Vísir - 17.12.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 17.12.1946, Blaðsíða 1
36. ár. Þriðjudaginn 17. desember 1946 285. tbl. Al 4* Utqáfubækur gerðariniior Liliu o BókagerSin Lilja hefir að undanförnu gefið út ýmsar bækur, mest trú- málalegs eðlis, sem vakið hafa athygh með lesanda og má þar tilnefnda þýð- mgar á ritum Kaj Munks, skáldsöguna Kyrtihnn o. fl. í ár hefir Bókagerðin Lil.ja gefið út nokkurar eitm- legar ba'kur, aðallet>a ung- lingabækur, sein livetja niá foreldra til þcss að kaupa handa börnuni sinum og lil annarra gjafa. ílelztu bækur Lilju eru: Elemming í heimavistar- skóla. Saga fyrir drengi með nokkurum teikningum eftir Gunnar Jörgenscn, en í þýð- ingu Lárusar Halldórssonar. Þetta cr saga um ungan túpmikhm strák, gázkafull- an og glettinn, luigljúi'a ffc- laga sínna. cn þvrnir í aug- um kennaranna. Se.gir í bók- inni i'rá mörgum skcmniti- Icguni og spennandi a'vin- lýrum. scm uppyaxandi drcngir mun.u hafa yndi af. l'm Norðurlönd eru þcss- ar sögur alþekktar og bafa náð mikilli almenningshylli. Smíðjudrengurinn cr saga fyrir slúlkur og drengi cftir Carl Simdby, cn i þýðingu Gunnars Sigu rjónssonar. Einnig liún er Rrjídd mynd- u m. Eyrir tvcimur árum kom úl saga eftir sama höfund saga, sein h'ct tjngar hetjur. Hún varð vinsæl meðal ungu lescndanna og þótli hæði við- burðarik og skcinmtilcga skrifuð. í Smiðjudrcngnum koma fyrir sömu persónurn- ar og i Ungum hetjum og er viðburðarás sögunnar ekki' siður sögulcg og skcmmtilcg en í þcirri fyrri. Jessika er þriðja b(')kin, scm ætluð er unglinguni, o,« er hún sérslaklega æthm* tclpum. Étdrátlur úr þessari sögu kom á sinum tíma í liinum vinsa^Iu smásögum Pcturs Péturssonar. Þctta cr hugðnæm saga um litla munaðarlausa telpu úr cinu fáta%krabverfi Lundúna. og segir frá þvi hvernig hún rcikar blásnauð og betlandi um göturnar, þar lil heppnin vcrður á vegi hennar og hrif- ur hana upp úr öngþveiti o>' örljirgð. - Rókin er prýdd mynduin. Jesús frá Nazarct cr f jórða bainabókin. I henni cru sjo l'allcgar sögur af Jesú, c.i hverri mynd fylgir tcikni- mynd, og cr a^tla/cl til þcss, að krakkar b'ti myndirnar. Lciðbciningar fylgja uin það, bvernig lita skuli hverja mynd. — Þctta er lítið hcfti í stóru broti, og er líklegt til i þess að verða kærkomin jóla- |gjöf bjá flestum börnum. Eyrir cldri lescndur hafir Bókagerðin Lilja geí'ið út er- indi síra Eriðriks Eriðriks- sonar, „Raust Guðs til vor", cu það hclt liann við scln- ingu kristilega mctsins i Vatnaskógi 22. júni s. I. E>etta crindi var gefið út vegna f.jölda áskoi'ana og á crindi til allra, scm um trúmál hugsa. Þá befir Lilja gel'ið úl bók, sem nefnist .,Rélt og rangí", eftir C. S. Lewis i þýðingu Andrésar' Björnssonar. Höf- undur hókarinnar er kunnur hrezkur