að þeim. Eg hefi líka gainan af að grúska í gömlum bókum, t. d. Grá- skinnu. — Hver var tilgangurimí með ferð yðar hingað? — Eg er að safna efni í rit- gerð unz þróun íslenzku, fær- eysku og vestui'-norsku. Eins og allir vita voi'u þessi þz'jú mál uppinnalega eitt inál, er síðar klofnaði í þrennt. Síðan á landnámsöld hafa orðið breytingar á þessum málum, sem að miklu leyti hniga í sömu átt og það lilýtur að vera eitthvað í málunum, sem veldur þvi, að þésSar breytingar eru að kalla eins. Hvað þetta er Teit vnginn enn, en að því er cg að leita. — Hafið þér skrifað mik- ið um norræn mál? — Eg hef unnið að norsk- nm mállýzkuirr i mörg ár og ennfremuv skrif-að bókina Pöroymáiet i Tklen 1584-— 1750. —■ Eru Norðinenn ekki aneð eitthvað nýtt á p'rjómfn- a m í meuntamáium ? - Jú, það er verið' að sUifna nýjaíJ héskóla i li.jiírg- '■in. Ilinn nýi háskóli verðúr a nánuiii tengslum- við lijörg- ■ injavsafnið. en við það stárfa ini þegar 12 prófcssor- íU'-ug (i ciosentar. Hvaða námsgreinar ei u | einkunr kenndar þar? — Náttúruvísmdi. Tiu af Ivinum 12 prófessorum er^i náttúmfræðingar.. Gert er gáð fyrir 3 deildum við Bjcirgvinjarháskóla fyrst um sinn. Náttúrufræðideild, læknadeild og lmmanistiskri deild. í haust var hafin bvgg- ing eðlis- og cfnafræðideild- aiv - Em skólar yfirleitt vel sóttir i Noregi? — Já, mjög vel. Æskan vill mannast og verða að nýt- um borgumm, sem geta byggt upp landið. Okkur finnst sjálfum endurreisnin gangá vel, þótt enn sé hörg- ull á ýmsu, eiuluun .fötum, skófatnaði og ýmiskonar byggingarefni. — Hvernig lízt yður á ís- land nú? —- Hvað tækni snertir hafa orðið miklar framfarir, en það er ekki laust við að votti fyrir striðsliugblæ eins og í Noregi og Danmörku. JólaBeyfi skól- anna faefsf á fösfudaginn. Jólaleyfi hefst í barnaskól- unv á föstudaginn kemur og nvæta börn þann dag ekki í skólunum. A nvorgun og fimmtudag verða jólaskeiiimtanir barna í öllum skólununi svo sem verið liefir að unclanförnu fyrii' liver jól. Em það jóla- trésfagnaðir ásaint ýmsum skemmtiátiiðuin sem bornin annast að verulegu leyti 1 sjálf. J í framlialclsskclumini mæta nenvendur siðast í skólununi fýrir jól á föslti-. , daginn kemui', cn þann dag verður þó lítið sem ekkerl kennt. Jólaleyfi framhalds- skcilanna verður lokið l. jan- úar, en elcki ennþá ákveðið livenær barnaskólarnir taka til slarfa. Ny.slórleychla Gltifflvymng jusfomenn L þjóoonnnaí: Gluggasýning Landgræðslu- sjóðs. Þeir, sem liafa efast um möguleika fyrir trjárækt liér á landi, ættu að líla í Sport- vöruliúsgluggann einlvvern næstn daga. Þar eru sýndar nokkurar myndir ai' vexti bárrtrjáa liér á laBidi. Flestar eru myndirnar frá Hallornvs- stað vegna þess að' þar vom margar fyrstu tilrauninvar gerðar og því scst árangurinn þar bezt. , Eftir reynsluivni að dænva og eins og sjá nvá á nvynd- uniiin er auðvelt að rækta liér barrskóga, sé rélt að far- ið. Síberískt lerk-i vex ágæt-i lega á Hallormsstað. Hefir jiað komizt upp i 10 m. hæð á 25 ámiii, seiíi cr eins góðu vöxtur og jiar, seni jiað vex bezt í Iieiinahöguin sinum. \'iðui' birkisins er tíóð'ur nyljaviður. iVlaður hverfur. S. I. laugardag hvarf mað- ur nokkur héðan úr bænum og lvefir ekki fundizt síðan. Maður jiessi heitir Ferdin- and Eýfeld til hcimilis að Hjallavegi 30 og er rúmlega fertugur að aldri. Ferdinands varð siðast vart lijá kmmingja lians kl. um 8 á laugardágskvöldið. Kveðst hamv þá ætla heinv til sin, en þangað kom hamv ekki og jliefir ekkert til hatvs spui tzt. Raivnsóknarlögregkin liiður alla, sem orðið hafa Ferdin- ands varir eftir þennáii tima að gera liénni aðvart. Hamv var klæddur svðrtum ldæðis- frakka, í dökkum fötunv og með kaskeiti á liöfði. D7/d í - lA’/t)/ Vid - Foqur erfa/fcú Ghujf/a mannsins £alijarfoixj. Ágætur, nýlégur Skápgrammófónn. His Masters 5’oice, með 35 gallalausum plötum, er til sölu í \'onarstræti 8, uppi. Sínvi 3968. Omar ungi er konvin á bófcamarkað- inn hér heima. Onvar ungi verður jóla- bókin vkkar. Fæst unv allt land. & Gvði-ngar i Ikvlestinu hcila hermdarverkunv, ef dómi yfir bankaræniivgja verður ÍUlllHVgl. ■Kvikmvnda -Efisaga Bettv Grable. Leikaraútgáfan. aóar ~J‘\vmsluí taþÍcuji Uetfljauíbur verður opnaður á miðvikudaginn kl. 4 síðdegis í skátaheimilinu við Hringbraut 50. Þar verður á boðstólum fjöldi ágætra muna, hentugra til jóla- gjafa. — Komið og kaupið! N e f n d i n. Höfum eins og að undanförnu fyrir- liggjandi í fjölbreyttu úrvab: Mlefjnhlífar (einlitar og mislitar) Karlmanns-regnhiífar, Kven- og Barna-regnkápns*, Regnhatcar og regtthettur, Regiikápur og regnhláfar úr olíusiÍki (pure). Konan yðar fæv ekki kærkomnari iólagjöf en set't 4 sarna lit. /e/0 tfifrst þar dejp úrMÍit er tnedt II lk IVII l^ V F B |T Ö S jV Hverfisgötu 26. Sími 3646.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.