bókmennlafræðing- ur við háskólann í Oxford. Hann scgist áður fyrr hafa verið trúleysingi, cn bcfir siðan ritað margar ba^kur frúarlcgs cðlis, scm vakið hafa gcysimikla athygli viðs- vcgar um lönd, og þar á nicð- al þessa, scm Lilja gcfur út. Bók þcssi er rituð i byrjun hcimsstyrjaldariitnar miklu, ]ægar bugir fólks uiu heim allan voru i hvað mcslri æs- ingu. Evrópusöfnunin. Safnað á skrifstofu Rauða Júoss íslands 5.—11. dcs. 1946,; \'. J. 50 kr. Þorsteinn 100 kr. Systkini 150 kr. Safnað af auða krossi Vestmannacyja 929ít kr. G. J. fáheit) 50 kr. Jón Gísla- son 300 kr. Valdiraar Long og íjölskylda 1000 kr. Öldruð kona. Eyrarbakka 200 kr. Helga og Hörður 100 kr, Sigriður og Þor- kell 200 kr. Guðrún Guðmunds- dóttir 100 kr. S. J. 100 kr. K. Á. 100 kr. Þórarinn Stefánsson 30t> kr. Sigriður Guðmundsdóttir. Vesturvcg 10, Ve. 20 kr. N. \. Vestmannaeyjum 11 kr. Önundur 100 kr. Samtals kr. 12174.00 —- Safnað af Kristíínu Guðjónsen, Vesturgötu 19, Reykjavik: Jóna Sigurðardóttir 50 kr. S. H. 10 kr. O. Þ. 10 kc. 0. K. 10 kr. Soffía Þórðarson 25 kr. Jenný Guð- mundsson 50 kr. Sigurjón Hafl- björnsson 10 kr. Þóra Brynjóli's 5 kr, Bíbi Gísladóttir 25 kr. Jór- as Guðmundsson 10 kr. Kjarta:i Steinback 10 kr. Marius Helga- son 10 kr. Ólaíur Árnason 10 k-. K N. 10 kr. Helga Ágústsdóttir 1 i kr. Lára Einars 10 kr. Guðrúa Lárusdóttir 5 kr. Uunnur Jón^- dóttir 10 kr. agnbildur Þórodds- dóttir 10 kr. Lilja Þórólfsdóttir 10 kr. Samtals 300 kr. Mótteki^ 10.12. 1946. — Kærar þakkir. — Rauði Kross Islands. : Skemmtileg bók - Fróðleg bók - Góð bó.k! EVELYN STEFÁNSSON ALAS A LAND OG LYÐUR Prýdd um 80 fallegum heil- og háljsíöumyndum. Höfundur bókarinnar, frú EVELYN STEFÁNSSÖN, er kona hins heimsfrægá íslendingsy VILHJALMS STEFANSSONAR, er sjálfur skrifar formála bókarinnar. Efnijiu til hennar hafði Frederick Machentanz safnað, en hann Iiefur dvalið langdvölum í Alaska og ferðast um landið þvert og endilangt, er hann var að taka myndir í þessa bók pg safna öðru efni. Bókin gefur stórfróðlega, skemmtilega og merkilega lýsingu af Alaska, landsháttum og menningú, landslýð og landssiðum. Er þar fjölmargt sagt um siði og hiuu Eskimóa, Indíána og annarra Alaskabúa á svo eðlilegu og hrífandi máli, að unun er að lesa, eiida er þýðandanum, JÓNI EYÞÓRSSYNI veðurfræðing, cinkar lagið að gera þýðingum sínum alíslenzkan búning méð hugþekk- um blæ kunnáttumannsins um eíni og mák Háhon Bjarnason skógræktarstjóri ritar inngangsorð og segir meðal annarra viður- kenningarorða um höfundinn og bókina: ,,Eg lief ehhi séð aðra aðgengilegri og belri búh um Alaska." Bezta bókin tií iólagiafa verður því: ALASKA - lancf og lýður. Útgefándi: Prentsmidjan ODDI h.f. FRÚ EVELYN STEFÁNSSON.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.